Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari) - 10.06.1922, Blaðsíða 3
2 tbl.
B R A N D LJ R
3
Með e.s. „Goðafoss“ fengu
Hf. Hinar sameín. ísl. verzlanir
Seyðisfirði
mjög fjölbreytta álnavöru, svo sem allskonar kjóla- og svuntudúka, mjög ódýrt
cheviot, dömuklæði, enskt vaðmál, stufasirts og tvistdúka, margar tegundir, hvít léreft,
karlmannafataefni, allskonar nærfatnað karla og kvenna. Gummistígvél þau, er bezt þykja,
gummistígvél handa börnum og skóhlífar af öllum stærðum. Herrahattar og húfur,
hanzkar, hnappar og nálar, prjónar, hárnet, slör. Blúndur, lissur, leggingar,
slímur og margt fleira. ——-——. - Sultaðir ávextir, niðursoðnar vörur.
Verslun T. L. Imslands erfingja
er nú sem að undanförnu vel byrg af margskonar náuðsynjavörum; meðal annars:
Eldhúsáhöld, gleruð, galvaniseruð og úr aluminium. Smíðatól rnargskonar.
Flestar stærðir af saum og. skrúfum. — Sjófót og sjóstígvél,
gúmmí og leður. — Ullarkamba — Deildarlit —
Blankolin. — Margskonar gler- og leirvarning.
— Kaffi- og the-katla úr eyr. —
— Niðursoðnir ávextir —
og margt fieira.
Mest og bezt úrval á Austurlandi af allskonar ofnum, eldavélum og þvottpottu m.
Einnig margsk. varahlutir þessu tilheyrandi, svo sem: rör, ristar, eldfastur leir og steinn
Ódýrar vörur
eru komnar aftur í
Aluminiums-vörur
nýkomnar til
Indriða Helgasonar
verslun St Th. Jónssonar:
Ostar allskonar. Margarine, plöntufeiti. Kartöflur, nýtt
smjör og egg. Kringlur, kex, tvíbökur, skonrok og mat-
vörur allskonar, álnavara, járnvörur, timbur og fleira.
— Seljast mjög ódýrt. —
Get selt þýzk mörk í ávís-
un á banka í Hamburg. —
Theodór Blöndal.
St. Th. Jónsson.
Sveinn Árnason vill kaupa
hest. Gerið tiiboð.