Alþýðublaðið - 18.03.1965, Side 10

Alþýðublaðið - 18.03.1965, Side 10
! KASTLJÓS V « í | Framhald af 7. síðu geti tekið við nýjum hópum inn flytjenda, en ætlunin er að þeir eigi að auka íbúatölu landsins um þriðjung. Axabaríkin hafa um átta ára skeið reynt að koma í veg fyrir þessar áveituframkvæmdir, en án árangurs. Þegar hótanirnar báru engan árangur hófu Araba ríkin áveituframkvæmdir, sem þjóna þeim eina tilgangi, að spilla fyrir fyrirætlunum ísra- elsmanna. Áform þeirra eru í stuttu máli þau, að setja stíflur í ’ þær ár, sem streyma inn í ísra- el. Veita á vatni tveggja þveráa Jórdans burtu, og gæti þetta haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir ísra el: 1) Uppsprettur þær, sem eru á ísraelskri grund, væru ekki ■ nógu miklar til þess að hægt j væri að veita úr þeim nauðsyn- ; legu vatni til Negev — og 2) l saltmagnið í vatni því, sem j veitt er úr Jórdan, mundi auk J ast svo mjög, að vatnið væri j ekki hægt að nota til ræktunar- t framkvæmda. Það eru árnar Hasbani í Li- banon og Baniyas í Sýrlandi og áin Dan í ísrael sem streyma í Jórdan. Ef Hasbani og Baniyas verða stíflaðar, streymir aðeins vatn úr hinni litlu á, Dan, í Jór- dan. Hins vegar kæmi það Lí banon að engu gagni þótt Has- bani yrði stífluð og vatninu veitt burtu. Ætlunin er, að vatni ár- innar verði veitt í ána Litani en þaðan mundi það renna í Miðjarðarhaf og koma engum að gagni. Fyrir Libanonmenn eru þessar framkvæmdir hættulegar, því að þeir geta átt von á ísra elskri árás á hverri stund vegna þeirra. Það er því ekki að furða, að Libanonmenn séu áhyggju- fullir og hafi béðið hin Araba- ríkin um að ábyrgjast fullveldi sitt. Olympíumynd Frh. af 6. síðu. útgáfa, sem flutt verður út, verð- ur á að gizka 20 mínútum styttri. Að því er alsmaður Tobo-félags- ins segir, hefst myndin og lýk- ur með sömu myndunum — sól- * BILLINN Rent an Icecar 8 33 vantar böm eða fullorðið fólk til að bera blaðið til kaupenda í þessum hverfum: Laugarás Laufásvég Bergþórugötu Laugav. neðri Grettísgotu Tjarnargötu Rauðarárholt Laugaveg, efri Afgreiðsla Alþýðublaðsíns Sími 14 900. y , 10 18. mrn 1965 - ALÞÝÐUBj-AÐIÐ REYFARINN kemur út mánaðarlega LÖGTAKSÚRSKURÐUR Hér með úrskurðast lögtak fyrir eftirtöldum ógreidd- um gjaldföllnum gjöldum: Iðngjöldum og skráningar- gjöldunt vegna lögskráðra sjómanna 1964, lesta,- vita- og skoðunargjöldum skipa árið 1965, og skoð- unargjaldi bifreiða og vátryggingargjaldi ökumanna árið 1965. — Ennfremur fyrir öllum ógreiddum fram lögum sveitasjóðs til Tryggingastofnunar ríkisins sem greiðast áttu árið 1964. Fer lögiakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskur'éar án frekari fyrirvara, ef ekki verða Herð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 12. marz 1965. Björn Sveinbjörnsson (settur). inni, tákni friðar og jafnréttis. Allir eiga rétt til sólarinnar — hvort sem þeir eru frá ríkum eða fátækum, sigursælum eða sigruðum löndum, segir hann. Stjórnandi myndarinnar er Kon Iehikawa. Hann vann San Giorgio-verðlaunin í Feneyjum 1956 fyrir myndina „Harpa Burma". — Þetta verður engin kvikmyndablaða-frásögn, heldur mannlegt drama, segir hann. — Kvikmynd, ekki aðeins fyrir á- hugamenn um íþróttir, heldur kvikmynd um boðskap til allra manna. Við og við fékk ég ekki að setja kvikmyndatökumennina þar sem ég vildi, en hins vegar fékk ég lika margt með, sem ekki var hægt að upplifa — ekki einu sinni úr dýrustu sætunum segir stjórnandinn. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja skólahús við Hvassaleiti, hér í borg. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnúð á sama stað, fimmtudaginn 1. apríl n.k. ki. 11.00 fh. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. GARÐSKÚR ÓSKASI Góður garðskúr óskast keyptur til flutnings Upplýsingar í síma 37010. Togarafréttir Framhald af 5. síðu. lenzkir togarar selt afla sinn er- lendis, þar af 10 í Þýzkalandi og einn í Englandi. Markaðsverð í Þýzkalandi hefur verið heldur iágt það sem af er mánuðinum, vegna of mikils framboðs á fiski, en þýzkir togarar hafa aflað vel að undanförnu einkum við Labra- dor. Af þessum sökum hafa ís- lenzkir togarar landað afla sínum hér í Reykjavík, þar eð ekki var talið ráðlegt að senda skipin með aflann á lélegan markað. Markað- urinn í Englandi hefur verið mun betri, ef dæma má af þeirri einu söluferð sem þangað hefur verið farin í marz; en það var þann 8. og 9. þessa mánaðar, þá seldi Ing- ólfur Arnarson 170 iestir fyrir 1.543 millj. króna sem jafnframt er hæsta salan erlendis það sem af er mánuðinum. Sem stendur eru 17 íslenzkir togarar að veiðum, þar af 15 hér við land, en tveir við Austur-Græn land. Skipunum við Austur-Græn land hefur gengið erfiðlega að at hafna sig við veiðarnar vegna þess i að sumar fiskislóðir þar eru fullar1 af ís, og veiðar á þeim útilokaðar af þeim sökum. ís hamlar enn veiðum út af Vestfjöi'ðum og einn ig á stóru svæði fyrir norðudandi. Á mánudaginn kemur selja tveir togarar afla sinn í Englandi, þeir, Skúíi Magnússon og Hafliði. Sama dag selur Surprise í Þýzkalandi, i og ÚranuS selúr i Þýzkálandi á þriðjudagi - i ííj.J. :ý.r ) 35 nT i «*** UII 'rt S^Tíire 0 0 0 D U 0 U n 1 111 ii' EinangrunargTer Framleitt elnungis úr úrvalsglerl. - S ára ábyrgO. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Sfml 23200. Snubbótt vertíö Framh. af 5. síðu ar, og hafði þá verið veitt leyfi til aíj, veiða 100 lestir til viðbótar. Ágætur rækjuafli var á þessu tímabili, og höfðu, bátarnir lokið Vjð að veiða þetta magn um mán- aðamótin. ;iJ1,. ;. Á Bildudal var rækj.uaflinn orð- inn 133 lestir, en þar hefur verið ldyft,,gð, veiða:i215 legtir á þessari yertíð. r-x;. h.Ivk. V;.: n-;y-,r Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eBa ósigtaður við húsdyrnar e0« kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN sf. við EUiðavof. Simi 41920. Bifreiða- eigendur Sprautum, málum auglýslpgar á bifreiðar. Trefjaplast-viðgerðir, hljóð- einangrun. BÍLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAR Réttarholti v/Sogaveg Simi 11618.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.