Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari) - 10.06.1922, Qupperneq 2

Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari) - 10.06.1922, Qupperneq 2
2 BRANDUR 2. tbl. Seyðisfirði hafa fyrirliggjandi: Oma-smjörlíki Kaffi Rúsínur Hveiti Kaffibætir Sveskjur Kartöflur Strausykur Malt Rúgmjöl Kandís Humla Hrísgrjón Súkkuiaði Ullarballa Baunir Kakao Gaddavír Bankabygg Kex Vírnet Qleymið ekki að skoða fyrst nýju ódýru vörurnar í verzlun Halldórs Jónssonar. 1. bindi af íslenzkum þjóð-sögumog-sögnurn eftir Sigfús Sigfússon frá Eyvindará, fást keyptar í h.f. Hinár sameinuðu ísienzku verzlanir. . • ' Kosta kr. 5,00. Herm.Thorsteinsson&Co. kaupa hæsta verði: Sundmaga, ull, lýsi, iamb-, tóu- og selskinn. Þorbjörg Ingimundardóttir, síma- mær, og Thorvaid L Imsland, verzlunarmaður. — „Brandur" óskar heilla. — Skipakomur: 2. þ m. e.s. „Botnia“ frá útlondum með mik- ið af stykkjavöru til kaupmanna. Farþegar hingaö frá Færeyjum: frú Quðny Paturson ‘og sonur frú Pálína Moor og dóttir, henn- ar. Eru þær að koma heim til; átthaga sinna á Reyðarfirði. Þær eru dætur Eiríks, sem bjó á Karlskála. Héðan fór með skip- inu til Reykjavíkur Jón E. Waage verziunarmaður. 3. þ. in. e.s. „Ingurin", með kol til St. Th. Jónssonar. 5, þ. m. e.s. „Hermod“ með koi til varðskipanna dönsku. 6. þ. m. e.s. „Ooðafoss" frá útlöndum með mikið af vörum til kaupmanná. Farþegar hingað: Frú Kjarvai með tvö börn, frök- en Nielsen, Halldór Jónsson og frú, Páli A. Pálsson kaupm., Sig- urjón Jóhannsson. bókhaldari o. fi. Háðan fóru með skipinu ung- frú Aldís Eðvaidsdóttir, Indriði Helgason, rafmagnsfræðingur, „ B R A N D U R “ kemur út eftir hentugleikum; bindur ekki útkomu sína við neinn ákveðinn dag. Kostar 10 aura eintakið. Auglýs- ingaverð: kr. 1,50 cm. dálksbreiddar. Eigendur og ábyrgðarmenn: Hermann Þorsteinsson, Indriöi Helgason o. fl. Afgreiðslumaður: . Sig. Þ. Quðmundsson, prentari. Beztu tækifærisgjafir eru silfurmunirnir hjá Herm. Þorsteinssyni. Quðm. H. Pétursson, prentari og ýmsir fleiri. — Gefin voru saman í hjóna- band 30. f. m. ungfrú Arndís Blöndal og jón Baldurs. Strfðsskuldir Evrópu. 11. milljarð dollara skuldar Evropa Bandaríkjutn í Ameríku, og álíta Amiríkumenn ekki nema eðlilegt að greiddar séu rentur af þessari upphæð. Rússneska myntin. 1. des. 1921 voru 107 þús. pappírsrúblur jafngildar einni gull- rúblu. En 1. apríl þ. á. þá voru 2,100,000 pappírsrúblur jafngildir einni gullrúblu. Nú hafa Rússar nýlega gefið út nýjar pappírs- rúblur, og eru þær meira virði. 210 af þessum nýju pappírsrúbl- um jaíngilda einni guiirúblu. Atvinnuleysi í Danmörku. Hinn 12 maí s. I. voru 60, 178 menn atvinnulausir í Dan- mörku. Hlutabréf íslandsbanka voru skráð 13. maí á Kauphöll- inni í Kaupmannahöfn á 65 k.r. íslandsbankaseðlar eru nú keypt- ir í Höfn a 77 d. aura krónan- Vegna þrengsla verður margt af fréttum héðan úr bænum að bfða næsta blaðs.

x

Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari)

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari)
https://timarit.is/publication/238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.