Alþýðublaðið - 26.10.1965, Síða 2
mlieimsfréttir
..........sidastíiána nótt
★ LONDON: Harold Wzlson, forsætisráðherra kom til Rho-
desíu í gær. Forsætisráðherra landsins Ian Smith var ekki meðal
fieirra, sem tóku á móti honum á flugvellinum, í hans stað mætti
jiar varaforsætisráðherrann Clifford Dupont og nokkrir aðrir
'4’áðherrar. Mörg þúsund innfæddra tóku á móti Wilson og fögn-
tiðu honum innilega með söng og dansi og veifuðu brezkum fán-
4im og hrópuðu Nkomo, Nkomo, en hann er leiðtogi blakkra
tnanna í landinu og situr í fangelsi.
★ KENNIÍDYHÖFÐI: Tilraun til að láta geimför mætast
4 geimnum átti að fara fram í dag, en mistókst, þar sem fyrra
geimfarið komst ekki á braut umhverfis jörðu, og var mannaða
geimfarinu því ekki skotið á loft. Tilraunin verður endurtekin
eítir tvo mánuði.
★ OSLÓ: Norska Stórþingið úthlutaði í dag friðarverðlaun-
ÍUm Nobels. Að þessu sinni hlaut Barnalijálparsjóður Sameinuðu
fijóðanna verölaunin, en hann var stofnaður til að hjálpa börnum
íf Evrópu eftir heimsstyrjöldina síðari, en nú hjálpar hann nauð-
útöddum börnum um allan heim.
★ ÖSTERSUND: Þrjár norskar konur og einn karlmaður
fciðu bana í bifreiðaslysi á þjóðveginum við Östersund í gær. Voru
t>au öll í sama bílnum en liann lenti í árekstri við annan bíl, sem
t voru þrír Svíar og eru þeir allir lífshættulega slasaðir.
★ WASHINGTON: Ofursti í bandaríska hernum fannst lát-
tan í bíl sínum snemma á föstudagsmorgun sl. Flaska lá við hlið
íians og hann hafði tekið skammbyssu sína úr liulstrinu en ekki
ekotið úr henni. Talið er að liann liafi verið á leið til herbúða
Skammt utan við Washington þegar hann lézt, eða hafi verið
tmyrtur eins og grunur leikur á. Ofurstinn sem var 50 ára að aldrl
fcafði aðgang að ýmsum hernaðarleyndarmálum í sambandi við
*tarf sitt. Mál þetta þykir mjög grunsamlegt í Washington.
★ BERLÍN: Gromyko utanríkisráðherra Rússa, hélt til Mosk-
<vu frá Austur-Berlín í dag, en bar ræddi hann við Ulbricht aðal-
f itara austurþýzka kommúnistaflokksins og forsætisráðherra. Gro-
tnyko kom við í Berlín á leik frá aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna,
Og gaf íhann Ulbricht skýrslu um möguleika Austur-Þýzkalands til
að fá upptöku í samtökin. Austur-þýzka fréttastofan segir að við-
ræður þeirra Gromykos og Ulbrichts hafi verið hinar vinsamleg-
ustu og væru þeir innilega sammála um öll þau atriði er þeir
ræddu. Fyrir skömmu sendi Ulbright U Thant aðalritara Samein-
uðu þjóðanna skeyti og fór þar fram á að landið fengi upptöku í
SÞ, ættu Austur-Þjóðverjar þess fullan rétt, þar sem þeir hefðu
ávallt fylgt friðarstefnu og uppfylltu öll skilyrði stofnskrár sam-
takanna. Hvorki Austur- né Vestur-Þýzkaland eru meðlimir SÞ.
GERA TILBOÐ I
32 FISKISKIP
LANDSSAMBAND skipasmíða-
Stöðva, sem stofnað var s. 1. vor
hefur nú gert tilboð í smíða 32ja
■fiskibáta fyrir ríkisstjóm Libyu.
•íífboðin voru símsend héðan um
síðustu helgi og átti að opna þau
t8, þ.m.
Láðstafanir hafa verið gerðar
tii að fylgjast með, en ekki hafa
enriþá borist fréttir af því hve
#nörg eða hve há tilboð bárast.
Vitað er að tilboð voru send víðs
vegar að úr Evrópu.
Langan tíma getur tekið að
fcera þau saman og athuga áður
en sambærilegar tölur fást upp-
gefnar.
Af þessum 32 bátum, eru tveir
stálbátar ea. 18 brl. sem ætlaðir
er til rannsóknafiskveiða og
feerinslu. Hitt eru ailt fiskibátar af
ýmsum stærðum smíðaðir úr eik.
70 rúmlestir tveir þeir stærstu, en
4»inir minni. Allir bátarnir eru
frambyggðir.
Áfgreiðslutími fyrir minni bát-
ana er 12 mánuðir, en 18 mánuðir
fyrir þá stærstu.
Bátana skal smíða eftir fyrir
fcomulagsteikningum frá F.A.O.
í Róm þ.e. Matvæla -og landbúnað
arstofnun Sameinuuð þjóðanna.
Tíu skipasmíðastöðvar á veg
um Landssambandsins standa að
tilboðunum.
Brutust inn
í banka meö
fallbyssu
Innbrotsþjófar í New York not
uðu alveg nýja aðíerð til að brjót
ast inn í banka í borginn um síð
ustu lielgi. Þeir komist óséðir inn
í bankann með létta fallbyssu og
notuðu hana til að skjóta upp dyrn
að peningageymslu bankans. Þeir
komust á brott með hálfa milljón
dollara, en mikill hluti upphæðar
innar er í ávísunum, og getur
orðið erfitt fyrir stórskotaliðið að
koma þeim í verð, án þess að upp
um þá komist.
2 26. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Eldf laugaskot Bandarikja-
manna misheppnaðist
NTB - Cape Kennedy.
AGENDA eldflaugin sem Schirra
og Stafford áttu að mæta úti í
geimnum meðan á flugi þeirra í
Gemini 6. stóð, sprakk í tætlur
og féll í fimm hlutum í hafið
skömmu eftir að henni var skotið
á loft.
Höfðu vísindamenn misst allt
samband við hana 6 mín. eftir
skotið, og um 20 sek. síðar liafði
hún sprungið í loft upp.
í gær um klukkan sjö átti að
skjóta á loft Gemíni 6. með geim-
förunum Walter Schirra og Thom
as Stafford innanborðs, nákvæm-
lega 100 minútum og 52 sekúnd-
um eftir að Agendaeldflaug var
j send upp. Geimfarið átti að mæta
eldflauginni úti i geimnum, en
það átti að vera liður í tilraun-
um til að undirbúa sendingu mann
aðs geimfars til tunglsins. En
geimfarið var ekki sent á loft, þar
eð tæknilegur galli kom fram í
eldflauginni, sem geimfarið átti
að mæta úti í geimnum. Eldflaug-
inni var skotið á loft á tilsettum
tíma, en vísindamennirnir á Cape
Kennedy misstu fljótlega allt sam-
band við hana. Einni mín-
útu eftir að eldflauginni var skot-
ið á loft sagði talsmaður vísinda-
stöðvarinnar að skotið sjálft hefði
heppnast mjög vel. Eftir það
komu engar fréttir í tíu mínútur
þangað til tilkynnt var, að frestað
yrði að skjóta Gemini 6. á loft um
óákveðinn tíma. Schirra og Staf-
ford yfirgáfu geimfarið stundar-
fjórðungi eftir að þeir höfðu
horft á, það í sjónvarpsskermi um
borð í geimfarinu, þegar Agerida-
eldflauginni var skotið á loft. Þeir
voru auðsjáanlega vonsviknir. —
Sennilega líða tveir mánuðir, þar
til geimfararnir geta framkvæmt
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna
UNICEF fékk friðarverðlaun Nób
els fyrir árið 1965. Friðarverðlaun
in eru að upphæð 282 þúsund
sænksar krónur. Barnahjálparsjóð
ur Sameinuðu þjóðanna var stofn
aður 11. desember 1946 og þá til
þess að veita hjálp börnum í Evr
ópu og Asíu, sem voru báglega
stödd eftir stríðið. Síðan 1950
hefur UNICEF aðallega reynt að
hjálpa börnum í þróunarlöndun
um með því að veita hjálp í bar
áttu gegn sjúkdómum, sjá um
matargjafir og mennta lijúkrunar
fólk. Fé til barnahjálparsjóðsins
kemur frá frjálsum framlögum
ríkja og einstaklinga og með sölu
á jólakortum BarnahjálparsjóðS
ins. Tilkynningin um veitingu frið
arverðlaunanna vakti mikla á-
nægju í aðalstöðvum Sameinuðu
þjóðanna. Stofnandi norsku Úni-
cef-deildarinnar sagði, að ákvörð
un Stórþingisins um að veita ÚNI
CEF friðarverðlaunin væri ákvörð
| geimferð sína í Gemini sjötta.
Næst eru það geimfararnir James
J Lovell og Frank Borman sem eiga
að fara út í geiminn með geim-
farinu' Gemini sjöunda, en það er
áætlað að senda á loft eftir þrjár
vikur. Ferð Gemini sjötta átti að
taka sex daga. Tvær tilraunir hafa
áður verið gerðar til þess að nálg-
ast eldflaugarþrep í geimnum. I
ferð Gemini 4. reyndu geimfar-
arnir James McDivitt og Edward
White að nálgast annað þrep Tit-
aneldflaugar, en urðu að hætta
við tilraunina vegna skorts á elds
Á fundi sem haldinn var í Tjarn
arbúð laugardaginn, 23. október
1965, þar sem mættir voru fulltrú
ar frá eftirtöldum fyrirtækjum:
Eimskipafélag íslands, Ferðaskrif
stofan Lönd og Leiðir, Ferðaskrif
stofan Saga, Ferðaskrifstofan Út
sýn, Ferðaskrifstofa Zoega h.f.,
Flugfélag íslands h.f., Loftleiðir
h.f., Pan American og Sameinaða
gufuskipafélagið, var eftirfarandi
tillaga samþykkt einróma með at
kvæðum allra viðstaddra:
„Fundurinn telur, að fyrirhug
uð 1500 kr. skattlagning á hvern
þann farseðil, sem íslenzkur borg
ari kaupir vegna ferðar til út
landa myndi leiða til óhæfilegrar
skerðingar á almennu persónu-
frelsi, auk þess sem hún hlyti að
koma harðast niður á láglauna-
og millistéttarfólki og verða þann
ig til þess að breikka enn bilið
un, sem ylli almennri ánægju.
Það er einmitt slíkt hjálparstarf
unnið fyrir þá sem eru bágstadd
ir, sem getur treyst frið í heimin-
um betur en nokkuð annað Lífi
margra millj. barna mefur verið
bjargað með hjálp barnahjálpar-
sjóðsins.
14 stöðumælar
stórskemmdir
Akureyrl — GS, OÓ.
Brotizt var inn í vélbátinn
Björgvin, þar sem hann lá í Akur
eyrarhöfn um helgina. Stolið var
gömlum hermanna rifli og kíki og
einhverju af verkfæram.
Aðfaranótt mánudags var gerð
tilraun til að stela vörubíl. Sömu
aiótt voru 14 stöðumælar stór
skemmdir. Lögreglan hefur öll
þessi mál til rannsóknar.
neyti. Gordon Cooper og Charlea
Conrad urðu að gefast upp við
svipaða tilraun í Gemini 5. vegna
galla í rafkerfi geimfarsins. Þeim
tókst þó að stýra geimfarinu inn
á braua, sem var mjög nálægt
þeim stað, þar sem geimfarið og
eldflaugin áttu að mætast.
Eftir áætluninni áttu geimfarar
Gemini 6. að stýra geimfarinil
upp að Agenda-eldflauginni í
fjórðu umferð kringum jörðina og
tengja geimfarið og eldflaugina
saman, meðan bæði þutu um með
Framh. á bls. 15.
milli þeirra, sem betur era settir
fjárhagslega og hinna, sem búa við
lakari kjör í landinu.
Þar sem millistéttarfólk í orlofs
ferðum er í yfirgnæfandi meiri
hluta þeirra íslendinga, sem nú
fara til útlanda og vitað, að hinn
fyrirhugaði fargjaldaskattur myndi
hefta svo ferðið þess, að engar lik
ur væru til, að áætlaðar tekjur
fengjust með skattheimtunni, þá
skorar fundurinn á hið háa Alþingf
að stöðva með meirihlutavaldi sínu
þær hugmyndir, er fram hafa kom
ið um fjáröflunarleið, sem bæði
er í eðli sínu ranglátlega mörkuð
og myndi að lokum reynast ófær
að því markmiði, sem stefna stal
til með væntanl. frumvarpi”.
Margir tóku til máls á fundiis
um og mótmæltu allir ræðumenií
skattlagningunni. Kos>n var þrigg
ja manna nefnd til að hafa sam
band við fjárveitinganefnd Alþing
is og skýra fyrir henni hve rang
lát þeasi skattlagning væri og
hve slæm áhrif hún kæmi til með
að hafa á ferðamannastraum frá ís
landi og til þess. |
NeitaÖi að hlýöa
lögreglumanni
í gær unnu starfsmenn Akurgyr
arbæjar að því að mála röndótt-
belti á nokkrar götur í miðbænum
til hægðarauka fyrir gangandi veg
farendur. Á meðan á verkinu stóð
þurfti að loka þeim götum sem
málaðar voru. Þarna bar að einn
af bæjarráðsmönnum í bíl sínum
og vildi aka yfir blauta málning
una, lögregluþjónn teem var á
verði benti honum á að gatan
væri lokuð. Þá vildi þessi öku
glaði bæjarráðsmaður aka næstn
götu á móti einstefnuakstri, en
lögregluþjónninn stöðvaði hann,
en ökumaður vildi fara samt, og
þegar honum var meinað það tók
hann lyklana úr bíl sínum og skildi
hann eftir læstan á miðri götunni
og kom síðar um daginn og n iði
í hann. Hefur hann verið kæröur
fyrir þetta athæfi.
UNICEF fékk fribar
verðlaun Nóbels
F erðaskattinu m
métmæif