Alþýðublaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.08.1965, Blaðsíða 14
Arbæjarsafn opiS daglega nema mánudaga frá kl. 2.30 til 6.30 Strætisvagnaferðir kl. 2,30, 3,15, 515. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30. AukaíerSir um belgar kl. 3,4, og 5. Minnlngarsvjölð styrktarfélags vangefinna, fást á eftirtöldum stöð um. BókabúB Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æskunnar og á skrif stofunni SkólavörBustíg 18 efstu hæð. Minningarspjöld „Hrafnkels- sjóðs” fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöld um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug arnesvegi 43, símj 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Asmundsdóttur Hofteigi 19, simi 34544. Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Skeið- arvogi 143. Karfavogi 46, Efsta- sundi 69, Verzl. Njálsgötu 1, Goð- heimum 3, laugard. sunnud. og briðjud. Sjóprófin Frh. af 1. síðn. bandi við Hafnir. Þegar Kristján hafði samband við vitavörðinn var klukkan rétt að verða tvö og um klukkan 3 um nóttina nær hann a(ftur sambandi við vitann. Þá hafði Landsíminn enn ekki náð sambandi við Hafnir, Kristján bað frú Sigríði Konráðsdóttur, konu vitavarðarins, að hringja i björgunaírsveitina í Höfnum og biðja þá að 'senda tvo menn á stað inn. Hann hafði þá fengið tilkynn ingu um gúmbátinn frá öðrum báti og það álit að mennirnrr væru all ir í honum og sæust ekki úr landi. Samkvæmt þvi sem fram hefur komið, náði frúin strax sam bandi við Hafnir og meðan hún var að tala við formann björgun arsveitarinnar kom Sigurjón af bjarsínu oig það þá að senda full an mannskap af stað með öli tækí. Ekki liggur Ijóst fyrir hvers vegna Landsíminn náði ekki sam bandi við Hafnir, en það mál verð ur rannsakað. Einkum er bað und arlefft vegna þess, að kona vita- varðar náði strax sambandi þeg- ar hún reyndi. Þá hlýtur það að teljast mjög alvarleisit mál, að ekki skuli hafa náðst samband við neinn af sím um Slysavamafélagsms. Hannes Hafsfein fultrúi ber, að hann hafi verið heima alla nóttina einmitt riL HAIVfHMGJU MFf> OAGIN^ 21. ág. voru gefin saman í •hjóniaband af séra Árelíusi Niels syni ungfrú Álfheiður G. Guð- mundsdótHr og Guðmundur H. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Goðheimum 18. Nýja myndastofan. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfi-ú Ingibjörg Sig urjónsdóttir og Daniel McCue sfarfsmaður á Keflavíkurflug- velli. Heimili þeirra er á Berg þórugötu 1. Ljósm. Studio Gests. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyni í Daugarneskirkju unig- frú Bergþóra Árnadóttir og Karl Valdimarsson. Heimili þeirra er á Njálsgötu 40. Ljósm. Studió Gests Laufásveg 18. útvarpið Laugrardagur 28. ágúst 7.00 Morgunútvarp: 12.00 Hádegisútvarp: 13.00 Óskalög spjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kjmnir iögin. 14.20 Umferðarþáttur Pébur Svelnbjarnarson hefur umsjón á hendi. 14.30 í vikulokin, þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. - . Söhigvar í léttum tón. 17:00 'Fréttir. •Þetta vil eg heyra: Jón N. Pálsson velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarps- sal. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 20.30 „Reyndu ekki að grafa of djúpt“, smásaga eftir Albert Moravia. Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Erlingur Gísla son les. 20.50 Kórsöngur: Karlakór Keflavíkur og kvenna- kór. Stjórnandi: Herbert Hriberschek Ágústsson. Einsöngvari: Haukur Þórðarson. Undirleikari: Ragnheiður Skúladóttir. 21.20 „Saklaus lygi“ gamanleikur saminn af Gunn ari Róbertssyni Hansen, eftir smásögu Anatole France. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensén. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. %4 28. ágúst 1965 - ALÝÞUBLAÐIÐ ci, 1 íó. --- mmwm verið nýkominn heim á þeim tíma sem Kristján hringdi, en ekkert heyrðist í símanum. Kristján reyndi aftur um morguninn að hringja í síma Hannesar, en með sama árangri. Þá voru allir heima og vakandi. Enn eitt verður að upplýsa. Slysavamafélagið hefur engan full trúa, sem fer með sjóslysamál. Hannes er fulitrúi félagsins í landslysamálum. Lárus Þorsteins son skipherra var til skamms •tíma fulltrúi í sjóslysamálum, en hann saigði starfi sínu lausu fyrir nokkrum mánúðum og hefur eng inn verið ráðinn í hans stað. Lár- us er maður með inikla reynslu í. björgunum á hafi úti og sér- menntaður í sínu fagi. Hann er nú skipstjóri á dýpkunarskipinu Gretti. Jón Finnsson fulltrúi . sýslu •manns í Hafnarfirði sagði blaðinu að málið lægi nú nokkuð lióst fyr ir. Eftir væri að rannsaka ýmis atriði, eins og þetta með Land- símann. Væri nú áríðandi að menn dræigju nokkra lærdóma af þessu slysi og gerðu það sem hægt væri til að slíkt endurtæki jsig ekki. Missa réttindi Framh'ald af 2- síðu Formaður lagði fram eftirfar- andi tillögu: „Þar sem byggingarnefnd tel- ur að umgengni á byggingar- vinnustöðum, sé víða stórlega á- bótavant og öryggisráðstafanir ó- fullnægjandi, felur hún bygginga- fulltrúa í framhaldi af bréfi hans frá í júní síðastliðnum, að hlut- ast til um að bætt verði úr, meðal annars með því, að tilkynna hlut- aðeigandi byggingameisturum, sem ábyrgð bera á slíku, að þeir geti átt á hættu áminningu eða sviftingu réttinda, ef ekki er bætt úr, þannig að viðunandi sé. Eftirfarandi bréf var sent öll- um byggingameisturum í Reykja- vík sl. vor, en þeir láta eins og þeir hafi aldrei fengið það í hend- ur og sýna sízt minni sóðaskap og kæruleysi en áður. Vegna þess hve slysum fjölgar ört ó vinnustöðum, vil ég beina þeim eindregnu tilmælum mínum til yðar allra, sem fyrir bygginga- framkvæmdum standið, að þér viðhafið allar varúðarróðstafanir og gerið allt sem í yðar valdi stendur til að koma í veg fyrir þau. Vil ég nefna hér helztu slysaor- sakir: 1. Opin stigahús og stigapallar. 2. Opin lyftuhús. 3. Ilandriðalausar svalir. 4. Opnir hiutar af útveggjum. 5. Útigryfjur, skurðir og brunnar. 6.i Timburhlaðar og lausar naglaspýtur. 7. Vinnupallar handriðalausir. 8. Byggingakranar. Áður voru engin ákvæði í bygg- ingasamþykktinni um frógang húsa í byggingu eða umhverfis þau. í nýrri byggingasamþykkt sem gekk í gildi sl. vetur eru á- kvæði um þessi efni en engin við- nrlög gegn brotum þeírra svo að byggingameistararnir létu eins og þau væru ekki- til, en nú hefur verið ráðin bót á þessu og er bess að væntai að sóðaarnir siái nú að sér en bygginganefnd borg- arinnar hefur fullan hug á að beita valdi sínu og taka af þeim rétt- indin sem ekki fara eftir settum reglum. Reykvíkingar eru líklega orðn- ir svo vanir að sjá himinháa mold- arhauga, spítnabrak og alls kon- ar byggingarefni eins og hróviði umhverfis allar nýbyggingar, að þeir halda að þetta sé nauðsynlegt og tilheyrandi framkvæmdunum en svo er alls ekki. Það er ekki einasta að þessi trassaskapur sé til óprýði og skapi öryggisleysi heldur getur hann einnig tafið fyrir byggingaframkvæmdum og gert þær dýrari og nógur er kostn- aðurinn samt. Oft liggja glugga- grindur úti á víðavangi mánuðum saman áður en þær eru séttar í húsin, eru þær þá orðnar gegn- votar af rigningum og meira og minna skældar. Mikil vinna er við að rétta þær aftur til að þær passi í gluggaopin, og viðurinn sem áð- ur var þurrkaður með ærnum kostnaði aftur orðinn gegnvotur og hætta á að hann fúni fljótlega. Steypujárn liggur í skítnum allt umhverfis byggingarnar og bílar keyra yfir það fram og til baka og auðvitað þarf að rétta járniö aftur óður en það er notað og svona mætti lengi telja. Að sið- ustu má nefna að oft er moldár- haugunum raðað allt umhverfis byggingarnar þannig, að engin leið er að komast að þeim með bviggingarefni og skí+num mokað fram og til baka eftir því hvar komast þarf að húsinu og allir sjá hvaða verksvit er í þessu. Sem betur fer eru ekki allir bygginga- meistarar jafn slæmir í þessum efnum en þeir hreinlátu teljast til undantekninga. Sigurléin sýnir Framhald af 3- síðu. sér vel líka. Ekki er g nnlaust um að fyrrgreint mynda‘--ýninga flóð aftri góðum listamönnum að halda isýningar. Eins og kunnugt er hefur Sigurjón igert stóra mynd fyrh’ Reykjavíkurborg af trússa- hesti, sem setia á upp á Hlemm torgi. Búið er að steypa mynd þessa í brons og kom hún til landdins fyirir tveim mánuð- um. Enn mun ekki endanlega ákveðið hvar hún verður sett upp á torginu en strax og það verður ókveðið verður hún sett upp. Sýningin í Laugarnesi verð ur opnuð boðsgestum kl. 16 í dag. Flestar myndanna eru til isölu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.