Vísir - 24.10.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 24.10.1958, Blaðsíða 8
e V 1 9 l B Föstudaginn 24. október 1953 Ensi éssiifl vi6 afgreiSsbfétk í lyfjabúðum. Samningar um laun af- greiðslustúlkna í lyfjabúðum hafa ekki tckizt enn, en samn- ingsumleitanir hafa farið fram að undanförnu. Eigendur lyfjabúða hafa ný- lega lagt fram samningstilboð og var það rætt á fundi af-| greiðslustúllkna í fyrradag. Til boðinu var ekki tekið eins og það var og óskað var eftir breyt- ingum. I fyrra þegar samningar verzl unarmanna voru gerðir var gert ráð fyi'ir að afgreiðslustúlkur í lyfjabúðum ættu að gilda sérá- kvæði en ekki var endanlega frá þeim í samningum og hefur þeim verið greitt eftir sama texta og öðru afgreiðslufólki. — j Gert var ráð fyrir að þetta fyrir : komulag ætti ekki að standa lengi. Aðeins einn lyfsali, Schev 'ing Thorsteinsson, hefur gengið að samningum við afgreiðslu- fólk sitt í Reykjavíkur Apóteki. ÞÝZKT BLÁLEITT peningaveski með smekkláslykli tapaðist sl. mánudag. Vinsaml. skilist á auglýsingaskrifstofu Vísis eða hringið í síma 32664. — TAPAZT hefur, blá drengjaúlpa í Hljómskála- garðinum. Finnandi geri að- vart í síma 12565. (1120 LÍTILL pappakassi, sem innihélt ventilgorma í frysti- vélar, tapaðist 23. okt. á leiðinni frá Hafnarhúsinu um Tryggvagötu og Mýrar- götu að Hringbraut 121. — Finnandi hafi vinsamlegast samband við Sölumiðstöð Hraöi'rystihúsanna. (1129 EINBAUGUR hefur fund- ist. Uppl. í síma 19029. (1111 KVENÚR fannst í byrjun október. Uppl. í síma 33747. RAUÐ IIÚFA frá poplín- kápu tapaðist sl. miðviku- dag í Hafnarfirði á leiðinni Sólvangur að biðskýlinu við Álfafell. Vinsaml. skilist á Brekkugötu 20, efri hæð. KVENÚR fundið. — Uppl. síma 19374. (1136 P8AN0 sem nýtt, uppgert í Dan- mörku til sölu. Fyrsta flokks hljóðfæri. — Uppl. Háteigsvegi 26, uppi, sími 1-9220. allar stærðir — brúnir úi kraftpappír. — Ódýrari en erlendir pokar. Pappírspokagerðin Sími 12870. LTi. SKIPAUTGCRÐ A'tnntisiwa; - M.s. SkjaSdbrel5 vestur um land til Akur- eyrar hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi til Húna- flóa- og Skagafjarðarhafna svo og Ólafsfjarðar árdegis á morgun og á mánudag. Farseðlar seldir á miðviku- ! dag. Baidur fer á þriðjudaginn til Hell- issands, Hvammsfjarðar og Gilsfjarðarhafna. — Vöru- móttaka á mánudag. V.s. SkaftfeSiingur j fer til Vestmannaeyja í kvöld. Næsta ferð á þriðju- l dag. Vörumóttaka daglega. HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður eb'V' neitt. — AAstoð við Kairi. ofnsveg. Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur lelgja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sírni 10-0-59. (901 UNG stúlka óskar eftir herbergi sem næst miðbæn- um, helzt forstofuherbergi. Uppl. í síma 24512. (1131 KONA með 2 börn óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða herbergi og fæði, gegn húshjálp. Tilboð óskast, — merkt: „Strax — 57“. (1123 UNGAN, reglusaman mann vantar herbergi. Er aðeins heima um helgar. — Uppl. í síma 1-9245. (1 109 HERBERGI óskast í aust- urbænum, helzt með hús- gögnum að nokkru leyti. — Uppl. í síma 12946. (1108 FORSTOFUIIERBERGI til leigu á góðum stað í bæn- um. Uppl. í síma 14757. — • Fæði ® SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. MIÐALDRA maður í sæmilegri atvinnu óskar eft- ir að kynnast rólegri stúlku á aldrinum 30—35 ára (mætti vera með barn). — Öll réttindi áskilin. Tilboð sendist blaðinu fyrir 30. þ. m., merkt: „Frjálst samlíf — 56“. HREINGERNINGAR. — Sími 22-419. Fljótir og vanir menn. Árni og Sverrir. (295 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripavei'zlun. (303 ÚRA- og klukkuviðgerðir. Rauðarárstíg 1, 3. hæð. Fljót afgreiðsla. Jón Ólafsson, úr- smiður. (1086 VÉLRITUN. Vön vélrit- unarstúlka óskar að taka vélritun heim. Simi 3-5007. SÉRSTÆTT. Saumakona býður hjálp við jólakjólana þeim, sem leigt gætu her- bergi í nágrenni Baldursg. Uppl. í síma 23961. (1127 STÚLKUR óskast til hjúkrunarstarfa að Arnar- holti strax. Uppl. í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæj- ar.(1002 STÚLKA óskast strax til eldhússtarfa. Vinnutími 2— 7 annan daginn og 8—2 hinn daginn. Frítt fæði. Kjörbar- inn, Lækjargötu. (1124 SNÍÐ og sauma telpu- og unglingakjóla. — Jensína Waage, Njálsgötu 35, kjall- aranum. (1089 STÚLKA óskast til verk- smiðjustarfa nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra Ölgerðarinn- ar, Frakkastíg 14 B. (1113 FULLORÐIN kona óskast á sveitaheimili á fögrum og friðsælum stað. Þarf að annast heimilishald fyrir roskinn mann. Má hafa með sér barn. UpdI. i síma 10793. NOKKRAR stúlkur vantar í veitingahús á Keflavíkur- flugvelli. Uppl. í sima 17695 eftir kl, 2._ _ (1146 STÚLKA getur fengið vinnu. Skógerð Kristjáns Guðmundssonar, Spítalastig 10,— (1145 Samkoraur KRISTNIBOÐSVIKAN í húsi K.F.U.M. og K. Felix Ólafsson kristniboði sýnir skuggamyndir frá Konsó í byrjun samkomunnar. Síra Sigurjón Þ. Árnason prédik- ar. Allir velkomnir. (1142 BIFREHi > KENVST.A. - ‘'ftsioð við Kalkofnsvee — Cíini 16812 f58i ORGELKENNSLA fyrir byrjendur. — Uppl. í síma 22827._____________(859 KENNI tungumál og reikning. Björn O. Björns- son, Nesvegi 33. Sími 19925. KENNI byrjendum ensku, les einnig með skólafólki. — Uppl. í síma 11061. (1132 BÓKAMENN! — Athugið hvort ekki er eitthvað sem yður vantar í Bókasölunni, Grettisgötu 22 B. (1097 SKÍÐALEIKFIMI í Aust- urbæjarbarnaskólanum kl. 8 miðvikudögum og föstu- dögum. Kennari Valdimar Örnólfsson. Skíðaráð Reykjavíkur. Orðsending til sambands- aðila F.R.Í. vegna norrænu unglingakeppninnar í frjáls- íþróttum. Nú eru allra síðustu for- vöð að skila skýrslum yfir árangur unglinga 19 ára (sem eru fæddir 1938 eða síðar) í eftirtöldum 6 íþrótta greinum: 100 m. hlaup (11,6 eða betra), 1500 m. hlaup: (4:50,0 eða betra), Lang- stökk: (6,00 eða betra). Stangarstökk: (2,85 eða betra). Kúluvarp, 7,2 kg.: (11,00 eða betra). Spjótkast 800 gr.: (40,00 eða betra). — — Frjálsíþróttasamband ís- lands, Bóx 1099, Reykjavík. ÞRÓTTUR, knattspyrnuf. Handknattleiksæfing hjá meistara-, I. og II. fl. karla í kvöld klö 10.10—11. Mætið stundvíslega. — Stj. (0000 FARFUGLAR. Munið vetr arfagnaðinn í Heiðarbóli um helgina. Farið frá Búnaðar- félagshúsinu og Hlemmtorgi ld. 7 laugardag. Skrifstofan verður opin í kvöld kl. 6.30—8. Stúlkur, gleymið ekki kökunum. (1138 K. R., frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti fer fram í dag. Stj. (1149 KLÆÐASKÁPUR, tau- rulla, borðstofuborð og fjórir stólar úr eik til sölu í Mjöln- isholti 4.___________(1147 NÝ VETRARKÁPA með skinni (Indian lamb) til sölu Uppl. í síma 16903. (1152 STUTTPELS til sölu. — Hverfisgata 76 B, niðri.(0000 TIL SÖLU 2ja hólfa elda- vél með bökunarofni. Sími 36044, —(1139 VIL KAUPA barnakerru með skermi. — Uppl. í síma 35090. —_____________(1140 STÓRT þríhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 34711. TIL SÖLU vegna flutn- ings: Sófasett, stofuskápur, útvarpsgrammófónn, borð- stofuborð og skátakjóll. — Uppl. í síma 17927. (1143 VEL með farinn barna- vang til sölu. Uppl. í síma 33062. —(1144 KÁPA. Ný ljósblá kápa til sölu; lítið númer. — Uppl. i síma 32176. (1137 SUNDURDREGIÐ barna- rúm með dýnu til sölu. Sími 3-4745, eftir kl. 6. (1114 NOTAÐ stórt sófasett til til sölu, eldri stíll, alstoppað. Verð 4000.00. Uppl. í sima 32355 í dag og á morgun. — ÞVOTTAVÉL, Easý, til sölu. Uppl. í síma 34017 til kl. 6 í kvöld. (1130 KAUPUM aluminiun elr. Járnsteypan hX Stml 24406,________________i«o« KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herra-, dömu- og barnafatn- að, gólfteppi, útvarpstæki, húsgögn og margt fleira. — Húsgagna- og fataverzlunin, Laug'avegi 33,bakhúsið. Sími 10059. —_____________ (873 ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 ÓDÝR gólfteppi til sölu. Húsgagnasalan Nýtt & Not- að, Klapparstíg 17. — Sími 19557. —-(1047 STOFUSKÁPAR, fata- skápar. Húsgagnasalan Nýtt & Notað, Klapparstig 17. —■ Sími 19557. ■ (1046 KAUPUM allskonar hreta ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —■ Chemia h.f., Höfðatún lú Sími 11977 (441 KAUPUM og seljum alla- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926.(000 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.____________(781 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bei-gþórugötu 11. — Sími 18830.(523 ÓÐÝRIR rúmfatakassar. Húsagagnasalan Notað og Nýtt, Klapparstíg 17. Sími 19557, —_______________(723 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- gata 54. (19 BARNAKOJUR óskast, helzt dýnulausar. — Sími 11224,(1119 NOTAÐUR svefnsófi eða svefnstóll óskast, divan og ljósakróna til sölu. — Sími 1-8375,(1134 TIL SÖLU notuð eldavél og vaskur með kröhum. — Simi 14757,_________(1133 NÝTT baðker til sölu. —. Uppl. í síma 34625. (1126 NÝLEGUR svefnsófi og tveir djúpir stólar til sölu og sýnis á Vesturgötu 66, vest- urenda.____________ (1123 DÍVAN til sölu. Verð kr. 400. Uppl. í síma 1-1966. —• (1125

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.