Alþýðublaðið - 23.11.1965, Blaðsíða 15
ooooooooooooooo<
NITTO
JAPÖNSKU NinO
HJÓLBARÐARNIR
(flestum stærðum fyrirliggjandi
f Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANOAFELL H.F.
Skipholti 35 - Sími 30 360
Tsk aS mér iivers konsr þýðtngat
úr og á ensku.
EIÐUR GUÐNASON
ISggiltur dómtúlkur og SKja.'a-
þýðandi.
Skipholti 51 - Sfmi
SMURT BRAUÐ
Snittur
Opið frá kl. 9—23,30.
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Síml 16012
ísnangrunargler
Framleltt elnunri* ll
érvalsglert — B ára ábyrg*
Pantltl tfmanleca.
Korkiðjan hf,
‘ikálairötn 87 — Síml Ult>
Verð kr. 7452.00
ÚTBORGUN KR. 2.452,00.
EFTIRSTÖÐVAR KR. 1.000,00 á mánuði.
HANSA - BÚÐIN
Laugavegi 69 — Símar 1-16-16 og 2-18-00.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BlLASKOÐUN
Skúlag‘tu 34. Sími 13-100.
Hjólbarðavlðgerðir
OPH) ALLA DAGA
(LÍKA LAUGAHDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRA KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan h.f.
Sklpholtl 35, Reykjavtk.
Simar: 31055, verkstœSið,
30688, skrUstofan.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegi 18. Síml 30945
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
Billinn er smurðnr fljótt og vel.
Seljum allar tegundir af smuroliu
Sérstætt
eins og yðar
eigið
fingrafar.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerðir.
Síaukin sala
sanrtar gæðin.
BRIDGESTONE
veitlr aukið
öryggl í akstrl.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
Gúmbarðinn h.f.
Brautarholtl 8
r'rúlof unarhringar
S'endum gegn póstkröf?
Fljót afgrelðsla.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiðnr
Bankastræti 1*
Sigurgeir Sigurjönssen
Óðinsgötn 4 — Síml 1104S
hæstaréttarlögmaður
Málaflutningsskrifstofa
Sírnl 17-9-84.
Vinmsvéiar
til leigu.
Leigjum út pússninga-steypu-
úrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrar
með' borum og fleygum.
Steinborvélar — Víbratorar.
Vatnsdælur o. m.fl.
LEIGAN S.F.
Sirni 23480.
4vallt fyrirliggjanói.
t.vagavegl 178. — Sim!
Blaðburður
ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar
blaðburðarfólk í nokkur
hverfi í Reykjavík. Þar á
meðal eru þrjú stór íbúar-
hverfi. Blaðið' beinir því hér
til foreldra stálpaðra barna,
að þeir hlaupi nú undir
bagga með blaðinu og leyfi
börnum sínum að bera þaff
út.
Umrædd hverfi eru þessi:
MELAR
LAUFÁSVEGUR
LINDARGATA
Auk þess vantar blaffburff
arfólk á Seltjarnarnesi svo
og í miffbæinn, Laugaveg og
Hverfisgötu.
><><><><><><>C><><><><><><><><>-,
Leitin. - 4
Framhald af 8. síðu
haldist hefur nær óslitið síðan,.
og því dmmt yfir og leitarskilyrðút
mjög slæmt. Auk þess er ógern
ingur að segja hvert Jóhann hef ,
ur haldig ef hann hefur orðiff ,
áttavilltur, og því yfir mjög stórti
svæði að fara. Þyrla Landelgis
gæzlunnar verður send austur aftl
ur strax og hægt er.
Þegar Alþýðublaðið hafði sam
band við lögregluna um 12 leytiff
í gærkvöldi, hafffi en nekkert
spurzt til Jóhanns. ,
RÁÐSTEFNA.
Frh. af 1. síðu.
fyrir hendi eru um útvegun fjár
magnsT"'
Ráðherrann sagði, að ríkisstjórn f
in hefði ákveðið að beita sér fyr
ir myndun sérstaks sjóðs til að'1
stuðla að eflingu atvinnulífs í sveit’J
arfélögum, sem e'ga við atvinnu’5
örðugleika að stríða og á sá sjóð- ‘
ur að ráða yfir miklu meira fjár>
magni en Atvinnubótasjóður. Er
bonum ætlað að liafa þann meg
intilgang að vinna gegn röskun
byggðajafnvægis í landinu, eink
um með hliðsjón af stóriðjufram
kvæmdum. Fyrirhugað er að megiii>
hluti af skattgre;ðslu fyrirhugaðr^
ar aluminíumverksmiðju, renni í
þann sjóð, ef af byggingu hennar
verður.
Síðar um daginn flutti Bjarni
B. Jónsson deildarstjóri í Efna
hagsstofnunínni erindi um fjár-
mál og áætlunargerð sveitarfé-
laga.
Fundurmri í dag liefst með!£
því að Hiálmar Vilhjálmsson, ráðut
neytisstióri talar um tekjustofnaf
og lánamál sveitarfélaea en eftir
hádegið f'vtiir Esgert G. Þorsteins
son félagsmálaráðherra, er’ndi umj
’samstarf ríkís oe sveitarfélrga f
og um húsnæð'smál. f
UPPSKRIFTIR. ‘
Frh. af 6. síffu. i
sundur og skreytt.
Skreyting: Setjið apríkósut
sultu á annan botninn, Skerið nið c
ur tvo ferskjuhelminga og bland g
ið saman við nokkuð af þeytta
rjómanum. Þetta er svo sett of-
an á sultuna og efri botninn
lagður ofan á. Kakan er síðan
skreytt með þeyttum rjóma og
möndlum, sem settar eru á hlið-
ar kökunnar, einnig mcð ferskj-
um og kirsuberjum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. nóv. 1965