Alþýðublaðið - 26.10.1965, Síða 14

Alþýðublaðið - 26.10.1965, Síða 14
1 OKTÓntK 26 . l>»iðfUtlasF»ir ---------- Kvenfélag- Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, heldur bazar mið vikudaginn 3. nóv nk. kl. 2 í Góð templarahúsinu uppi. Félagskon ur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum á bazarinn til.: Ingibjargar Stein grímsdóttur Vesturgötu 46 a. Bryndísar Þórarinsdóttur Melhaga 3, Elínar Þorsteinsdóttur Freyju götu 46, Krdstjönu Árnadóttur Laugavegi 52 Lóu Kristjánsdóttur Hjarðarhaga 19. Verkakvennafélagið Framsókn: Bazar félagsins verður 11. nóv. nk. Félagskonur vinsamlegast kijmið gjöfum á bazarinn sem fyrst á skrifstofu félagsins, sem er op in alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Stjórn og baz annefnd. 9. okt voru gefin saman í Dóm kirkjunni af séra Jóni Auðnus ung frú Jóhanna Melhorg og Svend Madsen, Réttarholtsveg 71. (Studio Guðmundar.) 25. sept. voru gefin saman í Nes kirkju af séra Frank m. Halldórs syni ungfrú Stefanía Guðmunds dóttir og Georg Halldórsson Tóm asarhaga 49. (Studio Guðmundar.) 25. sept. voru gefin saman í Siglufjarðarkirkju af séra Ragn ari Fjalar Lárussyni ungfrú Ólöf Birna Blöndal stud. phil. og Sveinn Þórarinsson stud. polit. (Studio Guðmundar.) 25. sept voru gefin saman í Dóm kirkjunni af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Unnur Jensdóttir og Kjart an; Tr. Sigurðsson Tjamargötu 44. (Studio Guðmundar.) 9. okt voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigrún Helgadóttir og Ingibergur Ingi- bergsson. Heimili þeirra verður að Safamýri 42.(Studio Guðmundar.) Frá Kvenfélagasambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf ásvegi 2. Sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugar daga. útvarpið 20.35 Emsöngur í útvarpssal: Sigurður Björnsson syngur íslenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir við píanóið. 20.55 Þriðjudagsleikritið: „Konan í þokunni11 eftir Þriðjudagur 26. október 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnima: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Dag^ún Kristjámsdóttir húsmæðrakennari talar um húsfreyjur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í döns-lcu og ensku í tengslum við bréfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga. 17.40 Þingfréttir — Tónleikar. 18.00 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Tónleikar. 19:30 Fréttir. 1 20.00 íslenzk blöð og blaðamennska á 19. öld Bergsteinn Jónsson sagnfræðingur flytur erindi: Fyrstu blöðin og tímaritin. Lester Powell Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leik- stjóri Helgi Skúlason. Áttundi og síðasti þáttur. 21.40 Fiðlulög: Ruggiero Ricci leikur lög eftir Veracini, Paradis, Hubay o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 2? 10 Kvöldsagan: „Örlög manns“ eftir Mikhail Sjolokoff Pétur Sumarliðason kennari les söguna í þýðingu sinni (1). 22.30 Frá Norðursjávarhátíðinni í sirmar: 23.00 Á hljóðbergi: Exient efni á erlendum mál- um Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efn ið og kynnir. a. Stanley Holloway les „The Millers Tale“, eftir Ceoffrey Caucer. b. Richard Burton flytur ástaljóð eftir John Donne. 23.45 Dagskrárlok. V3[R -pm Bazar Kvenfélags Háteigskirkju, verður mánudaginn 8. nóvember n.k. Allar gjafir frá velunnurum Háteigssóknar eru vel þegnar, og veita þeim móttöku, Sólveig Jóns dóttir Stórholti 17. María Hálfdan ardóttir, Barmahlíð 36, Vilhelmína Vilhelmsdóttir, Stigahlið 4 Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54. Bókasafn Seltjarnarness ér opið mánudaga kl. 17,15— 19,00 og 20—22. Miðvikudaga kl. 17,15—19,00, föstudaga kl. 17,15 —19,00 og 20—22,00. Mlnnlngarkort Langholtssóknar fást ó eftirtöldum stöðum: Skeið- arvogi 143. Karfavogi 46, Efsta- sundi 69. Verzl. Njálsgötu 1, GoB- heimum 3. laugard. sunnud. og briðjud. Læknafélag Eeykjavöcur, uppfýs Ingar nm læknaþjónustu f borg 'nnl gefnar f sfmsvara Læknafé tgs Reykjavfkur iSml 18889 Ameríska bókasafnið Hagatorgi 1, er opið: Mánudaga Miðvikudaga og föstudaga kl. 12 — 21 Þriðju daga og fimmtudaga kl. 12 — 18. Mlnnlngarspjöld styrktarfélagg /angefinna, fást á eftirtöldum -töð xm. Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æskunnar og á skrií dofunni Skólavörðustíg 18 pfstu læð Sl. laugardag rændi 72 ára gam all vaktmaður 250 þús. finskum mörkum frá fyrirtæki því sem hann vann hjá í Helsingfors. Þegar hann lét sig vanta í vinnuna á mánudag féll á hann grunur og fanst öll upphæðin heima hjá hon um' þegar gerð var úsleit þar. Drengur fyrir bíl Ellefu ára gamall piltur, Pétur Jónsson, varð fyrir bíl á mótum Safamýrar og Starmýrar í hádeg- inu í gær. Var hann á reiðhjóli þegar hann varð fyrir bínum. Pét | ur var fluttur á Slysavarðstofuna. Mun hann ekki alvarlega slasað ur. Reykjanesvegur Framhald af 1. síðu eykst nokkurnveginn í sama hlut falli. Nemur umferðagjaldið því um það bil helmingi þess sem spar ast miðað við akstur á malarvegi. Þá barst blaðinu í gær svohljóð- andi fréttatilkynning frá Vega- málastjóra í tilefni af opnun veg- arins: Lengd vegarins frá Engidal að bæjarmörkum Keflavíkur er 37.490 m. Vegurinn er byggður samkvæmt þýzkum stöðlum um 1. flokks þjóðvegi og lega hans í liæð og fleti reiknuð fyrir 100 km. hraða á klukkustund. Akbraut in er 7.5 m. breið'og 2.0 m breið- ir vegbekkir hvoru megin henn- ar. Byrjað var á undirbyggingu veg arins í nóvember 1960 og unnið að henni að heita má stanzlaust þar til í október 1965. í undir- bygginguna hafa verið notaðir um 1.500.000 rúmmetrar af fyll- ingarefni og sprengdir hafa ver- ið úr vegstæðinu 55.000 rúmmetr- ar af klöpp og fjarlægðir 200.000 rúmmetrar af moldarjarðvegi. 32.785 m. af akbrautinni er úr 22 cm. þykkri steinsteypu og í hana hafa farið 55.300 rúmmetrar af steypu og um 160 tonn af steypustyrktarjárni. Lagning steypunnar hófst 1962, en þá um haustið voru 3.660 m. akbrautar steyptir. Sumarið 1963 voru steyptir 10.798 m. og síðastliðið sumar 18.327 m. 3.780 m. af akbrautinni er úr malbiki, 9 cm. þykku, nema stutt- ur tilraunakafli, þar sem malbikið er 5 cm þykkt. í þennan hluta ak- brautarinnar hafa farið 5.650 tonn af malbiki með 400 tonnum af as- falti. Eftir er að malbika 925 m. kafla ofan Hafnarfjarðar og verð- ur það væntanlega gert á næsta ári. Lagning malbiks hefur að mestu farið fram nú í haust, en þó voru 300 m. lagðir við Engi- dal sumarið 1963. Vegagerð ríkisins gerði 15.7 km af undirbyggingu vegarins frá Engidal til Kúagerðis, en íslenzkir Aðalverktakar s.f. gerðu 21.8 km. km. af undirbyggingu vegarins frá Kúagerði að bæjarmörkum Keflavíkur. Slitlag allt, bæði steypt og malbikað er lagt af ís- lenzkum Aðalverktökum sf. Heildarkostnaður við vegmn, að loknum framkvæmdum ofan Hafnarfjarðar á næsta ári, er á- ætlaður 260—270 millj. kr Þó að framkvæmdum sé nú að mestu lokið hefur vegna tíðar- fars, ekki gefizt færi á að malbika síðustu 800 m. við Keflavík. Sömu leiðis er ekki að fullu lokið teng- ingu vegarins við þjóðvegi sunn- an Kúagerðis, né heldur uppsetn- ingu uþplýsingamerkja og um- ferðamerkja og ýmsum minnihátt- ar frágangi. Ðómar... “'ramh >f hk víkur kveðinn upp dómur í máli ákæruvaldsins gegn Magnúsi Ing ólfssyni skipstóra á togaranum Hallveigu Fróðadóttur RE-203, en hann var ákærður fyrir fiskveiði. brot. Dómur’nn taldi sannað að á kærður hefði verið að veiðum inn an fiskveiðtakmarkanna suður af Malarrifi á Snæfellsnesi sl. fimmtudagskvöld, og var ákærður dæmdur í 260 þúsund kr. sekt til Landhelgissjóðs íslands og afli og veiðarfæri gerð UDD+æk. Skipstjór inn óskaði áfrvjunar. Dóminn ákváðu Halldór Þor- biörnsson sakadðmari og meðdóm smennirn:r HaRdór Ingimarssora Dg Karl Magnússon. Háskóniin .,. Framhald af 3. síðn hafa beinlínis markað tímamót í sögu skólans, og vissulega hefir margt náð festu á þessu tímabili sem horfir til heUla og nytja fyr ir Háskólann. Hitt er engu síður ljóst, að Háskólinn þarfnast miklu meira fjár, ef saman á að fara kennsla og rannsóknir, svo að við' unandi sé. 324 nýstúdentar eru nú innrit aðir í skólann og bauð rektor þá velkomna og afhenti þeim há skólaborgarabréf. : 14 26. okt. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.