Vestri - 11.07.1918, Qupperneq 4

Vestri - 11.07.1918, Qupperneq 4
5ó VESTRI 14 bl. Lesiö þetta! Gullvægt er það, að VERSLUN G.B. Guömunds SE* M M M M sonar Verslun Axels Ketiissonar. Nýkomnar miklar birgðir af Lérefts-níBrfatDaði Silfurgötu 9, Isafirði selur með lægsta verði, iniðað við gæði, flestar tegundir af nauðsynjavðrsim. Einnig tást: Blúndur og Milliverk. — Kogarar, Prímusar, Eldspitur. — Fiskihnffar, Vasahnífar, Skæri. Borðhnffar — Emall- eraðar könnur, KasseroIIer og Sápudiskar. — Handsápa. — Tvinni mikið úrval. — Saumnálar. — Jakkatölur, Treyjutölur, Blússutau, Stakkatau. — Spegipylsa. — Kryddvörur. Auk þessa ótal margt fleira, sem er nauðsyulegt á liverju einasta heimili. Meiri vörur væntanlegar með næstu skipum. mp* Yorslnnarregla: Vftndaðar vörur — lágt Torð. Línur, taumar, önylar nr. 7««8, verslun S. Guðniundssonar. er komlun og er borgun fyrlr blaðið þyí kærkomin ritstjór* anum. Yfirstftndandl árg. kostnr að elns 3 kr. 50 au. Gjalddagi Vestra Kaupakona og smali óskast á ágætis heimili í Hrútai firði. Upplýsingar hjá Bárði Guðmundssyni Og Bárðl Tómassyni. Sérstakar buxur, mikið úrval, nýkomið i verslun S. Guðmundssonar. fyrir kvenfólk: Skyrtur, Buxnr, Millilír, Nátt-treyjur, Náttkjólar, >Skjort<, Lífstykki. Órvaiið mest og verðið best I Axelsbúö. | íWifllSSMSIMMMMMlsMssslswMH Z Litla búðin, Steypuhússgötu 5, hefir nú fengið mikið úrval af silkjum, siifsum og svuntuefnum. Sanngjarnsta verð í bænum. — Enn fremur manchetthnappar, brjósthnappar, linir flibbar, silki- vindali, bendlar, hörtvinui, tölur og margt fleira. Regnkápur fyrir karla og konur. Gerið svo vel og lítið inn. Siy. Sigurðsson frá Vlgur yíirdómslögmaður. Smiðjug0tu 5, lsaflrði. Talsími 4B. Viðtalsfími 9^/2—ÍO1/^ og 4—5. Isfirðiugar! Kaupið ritföng og tækifærisgjafir í Bókaverslun G. Bergssonar, 33 Ég varð alveg hissa, því svona fátalaður var hann þó ekki venjulega. — Er nokkuð að þór? spurði ég aftur. — það gefur frúin vist ekki skilið, svaraði hann og andvarpaði. — En það eilt veit óg, að 4g get ekki verið lengur hór á prestssetrinu,--- ág hefl séð Ijóta sýn, það Ijótasta sem éggethugs. að mórl hvíslaði haan í hásum róm. (Símon Reskop kinkaði kolli samþykkjandi og Btúlkurnar srptu.) Svo hljóp Syvei' út og ég stóð eítir agndofa og gat ekki skilið hvað að manuinum gengi. Páeinum dögum síðar náði ég i Syver í einrúmi og rpurði hann þá, hvað hann hefði átt við. Eftir allmlkið þvaður fram og aftur sagði hann mór að lokum, að ráðsmaðurinn hefði beðið sig •itt laugardagskvöld, að leggja stétt íyrir framan íjósið. Hann leitaðj hingað og þangað að hellum, s«m hentugar væru til þess, en fann engar not- hœfar. I*á mundi hann alt I einu eftir múrnuin umhverfis brunninu fyrir framan ráðsmannshúsið. Syver sótti sér járnkarl og tók að bijóta múrinD, Eu þegar hann var búinn að loea um íáeinar hellur vissi hann ekki fyrri af en hellurnar hrundu og hann sjálfur steyptist með brakl og brestum á höfi uðið niður i jörðiDa. Fegar hann kom til ajálfs sin, sá hann, aö það var enginn venjulegur brunnur, sem hana var dottinn í, því fram undau sér sá hann göug inn í jörðina. Undraudi kveikti hann á eldspýtu og gekk iun I göngin. 34 Syver faDst, sem væri hann kominn í kirkju, þess Iengra sem hann fór, því fegurra varð um- hverfis hann. f veggjunum var höggvið grjót og í suma steinana voru höggnar myndir. Loftið þarna inni var svo þungt, að óðara dó á eld- spýtunum. Svo var hann alt í einu staddur í þieifandj myrkri og varð að þreiía fyrir sér, því hann átti enga eldspýtu eftir. Hann varð óttalega hræddor, því honum fanst einhver grípa í haridlegginn á sér. En eÍDhvern veginn komst hann sanit út úr göngi uoum, en honum fanst stór skari af afturgöngum vera á eftir sér. (Nú æptu stúlkurnar af hræðslu.) Hana komst frám í brunninu og hrópaði þar á hjálp 1 örvil.a æði og. fóll svo i öngvit. Símon, þú varst víst einn af þeim, sem dróu hann upp úr. Símon kinkaði kolli og ráðskonan hélt. áfram: þegar Syver hafði sagt frá þessu, sat hann lengi þögull og starði fram fyrir sig. Að lokum tók hann til mála með skjálfandi rödd: — En um kvöldið, þegar ég ætlaði að fara að gefa hestunuin, komu þeir upp úr jörðinni og eltu inig, og ég varð að hlaupa eins og fætur toguðu, því þeir ætiuðu að rífa mig í tætlur. Ég ímynda mér að þeir haíi verið reiðir af því, að óg skyidi gera þeim ónæði. Og þetta er t heldui ekki þar með búið. Éeir eru alstaðai og ávalt a eftir mór. Pað hriktir og Apótekið kaupir tóm nieðalaglös ll á U v o r 5 I. Sérstaklega 10, 15. 3<b 50,60 °g 300 grm. Kvíga ársgömul, til sölu. Ritstjóri vísar á. Stúlkur geta reuglð atriiiiiu á Onundar- flrði í suinar. ÓLAFUR T0RFAS0N. Nærsveitiuuenn geri svo vel að vitja Vestra í prentsm. Prt^itsmit>ja Vestra.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.