Vísir - 24.10.1958, Qupperneq 7
Föstudaginn 24. október 1958
VISIB
7
Hugieflingar í sasnbEuái vi5
setnlngu Alþingis.
Ríkiö þarf að hætta afskiptum
af atvinnuvegunum.
í dag er Alþingi sett. | vegunum. Allir við sama borð.
Hvað ætli þeim detti nú í hug ! Sannleikurinn er sá, að úr því
,,blessuðum“. Hafa menn yfir- sem komið er, er ekki annað að
leitt gert sér ljóst, að þeir menn,! gera en að gera upp búið, endur
sem mynda meirihluta á Alþingi, verðleggja allt, og byrja á nýjan
eiga eitt og kannske aðeins eitt leik með merki frelsis, einstak-
sameiginiegt, en það er það, að lingsframtaks og sjúlfsábyrgxLir
þeir hafa alltaf hrópað til fólks- við hún.
ins, ,,það er verið að stela frá ■ „Þeir geta þá skolfið og
ykkur", „þið fáið ekki ykkar [ skammast sín, sem skjálfa vilja,
hlut“, „milliliðurinn blómgast á ^ þeim er það gott“, kvað skáldið.
j kkar kostnað", sem sagt, sam- Þeir sem gert hafa hróp að kröf-
nefni: Öíund og meinfýsi. j um um athafnafrelsi eru nú, eft-
Það er ekki von að sá hópur, ir tveggja ára alræðisvald og úr-
sem hefur slikan gunn-fána, geti ræðaleysi orðnir svo berir að ó-
orðið giftudrjúgur í starfi. Mun heilindum, að hróp þeirra ættu
hér eftir að vera til einskis. Mik-
nú einnig svo komið, að fáir
treysta sér til að mæla „óskapn-
aðnum" bót, en fjöldinn þráir deild í atvinnurskstrinum, og
þá stund að verða leystur undan væri sjáifsagt hægt að finna
ætti að mega finna góða lausn.
1 . lausn launagrsiðslumála at-
vinnuveganna má ekki blanda
misskildum pólitískum ævintýra.
mönnum, heldur verða þar til að
koma, góðir og gætnir dreng-
skaparmenn, sem miða mundu
gjörðir sinar við raunverulega
hagsmuni launþeganna. Sérstak-
lega er nauðsynlegt að málum,
að skattamálum ógleymdum, sé
þannig skipað, að sinstaklingur-
inn sjái sér persónulegan hag i
að afkasta, sem allra mestu.
Já, Alþingi var sett i dag. Nú
skulum við ætla að „stjórn
vinnustéttanna", sé búin að
semja allsherjar lagabálk til
frambúðarlausnar á vandamál-
um þjóðarinnar. Nú er fyllilega
hálfnað kjörtímabil Alþingis
þess sr nú situr, svo það er varla
seinna vænna að taka sig saman
í andlitinu, og sýna þjóðinni hið
raunverulega fés.
Gott fyrirkomulag væri að
, , , ríkisstjórnum bæri skylda til að
íð hefur verið bollalagt um hlut- . , /
oki „óskapnaðarins".
Það sýndu úrslit baejar.
stjórnakosninganna
greinilega.
Við getum víst allir Islending-
ar verið sammála um, að það sé
indælt að vera íslendingurogbúa
á Islandi. Okkur gengur aftur á
móti ekki eins vel að koma okk-
ur saman um, hvernig við eigum
að búa á íslandi.
Um hvað getum við verið sam-
mála í búskaparháttum? Líkiega
iio 1. að við verðum enn um sinn
að treysta á sjávaafang, sem
okkar aðal-gjaldeyrisstofn.
N. 2 að við getum ekki, sem
sjálfstæð þjóð, eytt meiri g.jald-
eyri, til langframa, en við öflum.
N. 3 að því fleira fóik, sem
fæst til þess að vinna að öflun
og verkun sjávarfangs, því me!ri
gjaldeyrir. Þetta þrent veldur
sennilega ekki ágreiningi. Þegar
svo kemur að þvi a.ð skifta gjald-
eyrinum, þá versnar nú í því, en
þó hlýtur nú að vera til lausn á
því eins og öðru.
góða lausn á því máii, ef atvinnu-
vegunum væri leyft að þróast i
friði fyrir ríkinu. Sjálfsagt er
að stefna að ákvæðisvinnufyrir-
komulagi í sem flestum greinum,
viðast er hægt að koma því við
og það tryggir nokkuð að menn
fái laun eftir afköstum. Það gef-
ur auga leið, að það er það rétta
fyrirkomulag. Launþegi, sem
þarf að vinna fyrir stærri fjöi-
skyldu, þarf auðvitað að leggia
meira að sér, en sá, sem færri
munna þarf að rr.etta. Tæpast
mun vera hægt að gefa launþega
betra né meira örfandi tækifæri
en það, að hann geti gert áætlun
um hvaða afköst nægi honum
til framíærslu fjölskyldu sinnar.
leggja fram í upphafi hvers Al-
þingis mál þau, sem ríkisstjórn-
in teldi sig þurfa að fá samþykki
Alþingis fyrir, að þeim málum
afgreiddum ætti þinghaldi að
vera lokið.
Ríkisstjórnin fyrir fólkið, en
ekki fólkið fyrir ríkisstjórnina.
í Eystrasalti — á leið til Iæn-
ingrad — lö. okt. ’58.
Ingólfur Möller.
ElcEitr í vinmx-
fötum o. fl.
Slökkviliðið íReykjavík var
kvatt út tvivegis í gær.
Fyrra skiptið kl. 19.00 i hval-
veiðibátnum Hval III, sem er í
slipp. Þar hafði kviknað út frá
Hér er auðvitað gengið útfrá að raírnagns°fni 1 lúgainum. Eldur-
vinna sé næg. inn komst 1 gúmmístígvél og
fleira dót og myndaðist við það
Með hinni mjög'auknu fisk- mikill reykur. Hinsvegar varð
vinnslu er nú lika, sem betur fer,! eldtjón lítið og eldurinn fljót-
takmarkalitil vinna. Vinnuaflið lega slökktur.
mun hinsvegar ekki nýtt sem
skyldi. Á meðan öll verkalýðs-
mál eru tröllriðin af óheilindum
þannig að það eru hagsmunir
foi'ystumanna, en ekki hagsmun
Kiukkán 22.20 varð elds vart i
vinnuskúr við Eskihlíð. Þar hafði
eldur verið skilinn eftir í kola-
ofni að lokinni vinnu i gær-
kvöldi. Út frá ofninum kviknaði
síðan í vinnufötum og fleiru
dóti. Eldurinn var fljótlega
slökktur.
Reykjaiundur -
Frh. af 1. síðu.
veiklaða og þreklitla samborg-
Um langt árabil erum við búin m hins almenna launþega, sem
að búa við opinbert haftakerfi. ráða gangi málanna, þá er ekki
Fullreynt ætti að vera að sú til- hægt að búast við góðu. Sé sáð
högun hefur hvergi nærri leyst illgresi, er ekki hægt að búast
vandann, nema þá helzt þann, ' við að upp komi nytjajurt.
hvernig koma megi stuðnings- j Hið eðlilega og æskilega á-
manni í góða stöðu! Reyndar ( stand er, að viðurkennd verði sú
eru allir stjórnmálaflokkarnir staðreynd, að því aðeins getur
búnir aá lýsa yfir því, að þetta launþeginn haft góðar tekjur til
kerfi sé ekki notandi lengur. lengdar, að atvinnuvegurinn sem ’ ara í atvinnulífi landsins, vekja
Þarna kemur enn atriði, sem all- viðkomandi vinnur við, sé rekinn hjá þeim sjálfstraust og hjálpa
ir seg-jast vera sammála um. á fjárhagslega traustum grund- þeim til þess afS ná eignarhaldi
Hvað eigum við þá að fá í stað- velli. Fjárhagslega traustur eða öðlast vist í heilsusamleg-
inn? Það er margbúið að skifta grundvöllur verður aldrei skap- Um húsakynnum. Má segja að
um nöfn á haftakerfinu, en það aður. fvr en launb/'":*”i ski,’"• frá því sambandlð hafi verið
ber alltaf að sama brunni. Höft e'tthva.ð af sínum afköstum eftir stofnað hafi líf og aðstaða
ættu þvi að vera úr sörunni. j ógreiddum handa atvinnuv^in- berklasjúklinga í landinu ger-
I viðskmtalífinu m”"u vera vm sjálfum. Með öðrum orðum, breyzt, auk þess sem það hefur
ákveðin lögmál, rem sjálfsagt er launþeginn má aldrei fá aivog stuðlað mög að útrýmingu
að vinna með, en ekki á móti. e'ns mik'ð fyrir vinnu sína rns berklaveikinnar á íslandi.
Eg er hræddur um að það þætti r,'T hæ~+ er að se,Ta ba"a f'TÍr
léleg stjórnviska á sjó. að rev"a aftur. Til dæmis getur enginn at-
að sigla seglskipi beint á móti vinnuvevur stað’ð undir því. að
vindi, en að stað",''t'a sig svo, fre'ða tvöföld laun fvr’v
a-ð maður alltaf eeti liaft nokk- v'nnu, bara vegna þess að klukk-
Þess má að lokum geta að
fjárfesting í Reykjalndi nemur
nú 25 milljónum króna. Auk
þess starfrækir SÍBS vinnu-
stofu í Kristneshæli og hefur
urn bvr, það er góð siómennska. sýn!r éinhvern ákveð'nn tíma. f j byggt þar hús fyrir verkstjóra.
Enginn mun tréysta sér til þess f,''~+um tiifeilum eykst ekki verð
að staðhæfa, að hað sé sama gildi vinnunnar, þó að uiu’-kr-n
hver um stjórnorvölinn heldur á , hafi n--'ð einhvo
togara, þar um dæma aflabrögð-
in of ótvírætt.
Svo mun það vera í öilum at-
v'n"Ugreinum að bar '"•n m;s-
jafn-v -menn. V'ð r’-i'bim i''fa
..nfl-HÍ-im" í ver?.1”!r'v<'t;óft-
inni að njóta sem mests frelsis,
ákveðinni
ctu”d. Samt á íu,ð-..’''-"ð að "reiða
r~~'ra fyrir bá v'-nu, sem unn-
inn er eftir að veniulevum
vinnutíma er )ov\ en ré það
þá á e.U'r',i-'”an ekki
rétt •' cór
Fólkið býður eftir breytingu.
það eitt er vænlegt til árangurs Launþegamálin v-e'-ða vandasö”'
í verzlunnrmáli'vuuri. Rnrt með í endurskipuiagnin"unni. en með
ÖLL afskiíti ríkisins af atvihnu- raunsæi og lábyrgðartilfinngu
Til þessa hvorutveggja hefur
verið varið 690 þús. krónum.
— • —
□ í „Grand Prix“ ökukeppninni
i Marokko, sem frnni fór s.l.
simnndag- vann Mieliael Haw-
thorne titilinn „hraðaksturs-
kappi heinis". Það er í
fyrsta skipti seni brezkur
maður vinnur titilinn. Haw-
íliorne vann á 42 • stigum.
Ilann ók Ferraribifrelð.
Hinar nýju, endurbættu
Tilvalin
tækifærisgjöf.
brHlhi
RAFMAGNSRAKVÉLAR
i»r"
í. «■ ,
f ' I
i J
með aukakambi fyrir hálssnyrtingu.
SMYRILL húsi Sameinaða, sími 1-22-60.
Krlstlnn 0. Guðmundsson hdl.
Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð.
Hafnarstræti 16. — Sími 13190.
VERZLUml
í Lækjargötu 2
er opin á ný eftir breytingar.
Fagrar og góðar tækifærisgjaíir.
Gull og silfur,
Kristall,
Postulín,
Keramik,
Trévörur o. fl.
ÁRNI B. BJÖRNSS0N
Skartgripaverzlun — Lækjargötu 2.
BARNAVERNDAR-
DAGURINN
er á morgun, 1. vetrardag. Barnaverndarfélagið biður for-
eldra að leyfa börnum að selja merki dagsins og hina vin-
sælu barnabók Sólhvörf. Sölubörn komi kl. 9 í fyrramálið á
þessa afgreiðslustaði:
Skrifstofu Rauða Kross íslands, Thorvaldsensstræti 6,
Drafnarborg, Barónsborg,
Grænuborg, Steinahlíð,
Anddyri Melaskóla, Eskihlíðarskóla, ísaksskóla,
Háagerðisskóla og Langholtsskóla.
Anddyri Digranesskóla og Kársnesskóla í Kópavogi.
Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Laugarási.
Sölubörn komi hlýlega klædd. Góð sölulaun og biómiði.
Stjórnin.
MIÐSTÖÐVAROFNAR
nýkomnlr
Pantanir óskast sóttar strax.
HELGI MAGNÚSSON & Co.
Kafnarstræti 19.
Simar 1-3184 og 1-7227.
LAUS STAÐA
Bókarastaða í skrifstofu sakadómara í Rej'kjavík
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt X. flokki launaiaga.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist skrifstofunni fyrir 10. nóvember 1958.
Sakadómari.