Skólablaðið - 01.06.1911, Síða 14

Skólablaðið - 01.06.1911, Síða 14
SKÓLABLAÐIÐ 777 kaupstaðabókasafna, sýslnbókasafna og lestrarsala í kauptúnum, gegn eigi minna tillagi úr bæjarsjóði, sýslusjóði eða sveitarsjóði, 3500 kr. á ári. Til alþýðufrœðslu stúdentafélagsins 500 kr. á árt. Til Ouðmundar Hjaltasonar til þess að halda alþýðufyrirlestra utan Reykjavíkur, 400 kr. á ári. Til bœndaskólanna á Eiðum og Hvanneyri 17,600 kr. fyrraárið og 10,800 síðara árið. Til skólahalds á Eiðum 2500 kr. á ári. Til matreiðsluskólahalds (á Akureyri og ísafirði) 1000 kr. á ári handa hvorum skólanum um sig. Til iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík til þess undir ujnsjón landstjórnarinnar að reka iðnskóla í Reykjavík, 5000 kr. á ári. Til iðnaðarmannafélagsins á Akureyri til kvöldskólahalds 1000 kr. á ári. 777 iðnaðarmannafélagsins á ísafirði til kyöldskólahalds 1000 kr. á ári. 777 iðnaðarmannafélagsins á Seyðisfirði til kvöldskólahalds 600 kr. á ári. « Styrkurinn til þessara 4 skóla má þó eigi fara yfir 4/5 reksturskostnaðar. • 777 þess að styrkja efnilega iðnaðarmenn til nánis erlendis 2500 kr. á ári. 777 kaupmannafélagsins og verslunarmannafélagsins í Reykjavík til þess að halda uppi skólafyrirverslunarmenn íReykja- vík, þó ekki yfir 4/5 reksturskostnaðar, 5000 kr. á ári. Barnaskólinn í Reykjavík. Skólaárið 1910 til 1911 komu í skólann alls 830 börn, 809 í aðalskólann og 21 í æfingabekk kennaraskólans. Undir vorpróf gengu 779 börn — 51 hafa þá orðið sjúk eða flutst burt. 140 börn eru orðin 14 ára eða verða 14 ára fyrir byrjun næáa skólaárs. Þau hafa því tekið fullnaðarpróf. Verða þá

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.