Vestri


Vestri - 16.11.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 16.11.1917, Blaðsíða 3
39 WL VESTRl «55 Erindrekastarf Fiskiféiags Islands Innanlands er Iaust. Árslaun 3000 kr. Veitist frá 1. janúar 1918. Umsóknarírestur til 20. des. þ. á. Erindrekastarf Fiskiféíags Islands fyrlr Vestfirðlngatjórðung er einnig laust. Árslaun 300 kr. Veitist frá 1. janúar 1918. Umsóknarirestur til 20. des. þ. á. Stjóin Fiskilélags íslands. Kensla í sjómannafræði. Að tilhlutun Fiskiféiagsdeildar ísafjarðar fer fram kensla I sjómannatrceði hér í bænum og hefst að lortallalausu 15. þ. m. og stendur iram til hátíða. Kennari verður sami og f íyrra, hr. skipstjóri Friðrik Ólafs- son á ísafirði. Umsóknir sendist hið fyrsta til kennarans eða formanns Fiski* iélagsdeildarinnar, Arngr. Fr. Bjarnasonar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi með sér sjóferðarvottorð. ísafirði, 8. nóv. 1917. t Stjórn Fiskifélagsdeildar Isafjarðar. Kastnót, 140 faðmar á lengd, 12 faðmar á dýpt, •r tll stflu hlá undippituðum. Nótln er nýleg og mjiig rel hirt. Lágt voró. Akureyri, n. nóv. 1917 J. H. Havsteen. Prima danskt rúgmjði, tyrir kaupmenn og kauptélög, fyrirliggjandi hjá Ó. Benjamínssyni Reykjavík. NjaiCargrein þessi nefnist Tiú- menaka, og mun henni œtlað að aanna það, að það sem 4g nefui kjóaendadekur, sé ekki annað en trúmenska. AuBvitað er þetta ekki annað en blekking. það ætti að mega ganga útfrá því, að þingmaðui sé af því valinn til þingsetu, að hann sé sömu skoð- unar i stœrstu málum ng nieiri hluti kjósenda. Sé þessu öðiuvísi varið í einhverju máli, þá hlýtur það að vera á vitund kjósenda, ef þingmaðurinn hetir ekki frá upphati ætlað að pretta þá. En hafl kjósi endur kOBÍð hann vitandi skoðun hans, þá á hann auðvitað að fai a eftir henni, því Þau avik ei u verst,. að svíkja skoðun sina. Og sá, sem avíkur sannfæringu sína, vegna auð> virðilegrar vegtyilu, hann er allra manna liklegastur til að svíkja aðra, ef hann 6ér *ér bag í. — Pað sem því Njörður kallar trúmensku, er það, sem alment er kallað þrælsótti, og mun Nirði eigi að öllu ókunur. f*að er víta vei t að leggja stund á það, að koma inn þeirri trú hjá aimenningi, að þuð séu dygðir, sem ótvirætt eru lestir, eins og t. d. þetta. Mæfti benda á margt er svo má með fara. Sá maður, t. d. hefði tekið sér það fyrir hendur að blekkja almtnning og snúa sannleika lýgi, bæöi í ræðu og riti, hann getur að sönnu verið trúr þeirri stefnu sinni, En það hygg ég að fair myndu kalla það trúmensku. tað er að Öllutn iafnaði árang- urslitið að deiia um þar, sem ein-* göngu snertir tilflnningar manna. Menn skilja þar ekki hvoiir aðra. Sá maður t. d. sem lifað heflr árum saman undir andlegi i ánauð, getur naumast skilið skaplyndi frjálsbor- inna manna. Trúnaenskuhugtakið Símíregnir Eiukafr. til Morgunbl. 10. nóv. Ktiöfn 6. nóv.: Frá Berlín er símað, að í gær hafi 60 þús. ítalir gefist upp á Friol sléttuuni. Austurríkismenn hafa ais handtekið 180 þús. ítali og náð 1505 failbyssum. Khöfn ódags.: Forsætisráðherrann og hershöfðingjar Breta og Frakka eru komnir til Rómaborgar. Miðríkjaherinn hefir gert árangurslausar tilraunir til að komast yfir Tahiiementofijótið. í>að er svo að sjá, sem landvinningastefnu Al-þjóðverja sé að aukast fylgi. Gorcen Freddo hefir stofnað samsteypuráðaneyti á Spáni. Frakkar hata ónýtt 66 þýskar flugvéiar. Khöln 7. nóv.: ítalir hata ytirgefið stöðvar sínar hjá Tahile- mentofljótinu. Borgarastyrjöld yfirvofandi í Petrograd. Stjórnin reynir að þröngva Maximalistum til að halda sér í sketjum. Stjórnin heiir viðurkent sjáltstæði Finnlanda. Áköf stórskotaliðsorusta á vesturstöðvunum. Khötn #. nóv.: Biaðið Lokai Anzeiger skýrir frá, að ríkis» ráðið hafi samþykt að Austurríkiskeisari skuli vera konungur Pól- Jrnds og Þýskalandskeisari stórliertogi yfir Lithauen og Kúrlandi. Voiwarts mótmælir þessu. ítalir eru á síteldu undanhaldi. Bretar hafa tekið Mazz. Búist er við að Þjóðverjar verði að yfirgefa vígatöðvar sfnar í F'landern. Loftskeyti í gærdag segir frá alsherjar borga rastyrjöid f Petro* grad. Maximalistar hata gert samsæri gegn stjórninni og sakað hana um að draga ótriðinn á langinn. Síðdegis á þriðjudaginn var stjórninni að fullu steypt af stóli og toringjar herstjórnarinnar handteknir. Kerensky hafði örlítinn meirihluta í þinginu, með því að lofa að stofna velferðarnetnd, er vinni tatarlaust að triðarsamuingi. A miðvikudaginn var komin tullkomin stjórnarbylting, samskonar og í vetur. Nokkur hluti setuiiðs borgarinnar gekk I lið með upp. reisnarmönnum. Maximalistar eru algerlega ofan á. Þvi er iýst yfir, að bráðabyrgðastjórn sé sett á laggirnar. Stefnuskrá hennar •r að semja frið nú þegar, og láta svo mikið af iöndum af hendi, sem Þjóðverjar kretjast til að taka triðarboðum. 15. nóv. Khötn 12. nóv.: Frá París er simað að bandamenn hafi veitt ítölum fé af herlánum sínum. Austurrikismenn sækja sitelt fram. Breski hershöfðinginn Fayolie er fyrir her Breta og Frakka á Ítalíu. Áhlaup Breta og Frakka í Flandern hafa mishepnast að nokkru leyti. Engar áreiðanlegar fregnir hata borist frá Rússlandi. Þjóðverjar neita tyrst um sinn að semja við Maximalista. Khötn ódags.: Engar fregnir hafa borist beint frá Petrograd. Sendiherrar Rússa í Norðuráltunni neita að viðurkenna stjórn Maximalista. Frá Stokkhólmi er stmað að Kerensky hafi unnið sigur á Maximalistum i nánd við Petrograd. Ráðherrar þeir, er Maximalistar hötðu hnept í varðhald, hafa verið látnir lausir. Frá Haparanda er símað að þeir Kerensky, Alexieff og Korni. loff hafi tekið þorp nálægt Petrograd og nálgist borgina. 50 þúsund verkameuu í Vinarborg hafa krafist þess að samið verði vopnahlé. Austurríkismenn hata enn handtekið 14 þús. ítali og halda yfir Piave. Tayer er orðinu varakanslari í Þýskalandi. Khötn ódags.: Fregnir hata borist um að Síbería sé orðiu sjálfstætt ríki og hafi tekið Nikulás ty, v. Rússakeisara tyrir keisara. Þrátt tyrir gagnstæðar iréttir haia alræðismenn Rússalýstyfir að Kerensky hafi beðið hærra hlut, en Maximalistar hafi beðið ósigur, og triður sé kominn á. Kerensky hetir uáð símunum á sitt vald Þjóðverjar uálgast Venedig. •r honum miklu llósara, því það Srar upp á bitlingagiein Njarðar var og er næbtum hin eina skylda bíður næsta blaðs. — Hann getur ánauðugs manns aö vera trúr. sleikt það þótt farið veiði aðúldna S. K.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.