Alþýðublaðið - 18.03.1965, Side 14

Alþýðublaðið - 18.03.1965, Side 14
 Allir getum við fundið til með háunganum, Þegar hann á tím sárt að binda. En Jþað réynist okkur öllu verra að 'gleðjast með honum, þegar honum gengur allt að ósk- um. .... Berklavörn Hafnarfirði, heldur bazar í kvöld kl. 8,30 í Góðtempl arahúsinu. Fróði. Umræðufundurinn um ákvæðisvinnu járniðnaðarmanna verður haldinn fimmtudaginn 18. marz en ekki á föstudag eins og áður var ákveðið. Ráðleggingarstöð um f jölskyldu áætlanlr og hjúskaparvandamál, Lindargötu 9. önnur hæð. Viðtals tfmi læknis: mánudaga kl. 4—5. Viðtalstími prests: þriðjudaga og föstudaga W.. 4—5. Kvenfélag Frtkirkjusafnaðarins f 'Reykjavik, býður öidruðu fólki C söfnuðinum í síðdegiskaffi í Sig tuni (Sjálfstæðishúsinu) kl. 3-5 6.d. sunnudaginn 2ÖL. marz n.k. Kvenfélagasamband ísiands Leiðbeiningarstöð liúsmæðra á Laufásvegi 2 er opin kl. 3-5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. Minningarspjöld Óháða safnaðar Ins fást á eftirtöldum stöðum Andrési Andréssyni, Laugaveg 3, tsleiki Þorsteinssyni, Lokastíg 10 Stefáni Arnarsyni, Flókagötu 9. Frú Rannveigu Einarsdóttur Suð urlandsbraut 95E . Frú Björgu Ó1 afsdóttur, Jaðri við Sundlaugar- «eg. Frú Guðbjörgu Pálsdóttur Baldursgötu 3. Einn er sá þáttur i söng Guö rúnar, sem hún gæti og ætti að laga. Henni hættir til að hugsa tóntökurnar rangt. þ. e.as. hún „rennir“ sér á tónana í stað þess ,,að setj- ast“ á þá. . . Tónlistargagnrýni í Alþýðublaðinu. Æskulýðsfélag Langlioltspresta kalls, fundur í piltadeild kl. 8.30 fimmtudag. Stjórnin. ★ Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími: 24361- Vakt allan sólarhringinn. ★ Næturlæknir í Keflavik frá 1/3 — 8/3 er Arinbjörn Ólafs- son sími 1840. ★ Kópavogsapólek er opið alla virka daga kl. 915 — 8 Laugar- daga frá kl. 9.15 — 4, helgidaga frá kl. 1 — 4. ★ SlysavarSstofan I Hellsuvernd arstöðinnl. Opin allan sólarhring inn. Sími: 21230. Mlnningarspjöld úr Mlnningar- sjóði Mariu Jónsdóttur flugfreyju fást f Óculus, Austurstræti T. Snyrtistofunni ValhölL Laugaveg 25 og Lýsing h.f„ Hverfisgötu 64 Bókasafn Seltjarnarnesa er opiB mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22 miðvikudaga KL 17,15—19 og föst'. daga kl. 17,15—19 og 20—22 Bókasafn Dagsbrúnar Llndarg 9 t. hæð tO hægrL Safnið er opið 6 tímabilinu 15. sept. — 15. maí sem hér seglr: mánudögum kl. 4-5 e.b 7.00 12.00 13.15 14.15 14.40 15.00 16.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 19.30 20.00 20.05 Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Fræðsluþáttur bændavikunnar: Frá tilrauna-] starfseminni í jarðrækt. „Við vinnuna": Tónleikar. „Við, sem heima sitjiun“: Margrét Bjarnason ræðir við Andreu Odd- steinsdóttur um klæðaburð, framkomu og snyrtingu. Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar. — fslenzk lög og klassísk tónlist. Síðdegisútvarp: Veðurfregnir. — Létt músik. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. Fyrir yngstu hlustendurnar: Sigríður Gunnlaugsdóttir og Margrét Gunn- arsdóttir stjórna tímanum. Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. Fréttir. Daglegt mál: Óskar Halldórsson cand. mag. talar. Með æskufjöri: Utvarpað verður í kvöld fyrri hluta af hljómleikum Sinfóníu hljómsveitar íslands Fluttur verður m.a. píanókonsert eftir Mozart, einleikari Jörg Demusk Stjórn andi Buketoff. Gerður Guðmundsdóttir og Andrés Indriða- son sjá um þáttinn. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskóla- bíói. Stjórnandi: Igor Buketoff. Einleikari á píanó: Jörg Demus frá Austur- ríki. f|22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma: Séra Erlendur Sigmimdsson les tuttugasta og áttunda sálm. 22.25 Jaltaráðstefnan og skipting heimsins: Ólafur Egilsson lögfræðingur les kafla úr bók eftir Arthur Comtj (2). 22.45 Harmonikuþáttur: Ásgeir Sverrisson kynnir lögin. 23.15 Á bvítum reitum og svörtum: Ingi R. Jóhannsson flytur skákþátt. 23.50 Dagskrárlok. Gunnarshólmi. Skein yfir landið sól — á vetrarvegi og viðreisnina sem aff lifir enn. Snemma var tekinn tími á þessum degi, — töluffu saman nokkrir vitrir menn. Gunnar — hann starir austur á Eyrarsund, og Bjarni hafffi heldur ekki á móti því, aff hann hyrfi þangaff nokkra stund. — Rósirnar vaxa ekki í urff og grjóti —. ,.Viff Eyrarsund ég uni mína daga alla, sem guff mér sendir. Farffu vel, Bjarni, minn vinur". Svo er Gunnars saga. En Vísis-mönnum varff þó ekki um sel, fyrst vildi hann heldur vera úti í löndum. — Austur til Sjálands siglir öffuskel. Særokin hetja stýrir báffum höndum. hugljúfa samt ég sögu Gunnars tel. Situr hann bekk meff heimsins stærstu öndum. — Harmþrungnar raddir út um iandið óma. — Aldrei hann sat viff fjárhirzluna tóma. Kankvís. tíorgarbókasafn Reykjavíkur. sími 12308. Utlánsdeild opin frá kl. 2-10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 1-7 sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan opin kl. 10-10 alla virka daga nema Laugardaga kl. 5-7. Utiþúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga 5-7. Útibúið Sólheimum 27 sími 36814, fullorðinsdeild opin mánu- daga, miðvikudaga, föstudaga 4-9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7. Lokað laugardaga og sunnu- daga. Bamadeild opin alla virka daga nema langardaga kl. 4-7. Norðaustan stinningskaldi, léttskýjað. í gær var norðaustanátt um land allt, snjókoma víða fyrlr norðan, en bjart fyrir sunnan. í Reykjavík var norðan fjögur vindstig, sex stiga hiti, léttskýjað, skyggni ágætt. I Enginn bítill hefur verið spældur eins gressilega og sá sem spurði um klósettið og var vísað á kvennaklósettið ... 14 18. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.