Vísir


Vísir - 24.10.1958, Qupperneq 4

Vísir - 24.10.1958, Qupperneq 4
s V í S I B Föstudaginn 24. október 1958 Robert Donat kemur aftur. Eins og lesendum Vísis er kunnugt, andaðist leikarinn Robert Donat í sumar. Um þær mundir lá þessi klausa innan um ýmislegt ann- að efni, sem fara átti í kvik- myndasíðu, en var látin sitja á hakanum. Hér kemur hún ó- breytt, því að hún varpar nokkru ljósi á síðustu æviár þessa vinsæla og ágæta leik- ara. Hinn fyrrum þekkti kvik- myndaleikari, Robert Dont, sem hefur ekki leikið í s.l. fimm ár, er nú aftur kominn fram á sjónarsviðið. Þessi fimm ár hafa verið honum erfið og amasöm, að því er hermt er. Hann er nú 53ja ára gamall. Þegar hann hóf leikstarfið aft- ur ætluðu taugarnar að bresta, því hann var engu burðugri en algjörir byrjendur og gat alls ekki munað hvað hann átti að segja. Fyrsta myndin, sem hann kemur fram í heitir The Irjn of the Sixth Happiness. Meðleik- arar hans eru Ingrid Bergman og Curt Júrgens. Til þess að bæta úr taugaóstyrk og hressa upp á minni Donats, varð að halda uppi spjaldi, þar sem á var letruð setning sú, sem hann átti að segja. Setningin var ekki nema 15 orð, en Donat gat með engu móti munað hana. Þetta er ekki óaigengt við kvik- myndatöku, þegar nýliðar eiga í hlut. Þó þurfa leikararnir venjulega ekki að læra nema fáeinar setningar í einu, því ailtaf líður nokkuð á milli þess sem atriði eru leikin og kvik- mynduð, en samt þarf oft að hjálpa þeim á þenna hátt með Werfhar dýrasta kvikmyndln. í Bómaborg er nú mikið rætt og ritað um töku kvikmyndar- innar Ben Hur, sem Metro-Gold- wyn-Mayer er að láta taka þar. Þetta verður „dýrasta og vand aðasta kvikmynd, sem nokkurt kvikmyndafélag hefur nokkurn tíma tekið nokkurs staðar,“ eins og það er orðað í frásögnum af þessari myndatöku. Blöðin á Italíu eru margorð um þetta og meðaí annars sagt frá kvenfólkinu, sem hefur jafn- vel offrað hári sinu til þess að geta borið hárkollu í leiknum. Sjötíu og átta úrvals hestar arabískir voru keyptir í Júgó- slaviu, og tólf úlfaldar í Norður- Afríku, en 750 verkamenn voru ráðnir til þess að byggja skeið- völlinn, þar sem hervagnakapp- aksturinn á að fara fram. Mikil leit hefur verið gerð til að ná í rétta búninga og margir strang- ar af sjaldgæfum silkiefnum komu frá Siam aðeins til þess að hægt væri að gera liinn mikla viðhafnarbúning á aðalpersónu leiksins, sjálfan Ben Hur. Charles Heston leikur Ben Hur og brezki leikarinn Stephan Boyd Messala. Var uppi fótur og fit þegar þeir komu til Rómar. Margar myndir hafa birzt, þar sem þeir eru sýndir við æfingu á hervagnaakstrinum á fulium hraða. Skeiðvöllurinn er geysistór eða um átján ekrur lands og er talinn vera stærsta fyrirtæki, sem nokkru sinni hefur verið því að halda textanum fyrir framan þá, þó svo auðvitað að það komi ekki fram á sjálfri myndinni. Donat leikur lcínverskan mandarín. í myndinni, Ingrid trúboða og Curt Júrgens stjórn- arerindreka. Kviktnyiidavé! nofuB í reysslts- ® 11 HHSkiIvægi iBÍa'isli £ profasM veSass'áasaBias'. Nú, þegar liin nýja Eleetra flugvél er búin að vera liér í heinisókn á fyrstu ferð r.inni í kringum jörðina, er fróðlegt að minnast þess, að eitt af Jwúm tækjum, sem gerði það kleift, að sannprófa hæfni, styrldeika og Öryggi þessarar miklu flugvélar, var örsmá kvikniyndavél. Lockheed Aircraft Corp. bjó til þá minnstu myndavél, sem þekkist og er aðeins 12,7 cm. löiig. Þessi kvikmyndavél, sem vegur aðeins 680 g. og er átta sinnum minni heldur en venju- leg. kvikmyndavél, var síðan fest utan og innan á flugvélina á stöðum, sem erfitt er að kom- ast að og hún látin taka myndir þar, og eftir þeim mátti fara þegar rannsóknir fóru fram á vélinni að loknu reynsluflugi. Myndavélin tók sjónvarpsmynd- ir og mátti því jafnóðum fylgjast með öllu, sem hún „kom auga á“. Vélinni var fest hingað og ráðizt í að byggja fyrir eina kvikmyndatöku. Beinu brautirnar meðfram velL inum eru hvor um sig 500 m. langar. Myndastyttur á vallar- veggjunum eru yfir 10 m. háar. Þær eru fjórar. Níu hervagnar taka þátt i kappakstrinum í einu. Það tók meira en heilt ár að smíða vagnana. Tvær 60 m. lang- ar galeiður, full sjófærar hafa verið byggðar til að geta sýnt sem eðlilegasta sjóorustu, Þá hafa verið byggðar götur Jerú- salemsborgar á svæði, sem nægja mundi undir sjö stórar húsablokkir eins og þær tíðkast í nútíma stórborg. Af þessu má sjá, að ekkert verður til sparað til að gera mynd þessa vel úr garði og hafa margir þekktir listamenn á ýms- um sviðum kvikmyndalistarinn- ar lagt þar hönd á plóginn. Fyrir utan þá, sem leika aðal- hlutverkin og nefndir hafa ver- ið, leika í kvikmyndinni: Jack I-Iawkins, Hugh Griffith, Sam Jaffe og hin ísrelska leikkona Haya Hararett sem spáð er mik- illi frægð. Hvernig er ai vera gift Gregory Peck? Métt cíbss sswm m&ggmmL Eiginkona Ieikarans Gregory Peck segir að „vera gift frægum kvikmyndaleikara, er alveg eins og að vera gift hverjum öðrimi manni — ekkert merkilegra.“ „Það er eins og að vera í fyrsta lagi gift manni og í öðru lagi leikara. Sennilega á fólk erfitt með að hugsa sér kvikmynda- leikara sem venjulegan mann. Það er jafnvel erfitt að trúa því að hann sé raunveruleg persóna. En raunar er starf mannsins mins eins og hvað annað starf, nema hvað það kann að vera við- burðaríkara ,og skemmtilegra en gengur og gerist um störf manna.“ Þó lif frú Peck sé e. t. v. ekk- ert ævintýralegt þá minnir hún sjálf á ævintýrið. Hún heitir Veronique Passini Peck. Et- frönsk að ætt, 26 ára gömul, ljós- hærð. Ensku talar hún með frönskum hreim, er vel vaxin og aðlaðandi. Hún hitti núverandi eigin- mann sinn þegar hún var frétta- ritari fyrir Parísarblað eitt og hafði við hann blaðamannavið- tal. „Þetta var ekki ást við fyrstu sýn,“ segir hún, „en það var á- gætt viðtal.“ „Eg var steinhissa þegar hann hringdi mig upp seinna og bauð mér út með sér. Eg hafði átt þangað um flugvélarskrokkinn, m. a. í löndunarhjóla lyftitækin, og síðan mátti fylgjast með myndunum á sjónvarpstæki inni í vélinni á meðan hún var á flugi. Sjónvarpstjaldið er 68 cm. Alla aðra hluti vélarinnar var hægt að kvikmynda og er þetta talið mikið afrek og kom að góðu haldi þegar vélin var reynd. Það var í maí 1956, sem taka myndarinnar, sem byggist á verðlaunasögu E. Hemingvvays, „Gamli maðurinn og liafið“, liófst. Um fáar myndir héfur verið skrifað eins mikið á meðan þær voru í undirbúningi. Spencer Tracy leikur aðalhlut- verkið og Warner Brothers hafa eytt ógryni fjár I myndatökuna. Eitt aðalatriðið er gamli mað- urinn og stóri fiskurinn, sem hann glímir við í fjóra daga og fjórar nætur og hákarlarnir eta á meðan hann er á önglinum svo að gamli maðurinn kemur aðeins beinagrindin að landi. Búið ,var að eyða 2,4 milljón- um dollara i myndatökur og annan undirbúning án þess ■ að stóri fiskurinn biti á. Það fannst enginn stói* fiskur á miðunum undan Flórída. Þá gafst Fred Zinnemann upp, en hann stjóm- aði fyrirtækinu. Þá tók John Sturges við. Leland Hayward, sem var framleiðandinn, sá loks einnig sitt óvænna og loks gáf- ust allir upp. Spencer Tracy fór heim til Holljnvood til að leika í annarri mynd. Ha.ýward hypjaði sig burt og Hemingway fór að fiska upp á eigin spýtur. Það var jafnvel sagt að kastast hefði í kekki á milli Spencers og Hem- ingways. Þegar hér var komið rak Warner Brothers og allir þess hluthafar upp mikið neyðaróp. Það var ekki hægt að eyða 2,4 milljónum dollara og fá ekki einu sinni myndabút upp úr krafs inu. Áfram skvldi haldið. Það liðu sex mánuðir unz aftur var tekið til óspilltra málanna og nú var haldið til Hawaii í von um að stórí fiskurinn fyndist þar. Loks tókst að Ijúka myndinni ög var þá liúið að eyða í hana 5 milljónum dollara. En nú þótti líka hafa vel tekizt. Myndin fær mjög góða dóma og sennilega á hún eftir að veita mörgum skemmtilegar stundir og Warner bræður að græða aðrar 5 millj. dollara á henni. áður en lýkur. mörg viðtöl við fræga menn, en enginn þeirra bauð mér nokkru sinni út. Eg verð að trúa yöur fyrir því, að ég átti að hafa við- tal við hinn fræga mannvin Al- bert Schweizer einmitt þetta kvöld, sem Gregory bauð mér út. Eg afþakkaði viðtalið — og ég gerði rétt í því...“ Þau giftu sig á gamlárskvöld 1955. Nú hafa þau eignazt tvö börn, Anthony 2 ára, og Celiu fimm mánaða. Peck átti þrjá drengi frá fyrra hjónabandi Jon- athan 14, (hann býr hjá föður sínum og stjúpu), Stephen 12, og Carey Paul 9. Þessir tveir eru hjá föður sínum þegar þeir eru í skólaleyfum. „Þér sjáið á þessu, að við lif- um miklu fjölskyldulifi. Við lif- um kyrrlátlega og alls ekki eins og þér kannske búist við af Hollywoodfólki. Heimilið er það, sem maður vill úr þvi gera,“ ségir frú Peck. Henni þykir leið- inlegt að elda rnat og sauma, en hún teiknar sjálf kjólana sína „á franska visu“ og þau búa í 15 herbergja húsi í Brentwood og eiga litið hús nálægt Santa Barbara, þar sem þau eiga bú- garð. „Eg get ekki sagt yður hve stór búgarðurinn er. Þeir segja hérna, að búgarður, sem þú kemst yfir fótgangandi, sé ekki þess virði að líta. á hann. Við. eigum nautgrípi, hesta og mér þykir gaman af hestunum og bregð mér oft á bak,“ segir frú- in. ■ Frú Peck hafði óskað sér þess allá tið að vera blaðakona, hún fékk þá ósk uppfyllta, en samt sér hún ekkert eftir því að hafa gerst eiginkona frægs kvik- myndaleikara og, nú lætur hún sér nægja að lesa hlutverkin háns og heim.sækja hann i ver- inu, Pt1€9S1. Rock Hudson og Dorothy Mal- one leika saman í kvikmyndinni „Pylon", eftir samnefndri sögu Williams Faulkners, sem út kom 1935, og United Artists eru nú að filma. Hudson leikur blaðamann frá New Orleans, sem verð- ur ástfanginn í flugmanninum. Douglas Sirk er leikstjórinn en myndatökumaðurinn er George Zuckerman. En nú er sá hraði úr sögunni. K v i kmy ndast j ór in n Wi Uiam VVyler hefur gert margar kúreka -myndir allt síðan á Jiriðja tug þessarar aldar. Áður fyrr bjó hann til eina ,slíka mynd á viku — einu sinni í heilt ár samfleýtt. Slikur hraði í -kvikmyndatöku þekkist nú ekki lengur. Nýlega hóf Wyler að gera enn eina kúreka-mynd. Þær, sem nú eru gerðar eru að visu ekkert verulega frábrugðnar hinum eldri útgáfum að efnisuppistöð- unni til. Að vísu voru „ekta“ kú- rekar látnir leika aðalpersónurn- ar í gömlu myndunum, en við- burðarásin er lítið breytt. Nýja myndin, sem Wyler er að gera, heitir Big Country. Að- alhlutverkin leikur Gregorý Peck og mun myndin kosta um 3 milljónir dollara. Undirbúning- ur myndarinnar tók heilt ár. Þá fyrst var hafizt handa um myndatökuna sjálfa, sem tók 5 mánuði. Ekki þarf að rekja efn- ið, það er alltaf eins. Þannig hafa timarnir breyzt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.