Vestri


Vestri - 24.11.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 24.11.1917, Blaðsíða 1
^ÉJLAAAAAAAAÁ ^ R e i m a r j^. ^| langar og stutlnr ^* ^ fást. hia P* Ó. J. Stefénssyní. f líitstj.: Kspistfán Jónsson frá QarössiöS-im i&ÁAAAÁAAAjá Nýko'.nið í verslun ^ ^ Guðrúnar Jónasson: ^ •^ Slifsi, frá 2.75—7.00. ^ "^Silki í svuntur ,8 00- 23.00 ^ XVI. ár< SykurhneyVsii stjórnannnar. Landsstjórni'i gerði sé/ mikil- lefi'n til skammar ineð aí>-kiítuni síuum at ^ykurverðinu iiú íyrir ske nstu. Stjórniu hatði upp }ir þuru lagt tyrir kaupiuenu þá, er se,ij;i lands-> sjóðssykur að hækka haun nm 35 aura kiióið, og ætlaðist jafn- trafnt til að kaupmenn íylgdu sér nð málurn og hækkuðu sinn .sykur að s.nin skapi. Kn er t'l kom neituðu kaup» menn að hækka sinn sykar um einn eyri. Var haldinn fundur meðal kaupmanna Reykjavíkur Og hækkunin þar talin ástæðu-. laus. Jafniramt oí samþ. var tih laga um að kaupmenu skyldu ekki færa sykurverðið upp að sinni. Magnaðist nú, sem von var, óánægja yfir þessari stjórnarráð* stöfun. Var haldinn fjölmennur fundur i Reykj-wík, tU þess að ræða málið, og þangað boðið ráðherrum, verslunarráðsmönnum o. fl. Mælti þar engimi stjórninni bót, en kaupmenn og jalnaðar- men;i éilust i faðina og fordæmdu sykurhækkunina. Tillaga um að skor 1 á stjórin ina að íæra sykutverðið f hið gamla horf, ásamt óánægjuyfin lýsingii, var að umræðum toknum samþ. með Ijölda atkv., en ekkei t á móti. Stjórnin sat þó í nokkra daga föst við sinn keip, en óánægja Reykvíkinga tór dagvax indi. Og um síðastliðna helgi neyddist stjórnin til þess að láta færa sykurinn niður í sama verð og áður. Siðan hata andstæðingablöð stjórnarinnar sífelt verið að jagast I stjórninni rneð að skýra opin- berlega frá ástæðu sinni ttl sykur. hækkunarinnar, en því hefir hún neitað til þessa. Þetta sykurmál hefir orðið til þess aðkoma mesta ófrægðarorði á stiórnina. Og" þurfti þess þó ekki með, því jafnan eru hér á landi hundrað bendur á lofti t'tl þess að rífa stjórntna niður; Sarna hverjir sitja að völdum og hvort vel er unnið eða illa. í þetta skifti var rík ástasða til umkvörtunar. í>að munar ekki svo Htlu fyrir fjölment heinaili, hvort það borgar 35 aurum meira •ða minna fyrir tvípund sykuts. Mundi slíku ekki hafa verið tekið jned þökkum ef kauprnenn e<J.i ÍSAFJÖRÐUR. 24. N Ó V E M B E R 1Q17. 40. bl, verslunarfélög hefðu átt í hlut. O.; eðlilat*a kunna landsmenn því illa að landsverslunin verði óbindruð látin flá lengjnr af baki þei/ra, ofan á ait annað, sem :>ð steðjir á þessum tfmum. Má;-ke stjórnin sé að dylja eiuhverjar gloppur á rekstri vorsh unariunar, með því að hækka vörnn 1 án þess að hún l»afi hækk að á erlendum tnarkiiði? Slíkt og þvílikt ,væri vítavert hátterni, sem en ;inn ærle^ur maður getur látið óátalifl. Selflutningurinn írægi. Ma^nús Torfason segir okkur í yiiriýsingu í >Ntrði< nýiega, að hann hafi verið fluttur selflutning frá PaUeksfkði til ísatjarðar á snlastliðnum vetri. Þetta með selflutninginn hefir verið miktl ráðgáta fyrir inarga bæjarbúa, sem ég held að mér hafi loks tekist að ráða, og skal nú lota ykkur, góðir samborgarar, að heyra ráðninyuna. Maguús Toíf. son var þ^rna á Patró í vetur þretaldur f roðiou. M. T. persónau, M. T. iógetinn og M. T. þtngmaðurtnn. Pið þekkið máske gamla gátu um selflutning, sem hjóðar svo: Hvernig ftutt var yfir á úlfur, lamb og heypokinn. ekkert granda öðru má, eitt oy tuanu tók báturtnn. Þessar selflutningsgátur hafa báðar sömu ráðningu, etns og nú skal sýnt: M. T. (persónan) er lambið, M. T. (fógetinn) er últurinn og M. T. (þiogmaðurinn) er pokinn. Bátuiinn, sem til flutnings var hafður, bar adeins eitt í einu, persónuna, íógetann eða þing- manntnn. Persónan (lambið) og tógetinn (úllurinn) máttu ekki ná saman, því þá hetði últurinn jetið laoibið, Og persónan mátti ekki ná til þingmannsins (heypokans) þvf þá haíði lunbið jetið úi pokanum. Selflutningurinn varð því að fara þannig tram: 1. ferð. Lambið tíutt til ísai fjarðar, úlfurinn og pokinn skilið ettir á Patreksfirði. 2. terð. Últurinn fluttur tilísa> fjarðar og í sömu terð lambið flutt tií baka til Patrekstjarðar. 3. terð. Pokinn fluttur til ísa* fjarðar. Ve^aljáiaálivi fiðarféiaq Isfirðinp 1 1 11 1 1 Aöalfundur vcrftur Italdinn í þiu'íhúsi btejartns sunnudaginn 25 nóv. n. k. kl. 1 e. h. Da^skrá samkr. {élaKsIögunum. ísaf. 24. okt.. 1917. Axel Ketilsson , p. t. íöiniauur. A u g 1 ý s i n g. Stsöan «01x1 efnlsvörður Landssfmaoi, verður veitt frá 1. lanúar næstkomandi. Árslaun 1800 krónur. Eiginhandar iini'óknir seudíst Landssíniastjórannm, sem eiunig gefnr frekarí npplýsingar, fyrir 10. desemher þ. á. 0. Forberg. 4. íerð. Lambið sótt til Patreks* fjarðar og flutt til ísafjarðar. Ráðning þesst kemur líka hetm við þingfararreikninginn, sem nú ætti að verða skiljanlegur vel flestum. , Gestur. „Þrásækinn bitiingamuftur Njöröur vi)J ólmur að þetta nafn festist við Jónas Tómasson, góoan mann og vandaðau. Hann er svo ósvífinn að segja það lýgi að J T. hafi sótt um styrk til þess aft halda uppi sörtg í bænum, heldur hafl bæjarstjóru boötð houutti lítilshátt.' ar bóknun af hvötuui ínivólaiiefndar fyrir að halda uppi söngstjórn i bænum. Vitanlega sól.ti J. T. fyrst um þessa styikveitiDg og fekk m e 8 • m æ 1 i hjá skólanefnd fyrir 4—5 átum, og h'enr þetla oftast verið veith umtöiulaust, hvott sem uokk- uð söugfólag lieflr vetið við ltði eða eigi. í haust vildu vinstrimenn eigi láta þessar któnur standa á fján hagsáætlun bæjarins, þar sem viti aulegt er að ekkert verður fytir þær get t á þessum vetri. En hægri' menn róðu því að bitinn stendur óhreyfður, og sogðu það vera borg- un fyrir að lelka á hljóðfæri við bænahald í b.iraaekólanu,m. Innilegar þakkir fcerum vér hinum mörgu hér á Isafirði er þátt áttu i því að gera brúð- kaupsdag okkar hátiðlegan. Vér þökkum allar heillaóskirnar og rausnarlegar gjafir. ísafirði, 18. nóv. 1917. Guðrún Pétursdóttir. Si§ ur geir Sigurðsson. Sami maður fékk organleikara- stöðima við kirkjuna fyrir 7—8 árum. Árið 1911 etu laun hans otðin helmingi hærri en þegar hon« um var veitt staðan, ogáriðl915 er eun bætt 100 kr. við. Skyldi skólanefnd ótilkvödd hafa boðið þessat launahækkanir? Spyr sá, Bem ekki veit. Þeir, sem búa í gleihiísi, eiga ekki að varpa grjóti að þeim aem fram hjá ganga, og segja í hógværð fra því sem ámælisvert er. Vandaðir menn eiga ekki að ganga erinda óhlutvandra manna. Og þelr sem hafa tekið aér fyrir hendur að hteyta sannleika í lýgi, ættu að reyna.að vanda betur til sögu sinnar en svo, að þeir þurft að gleypa spýju sína næsta dag.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.