Alþýðublaðið - 18.03.1965, Page 9

Alþýðublaðið - 18.03.1965, Page 9
HANN SEGIR: , Þegar kona grætur er eins og s'ólin hverfi bak við ský. Maður veit ekki hvað maður hefur sagt eða gert. Allt í einu situr hún með tárin streymandi niður vang ana og á svipin eins og heimur- inn væri hruninn tjl grunna. Maður gengur um gólf, fer síð- an til hennar og biður hana að segja sér hvað sé að. Lengi sit- nr hún grafkyrr, situr bara 6g snöktir, svo segir hún með veikri röddu „ekkert". Ekkert, það er nákvæmlega það, sem hægt var að búast við að kona myndi segja. Biðji mað- ur hana að hætta að gráta ætlar hún kldrei að geta hætt og hug- hreysti maður hana- grætur hún ennþá meira. Sé ekkert að, er heldur ekk- ert til að gráta út af, svo eitt- hvað hlýtur það þá að vera. En hvað? Var það af því að ég sagði við hana að til Væru hlutir, sem kon ur ekki skiidu. Eða var hún i nýrri flík, sem ég hafði ekki tek- ið eftir? Kannski var liún bara að hugsa um eitthvað sorglegt, sem skeði fyrir mánuði siðan. Grátur kvenna er misjafn. Ein kona grætur í hljóði. Án þess að maður heyri neitt fyllast augun af tárum, sem renna niður vang- aiía, síðan hevrist diúnt andvarp svo maður fær sting í hiarta. Önnur fleveir sér uon í rúm og grætur hástöfum. Ætli maður að láta vel að henni, ænir hún upp og biður um'að fá að vera í friði. Gefi maður konu gjöf, sem hún hefur lengi óskað sér. brosir hún, en getur þó samtímis tárast af gleði. Rökræði maður við konu um einhverja hluti og hún finnur að hún hefur rangt fyrir sér, grípur hún til táranna sem síðasta úr- ræðis. „Svona er það nú samt“, segir hún og snöktir. Þar með er umræðunum lokið. Og svo eru það krókódílstárin, konunnar bezta og öruggasta vopn. Þau eiga að fá — og fá manninn til að finnast hann vera hálfgerður þorpari. Karlmaðurinn hefur viljastyrk sinn og með honum næi- hann takmarki sínu, konan hefur tár- in. Ef eitthvað gengur karlmanni á móti skapi, ber hann gjarnan í borðið og segir sinar meiningu. Það gefur honum dug til þess að halda fram sínu máli. Þegar vandamálin stinga upp kollinum hjá konunnr, setzt hún niður og grætur þar til hún orkar ekki meira. En konan ætti að athuga það, að fátt gerir hana jafn ófríða og gráturinn. HÚN SVÁRAR: Þú þarft ekki að segja mér, hvernig karlmaður kemur fram, þegar kona grætur, það lief ég oft upplifað. Jú — fyrst er hann óheflaður og óþægilegur, segir vmislegt óhugsað og finnur ekki að hann særir, en heldur bara áfram í sama tón. Þá getur hún ekki haldið þetta út lengur og fer að gráta. Þá iðrast hann, revnir að vera vingjarnlegur og vill hugga hana. Hann strýkur henni yfir hárið og spyr hvað sé /ð. Hún vill ekki láta hann sjá sig út- grátna og þess vegna svarar hún ekki strangt. Þá missir hann þol- inmæðina. „Hættu þessum skæl- um, í guðsbænum", segir hann ergilegur. Hún, sem var að hætta, byrjar nú á nýjan leik án þess eiginlega að vita hvers vegna, og þá er hún sökuð um að nota tár- in sem ódýrt varnarvopn. Ef menn vildu reyna að skilja orsakirnar til þess að kona græt- ur. Það er rétt, að við byrjum oft að gráta í heitum umræðum við karlmann. Það er líka hann, sem framkaliar tárin. Karlmaður kann ekki að rökræða. Strax og honum er andmælt verður hann reiður og segir að við séum skiln ingslausar. Síðan verður hann svo ósanngjarn að konan fer að gráta o” bá fær hann tækifæri til að segia 'að það sé ekki hægt að ræð- við hana, hún byrji bara að skæ'a. Hann hefur síðasta orðið og er ánægður. Ég er glöð yfir því að géta grátið. T’-,ð sýnir djúpar tilfinn- ingar. t>ú segir, að konur eigi ekki að gráta. því af því að þá verði þær ófríðar. En bvernig heldur þú að karl- maður iiti út, þegar hann er reiður? LÆKNIRINN SEGIR: Það er ekki sannað að konur gráti oftar en karlmenn, en kon- ur gera það augljósar af því að þær eru tilfinninganæmar.' og — hörundsárari. Til eru konur, sem gráta, ef þær hugsa um eitthvað sorglegt. Manneskjur, sem annars gráta aldrei, gera það auðveldlega verði þær fyrir tilfinningaáfalli En alvarlegt tilfinningamál getur líka leitt til þess að við getúm alls ekki grátið. Með öðrum orð- um verðum köld og kærulaus. Tárakirtlarnir framkalla tárin. Eðlilegt magn táravökva heldur. auganu hreinu. Þegar auganu er deplað dreifist vökvinn vfir það, safnast saman í augnakrókunum, heldur áfram gegnum táragöngin og út í nefgöngin. Það eru engín viss takmörk sett því, hvað hver og einn getur grátið lengi. Tárakirtlarnir starfa svo lengi sem þeir eru örvaðir til þess. Tár samanstanda af mörg um mismunandi efnum. Aðalefn- in eru natrium, kalium, járn og zink. Það er nauðsynlegt að geta grátið stöku sinnum. Við það losnar um hnút af tilfinninga- spennu, sem annars gæti orsakað stærri örðugleika. Amerískur sálfræðingur hefur sagt, að konur lifi lengur en karl- menn vegna þess að þær eigi létt- ara með að gráta. Eftir þessa yfirlýsingu sálfræð ingsins kemur manni í hug að breyta mætti gamla málshættin- um — Hláturinn lengir lifið — í Gráturinn lengir lífið . . . ® m mi u • iiniiiim; 1111111111111111111111111 1-111111111111 HÚSRÁÐ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiimiiiiiiiilii II lllillllliiillililiilliiutii 11111111111111111111 ÞAÐ gengur betur að þvo kjöt- kvörnina upp úr köldu vatni en heitu, sérstaklega eftir að hafa hakkað fisk. Síðan á auðvitað að þurrka hana við hita. :jc :J< PÖNNUKÖKUDEIGIÐ verður léttara, ef eggin eru hrærð út í volgri mjólk áður en þeim er bætt út í hveitið. :K :j< % EF súpan hefur orðið of sölt er gott að bæta út í hana hráum kartöflusneiðum, þær drekka í s.'g saltið. * * * EF efnið í ryksuguslöngunni er orðið slitið má laga það með því að vefja límbandi um slitna stað- inn. * * * ÞAÐ er auðvelt að hressa upp á gerfirósirnar með því að halda þeim yfir gufu. Haldið þeim með. töng svo þið ekki brennið ykkur. ÞEGAR krydda á matinn með salti og pipar er gott að blanda báðum kryddum saman í salt- bauk, 1 hluta pipar á móti 3 hlutum salts. * * * EGGIN springa ekki í suðunni, ef stungið er í sinn hvorn enda þeirra með saumnál og þau síðan soðin í saltvatni í loklausum potti. * * * TE-KAFFI eða ávaxtasafablett- um má ná úr borðdúknum með því að strengja blettinn vfir skál og hella úr nokkurri hæð sjóð- andi vatni á blettinn. * * * BLEKBLETTUM á dúkuni og á efni nást burtu ef efninu er strax dýft ofan í mjólk. * * * LÍMIÐ filt undir stólfæturna og er þá auðvelt að færa þá-til án hávaða og án þess að rispa gólfið. H3 ími HAFNARFJÖRÐUR Okkur vantar stúlkur og karlmenn til vinnu í fiskiðjuverinu. Hafið sam'band við verkstjórann í. síma 50117 og eftir vinnu í síma 50678. Bíll ekur fólkinu til og frá vinnustað. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Aðstoðarstúlka á rarmsóknastofu Stúlka óskast til starfa við sýkla- og blóðvatnsrannsóknir, Stúdentsmenntun er æskjleg. Laun verða samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. -'•'.'■••• ■ Umsóknir með upplýsingum úm menntún og fyrri störí sendist Rannsóknastofu Háskólans' fyrir 1. april n.k. Rannsóknastofa Háskólans, Barónsstíg. Stýrímann og vélstjóra vantar á bát sem er að hef ja róðra frá Hafn- arfirði. Upplýsingar í síma: 50865. Frá Valhúsgögn Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum. Verð frá kr. 10.700,00. 5 ára ábyrgð. Svefnbekkir, 3 gerðir. Bólstraðir með f jöðrum og 1. flokks gúmmísvampi, 5 ára ábyrgð. Eins og tveggja manna svefnsófar. 5 ára ábyrgð. Svefnstólar — Vegghúsgögn o. fl. 5 ára ábyrgðarskírteini fylgja öllum bólstr- uðum húsgögnum frá okkur. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvali. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. — Sími 23375. ÁHALDASMIÐUR ........... !; Staða áhaldasmiðs í áhaldadeild Veðurstofu íslands er í laus til umsóknar. — Laun samkvæmt launakerfi starfs- \ manna ríkisins. — Nánari upplýsingar i áhaldadeild Veð- ' urstofunnar, Sjómannáskólanum, Reykjavík. | Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Samgöngumáiaráðuneytinu fyrir- 10. apríl n.k. Veðurstofa íslanás. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. marz 1965 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.