Alþýðublaðið - 18.03.1965, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 18.03.1965, Qupperneq 4
Greiöslur vegna áfallinna ríkisábyrgöa fara lækkandi Reykjavík, 17. marz EG. Gunnar Thoroddssen fjármála- ráðherra svaraði í dag fyrirspum tveggja Framsóknarmanna um hve mikið rikisábyrgðatsjóður hefði greitt á árinu 1964 fyrir hverja og hvað mikið fyrir hvern og hvaða einstaklingar og fyrir taeki hefðu skufdað sjóðnum um Jóna Möller á Hver er hræddur viö Virginíu Woolf , Þetta sérstæða leikrit, • banda riska höfundarins, Edward Albee, befur nú verið sýnt-17 sinnum í ,f»jóðleikhúsinu og hefur verið upp selt á flestum sýningum. Aðal -hlutverkin eru sem kunnugt er leik 4n af Helgu Valtýsdóttur og Ró- <bert Arnfinnssyni, en leikstjóri «r Baldvin Halldórsson. Leikurinn lilaut mjög lofsamlega dóma gagn rýnenda og er af mörgum talinn >ein markverðasta sýning sem sett hefur .verið á svið í Þjóðleikhús inu. Það hefur komið fyrir nokkr um sinnum að undanförnu að heil ar skipshafnir hafa pantað að- göngumiða á þetta leikrit. Og í sumum tilfellum hafa sjómenn orðið að panta aðgöngumiða með löngum fyrirvara er þeir .voru staddir á liafi úti við skyldustörf sín. Næsta sýning leiksins verður á föstudagskvöld. áttræö í dag Áttræð er í dag Mona Möller, Siglufirði. Hún er ekkja Kristj- áns Möller er um árabil var yfir lögregluþjónn á Siglufirði. Þau hjón eignuðust átta mannvænleg börn sem öll eru á lífi. Meðal þeirra má nefna: Alfreð vél'smið á Akureyri, William Möller yfir kennara við Skógaskóla og Jó- hann G. Möller bæjarfulltrúa á Siglufirði og varaformann í stjórn Síldarverksmiðja Ríkis- ins. Af sérstökum ástæðum getur afmælisgrein sem bh-tast átti í dag ekki komið fyrr en síðar. Alþýðublaðið óskar frú Jónu allra lieifla og velfarnaðar á þessum merku tímamótum og þakkar henni fyrir mikið og merkilegt framlag til fram kvæmdar hugsjóna og baráttu mála Alþýðufiokksins. fundiir dómsmálaráðherra Norðurlanda áramót og hve há skuld hvers hefði verið. Kom fram af svari ráðherrans að á síðastliðnu ári varð ríkið að greiða 101,3 millj. vegna áfall inna rfldsábyrgða og er það mun lægri upphæð, en árið áður. Dreyft var meðal þingmanna fjölrituðu yfirliti með öllum þeim upplýsingum sem beðið var um og kemur þar fram að skuldir vegna hafnarlána eru 19,7 millj vegna vatnsveitulána 141 þúsund vegna rafveitulána og raforkusjóðs tæplega 36 millj., vegna fiskiðn aðar, síldarverksmiðjur meðtald ar, 52 millj. vegna togaralána 87 millj., vegna iðnaðar 192 þúsund, vegna samgangna 9,3 mlllj. og vegna annars 5,4 millj. eða alls um 209,9 millj. Þá er getið van skila á endurlánum rikissjóðs 1964, en skuldir vegna þeirra eru vegna hafna 635 þúsund, af enska framkvæmdaláninu 14,4 millj., vegna láns v. austur þýzkra skipa 21 millj., vegna ralorkusjóðs 53,6 millj. og af Hambros láni vegna 10 togara 33,7 milljónir. Fjármálaráðherra gat þess að Framhald á 13. síðu Það eru þrír bílar í Happ- drætti Alþýðublaðsins — tveir Volkswagen og einn Landrover: Miðinn kostar aðeins 100 krónur og gildir í tveimur dráttum: Látið ekki HAB úr hendi sleppa! Tryggið ykkur miða í síma 22710. Tímarit stúdenta í íslenzkum fræöum Dómsmálaráðherar Norðurlanda feomu saman til fundar í Bergen 40. þ. m. Til umræðu voru á fund- énum ýmis löggjafarmálefni, sem ■til meðferðar eru hjá Norðurlanda •ráði og milliríkjasamningar, sem 'Evrópuráð hefur gengizt fyrir. — Enn fremur voru til umræðu ýmis fleiri lögfræðileg efni, sem eru •Ofarlega á baugi. í- • Jóhann Hafstein, dómsmálaráð- 'lierra, sat fundinn og með honum ’Baldur Möller, ráðuneýtisstjóri, og Ííiafur W. Stefánsson, fulltrúi. ' ■ Af málum þeim, sem fjallað var jum, má nefna: Framhald löggjaf- 'arsamvinnu á sviði skaðabótarétt- «r; athugun möguleika á lögbund- •sáhni ábjTgðartryggingu á afmörk- -liðum sviðum og ýmis fleiri mál- t-fni varðandi fjármunaréttinn. Þá ,1'ar fjallað um framhald á sam- staríi við endurnýjun og frekari «amræmingu á sifjaréttarlöggjöf 4andanna, en á ■þessu sviði hefur Samræming norrænnar löggjafar «áð einna lengst og hefur enda etaðið frá því nokkru fyrir síðustu L áldamót. Um einn þeirra Evrópuráðssamn inga, sem til umræðu voru, má geta þess, að það var sérstaklega tekið fram af íslands hálfu, að ekki gæti komið til mála aðild ís- lands að þeim samningi, en hann varðar rýmkun réttar atvinnu- fyrirtækja til starfsemi í öðru að- ildarríki. Rætt var um ályktun Norður- landaráðs á Reykjavíkurfundin- Framhald á 13. síðu Þingfréttir í stuttu máli. Reykjavík, 17. marz EG. RAFORKUMÁL: Skúli Guðmundsson (F) mælti í dag fyrir þingsályktun artillögu, sem hann flytur á- samt 8 öðrum Framsóknar- mönnum um raforkumál. Um- ræðu um málið var frestað og tillögunni vísað til allsherjar nefndar. LANDHELGI: Hannibal Valdimarsson ÍK) rakti 'ailan gang landhelgismála ýtarlega í rúmlega klukkutíma ræðu, er hann mælti fyrir þings ályktiuiartillögu sinni og Sigur vins Einarssonar (F) um út- faerslu landhelginnar fyrir Vest fjörðum. Miðar tillagan við að landhelgin á þessu svæði verði færð út eigi síðar en 15. okt. í haust og taki þá til alls land grunnsins við Vestfirði. Þegar Hannibal hafði lokið máli sínu var fundartími löngu liðinn, og fjórir á mædenda skrá. Var því málið tekið fit af dagskrá og umræðum um það frestað. HHUHmHMUMWMHHMMimMVHMHMMHIMMHmMMn NÝLEGA er út komið tímaritið Mímir, sem gefið er út af stúdent- um í íslenzkum fræðum við Há- skóla íslands. Ritið er fjölbreytt að vanda og eru í því þessar grein ar: í tilefni Maríu Farrar eftir Helgu Kress. Fjallar sú ritgerð um þýðingu Halldórs Laxness á kvæð- inu Von der Kindesmörderin Marie Farrer eftir Bertolt Brecht. Arne Torp ritar grein um norskt ritmál og nefnist sú grein: Litt bm norsk skriftsprák i fortid, ná- tid og framtid. Eysteinn Sigurðs- son ritar greinina: Tvær kerlingar frá seytjándu og átjándu öld. Aðal- steinn Davíðsson skrifar: Land- fræðileg útbreiðsla vin-nafna. Svavar Sigmundsson skrifar: Um litatáknanir hjá Steini Steinarr. Sverrir Hólmarsson ritar: Fegurð og dauði. Nokkur afbrigði róman- tíkur. Þá er þátturinn Lóðrýni, þar sem krufin eru Ijóð eftir Snorra Hjartarson og Hannes Pét- ursson. Auk þessa eru rltdómar, Kristinn Jóhannesson ritar um Lágnætti á Kaldadal eftir Þorstein frá Hamri og Gunnar Karlsson um bréf Brynjólfs Péturssonar í út* gáfu Aðalgeirs Kristjánssonar. Mímir kemur tvisvar út á árl hverju og er þetta f jórði árgangur ritsins. Ritið er tæpar 60 síður að stærð. Ritnefnd skipa þeir Gunnar Karlsson (ábm). Sverrlr Hólmara- son og Sverrir Tómasson. Frumvarp um Myndlista- og handíðaskóla Islands Reykjavík, 17. marz EG. t dag var iagrt fram á Aiþingi stjórnarfrumvarp tilaga um Myndlista- og Handíðaskóla ís- lands. ítkiptist flnunvarpið í 4 kafla, sem heita: Tilgangur og skip an deilda. Inntökuskilyrði, náms deildir og próf. Skólastjórn kenn arar og skólaráð, og Kostnaður og önnur ákvæði. Frumvarpið er samið af nefnd sem í áttu sæti þeir Helgi Elías- son, fræðslumálastjóri, dr. Broddi Jóhannesson, skólastjóri, Lúðvík Guðmundsson fv. skólastjóri, og Kurt Zier skólastjóri Handíða og myndlistarskólans. Nánari grein verður gerff fyrir frumvarpinu þegar Þaff verður tekiff til meðferðar á Alþingi. 4 18. raarz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.