Alþýðublaðið - 18.03.1965, Side 15
EFNALAUG
AUSTURBÆJAR
Látið okkur hreinsa og pressa fðtifl.
Fljót og góð afgreiðsla,
vönduð vinna.
Hreinsum og pressum samdægurs,*:
ef óskaff er.
FATAVIÐGERÐlR.
EFNALAUg
AUSTU/fBÆUAR
Skipholti 1. — Sími 16346.
ULJU
W)
liggja fyrir skilaboð. Hún gaf
honum upp símanúmerið — Sæll,
Jnhnny.
Þegar hann hélt áfram að stara
á hana, skellti hún dyrunum.
3. KAFLI.
Hann gekk í blindni niður þrep
in og rakst á mann í slitnum bux-
um og léreftsskyrtu, afsakaði sig
og gekk yfir götuna. Það var ekki
fyrr en Johnny varð að nema
staðar vegna rauðs ljóss, sem
hann minntist dálítils og skildi
fölva Kerrys og hvers vegna
henni lá svona mikið á. Hann
svitnaði og leit um öxl.
Trumper í siðferðirlögreglunni
var aS ganga heim til hennar.
— Þessi Trumper . . . Johnny
heyrði fyrir sér rödd Grimes lög
fræðings. Hann kemur klukkan
þrjú. Siðferðislögreglan. Virtu
liann fyrir þér. Kaldur karl.
Láttu hann ekki tala þig til.
Johnny leit í spegilinn og sá
liann fara inn í húsið. Ljósið
skipti yfir í gult. Johnny beygði
til vinstri, en bölvaði í hljóði.
Gatan var einstefnugata og liann
varð að aka stóran liring áður
en hann komst aftur til liennar.
Hann minntist þess, hve Joe An-
selo hafði legið mikið á að koma
stúlkunum í burt og hve sam-
starfsfús lögreglan hafði verið og
hann var sjúkur af skelfingu þeg
ar hann komst aftur til Park
Avenue. Lögreglumaðurinn var
farinn. Kerry O’Keefe var líka
farin.
Hafði hann tekið hana með sér
á Pine Street stöðina . . . Nei,
það hafði hann ekki gert. Hon-
um létti í fyrstu, en sá léttir
varð að engu, þegar lögreglu-
þjónninn sagði: — Eruð þér ekki
lögfræðingurinn, sem var hérna
í moreun fyrir Solly Herman?
Rraddbiær hans hafði breytzt.
— Farið niður á aðaistöðina. Hún
er sjáifsagt þar, ef þeir hafa sótt
hana til að yfirheyra liana.
Ég tenei hana aðeins fastarl
böndum við Solly Herman, hugs-
Það myndi ekki saka föður
hans að tala við frú Remstad.
Það er ekki hægt að veija sér
nágranna lengur. En Johnny leið
betur þegar hann sá hana. Frú
Remstad hafði alltaf eóð áhrif á
hann. Hún var hlýleg og jarð-
bundin. Hún var fögur kona, dá-
iítið feitlagin og í augum henn-
ar var glaðlegur glampi og hár
hennar var gullið. Þó hún væri
ekki velkomin meðal fina fólks-
ins í Baltimore, var hún vinkona
Johnny og hafði verið það síðan
hann var tíu ára og hafði hent
bolta inn um rúðu á annarri hæð
í liúsi hennar.
Það var ekki eins og hún væri
etna konan í Mt. Vernon Place,
sem leigði út frá sér.
— Halló, frú Remgtad. Hann
beið þangað til hún kom út á
gangstéttina.
— Halló, Jöhnny. Hún brosti
tii hans og í stað þess að halda
áfram yfir götuna, nam hún stað
ar við hlið hans.
1» k UM lliUf getur
íþegar éff fer a?? áKámma ^alía;
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. marz 1965
aði hann og hann sannfærðist um
það, þegar hann sá lögregiuþjón-
inn grípa símann um leið og
hann gekk út. Ég ætti að hringja
til Grimes. Nei. Ég geri það ekki.
Ég á að fara heim.
Hann lagði bifreiðinni bak við
húsið heima hjá sér og sat með
hendur í greipum sér. Þegar
hann lokaði augunum sá hann
andlit hennar fyrir sér. Ferskt og
bjart, með hálfluktum augum,
r.ióðum kinnum. Andlit hennar
brevttist fyrir hugskotsjónum
hans, uppljómaðist af hlátri, varð
alvariegt og hlustandi.
Ég hef ekki vitað hvað ást var
fyrr en nú.
Hann fór út úr bifreiðinni og
geVk yfir bakgarðinn, minntist
CamiTlu Anne og hikaði. Svo
tók hann aftur í sig hug. Skoll-
inn hirði Camillu Anne. Hann
gekk fram fyrir húsið og leit eft-
ir eötunni. Neðarlega í henni sá
hann föður sinn. Það lá við að
hann langaði til að hverfa ofan
í lörfiina. Öll svstkini hans lang-
aðí til að hlauDast í felur. begar
þau hit+u föðnr sinn. ef til vill
var það vörn þeirra gegn hvassri
athwljsgáfu hans og fvririitslegs
giottsins, þegar hann talaði við
þau eins og þau væru heimskir
froskar, sem ætti að krvfjai
H»nn minntist reiði yngs+u svst-
tir sinnar einu sinni. ekki eftir
tiipfninu, heldur eftir orðum
hennar: — Ég liata hann! Hann
er sadisti!
— Þetta er siúklegt, huesaði
Johnnv. þegar hann sá hann nálg
ast báan og grannan í gráum
si’Vi.fötum með hatt f hönd.
Jnhnnv roðnaði. Úr því. sem
knmið var, varð hann að heilsa
föður sínura. Nágrannakonan,
sem amma Johnnv kallaði ,.kon-
una við hliðina á“, kom niður
trönnnrnar á húsi sínu. Hún hét
frú Remstad.
— Kerry. Hann gekk t'l henn-
ar örvæntingarfullur. — Fyrir-
gefðu mér. Ég meinti þetta ekki.
Það kom dálítið fyrir mig í dag,
sem ég bjóst ekki við.
—■ Fyrir mig líka og mér —
þykir það leitt. •
— Nek segðu þetta ekki,
Kerry, ég'. . .
— veit að þér þykir þetta
hræðilegt. En ég get ekki annað.
' Hún krenot.i hnefana. — Ég verð
. að hafa vinnu. Ég verð að vinna.
— En ekki slíka vinnu, Kerrj'.
. Þú skilur mig ekki.
— Jú ée skil þig. Ég veit, hvað
_ fjölskylda þfn mun álíta — hve
hræðileet betta er fyrir þau. Hér
í Baltimore — eins og þú sagðir
áðan. En ég get ekki gert annað,
Johnny. Farðu bara. Þú ert bú-
inn að drokka kaffið þitt og hé"
er jakkinn binn. Þetta var bara
■— smásfðsnmarskot.
Hann hristj höfuðið. — Þetta
er varanfjegt, Kerry. Fjölskyldan
verður —
— Fjöiskvifla bín mun álíta þig
brjálaðan Earðu nú. Hún rétti
honum ía>>ann. — Þakka þér
fyrir aiR Ég veit ekki, hvað ég
hefði gert 4n bín.
Hún onnn«i dvmar aftur og
benti honnm að fara.
— Hi"stn«u á mig, Kerry.
— Éff pet hað ekki, Johnny.
Ég þarf að fl-úta mér. Það er al-
veg satt.
— Hvenær kemurðu heim aft-
ur?
— Ép veit það ekki.
.— H"að Pr sfmanúmerið þitt?
Hún híka«i. — Ég er sjaldan
heima. Fn hú . . . þú getur látið
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DUN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
SÆNGUR
Hre
frisk
heilbrigð
húð
— Það er glæsilegur bíll, sem
bíður eftir yður, læknir. sagði
hún illgirnislega og starði á glæsi
legan bíl, sem nálgaðist og nam
staðar. Einkennisklæddur jifreið
arstjóri steig út og hélt dyrun-
um opnum fyrir lækninn. — Það
hljóta margir að vera veikir
núna.
— Góðan daginn, frú Ramstad.
Ég á ekki þessa bifreið . . .
— Það vissi ég vel. Það er
Texas-númer á henni. Og ég heiti
frú Remstad, læknir. Hún blikk-
aði Johnny og fór.
Pabbi var reiður. Þetta var
aðeins lítill vonarglampi, en
samt nóg til að sýna Johnny að
öll von var ekki úti enn. Faðir
hans liafði mannlegar tilfinning-
ar. Það var léttir að sjá að svo
lítilvæglegur hlutur sem orð frú-
arinnar skildu koma honum úr
jafnvægi. Hann stóð fyr!r fram-
an föður sinn í fyrsta «kipti á
ævinni án þess að finna til ótta
og auðmýkingar.
— Sæll, Johnny. Hæðnisleg
augu föðursins litu á hann. —
Svo þú stóðst i eldrauninni í
dag. Dr. Brayton dró andann
djúpt. — Ég á við, þú varst í
réttarsalnum í dag.
Johnny lyfti augnabrúnunumi
— Það er ekki alltaf rétt að trúa
því, sem manni er sagt, sagðj.
hann léttur í máli. — Þetta vaf
engin eldraun.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurnar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐURHREIN SUNIN
Hverfisgögu 57A. Slmi 18738.