Alþýðublaðið - 14.05.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1965, Blaðsíða 3
LBJ heldur áfram friðarumleitunum ar hliðar. í fyrsta lagi væri hún vopnuð átök. Hann sagði, að kommúnistum mundi smám saman skilja t að þolinmæði Bandaríkja manna væri engin takmörk sett og þeir mundu ekki svíkja skuldbind- ingar sínar við Suður-Vietnam. Baskaprestur fyrir rétti Madrid, 13. mai (NTB—Reu'er.) Rétta höld í máli Bask'.?pre?ts sem ákærður er fyrir að hafa dreift é'Vögleg-um áróðri, var frest að í Madrid í dag þegar 150 Baska presta- sefnuðust saman fyrir dómshúsið. Þeir Iiöfðu komið frá Ba'kahéruðunum til að fylgjas* með réttarhöldunum- Presturinn, Albe/rto Gabicago Geasoca, sem er 28 ára gamall vsr ákærður fyrir að hafa ráðist á opinberar stofnanir og lögregl una í ræðu sem hann hélt í þorp inu Aiurias skammt frá Guernica á Spáni 1. nóvember- Hann vav einnig ákærður fyrir að hafa sent afri' :af ræðunni úr landi. Vietcong-árás á verksmiðju Saigon, 13. maí (NTB — Reuter) SKÆRULIÐAR kommúnista, dul- búnir sem suður-vietnemiskir landgönguliðar, gerðu árás í dag á vefnaðarverksmiðju 8 km. frá Saigon. 30 menn tóku þátt í árás- inni og felldu fimm heimavarnar- hermenn og særðu 4 menn aðra. Sfjórnarhermenn gerðu gagnárás. í BacLieu-héraði áttu stjórnar- hermenn í höggi við 400 til 700 Vietcongmenn. 12 bandarískar flugvélar réðust í dag á 5 brýr og byggingavörugeymslu í Norður- Vietnam. Loftárásum á N-Viet- nam hefur greinilega fækkað síð- ustu daga vegna skorts á skot- mörkum og vegna þess að aðgerð- ir í S-Vietnam eru látnar ganga fyrir. Hörð átök í Santo Domingo Santo Domingo, 13. 5. (NTB-AFP) MARGIR týndu lífi í hörðum bar- dögum milli hersveita uppreisnar- manna Caamanos ofursta og stjórnar Imbert Barrera ofursta fyrir norðan Santo Domingo f nótt. Átökin hófust, er fylgis menn Caamanos hófu skothríð á verði, sem stjórn Imberts hafði sett á markaðstorgi í höfuðborg- inni. Verðirnir svöruðu skothríðinni, og harðir bardagar hófust, sem stóðu f tvo tíma. Torgið var enn á valdi stjórnarsinna í dögun að staðartíma, en enn var skipzt á skotum. FOKKER FIEND- SHIP KEMUR í DAG Reykjavík, 13- maí GO Hin nýja Fokker Friendship flugvél Flugfélagts: ís'Jands, kem ur liingað til ltands á morgun (föstudag). Hún kemur inn yfir bæinn rétt fyrir klukkan fimm og íendir á Reykjavíkúrflurvelli uin fimm—leytið- Hún mun aka að flugskýli nr- 4, en þar fer móttökuathöfnin fram. Guðmundur Vilhjálmsson stjóm arformaður F.Í., býður áhöfn og farkost velkomin og síðan verður vélinni gefið nafn. Þá flytur Ing óilfur Jóngson flugmáy ráðherra ávarp, einnig hr. Somberg, blaða fulltrúi Fokker—verksmiðjanna en hann mun mæla á íslenzku. Síð ast tal'ar Örn Ó- Johnson fram kvæmdastjóri FÍ. Að móttökuathöfninni lokinni verður sérstök mdttaka fyrir gesti FÍ í afgreiðslu félagsins á Reykja víkur flugvelli. Vélin mun hefja áætlunarflug á sunnudag með ferð norður á Akureyri klukkan 9 um morgun inn- Ný litmynda- bók um ísland GÓÐUR ÁRANGUR Á NATO-FUNDI Washington, 13. maí (NTB-Reuter) JOHNSON forseti sagði í ræðu, er sjónvarpað var í dag, að liann héldi áfram tilraunum sínum til að finna leíð í friðarátt í Vietnam. Hann lagði áherzlu á nauðsyn auk- inuar efnahagslegrar þrómiar í Vietnam og sagði að Iífsbarátta vietnamísku þjóðarinnar í hinu auðuga og frjósama landi sínu væri mikilvægasta baráttan af öll- um. Forsetinn sagði, að ekki væri nóg að berjast gegn einhverju, þjóðir yrðu einnig að berjast fyrir einhverju. Hann sagðj, að Banda ríkin væru fús til að eiga’ þátt í stofnun asisks þróunarmálabanka til eflingar efnahagslegum fram- förum. Hann ítrekaði vilja Banda- ríkjamanna til samvinnu við öll iðnaðarríki, þar á meðal Sovétrík- in, í þessu framfaramáli. Johnson hélt ræðu sína á fundi með bandarískum blaðateiknurum í Hvíta húsinu. Hann benti á, að á styrjöldinni í Vietnam væru marg- Njósnari dœnulur í 30 ára fangelsi NEW YORK, 13. maí (NTB— Reuter.) — 30 ára gamall fyrr verandi banda-ískur hermaður,’ Robert G. Thompson, sem játað hefur á sig njó-nir í þágu Rússa var í dag dæmdur í 30 ára fang elsi. Thompson s'arfaðl á sínum tima við detM bandaríska flug hersins f Berlfn og n.iósnaði bæði er hánn gegndi hermennsku og eft ir að hann bnffti lotrið herþiónustu og snúið aft'ir tíl Bandaríkjanna. Ré+tarhö'din hófust 1. marz þeg arhann ját’ði '•ekt sína, öllum á óvart, því að áður hafði hann neitað sakareiftum- Bftir játning una var hann látinn laus gegn 15 000 dolÞra trvggingu. Sambandi Araba og Bonn slitíð Bonn og Kairo, 13- maí (NTB— Reuter.) — Vestur—Þýzkaland og ísrael hafa tekið upp stjórn málasamband. að bví er opinber lega var tilkvnnt í Bonn í dag- í Kairo var tilkvnn*, «ð Arabíska sambandslvíVveldiA hefði slitið stjórnmálasambandí við Vestur— Þýzkaland vegna hessarar ákvörð ifnar F<»nn—rtiómarinnar. Viðræður nm stiórnmáTasam band Vest.nr—Þvzkalands og ísra els hafn farið frnm f marga mán uði. Tf'kv"”* boe.ii. verið. að eftir tvo til briá tnánnði hef'ist viðræð ur milli landanna nm efnahags aðstoð. Al'ar Arababióðir munu slíta stiórmnálasanibondi við Bonn stjórnina. nema Túnis, Marokko og Lýbía. LITBRÁ h.f. hefur gefið út nýja myndabók nm ísland, og nefnist hún „This is Iceland“, í bókinni er úrval íitmynda, sem sýna ýmsa sérkennilegustu staði hér á landi Eru myndimar teknar af fimmt án Ijósmyndurum, og hefur prent un þei ra tekizt með ágætum- Texti bókarinnar er stutt yfir litsgrein um landið eftir Sigurð Þórarinsson, og kemur hann sér staklega að ýmsum stöðum, sem myndjrnar sýna. Textinn er á fjórum +ungumálum, ensku dönsku þýzku og frönsku. Myndatextar eru á íslenzku og sömu fjórum enlendum málum. Litbrá hefur einnig gefið út fjölda nýrra póstkorta, sem eru mörg með nýstárlegu sniði. Hef ur prentun þeirra einnig tekjzt mjög vel. Enda þótt mikið af myndabókum um ísland hafi ver ið prentaðar erlendis, benda þessi verk til mikilla framfara í lit prentun hér heima og verður varla miklu lengur þörf að sækja þá vinnu til annara landa. Londou, 13. maí (NTB—Heuter.) Utanríkisráðherrar NATO Tand anna sýndu stefnu Bandaríkjanna í Vietnam og Domingo—lýðveld inu skilning, sagði aðalritari NA OT Hanlio Brosio, í dag. Hann taldi árangur fundarins tvíþætt an: Annars vegar hefðu þríveldin gefið út yfirlýsingu um Þýzka landsmálið og hins vegar hefðu utanríkisráðherrar Grikklands og Tyrklands ræðzt við um Kýpur málið. Brosio nefndi ekki tilraunimar til að jafna ágreining Frakka og Bandaríkjamanna um Vietnam, sem gerð var í tilkynningu þeirri sem gefin var út í gær um við ræðurnar. Þar sagði aðeins að ráðherranefnd NATO hefði rætt Vietnam, Domingomálið, og önn ur mál, sem hættuleg eru friðnum í tiilkynnlngunni var sagt, að allar þjóðir hefðu rétt til að búa í friði við það stjórnskipulag, sem þær sjálfar hefðu valið sér. Aðalritarinn sagði, að í tilkynn ingunni væri aðeins lauslega rætt um nokkur Afríkuríki, þar sem utanríkisráðherramir teldu ásfand ið ógna friðinum- Þetta hefði ver ið gert að yfirlögðu ráði. Brosio gat þess ekki hvaða lönd ráðherr arnir hefðu rætt, burtséð frá Kongó þar sem ástandið hefur batnað- Fréttaritari Reuters bendir á að tekizt hafi afi koma f veg fvrir illindi miili Frakka og Bandaríkja manna um Vietnam og Domingo lýðveldið, en hinn djúpstæði á greiningur sé ekki horfinn. Sam komulag náðist ekki á fundinum um það með Frökkum og Banda ríkjamönnum hvemig leysa bæri Vietnamdeiluna. í Þýzkalandsmálinu var á síð ustu stundu komið í veg fyrir beina deilu milli Frakka og hinna aðildarríkjanna með yfirlýsing unni, sem að lokum var samþykkt að gefa út. Þar var krafizt sam einingar Þýzkalands á grundvelli rjálfsákvörður»ai(rát1|ar. Frakkar höfðu krafist þess, að í yfirlýsing unni yrði lögð áherzla á áhuga Evrópulanda á Þýzkalandsmálinu ig vildu leggja minni áherzilu á hagsmnni Bandaríkianna '• þessu sambandi. Málamiðlunin var sú að í yfirlýsingunni er talað um nauðsyn þýzkrar sameiningar með tilliti til þvzku þjóðarinnar. allra Evrópuþjóða og allra annarra þjóða rem mállið varðar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. maí 196Í 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.