Vestri


Vestri - 24.11.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 24.11.1917, Blaðsíða 2
15» S S 40 bl. ísafjörður. Hióiiab ind. 17. b. n>. gaf Pall próf Olaísson saman í hjónaband séia Sigurgeir Sitíruiö'soii og iragfrú Guðrúnu PétiisdíMlur tr>\ Ibóifs- skala. — Gift eru og fyji.¦ sluttu Oli Ketilsson etiídeut og v'eisjún' arm. og urigfrú MaHaTómasdóttir. — Sömuleiðis Steiiigrimuf Árnason form. á Flateyri og ungfiú Kiixtin Halfdánardóttir. kola-nthliittin. Bjargrnð.-mefnd kaupstaðarins hellr nú lokið við að úlhluta lanpssjóðskoltnium milli bæj irbiía. E111 |mð 11111 90 smál , seni bn*rÍDn fær a< kolum þein, seni bndssjoðui selur baenm lands' íds undir verði (125 kr. siiihI ). Um 55 smál. af því ein seidar á 100 kr. eða 16 kr. skpd., og verða um 90 heimili, nieð 400 möniium, þeirra aðnjótandi, en 35 smál. verða snldar á 200 kr. »ða 32 kr. skpd., og fá þau um 230 heimili með 800 manns. — Um þiiðjungur bæjarbúa fær enga hlutdeild í þess. um kjara-kaupum, en verður að kaupa sin kol á 50 kr. skpd. Guðm. Hitnnesson vildi lál.a jafna kolunum í þrjá flokka: 1. flokkinn fá þau á 10 kr. skpd., 2. flokkinu á 26 kr. og hiDn 3. á 38- 40 kr. Réfflátara hefði það verið. Eu bjargráðanefDdin var búin að koma sér saman uni hina skíffÍDguna, bvo það var feit. A bæjiirstjóriiarí'uiidi 19. þ.m. var varpuð hlutkesti um hveijir skyldu ganga úr bæjarstjóiuinni eftir nýjfArið, og voru þessir dregnir út: Jóoas TómarsoD, Guðm. Hann» esson og Helgi SveinssoD. Oddvifi kom með töfrabaukinn fræga, írá í fyrra á fundinn. Tveir fulltrúar, Guðni. Bergsson og Sig. Sigurðsson, æsktu þess, tyrir iiöud viDstrimanDa, að oddviti notaði stærra ílát við hiutkestið, sem þeir höfðu með sór á fundinn, en ekki var við það komandi að hano vildi verða víð þeirri bóu, þótt beðmo væri uni 1>að kurteislega. — Hano kvað það „princip "mál að nota sama ílátið, euda stöppuðu hægri. menn í haon sláliuu með að Dota sama baukiDD, Spanstt út af þessu all löng oiðasenna. Upp komu síðaD nöfn þeirra J. T., G. H. ogH.Sv., í þeirn röð sem þeir eru hér taJdir. G. H. var eini vinstiiiiiaðunnu sem varpað var um hlufkesti. ÍStyrk til gistiliússhalds heflr bæjai stjörmii veitt Lofti Guunarst ayni; 300 kr. 1 ár, og 100 kr. á ári næstu 3 ár. Eiidurskoðiiiiarnieiin bæjar- vetsluiiaiinnar eru kosDir Iugólfur Kristjansson bókh. og Jóu AiiD' björnsson sýsluskrifari. Dálun ei hér í bænum Matt' hías Jakobsson sjómaður, kvæntur á brítugsaldrj. Prcstskosningiti verður ekki að þiirtnepli méðal Isfltðiniía að þesmu sinni, því tint biauðið sækir eiuungit hinn setti pieslm, -éia Sigurgeir Sigurðsson. Fjær og nær. Jíýtt blað byijaði að koma út í Ve«tmannaeyjiim 27. f. m Ne n- ist „Skeggi". Ritsljóti ei Páll Bjarnason frá Stokkseyri. Tryggrasjóftiir. ArfleíðsJiisktd Tryggva Guimarssonar mælh svo fyiir að eigur hans gangi til Dýra veriidunarfélags Jslands, er stofni sérstakan sjó5 muö nafni hans og setji honutn sktpulagsskrá. Eiidiitrskoðutiarnionii lnnds- vpislunaiinnar eiti skipaðii Ólafur Danielsson ui. phil. og Þórður Bjnmason stórkaupm. f Magnús Ujaiuason lf 1A ÁiiiiúIm) kaupmaður í Raykja> vík, lést á Vlftlsstaðahæli 11. þ. 111. Hann vat um þritugt. Geilílegur maður, vel geflnn og góður drcngur. Kvæntur var hann Helgu, ekkju H. Andersens klæðskera í Reykja- vík, og sjórnaði verslun þeirra um ttma, en hsfir oftast legið nrufastur síðastliðin 4 án Ágrip at aukaiítsvörum í Eyrarhreppi. 650 kr. Valdimar Porvaiðsson kaupm. Heimabæ, 525 kr. Sig. Porvarðsson kaupm. Hnífsdal, 400 kr. Jónas Þorvarðsson kaupm. Bakka; 320 kr. Guðm. Sveinsson kaupm. Hnifsdal; 310 kr. H.ifdáo Hálfdanarsou dtvegsb. Btið, Halldór Pálsson útvegsb. Heimabæ; 250 kr. Helgi Krisíjánsson Utvegsb. Hnífs- dal, verslunin Kjat tan & Jón, Páll Palsson oddviti Heimabæ; 190 kr. Hjörtur Guðniundsson form.Heima- bæ; 130 kr. Gestur GuðmundsHon vitavöiður Arnardsl; 120 kr. Kaivel Jónsson skipst. Hnílsdal; 110 kr. Porv. Sigurðsson útgerðarm. Huífs- dal; 100 kr. Guðm. Gestsson bóndi Fremri-Arnardal, ísafjarðarkaup" staður, Lifrarbræðsla Óskars Hall- dóissonar Naustum; 90 kr. Ásgeir Guðbjartsson formaðm, Helga 8ig« uiðatdóttir ekk]a, Örnólfui Halfdtn' arson form. Hntfsdal; 85 kr. íshús* félag Hnifsdælinga; 80 kr. Ó!öf Sveinsdóttir ekkja Hafraf., Tryggvi Pálsson bóndi Kirkjubóli, Signður Össuisdóftir ekkja Búð; 75 kr. Guðm. B. Árnason bóndi Fossum, Jónatan Jensson bóndi Engidai; 70 kr, Guðm. L. Guðmundsson form. Hnífsdal, damnbú Vilhjalma Pálssonar Tungu. irygpo eigur voar. The British Doœinions Generai ínsurance Company Ltd. tekur'að eér allskonai eldstryggingar, sérstaklega á innbíium, vðrum og oðru lausaié. — Iðgjöld hvergi lægri. Uinl>ö5aniaður fyiir Vestuiland Steíáa Sigurðsson f;a Vigur. ísatiiði. Símíregnir Einkafr. til Morgunbl. 20. nóv. Khöfn 16. nóv : Ciemensau er o.- ðiuti iorsætisráðherra Frakka. Bretisr < iga etnuogis eitir 15 km. ótarna til Jerúsalem. Finsku jafnaðarmennirnir hafa leyst upp neðri málstoiu finska þingsins. en öidungaráðið siíur. Konungar JNorðurUoda, ísamt lorsætis- og utanríkisrAðherruin landrinna, ætla að eiga tund tUeð sér í Kristlaníu 2«. þ. m. Khöln 17. nóv.: Jingar áreiðaniegar fregnir hala borist frá Rússlandi, ett b ldið Vier að Kerensky sé í samningamakki við Maximalista. Ait I uppnámi á Finnlandi. Khöfn 18. nóv.: Bresk harskip réðust á þýsk berskip í Helgo ldiidsfló . — Þjóðverjar lögðu á flótta. Maxinialistar hafa tekið keisarahöilina í Petiograd. Lausafregnir haía borist um það, að Kerensky og Lenin séu orðnir sáttir. Herskip bandamanna hafa skotið á Gaílipoliskagann og Kon- staiitinopel. Bretar hafa tekið 9000 fanga i Gyðingalandi. Tyrkir hörfa á allri herlfnunni. Khöfn 19. nóv.: Maximalistar ráða lögum og íolum í Petrograd eg" haía handtekið herstjdrnarmeðtinji Kerensky. Herlið er á leiðinni til Petrograd gegn Miximalistum. 24. nóv. Khö'n 20. nóv.: B indHríkin eru óáaægð með hermálasamband bandamanna, og krefjast þess að skipaður verði einn alsherjar yfir- hermáiastjóri. Maximalisíar hafa Petrograd, Heisingfors og Moskwa á sínu valdi. Yfirhershötðingi Breta í Mesópótamíu er láttnn. ítaíir veita viðiiám hjá Piave. Khóln 21. nóv.: Stórskotaliðsorustur á vígstöðvum ftaia. Bretar nálgast Jerúsalem. M xi nalistar hafa gert Lenin að torsætisráðherra. Br**tar hfjfa hafa gert mtkil áhlaup nálægt Quesney, nkð mörgurn þorpum og tekið mörg þúsand manna til fanga. Hafnbannssvæðtð hefir verið fært út vestur á bóginn. MaxtmaJistar hafa unnið fullnaðarsigur og skipa stjórn landsins. t>eir hnfa skorað á bandamenn að breyta friðarskiimálum sínum og gefa ákveðin svör fyrir 23. nóvbr. Ella hafi Rússar rétt til þess ad semja sérfrið upp á sitt eindæmi. Iiuilondar síuii'regnir. —<— 20. nór. Öll «iög frá síðasta þint>i hata uá verið staðfest at konungi, hin síðustu þeirra 14. þ. m. Um fánann hefir ekkert frést. Togarann Jnrlinn, seni er eitt þeirra skipa er Frakkar keyptu, rak npp að Battaríisgarðiuum f gærdag og brotnaði i honuua skrútan , auk annars sem skipið laskaðist. S^K'lskip fermt Spánarfiski rak á land í Hafnarfirði í gærdag og (^ereyðilagðist að sögn. Fiskinn ár þvi hefir rekið til og trá í firðiuum. 2i nÓT. í niðurjöfnunarnefnd í Reykjavik voru kosnir í gærdag: Geir Sigurðsson sktpstj., Magnús Einarson dýralæknir, Sigurbjörn Þotk^lsson kaupmaður. Sveinn Hjirtarson bakari, Hannes Ólafsson veisiunarni., Ben Gröndal skrifari og Jón Jónsson frá Hól. ÞYRNAR, 2. óekast keyptir. — Veiða vel borgaðir. — R. v. á.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.