Alþýðublaðið - 18.03.1965, Side 3

Alþýðublaðið - 18.03.1965, Side 3
Loftárásir á Vietcong Mótmælaaðger'ðir stúdenta í Saigon. Sendiráði Þjóðverja í Jemen eytt með eldi Bonn og Beirút, 17. marz Vestur-þýzka sendiráðið í Xaiz, höfuðborg Jemen, var brennt til kaldra kola í dag, að sögn vestur þýzka utanríkisráðuneytisins. Formælandi ráðuneytisins sagði, að mannfjöldi hefði ruðzt inn í Mótmœli í Randers gegn Þjóðverjiun Randers, 17. marz (NTB-Ritzau) TUGIR manna tóku þátt í blysför, sem farin var í Randers í dag til að mótmæla þátttöku vestur- þýzkra hermanna í heræfingum NATO á Jótlandi. Gengið var til ráðhússtorgsins, en fjöldi lögreglu manna var við öllu búinn í nær- liggjandi götum. Fjöldi manns fylgdist með göngunni og á einum stað varð lögreglan að ryðja henni braut því að mannfjöldinn reyndi að stöðva blysförina. sendiráðið, eyðilagt húsgögn, rif ið niður þýzka fánann og lagt eld að byggingunni. Engan starfs- mann sendiráðsins sakaði. Skömmu eftir að fregnin barst til Bonn var fulltrúi sendiráðs Jem- ens kvaddur í utanríkisráðuneytið og var atburðinum mótmælt og krafa borin fram um skaðabætur. Þetta voru þriðju mótmælin, sem Vestur-Þjóðverjar báru upp við arabíska ríkisstjórn á rúmum sólarhring.Mótmæli voru send íraksstjórn í gær og í dag var sendiherra Líbanon í Bonn afhent mótmælaorðsending vegna mót- mælaaðgerða í Beirút og eyðilegg ingar Goethe-stofnunarinnar. í Beirut harmaði stjórn Líban- on atburð þann í gær, þegar mynd af Bourguiba forseta Túnis fyrir framan banka nokkurn var grýtt. Atvik þetta stóð í sambandi við ákvörðun Vestur-Þjóðverja um að taka upp stjórnmálasamband við ísrael. Bourguiba hefur sa^t, að Túijis styðji ekki fyrirvaralaust ákvörð- un Arabaríkja um að kalla heim sendiherra sína í Bonn ‘ef Vestur- Þjóðverjar láta verða af áformum sínum. Bourguiba, sem nú er Framh. á 13. siðu. SAIGON, 17 marz (NTB-Reuter.) Bandaridkarl sprengju^:rtur af gerðinni B-57 gerðu árásir í dag á nokkrar stöðvar Vietcong í Binh Duong-héraði norðan við Saigon. Enn einn Bandaríkjamaður er látinn eftir vopnaviðskiptin við Danang - flugvölil vun helgina. Þrír landgönguliðar voru skotn ir af félaga sinum er þeir komu óvænt aftur til stöðvar sinnar úr leiðangri sem þeir fóru í til að rannsaka grunsamlegt hljóð. í gær beið enn einn bandariskur ‘hemaðarráð|anautur ban^ pg 2 særðust þegar suður-vietnamiskir hermenn gerðu árás á skæruliða úr þyrlum og fljótabátum 100 km. suðvestan við Saigon. Um 150 Vietcong-menn féllu. 16 bandarískar þyrlur fluttu bandariska hersveit i morgun til ýmissa svæða í Vinh Longhéraði 20 skæruliðar féllu i átökum sem urðu, þrir suður-vietnamískir her menn féllu og átta særðust. Víð ar kom til átaka í dag. Bandariskar heimildir herma að bílalest hafi farið um hina mikil vægu leið frá Qui Non til Pleiku Skæruliðar höfðu veginn á sínu vaRdi þar til fyrir einni viku, og hætta lék á þvi að þeim tækist að einangra hina mikilvægu her stöð við Pleiku. Bandarískar heim ildir herma, að um 525 Vietcong menn hafa fallið í ýmsum bardög um í síðustu viku. 250 suður-viet namískir hermenn og 3 bandarísk ir ráðunautar féllu á sama tíma „Alþýðudagblaðið“ í Peking sagði í dag, að það væri óskhyggja ef Bandarikjamenn teldu að loft árásir á Norður-Vietnam myndu neyða leiðtoga landsins til að semja um frið. Ein mifiljón ungra manna í norður Vietnam væru reiðubúnir að ganga í herinn til að, hrinda árásum Bandaríkja- manna. Blaðið byggði þetta á frétt frá N-Vietnam þar sem gefið er í skyn( að hugsanlegt sé að sjálf boðallðar verði fengnir frá öðr um löndum, m.a. Sovétríkjunum, Kína, Kúbu -og Burma. Framh. á 13 siðu. HABIB BOURGUIBA — sætir gagnrýni Araba Daglega veitzt að VSA í Indónesíu Djakarta, 17. marz NTB - Reuter) BANDARÍSKA sendiráðið i Dja- karta íhugaði í dag hvort það ætti að biðja indónesísku stjórnina um að bandarískum verzlunarskrif- stofum í borginni verði veitt vernd. Búizt er við að því verði mótmælt við stjórnina að sam- tök vinstrisinna liafa tekið skrif- stofur bandarísks kvikmyndafélags eignamámi. Að sögn fréttastofunnar Antara hafa indónesískir verkamenn hót- að að loka fyrir gas og rafmagn hjá Bandaríkjamönnum í Indónesíu. Nær daglega er skýrt frá kröfum verkamanna og kommúnista um, að stjómin geri allar bandarfskar eignir upptækar og slíti stjórn- málasambandi við Bandarikin. Gromyko fellst á afvopnunarfundi London, 17. marz (NTB-Reuter.) UtamákíisráðSherra Sovéttríkj- anna, Andrei Gromyko hefur í aðalatriðum fallizt á að afvopn unarráðstefnan í Genf komi sam an til fundar og hyggst leggja nýj MÖTMÆUGANGAIMONTGOMERY MONTGOMERY, Alabama, 17. inarz (NTB-Reuter). — Milli 3.000 og 5.000 manns, stúdentar, kennarar, prestar og nunnur, gengu í dag i átta breiðum fyik ingum um götur höfuðborgar Ala- bamaríkis. Yfirvöldin leyfðu göng una. Efnt var til hópgöngunnar til að mótmæla hrottalegri meðferð lög reglunnar á þátttakendum í mót mælaaðgerðum í gær. Friðarverð- launahafinn Martin Luther King gekk i broddi fylkingar, en hann hefur þeitið því að láta ekki af I mótmælaaðgerðum í Montgomery fyrr en allir blökkumenn fá kosn ingarétt. Samkvæmt fyrirmælum George Wallace ríkisstjóra eru allar hóp- göngur bannaðar í Alabama án sér staks leyfis. Mótmælagangan í Montgomery í dag átti upphaflega að hefjast kl. 11.00 að staðartíma, en henni seinkaði í þrjár klukku stundir unz leyfi fékkst. Yfirvöld bæjarins báðu um að- stoð þjóðarvarðar ríkisins til að hafa eftirlit með mótmælagöng- unni, og 150 hermenn voru á ferli við þinghúsið með reiddar kylf- ur. Fjöldi blökkumanna og hvítra manna hafði safnazt saman síðan snemma í morgun á ýmsum stöð- um í bænum til að ganga til þing hússins. Á einum stað söfnuðust saman 70 nemendur úr mennta- skóla fyrir blökkumenn. Johnson forseti sendi þióðþing inu í dag lagafrumvarp =itt sem á að tryggja blökkumönnum kosn ingarétt. Samkvæmt frumvarpinu verða öll próf til að hljóta kosn- ingarétt afnumin og annað það, sem torveldar blökkumönnum að kjósa. í bréfi, sem fylgdi laga- frumvarpinu sagði Johnson, að lög in mundu stuðla að útrýmingu kyn þáttamisréttis við kosningar og tryggja þar með öllum borgurum kosningarétt. í mótmælaaðgerðunum I Mont gomery í gærkvöldi meiddust átta manns þegar lögreglan réðist á mannfjöldann með kylfum og tára gasi. ar tillögur fyrir ráðstefnuna, að . því er góðar heimildir herma eft ir annan fund Gromykos og utan ríkisráðherra Breta, Michael Ste- wart. Gromyko nefndi 11 ráðstafanir í sambandi við takmarkaða af- ivopnun, er ræða mætti um. Utan rikisráðherranir ræddust við f tæplega háflfa þriðju klukkustund og ekki miðaði verulega í sam- komulagsátt í viðræðunum, sem fjölluðu um afvopnun, SÞ og Þýzkalandsmálið. Sagt var að við ræðurnar hefðu verið vinsamleg ar. Ráðstafanirnar í afvopnunarmál unum, sem Gromyko minntist á voru þessar að því er góðar heim ildir herma: 1) dregið verði úr framlögum til hermála. 2) erlendar hersveitir verði fluttar heim. 3) Erflendar herstöðvar verðl lagðar niður. 4) Gerður verði samningur gegn dreyfingu kjarnorkuvopna. 5) Beiting kjarnorkuvopna bönn- uð. Framhald á 13. siffn ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. marz 1965 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.