Vísir - 24.10.1958, Qupperneq 10
JUL
V f S I R
Föstudaginn 24. október 1953
Eg var fyrirliði í leynilög-
reglu Ráðstjórnarríkjanna.
Eftir 1^Mfí Jfostoror.
1 fyrri grein minni skýrði ég
frá KGB og GRU, þeim tveim
stofnunum, er hafa á hendi njósn
ir erlendis. 1 þessari grein vildi
ég segja meira frá þessum stofn-
unum og hvernig þær vinna.
( Stjórnir allra ríkja 5 heimin-
um birta víðtækar tölur um f jár-
hag og iðnaðarframleiðslu land-
anna. Stjórnirnar eru venjulega
stoltar yfir hve miklu þær hafa
afrekað, og þótt vissum tölum í
sarnbandi við herstyrk og þess
háttar sé haldið leyndum, fæst
undir flestum kringumstæðum
mikil vitneskja um rikisbúskap-
inn með hægu móti. En þrátt
fyrir allar hinar hávaðasömu yf-
irlýsingar Sovétríkjanna um
,',framfarir“, birta þau næstum
aldrei neitt. Flest af því, sem
þau birta er um „hundraðstölu
aukningu", sem ekki er hægt að
sannreyna og er meiningarlaust
nema undirstöðutölurnar séu
einnig birtar. Sovétstjórnin held-
ur ekki a^éins töíum leyndum á
þennan hátt, heldur treystir hún
aWrei.því sem aðrar þjóðir birta.
Japanska stjórnin birtir ef til vill
skýrslu um rísuppskeru síðasta
árs, éíi Sovétstjórnin trúir ekki
á þær tölur fyrr en hún hefur
fengið staðfestingu á þeim frá
njósnurum sínum í landbúnaðar-
ráðuneytinu.
Hvaða aðferðir notar svo Sovét
stjórnin við að afla sér þessara
upplýsinga með njósnum? KGB
sendir ef til vill fulltrúa sína til
viðkomandi' lands, dulbúna sem
stjórnarerindreka, sendiráðsfull-
trúa eða sem sendifulltrúa til al-
þjóða iðnsýninga, verzlunariðn-
sýninga eða jafnvel íþróttakapp-
leika. En þessir sovétfulltrúar
"geta auðvitað ekki gengið inn í
stjórnarskrifstofur dvalarlands-
ins og fengið að skoða plöggin.
Þetta geta aðeins trúverðugir
borgarar viðkomandi lands.
Sovétstjórnin verður þess-
vegna að ráða sér auðsveipa er-
indreka til að vinna þessi verk.
Njósnarar þéir, sem vinna fyrir
KGB eru þessvegna sí og æ að
leita að heppilegum erindrekum
af þessu tagi. Venjulega tekst
þeim að finna slíka menn og láta
þá vinna fyrir sig. Heppilegir er-
indrekar af þesu tagi finnast
víða og hinn leikni KGB njósnari
þekkir af langri reynslu hvar
þeirra er helzt að leita og hverii-
ig hægt er að hafa áhrif á þá.
Kommúnistaflokkar viðkomandi
stáða eru mikilvæg aðstoð í
þessu efni. Aðeins örsjaldan er
meðlimur kommúnistaflokks
geröur ,að erindreka, því að með-
limir kommúnistaflokka eru tor-
tryggð'r af öryggisgæzlu land-
anna-. en kommúnistaflokkurinn
getur venjulega komið KGB
Jijósnn'iim í sambánd við fólk,
sem ■’e+æða þvkir til að halda að
sé.tiúe'ðanlegt að ljá þeim lið.
Þegar bent hefur verið á lik-
legai erindreka, er njósnavél
KGR sett í fullan gang. Hinn
væntanlegi erindreki er athugað
ur gaumgæfilega. og ef allt virð-
íst í lagi frá sjónarmiði Sovét-
manna, er ef til vill reynt að
ráða hann. Slíkar tilraunir eru
oft byggðar á staðreyndum, sem
komið hafa i Ijós við eftirgrennsl
anir. Samúð með Ráðstjórnar-
ríkjunum og • stefnumálum
kommúnismans eru ágætur
grundvöllur, en KGB-mönnum
tekst ekki að nota slíkar hugsæ-
isástæður éins oft og þeir óskuðu
sér, einkanlega nú orðið, þegar
fleiri og fleiri hafa komizt að
raun um eðli kommúnismans og
tvískinnungshátt Ráðstjórnar-
innar. Ætli einhver að vinna sem
erindreki fyrir KGB, verður
hann að vera þannig, að lítið
beri á honum, þvímaður, sem
Z freih
látið hefur í ljós samúð með
Ráðstjórnarríkjunum, er of á-
berandi í hinum frjálsa heimi.
Þau erindrekaefni, sem . falla
Sovétnjósnurunum bezt í geð eru
þessvegna menn, sem undirniðri
hafa samúð með þeim, en hafa
skipt sér svo lítið af stjórnmál-
um, að skoðanir þeirra hafa
aldrei komið í ljós. Slíka menn
er auðveldlega hægt að gera að
heitum skoðanabræðrum, en þar
sem hugarfarsbreytingunni er
haldið vandlega leyndri, verður
hún aldrei almennt kunn.
Svona sérstaklega heppilegur
erindreki er ákaflega sjaldgæfur,
svo að KGB njósnarinn verður
venjulega að grípa til annarra
úrræða; af þeim er ábatavonin
algengust. Furðulega há hundr-
aðstala af slikum erindrekum
vinnur fyrir peninga, og aðeins
fyrir peninga. Og því meira sem
neyðin sverfur að almenningi í
einhverju landi, því auðveldara
er að finna slíka menn.
Fjárkúgun hefur alltaf verið
eitt af uppáhaldsráðum Sovét-
njósnaranna. KGB er sí og æ að
leita að aumum blettum í fortíð
manna, sem hægt sé að nota til
að kúga menn til að láta að vilja
þess. Ef ekki er hægt að finna
„auma bletti" af þessu tagi, er
oft hægt að ginna menn til að
skapa slíkar aðstæður. Slikt
ginningarmeðal getur verið kæn
lega lagt og mörg ár ef til vill
liðið áður en það verkar, en það
borgar sig um síðir. Maður, sem
vinnur fyrir KGB vegna fjár-
kúgunar, er ágætur starfsmaður
af því að við óttann um uppljóst-
un á fyrri misferli bættist fljótt
i miklu ægilegri hræðsla um að
verða uppvís að njósnastörfum.
Þéssi ótti er venjulega svo mik-
ill, að hann yfirgnæfir hinn uþp-
haflega ótta og menn, sem í
l skelfingu augnabliksins hafa lof-
i að vinna fyrir KGE fá aldrei
! tækifæri til að breyta um skoð-
un.
Frá þeirri stund sem KGB hef
ur manninn-á valdi sínu, hefjast
hinar eiginlegu njósnir fyrir
alvöru. Hamj er ef til vill.starfs-
maður hjá einhvei-ri hinna
mörgu ríkisstofnana, eða
kannske vinur eða skyldmenni
einhvers háttsetts embættis-
manns. Hann mun alltaf hafa að-
Það eru líka vandræða-
börn í sæluriklnu.
I liússtssmeii &s*es til 99si€z?l"
ggez(piiss
Ákafi Moskvu við að brýna sfylagi, en það er rússnesk t: :-
gang að þeirri vitneskju, sem
Ráðstjórnin girnist, með ein-
hverju móti; enginn erindreki
er ráðinn, nema hann geti orðið
til gagns. Smám saman viðar
maðurinn að sér upplýsingum og
kemur þeim á framfæri við KGB
deild viðkomandi lands. Oft get-
ur erindrekinn útvegað vimeskju
um annað fólk, svo að KGB get- j
ur reynt að ráða fleiri erindreka. fyrir kommúnistaflokkum J und af ,,stælgæjum“. Komsc-
KGB-njósnari hefur ef til vill Austur-Evrópu — sem hefir molskaya Pravda kannast nú
allt að tylft erindreka undir nýlega orðið að nýjiun árekstr- jVÍð, að það, að ganga mc-ð '.
stjórn sinni, sem dreifðir eru um um við Tító marskálk — er hökutopp sé bara smekksatriði
landið, sem hann vinnur i. Fáir ekki aðeins sproftin af ótta og þröngar buxur geti vel átt
eða engir þessara manna vita jvið klofningsáhrif á Ráðstjórn- !við allskonar nýtízku vinnu. r
hver um annan; þótt einn náist arblökkina frá „endurskoðun- | Stalín varð að halda allsh. : - -
getur hann ekki komið upp um ar‘:-talinu. arhreinsun á Komsomol, þeg; •
hina.
Mesta hættan lyrir KGB í sam
bandi við njósnastarfið er af-
hending upplýsinganna til KGB-
deildarinnar. Þótt erfitt sé að
hafa upp á KGB-njósnurunum,
er það þó miklu auðveldara en
að klófesta þá innlendu. í hver.iu
landi eru tiltölulega fáir Sovét-
borgarar og það er miklu auð-
veldara að hafa gát á þeim en
hinum, sem dyljast meðal millj-
óna íbúanna. Til þess að erind-
rekinn geti komið upplýsingun-
um til KGB-deildarinnar, verður
eitthvert samband að vera á milli
og í því liggur hættan. Ef KGB-
Kremlverjar vita vel, að hann hóf stjórn sína, og hann
þegar þeir yfirleitt og sér í lagi reyndi að beina dirfsku ur, •»
hinir ungu borgarar, eru ekki fólksins til að gerast brautryðj-
ónæmir fyrir villutrú. Tilfinn- endur í framandi löndum. Krú-
ingin um að ólga sé meðal sév hefir líka reynt að beina
hinna ungu, hefir styrkzt ný- orku unga fólksins til þess að
lega við'þing æskulýðsfylking- | verða brautryðjendur, en ung-
J arinnar — Kömsomol. Snemma lingarnir eru eirðarlausir eftir *.
á árunum eftir 1950 jók þessi sem áður. Og ekki verður ráðin
risavaxna stofnun félagatölu bót á því að heldur, þó að slit- ;
sína um meira en 1 milljón á ið sé sambandinu við lönd, sem .
hverju ári. Hún náði samtals eru smituð af óróleika; „end-
18.5 milljónum árið 1956. En 1 urskoðunar“-stefan á rætur
félagatalan árið 1958 er ná- sínar
kvæmlega hin sama.
Þessi furðulega kyrstaða er
sameinaður 'árangur áf brott-
rekstrum og vandlegir athug-
njósnarinn er þekktur, er eins i
víst að honum verði veitt eftir- !un á nýjum meðlimum. Astæð-
för á stefnumótið. Ef hann notar ,una Þvílíkri Sætni má
síma eða póst, má hlera sim-íflnna í' opinberum tilkynning-
ann eða athuga póstinn. I<GB er
sífellt að leita að aðferðum til. að
koma á sambandi við erindreka
sína,. er treysta megi gegn ör-
yggisgæzlu landanna. Aðferðin
er oft sú, að skilja vitneskjuna
eftir i einhverjum fyrirframá-
kveðnum felustað, þar sem KGB-
fulltrúinn getur fundið hana.
Slíkir staðir geta t.d. verið hið
gamalþekkta „hola tré“, eða ef
til vill eru hinar skriflegu upp-
lýsingar setar í loftrséslurör í
kvikmyndahúsi. En hvar sem
felustaðurinn °r, þá vérðnr KGB
fulltrúinn að vitia hans Þ'rr nðT
síðar og ef ha^s er veí gætt.
Ráðstj órnarríkj unum.
(Economist).
Kommúnlstabrögð í
San Maríno.
Okyrrð hefir -verið í dverg-
kemst upp úm felústaðinn.
, tskólai úm ekki aukizt í hlutfalli
Viðureignin við Sovét njósna-
vélina krefst hugkvæmni og þol-
inmæði. Takist að hafa upp á
KGB-fulltrúanum og gæta at-.
hafna hans, kemst fyrr eða síð-
ar upp um vélræði hans. Þetta
er viðureign sem aldrei tekur
enda og heldur áfram í dag um
allan heim, eins áköf og æsandi
eins og hún var fyrir þrem ár-
um, þegar ég hvarf frá henni.
um. Það er viðurkennt, að ó-
rói hafi komið i ljós er, farið ríkinu San . Marino í fjöllum
var að vinna á móti persónu- Ítalíu að undanförnu.
dýrkun: „Sumt ungt fólk —■) Eins og kunnugt er, réðu
aðallega stúdéntar — létu það kommúnistar ríkjum þar, þang-
eftir sér að taka þátt í stjórn- ^ að til á síðasta ári, er þeir voru
leysingja-árásum, gerði lítið; felldir frá völdum. Va.r þá með-
úr afrekum ráðstjórnarþjóð-
anna og afskræmdi þau,“ segir
í ársskýrslu Kansanol.
Örói unga fólksins í Rúss-
landi héfir aukizt við þá stað-
reynd, að heilir hóþar stúdenta
hafa ekki getað komizt að á
háskólum. Þó að háskólum
hafi fjölgað. hraðfara, svo og
«c*ri tækniskólum, hefir há-
við fjöldafrarhleiðslu óæðri
skóla. Um skéið reyndi Krúsév
að nota skortinn á rúmi yi*
æðri skóla sem hótun til að
hafa hemil-.á þeim köldu, en
auðsætt var að ógnanir nægðu
ekki. Önnur aðferð Var reynd,
en henni hefir nú verið for-
kastað. Það var tilraun til þess
að sverta menntaða uppreistar-
menn með því að likja þeim við
al annars leyst upp baráttulið, :
sem þeir höfðu stofnað til að
tryggja völd sín. Nú’hefir'fyrr- v
verandi foringi þess liðs verið
tekinn höndum, þar sem hann
var að gera tilraun til að komá
sliku liði á fót aftur — til að ná .
völdunum með ofbeidi. .Héfir.
verið ólga í landinu, síðah upp
komst um þessi áform komm-
únista.
□ I íran hafa verið Iögð fram
lög, sém banna þingmönnum
og opinberum starfsmörinum
alla hlutdeild í viðskiptum
iiins opinbera. Keisaririn hef-
ur tilkynnt hirðinni, að liann
líti svo á, að lögin skuldbindi
hirðmenn, þótt þeir séu ekki
sérstaklega nefndir í lögun-
um.
Fyrir nokkru efndi FAO til fundar með landbúnaðarsérfræðingum, og sátu fundinn, sem hald-
inn var í Kaupmannahöfn, fulltrúar 22ja þjóða. Var einkum rætt um notkun kjarnorkunnar
í þágu landbúnaðarins. Ráðstefnan var lialdin í Kristjánsborgarhöll og er myndin tekin á ein-
um fundanna.