Vísir - 24.10.1958, Qupperneq 11
Föstudagirm 24. október 1958
ý t s r«
4áJ
MARTHA ALBRAND:
ar L
tyteHte Cark
og hvenær sem vera skal og vakna alhress og endurgædd þrótti.
Eg get soínað um leiS og eg halla mér út af og dottaö smástund
og hvilst gersamlega. Eins og Napoleon.“
Hún mælti lágt, mjúkum rómi. Hann óskaði þess, að hún
héldi áfram að tala. Mál hennar lét vel í eyrum hans.“
„Þetta er fyrirtaks venja. Hver var þjálfarinn?“
„Bróðir minn. Honum finnst það ekki ná neinni átt, að sofa
hálft lifið. Það sé ekki svo langt.“
„Of stutt — of stutt til þess að framkvæma allt, sem maður
vildi,“ hugsaði Mark.
„Vissulega er mikið í þessu. Já, eg held, að hann hafi rétt fyrir
sér.“
„Hann hefur allt af rétt fyrir sér."
? smeykur um, að hún myndi hverfa, ef hann sleppti af henni
sjónum. En allt í einu rauk hann-inn í herbergið og náði sér í
blað og blýant. Og hann settist við að teikna. Hún var þar enn
og hann gerði sér ljóst að lokum, að hún var að dansa í Svana-
vatni Tchaikovskys. Nú gat hann næstum heyrt hljómlistina, séð
Markovu dansa hlutverk Odette og Odile, — og sjálfan sig met-(
orðagjarnan, ákafan ungan mann, sem hafði fengið óvænt tæki-
íæri til framast sem blaðateiknari. Já, það var leikni hans að
teikna það, sem var á hreyfingu, sem hafði komið honum á
framabrautir.a. En það skyldi fá annan endi, hugsaði hann allt
í einu ákveðinn.
Hann spratt á fætur allt í einu, reif blaðið í tvennt og bögglaði
það saman. Leit á klukkuna og gekk inn. Klukkuna vantaði
kortér í átta. Það voru meira en tvær stundir þar til hann hitti
Corinne. Þeim hafði komið sama'n um að hittast á golfvöllunum
fvrir neðan Mont Agel. Hafði hún kynnst persónulega manninum,
sem kallaði sig Timgad, eða aðeins einhverjum, sem vissi hvar
hann var að finna? Hvað tíminn leið seint! Hann opnaði eina
tösku sína, náði í sundskýlu og handklæði og hljóp niður að laug-
inni, og hann hugsaði gott til þess að geta verið þar einn, en svo
varð honum litið til sjávar — það voru aðeins nokkur skref niður
í fjöruna, og hið víðfeðma, bláa haf var freistandi. Hann sneri í
áttina þangað, hljóp niður tröppur, hrasaði og heyrði sagt þótta-
iega:
„Þér hljótið að vera Amerikumaður. Þeir ana allt af áfram,
án þess að líta til hægri eða vinstri?
,,Eg bið yður afsökunar? Meiddi eg yður?“
„Já, víst gerðuð þér það.“
Stúlkan, sem mælt hafði, lyfti fögrum grönnum fæti.
,jjér stigið á öklann á mér.
Hún settist upp og fór að nudda sér um öklann.
Hún var með baðhettu á höfðu, sem var bundin undir hökunni
og í baðkápu, Stór, blá gleraugu var hún með svo að i rauninni
sást lítið af andlitinu, nema nef og haka og fallegur munnur.
Er hann kraup á annað kné hjá henni tók hann eftir tösku,
hálfopinni, og sá þar á hálfslitna ballettskó. Það var þá ekki
draumsýn. Hann ákvað að segja ekkert um, að hann hefði séð
hana dansa, heldur leyna aðdáun sinni á list hennar, og láta
sem hún væri stúlka, sem hann hefði ekki séð fvrr en á þessu
augnabliki.
„Hvað get eg gert til úrbóta?"
Honum til undrunar roðnaði hún. Munnurinn hennar opnaðist
litið eitt sem snöggvast, en lokaðist aftur. Svo hrissti hún höfuðið
og sagði lágt:
var að gera að gamni mínu. Mig kennir í rauninni ekkert
tii, en eg átti ekki von á neinum á þessum tima, og mér varð
bylt við. Eg kem hingað snemma á morgnana. Mér hefur víst
sigið í brjósti.“
Honum var skemmt yfir hve vandræðaleg hún var. Hún var
svo blátt áfram og eðlileg, að það flögraði ekki að honum, að
hún væri að gera neina tilraun til að daðra við hann.
„Og nú hefi eg það á samvizkunni, að hafa vakið yður?“
„Það skiptir engu,“ sagði hún. „Eg er þjálfuð í að sofna hvar
Ræða Guðmundar í. —
Framh. af 12. síðu:
sem hér ríkir. Ef til vill verð-
ur hún haldin fyrri hluta næsta
árs.
Tækifærið hefur verið notað
til að kynna málstað íslands á
Allsherjarþinginu. Auk þess
sem ég flutti um það ræðu, hef-
ur verið rætt við næstum allar
sendinefndir á þinginu um
nauðsyn íslands á útíæi’slu
fiskveiðilögsögunnar, og tvö af
þremur ritum, sem utanríkis-
ráðuneytið hefur gefið út um
landhelgismálið seinustu mán-
uðina, eru í höndum allra full-
trúa þjóðanna á þinginu.
Tækifærið var einnig notað
til að ákæra Breta í ræðu fyrir
Dálítill kipringur í munnvikum hennar dró dálítið úr hinum
unglega svip hennar. Hvað skyldi hún annars vera gömul? Hann
fór að hugsa um það — og einhvern veginn fannst honum svip-!
breytingin, sem á henni varð, benda til þess, að hún hefði sín
vandamál við að stríöa.
„Yöur fellur ekki, að hann skuli ávallt hafa á réttu að standa?“
„Mér finnst öryggi í því, að vissu leyti — en mér geðjast ekki
alls kostar að því.“
„Vekur kannske leiða með yður — yður finnst hann kannske yfirgang þeirra við íslendinga
leiðinlegur, af því honum finnst hann ávallt hafa á réttu að Formleg kæra var hins vegar
standa."
„Leiði — leiðinlegur," endurtók hún allt í einu og fór svo allt
í einu að hlægja dátt.
„Af hverju er yður skemmt?"
„Eg var að .gera hér í hugarlund hvernig Guy mundi verða á
svipinn, ef einhver segðu honum, að hann væri leiðindaskröggur."
Mark veitti því athygli hvernig hún bar fram nafn bróður síns
og horfði á hana með meiri athygli en áður.
===HEÐINN==
VÉLAUMBOÐ
Útvegum allar gerðir
með stuttum fyrirvara gegn
nauðsynlegum leyfum.
STROJiXPOR 7
Tékkneskar vélar standast ströngustu
kröfur.
Sterkbyggðar — Öruggar — Frágangur vandaður.
Fyrirspurnum svarað um hæl.
HEÐINN
Simi 2 42 60 (10 línur). — Seljaveg 2.
E. R. Burroughs
- TARZAN
2745
„Ef til vill tekst okkur að
komast undan á flótta,“ varð
Tarzan að orði, „og koma í
veg fyrir giftingu ;Allúru.“
-----„Ómögulegt — sjáðu1!!
svaraði Roden, og hann
henti steini inn eftir hinum
dimma helli.-------- Steinninn
skall á járnrimlura, og
skyndilega komu í Ijós innan
úr myrkrinu tvö ,ljón með
æðislegar vígtennur!
ekki lögð fram, þar eð slíkt
hefði leitt til þess að landhelg-
ismál íslands hefði þá verið
tekið fyrir eitt sér og hafnað I
Öryggisráðinu, þar sem Bretar
eiga sæti og hafa neitunarvald.
Ég skal engu spá um, hvað
fram kemur á væntanlegri ráð-
stefnu. Hitt „veit ég, að málstað-
ur íslands mætir almennri við-
urkenningu, framferði Breta
við ísland er fordæmt og eng-
inn lætur sér til hugar koma
að hægt sé til frambúðr að
stunda fiskveiðar með árangri
undir herskipavernd. Kröfu ís-
lands, að ofbeldi í viðskiptum
þjóða verði að hætta, var fagn-
að. Enginn efast um að íslend-
ingar standi saraan og víki
hvergi frá þeirri ákvöi’ðun
sinni að fiskveiðilögsagan verði
ekki minni en 12 mílur frá
grunnlínum, og öllum má ljóst
vei’a, að landhelgismálið verð-
ur ekki leyst með vopnavaldi.
Eins og ég gat um áðan, þá
voru það Islendingar, sem fyrst-
ir allra kröfðust þess, að Sam-
cínuðu þjóðirnar og stoínanir
þess semdu alþjóðlegar reglur
um landhelgina. Þrátt fyrir
harða andstöðu fengu þeir því
framgengt, og íslendingar hafa
aldrei hvikað .frá þeirri stefnU-
sinni, að alþjóðlegar reglur yrðu
settar á vegum Sameinuðu
þjóðanna. Þeir hefðu kosið að
AHsherjarþingið sjálft afgrciddi
nú málið, en sé þess ekki kost-
ur munu þcir fylgja málinu eít-
ir á væntanlegri ráðstefnu og í
engu hvika frá kröfum sínum
og ákvörðunum.
. Sem vopnlaus smáþjóð byggj-
um við tilveru okkar á lögum
og rétti, en fordæmum vopna-
vald og ofbeldi. ,
Hinn alþjóðlegi hátíðisdagur
Sameinuðu þjóðanna er á morg-
un. Við íslendingar óskum þeim
blessunar og velgengni. Við lít-
um á Sameinuðu þjóðirnar sem
verndara smáþjóðanna og vit-
um að hlutverk þeirra er að
koma í veg fyrir ofbeldi og yf-
irgang.
Á þessum afmælisdegi Sam-
einuðu þjóðanna fagnar niann-
kynið unnum sigrum, hvetur til
áframhaldndi baráttu fyrir
auknu öryggi og farsæld.Það er
ósk og von allra íslendinga, að
Sameinuðu þjóðlrnaþ verði
hlutverki sínu trúar og að
þeim megi auðnast að bja’ ga
komandi kynslóðum undan
höi’mungum nýrrar styrjaldar
og tryggja rétt einstaklinga og
þjóða til að lifa í friði og frelsi,