Alþýðublaðið - 26.10.1965, Page 11

Alþýðublaðið - 26.10.1965, Page 11
Tyrkir sigruðu ★ AJÍKARA, 23 okt. (NTB-AFP.) Tyrkland sigraði Rúmeníu 2:1 í undankeppni H.M. í knattspyrnu á laugardag. í hléi var staðan 1:0 fyrir Tyrki. Eftir að öli lönd in hafa leikið fjóra leiki í 4. riðli er staðan þessi: Portúgal 8 stig Tékkóslóvakía 4, Rúmenía 2, Tyrk land 2. Ástralskt met — 2,18 m. ★ MELBOURNE, 23. okt. (NTB- Reuter.) — Tony Sneazwell og Lawrie Packham settu ásr- alskt met i hástökki á laugardag stukku báðir 218 m. Sneaswell átti gamla metið 2,1G m. Press setti heimsmet ★ Moskvu 24. okt. (NTB-AFP. Irina Press setti nýtt heimsmet í 80 metra grindahlaupi á sovézka meistaramótinu á sunnudag, hún Kínverji hleyp- | 100 m.á 10,0 | HONG KONG 24. 10. (NTB- i; Reuter — Kínverski stúd ][ entinn Chen Chia-Chuan !! hljóp 100 m. á 10 sek á j j móti í Hungking á sunnudag J! segir kínverska fréttastofan ! j Nýja Kína. Þetta er heims- |j metsjöfnun, en þar sem !! Kína er ekki í alþjóðasam j j bandinu verður ekki sótt um J! afrekið sem heimsmet. !; Heimsmetið eiga, Armin ;! Hary, V Þýzkalandi, Harold !; Jerome Kanada, Horacio Est < j eves Venezuela og Bob Hay !! es, USA. j; Chen Chia-Chuan er 27 J! ára gamall. < > I hljóp á 10,3 sek. Gamla metið 10.4 sek. átti hún sjálf og Pamela ! Kilborne Ástralíu. Ekki staðfest sem met ★ SAO PAULO, 23. okt (NTB- Reuter.) — Bandaríkjamaðurinn Art Seagren stökk yfir 5,12 m. í stangarstökki á innanhússmóti í Sao Paulo á laugardag, en þar sem stöngin fylgdi á eftir honum í gryf juna, verður afrekið ekki staS fest sem met. Heimsmetið 5,10 á Penntil Nikula, Finnlándi. Pólverjar unnu Finna ★ Varsjá, 24. okt. (NTB - AFP.) Pólland gjörsigraði Finnland 7:0 í undankeppni HM í knatt spyrnu á sunnudag. í hléi var stað an 6:0. Það merkilega við úrslit in er, að Finnar eru nýbúnir að sigra Pólverja með 2:0. Pólverjar eru nú efstir í 8. riðli með 6 stig eftir 5 leiki, Ítalía hefur 5 stig eftir 3 leiki, Skotar hafa einnig 5 stig, en hafa leikið einum leik meira og loks reka Finnar lestina með 2 stig eftir G Ieiki. Celtíc sisraði Rangers | * GLASGOW, 23. okt (NTB ' Reuter — Celtic sigraði Glas- gow Rangers í úrslitaleik skozku deildarbikarkeppninnar 2:1. Leikur inn fór fram í Hampden park. Patterson er bjartsýnn ★ LAS VEGAS, 23. okt. (NTB- AFP). — Floyd Pattersson kom hingað til Las Vegas á laugardag til lokaundirbúnings fyrir keppn ina við Cassius Clay um heims meistaratit'linn í þungavigt, en hún fer fram í Las Vegas 22. nóv ember. Þrátt fyrir það, að veðjað sé 12:5 á sigur Clay var Patter son m.iög biartsýnn. Hann segir að hraðinn í hringnum muni ráða úrslitum í þessari viðureign, og hann er einmitt mín sterka hlið sagði Patterson. Benzínsala - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverksiæðið Hraunhoii Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. Baðvatnshitadunkur með spíral, 6.7 m2 (ca. 100 1.), til sölu Uppl. í síma 35-154. Enska knattspyrnan Framhald Utd. nú eða á laugardaginn í síð ustu viku, þegar liðið tapaði 1:5 fyrir Tottenham. Liðið sigraði Ful ham 4:1, David Herd skoraði „hat trick“. Nýliðarnir í 1. deild, Northhamp ton vann fyrsta sigur sinn í 1. deildinni 2:1 yfir West Ham. Northhampton er næstneðst í deild inni með 8 stig, eftir 14 leiki, en Blackbum er neðst með 7 stig eftir 13 leiki. Blackburn gerði jafntefli við Arsenal 2:2 og áhang endur Lundúnaliðsins voru ekki sem ánægðastir með þau úrslit. Huddersfield gerði jafntefli við Wolves, 1:1 og hefur enn forystu í deildinni. Coventry, sem vann Ply mouth 2:1 og Manchester. C., sem sigraði Preston 3:0, báðir sigrarnir unnir úti koma næst. ★ ÚRSLIT Á LAUGARDAG: 1. deild: Arsenal - Blackburn 2:2 Burnley - Sheffield Utd. 2:0 Chelsea - Leieester 0:2 Everton - Blackpool 0:0 Manchester Utd. Fulham 4:1 Neweastle - Tottenham 0:0 Northhampton - West Ham 2:1 Nottingham F. - Aston Villa 1:2 West Bromw. - Liverpool 3:0 Sheffield W. - Sunderland 3:1 Stoke - Leeds 1:2 2. deild: Birmingham - Southhamton 0:1 Bolton - Cardiff 2:1 Charlton - Bristol C. 1:4 Crvstal P. - Rotherham 2:2 Huddersfield - Wolves 1:1 Inswich - Derby 2:2 Leyton O. - Bury 2:2 Plymouth - Coventry 1:2 Porthsmouth - Charlisle 4:1 Preston - Manchester C. 0:3 Tek aí mér hyprs konar bíSinga- úr og á ensku. EIÐUR GUÐNASON Skipholti 51 - Sfmi IBggiltur dómtúlkur og sKjal* hýSandi. HUNGURVOFAN OGNAR MANNKYNINU Mannkyninu fjöfgar með voxandi hraða. Meir en helmíngurinn sveítur eða býr við næringarskorf, og á hverju óri fæðost nýjar milljónir, sem hungur- vofan sfendur fyrir þrifum, Herferð gegn hungri er alþjóðlegt sjólfboðastarf, sem miðar að því oð kveða niður þennan mannkynsóvin. FJÁRSUFNUN I NðVEMBER Keflvíkingar eru í sókn — en Helgi Dan. er vel á verði. MYNDIR: Bj. Bj. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. okt. 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.