Skólablaðið - 01.03.1909, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.03.1909, Blaðsíða 4
24 3. í Árnessýslu: Sjera Ólaf Briem, Sfóranúpi, sjera St. Stephensen Laugardalshólum, Pál kennara Bjarnason, frá Stokkseyri, Pjetur Ouðinundsson, kennara, Eyrar- bakka, cand. theol. Jóhann Briem, Eyrarbakka, sjera Gísla Skúlason, Stóra-Hrauni. 4. - Rangárvallasýslu:JónSveinbjarn- arson, bónda á Ásúlfsskála, sjera Skúla Skúlason Odda, og Hélga Skúlason, bónda á Herríðarhóli. 5. - Vestur-Skaftafellssýslu: Eyjólf oddvita Guðmundsson, Hvoli.og sjera Magnús Bjarnason prófast á Prestsbakka. 6. - Austur-Skfs.: sjera Jón N. Jóhannesson, Sandfelli, sjera Benidikt Eyjólfsson, Bjarnanesi. 7. - Suður-Múlas.: Guttorm, skógfr. Pálsson Mjóanesi, Svein Ólats- son, Firði, sjera Jón Guðmunds- són, Nesi, sjera (óhann L. Svein- bjarnarson, Hólmum, Jón Ðavíðs- soti. verslunarstj. á Fáskrúðs- firði, sjera Guttorm VigfúsSon, Stöð, og Pál Jónsson, verslun- armann á Djúpavogi. 8. - Norður-M.s.: sjera Ingvar Niku- lásson, Skeggjastöðum, sjera Sig- urð Sivertsen Hofi. alþm. Jón Jónsson, Hvanná, sjera Vigfús Pórðarson, Hjaltastað, umboðsm. Guttormur Vigfússon, Geita- gerði, sjera Einar Jónsson, Kirkju- bæ, sjera Björn Porláksson Dvergasteini. 9. - Norður-Ping,s.: Benidikt Björns- son, kennari, Garði í Kelduhverfi, Björn Sigurðsson, bóndiíGrjót- nesi, sjera Páll Hjaltalín, Sval- barði, jóhann Gunnlaugsson hreppsstjóri í Þórshöfn 10. - Suður-P.s.: sjcra Jón Arason, Húsavík, Aðalsteinn Kristjáns- son og sjera Benidikt próf. Kristjánsson, s. st., sjer,< Helgi Hjálmarsson, Grenjaðarstað, Sig- urður Jónsson, bóndi á Arnar vatni, Sigurður Jónsson, Ysta- Felli,Guðmundur Ólafsson Sörla- stöðum og sjera Björn Bjarnar- son, Laufási. 11. - Eyjafjarðars.: Ingimar Eydal, kennari á Akureyri, Karl Finn- bogason, kennari s. st, cand. fil. Guðjón Baldvinsson, Böggvis- stöðum, Páll Halldórsson, Siglu- firði. 12. - Skagafjarðars.: SkólakennariSig- urður Sigurðsson, Hólum, Jón Árnason, gagnfræðingur á Reyn- isstað. 13. - Húnavatns.: Jón Jónsson, Stóra- dal, og Eggert Leví á Ósum. 14. - Strandasýslu: Guðmuudur Pjet- ursson, Ófeigsfirði, Jón Jónsson, Drangsnesi, Siguigeir Ásgeirs- son, kennari Heydalsá, Guð- mundur Bárðarson, Kjörseyri. 15. - ísafjarðars.: Jón Porvaldsson, læknir Hesteyri, Kolbeinn |akobs- son, Unaðsdal, Halldór Jónsson, Rauðamýri, sjera Sigurður Stef SKÓLABLAÐIÐ ánsson, Vigur, sjera Guðmund- ur Guðmundsson, frá Gufudal, Kristján Kristjánsson, kennari á Flateyri, Guðmundur Eiríksson, hreppstj. Þorfinnsstöðum og Mathías Ólafsson í Haukadal. lö. í Barðastrandasýslu: Ólafur Egg- ertsson, Krókfjarðarnesi, sjera Jón Porvaldsson, Stað, sjera Sigurður Jensson, Flatey, sjera Bjarni Símonarson, Brjámslæk, sjera Porvaldur Jakobsson, Sauð- lauksdal, sjera Magnús Porsteins- son, Selárdal, sjera Jón Árnason, Bíldudal og Jónas Ásmundsson, sýslu.m. Reykjarfirði. 17. - Dalasýslu: sjera Sveinn Guð- mundsson, Skarðstöð, sjera Ás- geir Ásgeirsson, Hvammi, sjera Jóhannes L.Jóhannesson,Kvenna- brekku, próf. sjera ÓlafurÓlat's- son, I Ijarðarholti. 18. - Snœfellsness.: sjera Jón Magnús- son, Bjarnarhöfn, sjera Sigurður Gunnarsson, Stýkkishólmi, Jón Á. Egilson, kaupm. s. st., sjera Ólafur Stephensen, Grund, sjera Vilhjálmur Briem, Staðar- stað. 19. - Hnappadalss.: sjera Árni Pórar- insson, Stóra-Hrauni. 20. - Mýrasýslu.: Sigurður Sigurðs- son, sýslum. skrifari Arnarholti, Porleifur Erlendsson, Jarðlangs- stöðum. 21. - Borgarfjarðarsýslu: Sveinnkenn- ari Oddsson, Akranesi, Vigfús Pjetursson,Gullberastöðum,sjera Jón Sveinsson próf. og Böðvar kaupm. Porvaldsson, Akranesi. 22. - Ákureyrarkaupstað: sjera Geir Sæmundsson, próf., Lárus Rist, kennari, og frú Thora Havsteen. 23. - Seyðisfjarðar-kaupstað: Lárus Tómasson, bóksali, Tryggvi Guðmundsson, kaupm., Halldór Steíánsson verslunarmaður. 24. - ísafjarðar-kaupstað: sjera Þor- valdur Jónsson, próf., Guðmund- ur Guðmundsson, skáld, Jón Laxdal kaupm., og Árni Sveins- son, bæjarfulltrúi. 25. - Hafnarfjarðar-kaupstað: Ögm. Sigurðsson, skólastj., Helgi Valtýsson, kennari, kenslukona Steinunn Bjartmarsdóttir, og frk, Kristjana Jónsdóttir. Fræðslunefndir og skólanefndir geta enn fengið sjerprentuð fræðslulögin 22. nóv. 1907. Fáein eintök eftir. Snúið yður ti! umsjónarm. frœðslum. eru vinsamlega beðnir aó greiða and- virði I. & II. árgangs sem allra fyrst til afgreiðslumannsins. al M M M M Ml la íi' 11, FMmöNEFNDA. Allar fræðslunefndir, sem enn eiga ósendar fræðslusamþyktir til yfir- stjornar fræðslumálanna, eru ámintar um að senda þærtvíritaðar. Annað samritið verður endur- sent til birtingar fyrir hlutaðeigendum, áteiknað með staðfestingu sjórn- arráðsins, en hitt verður að iiggja á skrifstofu fræðslumálanna. m M IsSl IÁRGANG SKÓLABLAÐSINS hefur víst enginn gleymt að lesa, en nokkrir hafa til þessa gleymt að borga hann; þeir eru vinsamlega ámintir að gera það sem fyrst. -^Leióbeining^- um byggingu barnaskólahúsa. Þennan litla pjesa ættu allir þeir að hafa milli handa, sem reisa ný barna- skólahús eða hressa við eldri hús. í honum eru og leiðbeini igar um smíði á skólaborðum og bekkjum og nokkrar hreinlætisreglur tilathugunaríbarnaskólum. Fæst ókeypis hjá umsjónarmanni fræðslu- mjílanna. r=ir=ir=nnr=ir=ip=n er hjá HALLGRÍMI JÓNSSYNI skólakennara á Bergstaðastræti nr. 27. Menn eru beðnir að snúa sjer til hans um útsendingu og borg un á því, en ekki til ritstjórans. BBBBEH3E1 Útgejandi. HIÐ ISLENSKA KENNARAF/ELA G. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: /ÓN ÞÓRARINSSON. Prentwiiðja D. 0stlunds.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.