Alþýðublaðið - 18.03.1965, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1965, Síða 1
45. árg. — Fimmtudagur 18. marz 1965 — 64. tbl. Farmanna- deilan leyst í GÆRKVÖI.DI tékust samningar í deilu farmanna og: útgerð- armanna eftir 53 stunda stöðugan samningafund. Er því verkfallinu aflýst, en það hefur a'ðeins staðið í um tvo sólarhringa og fá skip stöðvazt af völdum þess. Um íttaleytið í gær höfðu öll félögin undirritað samninga, en tvö með fyrirvara, þar sem sam- þykki félagsfunda þurfti til. Félög þessi voru Vélstjórafélag íslands og Félag íslenzkra loftskeyta- manna. Héldu þau bæði fundi í gærkveldi og var samkomulagið samþykkt. Samkvæmt hinum nýju samn- ingum fá farmenn 6,6% kauphækk Forseti íslands hom heiin í *rœr f? Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, er kominn úr för sinni til útlanda og hefur á ný tekið við stjórnarstörfum. Eins og kunnugt er fór forsetinn til Svíþjóðar til að vera viðstaddur jarðarför Lovísu Svíadrottningar. Forsetinn kom til landsins aðfararnótt miðvikudags og er myndin tekinn er tengdasonur hans Gunnar Tlioroddsen, fjármálaráðherra, tók á móti hon- um á Keflavíkurflugvelli. Ein lélegasta ver- tíðin í Grindavík Grindavík, 17. marz - HM - GO FRÁ vertíðarbyrjun hafa Grinda- .víkurbátar farið 839 róðra og afl- að 7236,4 tonn. Þetta er ein lélag- asta vertíð sem komið hefur í Grindavík um langa hríð. Ekki er þó gæftaleysi um að kenna, held ur fiskleysi á miðunum. Nokkrir nótabátar fá annað slagið ágætan afla af ýsu austur við sanda. Hæstu bátar það sem af er ver- tíð eru þessir: Þórkatla með 396.4 tonn, Hrafn Sveinbjarnarson II. 381.8, Hrafn Sveinbjarnarson III. 346.2, Þorbjörn I. 344.2 og Andvari 312.5 tonn. Algengur afli í róðri er frá 2 og upp í 4 tonn. un og aukningu á orlofi, en yfir- vinna hækkar ekki. Auk þess eru ýmis önnur minniháttar ákvæði í hinum nýju samningum. Grikkir á Kýpur sakaðir um glcepi New York, 17. marz. (NTB - Reuter) LEHITOGI tyrkneskra Kýpurbúa, Rauf Denktash, sagði í bréfi, sem birt var í New York í dag, að Kýp- ur væri stjórnað af samvizkulaus- um glæpamönnnm og hermdar- verkamönnum. Bréfið var birt nokkrum klukknstundum áður en Öryggisráð SÞ átti að koma sam- an til fundar til að ræða Kýpur- deiluna og friðargæzlu SÞ á eynni. Þátturinn Konan og . heimiliS, sem Álfheiður íj- Bjarnadóttir sér um, er í nnnunni í dag. Þar er ír*. meðal annars rætt um j, vortízkuna og sitthvað fleira. ISINN NÆR VIÐ LANGANES Rvík. 17. marz - ÓTJ ÍSINN við Langanes hefur færst nær, og sést greinilega með berum augum úr landi. Á siglingaleið er nú nokkuð íshröngl, en stærri jakar virðast utar. Alþýðublaðið hafði í dag samband við Björn Kristjánsson vitavörð á Langanesf, og sagði hann veður stillt. Þó var orðið töluvert svalt, um 10 stiga frost. Ekki kvaðst Björn hafa sé# eða heyrt til ísbjarna, en hinsveg* ar heyrt skruðninga frá ísnum, og mikið iskur stundum. Höföa meiðyrðamál út af frétt um kynsjúkdóma Feykjavik 17. marz GO. BÆJARRÁf) Vestmannaeyja hefur falið bæjarstjóra að höfða nú þegar meiðyróamá! gegn ritstjóra Nýrra vikutiðinda, vegna grein ar sem birtist þar á forsíðu og fjallaði um heilbrigðisástand í Vest- mannaeyjum, einkum með tilliti til kynsjúkdóma. Þá hefur Iand- læknir gefið út yfirlýsingu, þar sem lýst er með öllu tilhæfulaust, að til hans hafi verið ieitað vegna kynsjúkdóinafaraldurs í Vest- mannaeyjum, en því er haldið fram I grein Nýrra vikutíðinda 12. marz sl. Greinin, sem birt ; er þriggja dálka á forsíðu er á þá leið, að vegna eftirlitsleysis og linkindar lieilbrigði yfirvalda eyjanna breiðist kynsjúkdómar út með miklum hraða frá útlendingum þeim, sem komið hafa í atvinnu leit. Nefndir eru lekandi og sýfilis og márgir aðrir kyn~júkdómar, sem almenningur kunni ekki að nefna. Þá er þess getið að flat- iúsin sé mjög aðgangslvörð við mannfólkið og talin nokkur hætta ó að hún slæðist hraðfryst á fisk markaði íslendinga. Sagt er í greininni að ástandið sé verst í stær tu og fólksflestu fiskvinnslustöðinni. Læknar Eyja skeggja ráði ekki við neitt og hafi leitað til landlæknis um hjálp. Þá er látið að því liggja að ó- fögnuður þessi sé farinn að breið ast út frá Eyjum, þó þess gæti ekki í fámenni. Þá er varað við öðrum sjúkdómum, sem útlending ar kunni að hafa í pokahorninu og landsmenn séu óvarðir fyrir. Grein þessi vakti strax mikla gremju í Vestmannaeyjum og kom svo að bæjarráð Vestmannaeyja tók málið fyrir á fundi sínurh þ. 15. marz sl. Fer hér á eftir út- skrift úr fundargerð bæjarráðs: (,Ár 1965, mánudaginn 15. m&rz kl. 2 e.h. fundur haldinn í bæjar ráði á skrifstofu bæjar t“jóra. Mætt lr voru auk bæjarstjóra: Gísli Gíálason, Sighvatur 'Bjamason, Sigurður Stefánsson, Jdn ■ Hj-alta son, hæstaréttailögmaður og Þór hallur B. Ólafsson, héfaðslæknir. Fyrir var tekið: 1. Fyrir fundinum lá eintak af vikublaðinu „Ný Vikutíðindi", út gefið 12. marz 1965, 10. tölublað, 5. árgangs, en forsíðugrein er með 3ja dálka fyrirsögn, svohljóðandi ^Kynsjúkdómafaraldur í Vest- mannaeyjum“ og undirfyrirsagn ir eru: „Heilbrigðiseftirliti og út- lendingaeftirliti ábótavant. — A8 komufólk hættulegir smitberar." . Héraðslæknirinn upplýsir jafn framt, að allt fólk, sem vinnur að framleiðslustörfum hér, bæði innlent og erlent, sé undir stöðugu og ströngu heilbrigðiseftirliti. Bæjarráð felur bæjarstjórn f.h. Vestmannaeýjabæjar, að krefja saksóknara rikisins; nú' þegar, op Framh. á 13. síðu. HUMBERTO DELGADO •— dauður eða lifandi? HVER MYRTI DELGADO? Lissabon, 17. marz (NTB-AFP) FORMÆLANDI portúgölsku stjórn arinnar bar tii baka í dag fregnir um, að portúgalska lögreglan hefði myrt stjómarandstöðuleið- togann Hnmberto Delgado hers- höfðingja. 1 Formælandinn sagði, að Portú- galar vissu ekki hvar Delgado væri niðurkominn og því síður vissu þeir nokkuð um svokallaða hanð- töku hans og aftöku. Þingmenn frá Venezúela, sem eiga sæti f „portúgölsku frelsisnefndinni“. hafa dreift fréttinni. SJÁVARSÍDAN er A BLS. 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.