Vísir - 24.10.1958, Page 6

Vísir - 24.10.1958, Page 6
6 nstk Föstudaginn 24. októ-ber 1958 irisiR D A G B L A Ð Yíilr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíSur, Ritstjóri og ábyrgSarmaSur: Hersteinn Pálsson, Skrifstofur blaðsins eru i Ingólfsstræti 3. Utatjðmarikrifstofur blaðslni cni opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsía: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. 0g enn er sEegið. Það er ekki annað sýnna en að núverandi ríkisstjórn takist að slá öll met, sem hægt er að slá hér á landi og þótt víðar væri leitað. Þegar litið er á feril hennar í heild, þá reka menn þegar augun í eitt atriði. Stjórnin hefir svikið Minningarorð: Guðjón Jónsson, híEuptnaöur. Guðjón heitinn var af sunn- lenzkum bændaættum kominn, fæddur að Búrfellskoti í Gríms- nesi 2. ágúst 1885. Foreldrar hans Ingveldur Gísladóttir og Jón Bjarnason áttu lengst af við þungar búsifjar að etja. Hin miklu harðindaár síðasta hluta 19. aldarinnar, jarð- skjálftarnir sem lögðu megin- hluta húsa Árnessýslu í rústir, fjárfellir og fleira flýtti fyrir uppgjöf smábændanna og varð þeim mörgum að aldurtila. Þá var ieitao til sjávarsíðunnar og „suður fyrir heiðar“ oftast einum vikum hafi vísitalan hækkað meira en á 2 árum áður — og kemur þó ekki með léttan mal. öll verðbólgan fram í vísi-1 Skömmu eftir aldamótin tölunni eins og allir vita. Ef kynntist eg frændfólki mínu þetta er ekki met, vilja'frá Búrfellskoti; þá var Jón menn þá ekki benda á hvað það er? öll loforð — hvert eitt og íslendingar hafa oft þurft að . einasta — sem gefin voru al- menningi í landinu, þegar stjórnarflokkarnir betluðu um fylgi hans fyrir kosn- ingarnar. Stjórnin hefir einnig svikið öll loforð, sem hún gaf í heild, þegar hún hafði verið mynduð og 1000 ára ríkið átti að renna upp yfir ísland. Ef þetta er ekki met í svikum hér á landi og raunar miklu víðar, þá er ekki hægt að setja met á þessu sviði. Eins og hægt er að dæma stjórnarstarfið í heild þann- ig, er hægt að taka hvert einstakt af þeim atriðum, sem stjórnin ætlaði sér að gera fyrir þjóðina. í því sambandi nægir að minna á það, að stjórnin ætlaði að taka lán til ýmissa fram- kvæmda, því að þjóðin er enn fátæk, þótt mikiil mun- ur sé á ástandinu nú eða fyrr á tímum. Það þarf mik- ið fé, þegar mikið á að gera, og allt þarf eiginlega að ger- ast fljótt, í snatri og undir eins. En núverandi ríkis- stjórn hefir verið öllum öt- ulli að útvega sér fé, svo að óhætt er að segja, að sendi- menn hennar hafi komið í flest lönd, þar sem ein- hverra aura hefir verið von. Um tíma var tilkynnt um nýtt lán — að austan eða bóndi látinn en Ingveldur hafði yfirgefið Árnesþing og komin meo 6 mannvænleg börn hingað suður. Skömmu síðar réðst Guðjóh að Miðdal en Bjarni bróðir hans að næsta bæ við okkur. Glaoværð, traustlyndi og ráðdeild auðkenndi allt það fólk, sérstök prúðmennska í öllu dagfari. Kynnin frá æsku- árum héldust alla tíð með okk- ' ur, Guðjón var réttum tíu ár- I um eldri en eg og hafði for- ustu um vinnu og leiki á hinu fjölmenna heimili, með ró og hugkvæmni vissí hann ávallt ráð við öllum vanda. Miðdalur var þá í þjóðbraut, áningar- staður austanmanna. Oft þurfti að leita hesta, og jafnvel far- vestan, henni var nokkurn angurs’ stundum lítið og veginn sama — svo að segja !skdrnir illa farnir. Alltaf var jGuðjón jafn úrræðagóður og vinna hinna allt fyrir vinnandi stétta. Og árangurinn er sá, að engin stjórn hefir verið vinnandi stéttum óþarfari. Vinnandi stéttir þrá nú jafnvel ósvik- ið ,,íhald“ i stað „framfara- og umbótaafla". Er það ekki met líka? Ríkisstjórnin ætlaði að halda dýrtíðinni í skefjum, og einn ráðherranna hefir komizt svo að orði, að hún ætti að hafa „óvenjugóð skilyrði" til þess. Hv.er er svo orðinn árangurinn af þeirri við- leitni stjórnarinnar? Hefir tekizt að halda verðbólgu og vísitölu í skefjum? Öðru nær, því að Þjóðviljinn hefi.r jafnvel lýst yfir því, að á fá- í mánuði hverjum, en held- ! ur hefir róðurinn verið að þyngjast með rénandi láns- trausti. og í þágu Það er heldur ei nema eðlilegt, i að stjórnin sé að fara með | lánstraust þjóðarinnar til fjandans, því að á sláttu-1 sviðinu hefir hún einmitt sett það met, sem öruggast er að verður heimsmet, er engri þjóð tekst nokkru sinni kátur, allir treystu honum. Hygg eg að kynni, sem drengurinn frá Búrfellskoti fékk þá af austanbændum hafi orðið ærið happadrjúg öllum aðiljum ávallt síðan. Eg minn- ist þessarra ára sem mikils reynslu- og lærdómstíma; það er bjart yfir þeim dögum! Síðar réðst Guðjón til Mar- að þá hafi hann verið fær í flestan sjó, enda óx honum ás- megin. Verzlunin á Hverfisgöttt 50 blómgaðist ár frá ári, var um nærri hálfrar aldar skeið aðalverzlun bænda nær og fjær, auk jnikilla viðskipta bæjarmanna. Fáir munu þeir bændur Suðurlandsundirlend- isins, sem ekki hafa haft ein- hver viðskipti við Guðjón Jónsson. Starfsfólk verzlunar- innar var einnig þekkt fyrir lipurð og prúðmennsku. Heim- ilið fyrir rausnarskap, hús- bændurnir áttu marga vini, en enga sér óvinveitta. Glöð voru þau í hópi félaga og vina, en Guðjón og Sigríður gáfu sér tíma til að sinna félagsmálum. Aldrei voru þau svo önnum hlaðin að mál Árnesinga væru ekki ráðin, en umfram allt voru þar trúar- og mannfélags- mál í íyrirrúmi. Hamingja þeirra voru full- komin er þrjú mannvænleg börn fæddust, sem voru dugleg við nám og listelsk. Hinir mörgu vinir fjölskyld- unnar á Hverfisgötu 50 og ætt- arinnar munu á einu máli um að gott sé að minnast skemmti- legra samverustunda er hús- stjórna þar búi fyrir hana fyrst um sinn. Þegar búskapur þar var kominn í viðunandi horf, þá voru verkefnin ekki við bóndinn var meðal vor glaður hæfi hins mikla athafnamanns. Guðjón hafði ávallt dreymt um að reka stóra, sjálfstæða verzl- un í Reykjavík, verzlun sem væri við hæfi austanbænda — Árnesinga, og annarra vina frá æskuárum. Um þessar mundir kvæntist hann Sigríði Péturs- dóttur. Ávallt síðan sagði Guðjón og reifur. Á síðari árurn, er kraftar tóku að þverra, bar engan skugga á, sama lífsgleð- in, góðmennskan og trúar- traustið og á vori æskunnar. Þannig er gott að lifa — og deyja. Guðmundur Einarsson, frá Miðdal. Vandamál Eyfirðinga. Drykkjuskapur 14-15 ára ung’- inga á skemmtisantkomuni Á fen yisvam an eSn dir k rof/ast roffína unt eftiriit nieð skernnet- unnns i sveituns. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Nýlega var lialdinn aðal- gretar og Einaí’s Zoega sem fundur Félags áfengisvarna- að hrinda, hversu kappsam- hciúu stærsta gistihús lands- ! nefnda í Eyjafirði, en það fé- lega sem það verður reynt. Þess munu nefnilega engin ins, Hótel Reykjavík, ásamt búsýslu á Seltjarnarnesi. Var anna voru kröfur gerðar til þess að staðfestar yrðu reglur um opinbert samkomuhald fé- lagsheimilanna varðandi ald- urstakmark unglinga, sem inn í landið. Ef þetta er ekki met, hvað er það þá? Víti til varnaðar. Núverandi ríkisstjórn er fyrir löngu búin að ganga sér til ; húðar. Hún er fyrir löngu í búin að sanna sjálfri sér og öllum landsíýð, að hún er gersamlega óhæf til að njóta minnsta trúnaðar. Hún hangir aðeins við völd til þess að koma í veg fyrir, að skömm hennar verði enn Ijósari, þegar hægt verður að komast að öllum „hern- aðarlpyndarmálum“ hennar. En hún hefir þó gert gott að einu leyti, meira gott en ]' hana grunar og þeim mun meirá' gott sem hún situr dæmi, að nokkur þjóð hafi \ vandasamt starf sem krafð- nokkru sinni farið til ann- jist menntunar og ein- arrar þjóðar og beðið hana | eitni' k°mu hinir góðu blessaða að lána sér nokkra , eiSinleiiíai Guðjóns bezt í ljós, milljónatugi, svo að hún — i h°num voru brátt falin hin biðjandinn — geti greitt vandasömustn störf. Veit eg að sjálfri sér tollana af varn- siðar, er tengdasonur Zoéga- ingi, sem hún ætlar að flytjaj híóna. Einai’ skald Benedikts- son kynntist Guðjóni, þá var hann þess hvetjandi að honum væri falin yfirumsjón hinna vandasömustu verka er kröfð- ust algerrar reglusemi og ár- vekni. Á Hótel Reykjavík þótti vel til vandað er Guðjón Jóns- son og Sigurjón Pétursson stjórnuðu til undirbúnings veizlufagnaðar eða stórferða- laga. Einar og Valgerður Bene- diktsson nutu einnig ráðs- mennsku Guðjóns að Höfða við anfarinn valdatími vinstri Reykjavík og er þau stofnuðu stjórnarinnar er bezta bú að Stóra-Hofi á Rangárvöll- tryggingin, sem hægt er að um í sambandi við sýslu- mannsembætti Einars þar. Eftir brunann mikla er Hótel Reykjavík brann ásamt 12 húsum í miðbænum, þá fól Margrét Zoéga Guðjóni að býggja upp gjörvöll hús að Úlfarsá í Mosfellssveit og lagssvæði nær yfir alla hreppa \ slíkar skemmtanir sækja, svo í Eyjafjarðarsýslu, auk Akur- lengur við völd. Hún hefir fært landslýðnum sönnur á, hverskonar og hversu mikil blessun fylgir „vinstri stjórn“, hvernig fer, þegar valdafíknin og óheiðarleik- inn ganga í bandalag. Und- hugsa sér gegn slíkri stjórn í náinni framtíð, þegar þjóð- in hefir fengið að kió^a á nv. Þess vegna hefir hún gert gagn þrátt fyrir allt ógagn- ið, sem hún hefir verið og er áað vinna. eyrar og vestustu Þingeyjarsýslu, þá Eyjafirði liggja. I þessu félagi eru alls nefndir og sóttu fundinn fulltrúa frá 13 nefndum. og að settar verði hömlur á ó- hreppa í þarfa ráp út úr húsinu og inri í sem að Það aftur eftir kl. 11 á kvöldin. jEnnfr. að bætt verði aðstaoa 16 löggæzlumanna um geymslu öl- 19 j óðra manna á skemmtistöðun- um. Aðal viðfangsefni fundarins | Á fundinum mætti Pétur var að ræða vandamál, sem , Björnsson erindreki Áfengis- skapazt hefur með nýjum fé- varnaráðs og' flutti hann erindi. lagsheimilium í Eyjafirði. Ástæðan til þessa er sú,' að til þeirra sækir fjöldi drukk- inna unglinga 14—15 ára gam- alla, sem ekki fá aðgang á skemmtanir og dansleiki á Ak- ureyri sökum ungs aldurs. Þar er aldurstakmarkið 16 ára og allstrangt eftirlit með því að þessu sé framfylgt. En þegar unglingarnir komast ekki á dansleiki á Akureyri, fara þeir í bifreiðum út í sveitirnar, en þar er eftirlit minna og engin aldurstakmörk. Eru ungling- arnir síðan á sífelldu- rápi úr danssalnum út í bifreiðarnar til þess að staupa sig. ÞvVjr þettr I hið erfiðasta mál viðfangs og ihefur vakið mikla gremju í ] sveitunum. i Á fundi áfeng'isvai’nanefnd- RK-deild stofnuð í Bolungarvík. Sunniidagiim hinn 12. okt. var stofnuð Rauða Krossdeild að Bolungavík. Við það tækifæ'á hélt fra.nik\Tænidastjóri R.K.Í., Gunnlaugur Þórðarson, stutta rasðu. Stofnendur voru 45 að tölu, og var formaður kosinn Björn Jó- hannesson skólastjóri, meðstjórn endur; Guðmundur Jóhannes- son, hérsðslæknir og Steinn Erv ilsson, kennari. Varastjórn skipa: frú Ósk Ólafsdóttir, Einar Guðfinnsson, forstjóri og sr. Þorbergur Krist- jánsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.