Alþýðublaðið - 18.03.1965, Qupperneq 13
Vatnsdælur
MEÐ
BRIGGS & STRATTON
VÉLUM
Jafnan fyrirliggrjandi.
★
Vér erum umboðsmenn
fyrir Briggrs & Stratton
og veitum varahluta- og
viðgerðaþjónustu.
Gunnar Ásgeirsson
Píanostilhngar
og viðgerðir
GUÐMUNDUR STEFÁNSSON
hljóðfæraverkstæðl.
Langholtsvegi ðl.
Síml 3 60 81 milli U. 1« og IX.
SMURl BRAUÐ
Snittur.
Opið frá U. 9—33.30.
Brauðstofan
Vesturgótu 25.
Slmi 16012
WbarðaviSgcrðfir
omjauadaqa
(UKa umcamdaOA
OO 8UKNUDAGA)
nuwKL.ftTu.as.
GáflmdvinniHtúfaayf
n*tuM36.iuimwflfa
Vinnuvélar
til leigu
Leigjum út litlar rafknúnar
steypuhærivélar o. m. fl.
LEIGAN S.F.
Simi: 23480.
Leikur í kvöld
Framhald. af 16. síðu.
haldið tónleika í flestum löndum
Evrópu, þá hefur hann haldið tón
leika í Afríku, Suður-Ameríku,
Japan og Bandaríkjunum og víð
ar. Hann hefur leikið með hljóm
sveitum undir stjórn margra heims
frægra hljómsveitarstjóra, og hlot
ið mörg verðlaun fyrir leik sinn
Demus hefur hlotið afburða góða
dóma fyrir píanóleik sinn hvar-
vetna þar sem hann hefur leikið
Til íslands kemur hann úr 9.
tónleikaförinni til Bandarfkjanna.
Vinnslunýjungar
Frh. af 16. síðu.
nefndi til dæmis flotvörpu, línu-
lagningsrennu, handfæravél, beitu
skurðarvél, síldarflokkunarvél,
síldarfiökunarvél o. fl.
Eggert kvaðst telja, að vel kæmi
til mála að setja á stofn tækni-
verkstæði þar sem hugmyndir og
uppfinningar íslenzkra hugvits-
manna væru þrautprófaðar, og
gæti slíkt verkstæði þá um leið
verið tæknilegur leiðbeinandi
■þeirra sem fé lánuðu til að vinna
að slikum nýjungum.
Gils Guðmundsson (K) kvað hér
á ferðinni mikilvægt- mál, sem gefa
bæri fyllsta gaum, og minnti hann
á tillögu sína um tæknistofnun
sjávarútvegsins.
Lúðvík Jósefsson (K) taldi að
hér væri mjög mikilvægu máli
hreyft og benti á að breytinga
væri þörf á frumvarpi því er nú
liggur fyrir Alþingi og fjallar um
rannsóknir í þágu atvinnuveganna.
Þórarinn Þórarinsson (F) kvað
þetta vera merkilegt mál, en
minnti á að í tíð fyrri vinstri stjórn
arinnar hefði fiskimálasjóði og
fiskimálanefnd verið falið með lög
um aS styrkja rannsóknir og til-
raunir á þessum sviðum.
Einar Oigeirsson- (K) sagði að
tillaga frá sér væri nú til athug-
unar hjá nefndinni, er fjallaði um
rannsóknarfrumvarpið, og feli sú
tillaga að verulegu leyti í sér það
sem tillögur þeirra Eggerts og Gils
gerðu ráð fyrir.
Eggert G. Þorsteinsson (A)
kvaddi sér hljóðs að lokum og
sagðist fagna þeim ágætu undir-
tektum, sem tillagan hefði hlotið,
og væri það von sín að hún hlyti
greiðan framgang á þingi.
Var umræðunni síðan frestað og
málinu vísað til allsherjarnefndar.
bæjarstjórans í Vestmannaeyjum
Atli Aðalsteinsson (sign. bæjarrit
ari.“
Næst gerist það í þessu máli
að í dag 17. marz, sendir Sig-
urður Sigurðsson landlæknir Guð
laugi Gíslasyni alþingismanni eft
irfarandi yfirlýsingu:
„í vikublaðinu ,,Ný Vikutíðindi
útgefnu 12. marz 1965, 10 tbl. 5.
árgangs, er forsíðugrein með yflr
skriftinni „Kynsjúkdómafaraldur
í Vestmannaeyjum“. Segir í grein
inni, að leitað hafi verið fil land
læknis, að því er virðist vegna
vandræðaástands í héraðinu af
völdum þessa faraldurs.
Hér er um hreinan tilbúning
að ræða. Til mín hefur aldrei ver
ið leitað vegna slíks faraldurs 1
Vestmannaeyjum. Samkvæmt far
sóttaskýrslu héraðslæknisins þar
hefur enginn sjúMingur verið
skráður með kynsjúkdóm í læknis
héraðinu það sem af er þessu ári
Sigurður Sigurðsson
Það getur orðið fróðlegt að fylg
jast með málarekstri þessum og
hvort í Ijós kemur hver stendur
að baki þessum rógburði um Vest
mannaeyjar. Eyjaskeggjar sjálfir
hafa mjög ákveðnar meiningar í
þá átt, en þær verða ekki tíund
aðar hér að svo stöddu.
Greiðslur lækka
Framhald af 4. síðu
kostnaður ríkissjóðs vegna áfall
inna ábyrgða hefði hæstur orðið
129,4 milljónir árið 1962, en með
tilkomu! iríkisébyrgðasjóðs og
Btrangari skilyrða um ábyrgðir
hefði þessi upphæð síðan lækkað
ár frá ári iag hefði verið 107,7
milljónir 1963, en 101,3 milljónir
síðaptiiðið ár. Kvfcðst ráðherra
vænta þess að þessi þróun mundi
halda áfram.
Jemen
Höfða mál
Framhald af 1. sfðu
inberrar réttarrannsóknar og höfð
að verði mál á hendur ritstjóra
Nýrra Vikutíðinda, og þeim öðr
um, sem ábyrgð kunna að bera
á þeim tilhæfulausa óhróðri um
Vestmannaeyjar, sem í greininni
felst, sem stefnt er gegn afkomu
byggðarlag ins og útflutningsfram
leiðslu þjóðarinnar í heild, og
þeir látnir sæta þyngstu refsingu
sem lög leyfa og dæmdir til
greiðslu fyllstu skaðabóta.
Gísli Gíslason, Jón Hjáltason
Þórhallur B. ÓLafsson, Sig Stef
ánsson, Sighvatur Bjarnason, Jó-
hann Friðfinnsson.
Rétta útskrift staöfestir: F.h.
Garðeigendur
Frh. af 16. síðu.
þarfnast nokkurrar skýringar, að
garðlöndin fyrrverandi við Suður
landsbraut hafa á þessum þrem ár-
um sem liðin eru, ekki verið
hreyfð til eins eða neins. Garðarn-
ir eru grónir upp og ekki beinlín-
is neitt augnayndi. Honum finnst
það að vonum hart, að menn séu
látnir vera á eilífum þeitingi með
garða sína vegna þess að borgin
þurfi að byggja, þegar það kem-
ur svo á daginn að borgin byggir
alls ekki.
Væri nú ekki ráð spyr maður-
inn, að hægja heldur á þeitingi
garðeigenda, eða að öðrum kosti
herða á byggingarframkvæmdum
borgarinnar?
Framhald af 3. síðu.
staddur í Teheran, hefur aflýst
heimsókn til íraks vegna hins ó-
trygga ástands í Bagdad, þar sem
árás var gerð á sendiráð Vestur-
Þjóðverja í gær. í dag bárust
einnig fregnir um mótmælaaðgerð
ir gegn Vestur-Þjóðverjum í írak
og Sýrlandi. Sýrlenzki stjórnar-
flokkurinn Destour, sem hefur
boðað fund á morgun, hefur gagn-
rýnt það sem kallað er skipúlögð
herferð gegn Túnis í Miðaustur-
löndum.
Vietcong
Framh. af bls. 3.
Sendiherra Bandarlkjanna I
Saigon, Maxwell Taylor hershöfð
ingi sagði í viðtali í dag, að Suð-
ur-Vietnam gæti ekki bundið enda
á þrengi^guna frá narðri fyrr
en. leiðtogarnir í Hanoi breyttu
afstöðu sinni. Samningaumleitan
ir bæru því aðeins árangur að
báðir aðilar slökuðu til, en Suð
ur-Vietnam vrldi verða frjálst og
gæti ekki samið um frelsi sitt.
Hann sagði, að Vetcong værl ,,al
gerlega" stjórnað frá N-Vietnam
og miklll meirihluti hinna 80.000
skæruliða myndu sennilega leggja
niður vopn ef yfirvöld I Hanoi
skipuðu þéim svo fyrir.
Aðspurður kvaðst Taylor telja
ástæður þess að Rússar og Kín-
verjar hafa ekki svarað loftárás
um USA væru þær, að Þeir ótt
uðust útbreiðslu stríðsins og teldu
sig ekki geta svarað þeim á hæfi
legan hátt.
Ráðherrar
Framhald af 4. sfðn
um í febrúar. um athugun á mögu
leikum á frekari samræmingu á
lagalegum viðbrögðum við mis-
notkun áfengis í umferðinni (ölv-
un við akstur). Erfiðleikar í þessu
efni eru aðallega í sambandi við
það, að í Svíþjóð, Noregi og ís-
landi er lögbundið tillit til ákveð-
ins mælds áfengismagns í blóði
við ákvörðun sektar og refsingar
en í Danmörku og Finnlandi er
mat dómstóla á ölvun og stigi
hennar óbundið af slíkum föstum
mörkum, og eru erfiðleikar á að
samræma refsimat án samræming-
ar á þessum undirstöðureglum. —
Víðtæk sérfræðileg nefndarstörf
fara fram í Sviþjóð á þessu efni
og munu hin löndin fylgjast með
þeim st.örfum og síðan ræða fram-
haldsaðgerðir.
Þá var rætt um nokkur vanda-
mál i samband viið framkvæmd
hinnar nýju norrænu löggjafar um
framkvæmd refsidóma, uppkveð-
inna í öðru norrænu landi, aðallega
í sambandi við náðanir og reynslu
lausn.
Stofna samtök
Framliald. af 16. síðu.
staklingar og félög hérlendis, sem
eiga eða reka verksmiðju, sem
vinnur að niðursuðu eða niður-
lagningu, hvort heldur er í dósir
eða aðrar umbúðir, geta gerzt fé-
lagar í hinum nýstofnuðu samtök-
um.
Á fyrsta fundinum voru eftir-
taldir fimm menn kjörnir í stjórn:
Björgvin Bjarnason (formaður),
Andrés Pétursson, Kristján Jóns-
son, Bjarni Magnússon og Tryggvi
Jónsson.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Ragnar A. Magnússon
Flókagötu 65, 1. hæð, síml 17903
Löggiltir endurskoðendur
Gromyko
Framhald af 3. síðo
lausum svæðum. 7) Sprengjuflug-
vélar verði eyðilagðar og bannað
ar. 8) Kjarnorkuvopnatilraunir neð
anjarðar verði bannaðar. 9) NATO
og Varsjárbandalagið geri með sér
griðasamning. 10) Gerðar verðl
ráðstafanir til að koma i veg fyrir
skyndiárás. 11) Fækkað verði I
herliði austurs og vesturs.
Sovézki utanríkisráðherrantt
gagnrýndi tillögu Breta um kjarn
orkuherafla Atlantshafsríkja. Ste-
wart lagði áherzlu á, að heraflinn
mundi ekki leiða til dreifingar
kjarnorkuvopna, og benti á að 1
tillögunni væri ákvæði sem hann-
aði löndum, sem ekki ráða nú þeg-
ar yfir kjarnorkuvopnum, að út-
vega sér þau. Að því er varðar SÞ
lagði Gromyko áherzlu á, að Rúss-
ar krefðust þess, að öll aðildarríkl
stæðu við stofnskrá SÞ. Öryggis-
ráðið eitt gæti leyft friðargæzlu,
skipulagningu þeirra og fjérfram-
lög til að standa straum af þeim.
ÍSES3E1
Jarðarför
Guðrúnar Þorgeirsdóttur
Grettisgötu 60.
fer fram frá kirkju óháða safnaðarins laugardaginn 20. þjn. kl.
10,30 f.'h.
Þeim, sem vildu heiðra minningu hinnar látnu er bent á
minningarspjöld Óháða safnaðarins.
Fyrir hönd vina og vandamanna
Júlíus Geirsson, Skeiðarvogl 133.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
Einar Ágúst Guðmundsson
Víðimel 52
andaðist að St. Jósefsspítala þriðjudaginn 16. marz.
F. h. aðstandenda
Katrín Hreinsdóttir
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. marz 1965 |J