Vestri


Vestri - 11.12.1917, Síða 3

Vestri - 11.12.1917, Síða 3
VESTRi 42. bl. Skip til sölu Rútter ,,H«rricane“ Sejöisfiröi, 59,30 smálestir, er tii sölu meö iágu verði. Skip-ld mfsti í haust síórmastux* með öliu tilheyrandi og messaascgi. Núverandi segla* úttúnaður er því: 1 stórsegl, 4- klyvar og gaffaltoppsegl. Að öðrc leyti iylgfa skipínu öll áhöld í góðu standi. Skrokkurinn er aterkur, bygður úr eik, kopsraeymdur hotra- Inn og vol heetur fyrir mótor. S Ijendus pt I lega úÉvegað maHlíir «g ttégl með góð.U'it kjOtunT. Lysthafendui snd: sér t-1 Sveintí Árnasonar eða Otto Wathne 4 Seyðisíliði, íyrlr árslok. Símiregnir Einkafr. til Morgunbl. 7. des. Khöfn jo. nóv.: Rússneska stjórnin liefi »ent tulitrúa tii vig% 8t*>ðv Þjódverj.i til að senijn trid. j' i. ximaiistar lý^s yf>r. nl friðarfundurinn hefj**«' i. desbr. L«nin hefir !ý i yii aliir hermenn Rúss iiafi tótt til að eignast jarðir og öll sióu sskuting verði atnumin. Khöin 2. des.: Friðaisa ningar byrjaðir milli Rú s ■ ogÞjið- verja. Allir flokkar andsta-ði: Maximalistuin. Þjóðverjar gera gag iáhl.iup hjá C iinbray. Khöm 3 des: Vopnahlé koinið á miili Rúss> og miðrfkjanna. Sendimenn Rússa komnir til aðalherbúða Þjóðverja. Kína og Serbía eru orðin lýðveld'. Fáikinn kom í gæikvöld frá Khötn. og með honum to: a*tis« ráðherrann Ennþá engin stjórnmálatiðindi kunn orðin. Engiun póstur kom með skipinu. ísafjörður. —>— Tíðln er sífelt jafn haiðneskju- leg. Noiðan stormur fiesta dagana og hart fiost, mest um 17 stig á R í gæidag. Frsnciá Hyde, leiguskip íands> stjórna.iinnar, kom með sleinoliu hingað írá Rvik um fyrii helgi. Pað er stðrt stígiskip, þiísiglt (um 800 smál.) nu’> njnlparvél. Bssar. Nokkiar konuríbæuum höfðu útsölu a ýmsum heiinilis, munurn, er þær hðfðu búið til og Bafnað, í barnaskólanum s. 1. sunnu/ dag. Veiður því aem inn kom varið til að gleðja fátæklinga á jóiunum. Afli. St.ærri v rnir fóru til flskjar nú um i og öfluðu yflileitt vel. Dáfn er hér í bænum Jónina forsteinsdóttir, er lengi hefir dvalið hjá ekkjunni Messíönu Sæmunds- dóttur, rúmlega sjötug að aldri. Silfurbúin tóbaksponta hefir tapast. Finnandi beðiun að skila henni á prentam. 167 Jóla-auglýsingin m í n. Piitar mínir og stúlkur, eldri og yngri, sem orð mfn heyrið og lesið þeasar iinm ! Bins og þið vitið er veislun mín landskunn fyiir að haf* ódýca vöru, fjölbieil.ta vötu og vandaða vöi u á boðstólum, svo að milli G-.-ipis og Cape Horn niun vera leituu á annnri eins. Dý tiðin bannsr mór að hnfa lengri formálr, en hérna kemur nú aðal vömskráin, og takið nú vel eftir og leggið á hug og hjarta hvað ég heli að iijóða. Fyrst, og fiemst er að nefna möblurnar minar maig> b otnu. sem passa j ifnt fyiir páfnnn sem proletarann. Af þeim má nelna þessar tegundir: Söra settin skínandi fðgur. Kiðmstut’boið. Suiuia borð. Vaskagriud’ir. Harnastóli. Birklstúla Skrirhorft Borft önnur nf ýmsuin siauðuin; og fyrir hann Loft minn geyini ég eitt, sem er pas«m!i i'y>n baíjarráðsst.jóinarstyikiun. — Svo hefl ég fyrir- hugað vint iniuum Edw.dd stássuga skopparakringlu í jólagjöf, ef ég fé efni í hana sent mér líkar, helst, pilmavið. í von um að hanu sæmi mig engu óveglegri uýjársnjöf. Vouaat ég faat.lega eftir að búið verði til fyrir mig prófessorsembætti í n öblufræði á næsta alþingi. Af álnavöru Og þess kyns hlulum heli ég nú ansi margt got.t og gagnlegt, t. d.: lioldaiiglft bröndótta. Bomosíift blllega. DúmuUlæftíft dýrðlega. Húf'iu’, hentugar fafnt fyrir unglinga sem öUlunga. Hörléroftlu haldgóðu. Nœrfötlu náttúrugóðu. Fiaggdúklnn fágæta, fyrir inótoraiia, svo þeir miasi ekki lóðírner i hafisinii. Silkfft séiega. Sruiitiiofnin sifögiu. Storinfataofnin vind>, vatns*, og eldheidu. Segldúkiun si eitirspiuða. Sokkana si heitu. Tristtanin tilvöldu. Yasakiútan viðfeldnu. Waterproofkápnrnar veglegu. Svo hefl ég ýmislegt af öðiu, svo ssin: Albúmin ágætu. Iirúð> tirnar blómlegu. Ferftatöskurnar tínlegu Vaðsekkina vönduðu. Góifteppiu gnðai sterku. Gaugdúkana gagnlegu. Linoleuiu ljómandi. Saumarélarnar sérlega vönduðu, sem fá alstaðar beata prís. Vind- iugaréiarnar víðfrægu. Skófatnað, skínandi afbragð. Eoufremur: Dlska og ouiallleruft áliöld, dæmalaus að verði og gæðuin, og svo undraáhaldið „Kenrask", reglulegt þarfaþing. Fyrir munn og maga: Telft tungusæta. Búsínurnar ramni sætu. Sveskjuriiar sem allir loía. Brjóstsykurinu bragðgóði. En þið, mínir elskanlegu, sem athugið þessa orðsending rníns, minnist þess að gamli Siram á enn margt. ótalið eftir i pokahorninu, sem þið fáið að sjá i Glerhöllinui. Skrifað á Barborumessu, Auuo Domino 1917. Ykkar sextugi öldungur Marís M. Gilsfjðrð. Þorsteinn Jdnsson (simnefni Thorst.)| Seyftisfirfti, kaupip allar togundir af lýsi hærra veröi en EnglenAingar gefa nú. Verður að iiítta i ReykJaTík aeint i þeaa- um mánuði. Maria M. Gliafjðrð haflr hrúgu af hákari. Fjárhugsáætiuu ltvíkur. Á nýsaniinni Ijarhagsáætlun Koykja- vikur eru tekjur bæjarins taldar 29B.277 kr. 96 au., en útgjöldin 753.904 kr. 45 au, Útavöi veiða lögð á bæjarbúa 1^111*457,726 kr. 49 aur. Stór flugvélaskáli. Bandarikjftmenn etu nú að láta leisa afarstó'an (iugvélaskála „ein* hverstaðai * i Frakklandi. Er hann sá stærsti í heimi og getur rúmað 1500 flugvélar. Gert er n ð fyrir þvi að i mars í vetur geti Amerikui menn verið tilbúnir með 15000 flugvólar, sem þeir æt.ia að tefla fram gegn f’jóbveij .m á vestur- vígstöðv.'num. Munið eftir að borga Vestra! Borgun veitt móttska á „Nord* polen“ (uppi) kl. 4—k e. m. og á prentsm.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.