Vísir - 25.10.1958, Blaðsíða 5
5
Laugardaginn 25. október 1958
V í S I B
99
Ljúfa Maren“ sýnd í
Hlégarði annað kvöld.
Mikil aðsókn að þessu viðfangsefni
Leikfélags Selfoss.
Enn eitt norskt leikrit hefur | hér eystra að Gunnar R. Han-
h?siað sér völl á ísl. leiksviði. | sen hafi gefið
„Ljúfa Maren“, eftir skáldið og | hýrt auga-
leikhúsmanninn Oscar Braaten. I Auðvitað
K istmann Guðmundsson er , Marenu.
bvðandi. Leikfélagið Mímir á | Til skamms tíma hefur það
Selfossi annast flutninginn. — | verið áberandi við leiksýningar
Leikstjóri Gunnar R. Hansen. , hér á landi hve leikendurnir
Það er því sannarlega nokkurs sjálfir skemmta sér langsam-
að vænta um árangur, enda lega bezt. Hvað viðvíkur sýn-
fröken Svövu
-----á leiksviðinu.
leikur hún hana
„Stærsta tónverkið tileinkaði ég Norðmanni
sem auðvitað var skákmaður".
,A fyrsta mótinu í T.R. tefldi ég m.a. við
Ólaf Thors".
fíabbað við Ecffjert GiSíer. sent
tekið heíurþátt iskálintátusn t JOár
hafa leikhúsgestir austan fjalls
ekki orðið fyrir vonbrigðum en
þar hefur leikrit þetta verið
sýnt að undanförnu.
Braatensheimilið var eitt-
hvert fyrsta listamannaheimilið
sem Kristmann kynntist í
Noregi og hann mun hafa geng-
ið glaður til verks er hann
.snéri leikritinu á íslenzku, þótt
hér sé ekki um neitt öndvegis-
verk leikbókmenntanna að
ræða, þetta er ekkert drama,
hér horfir enginn reiður um
öxl. Og mér er kunnugt um að
þvi var tekið með mikilli vel-
vild af ekkju og dóttur skálds-
ins, sem nú er látinn fyrir tæp-
um 20 árum, er Kristmann hóf
þýðingu þessa verks.
Gunnar hefur þarna enn
innt af hendi merkilegt starf.
Hann mun nú einn af reynd-
ustu leikhússtjórum hér á landi.
Hann sá fljótt frábæran efnivið
i hinum selfyssku leikurum og
er það staðfesting á áliti leikra
og lærðra hér um slóðir á und-
anförnum árum. Hin haga
hönd Gunnars R. Hansen fékk
hér. verkefni við sitt hæfi og
verkið lofar meistarann.
í leikritinu er slegið á flesta
þá strengi mannlegra breysk-
leika er við þekkjum svo vel í
þessum gleðileikjum. Efnið
skal ekki rakið hér, enda ekki
viðamikið né stórbrotið, og
'fyrst og fremst til þess ætlað
að „auka ánægjuna“ svo notað
sé alkunnugt máltæki hér
eystra. Eigingirnin er þarna
mætt í algleymingi, lauslætið,
brennivínið og flest af því, sem
' kryddar lífsferil hins göngu-
xnóða vegfarenda í þessum lífs-
ins ólgu sjó. En mannkostirnir
eru líka á næstu grösum: Ljúfa
Maren. leggur smyrzl á sárin.
Hér skal sleppt gæðamati á
hinum einstöku leikurum, en
bað mun vera eins dæmi að svo
ingunum hér austan fjalls á
„Ljúfu Maren“, að undanförnu
þá held ég að þessu sé öðru vísi
farið, a. m. k. eiga leikhúsgest-
ir sinn drjúgan þátt í gleðinni.
Um þetta ættu íbúar vestan
fjalls að geta dæmt annað
kvöld í Hlégarði í Mosfellssveit.
Stefán Þorsteinsson.
PáfakjöriS...
Framh. af 1. síðu.
Og hún er mannflesti trúflokk-
ur heims.
Þeir, sem lík-
legastir eru.
Þessir koma helzt til greina:
Roncalli, Ottaviani, Lercaro,
Siri, Ruffini, Mimmi, Valeri
(allir ítalskir) og Agagianian
(Armeni). Hinn 17. október lézt
í Rómaborg Celso Constanitini,
kanslari heilagrar rómverskrar
Rétt eftir Alþingishátíðina
1930 fór fyrsta íslenzka slváklið'-
ið utan til að keppa v’ið aðrar
þjóðir á alþjóðaskákmóti, og var
það haldið í Hamborg. Fyrir ís-
land tefldi á 1. borði Eggert
Gilfer og' fékk 6 vinninga af 17.
Enginn maður hefur oftar orð-
ið skákmeistari Islands en Egg-
ert Gilfer, níu sinnum, fyrst
árið 1915, síðast 1942.
Og um þessar mundir eru lið-
in 50 ár síðan Eggert tók fyrst
þátt í skákmóti innan Taflfélags
Reykjavikur. Vegna þessa af-
mælis fór fréttamaður frá Visi á
fund Eggerts Gilfer og spjallaði
við hann um skák i Reykjavík
fyrir hálfri öld og feril hans i
tveim listum skáklistinni og tón-
listinni, en í þessu tvennu hefur
hann lifað og hrærst alla tíð.
— Fjórtán ára gamall gekk ég
í Taflfélagið „Skák“. Það var
haustið 1906. Og eftir áramótin
tók ég reyndar þátt í fyrsta
skákmótinu. Þátttakendur voru,
auk mín , formaður félagsins,
Ágúst Pálmason, Jón Baldvins-
son prentari (síðar form. Alþ.fl.),
Jón Jónsson málari (bróðir Ás-
gríms listmálara), Sumarliði
Sveinsson (hann fór síðar til
kirkju. Hann var 82ja ára. Þar j Kanada) og Þorlákur Ófeigsson
byggingarmeistari. Eg varð efst-
ur, Jón Baldvinsson 2., Sumarliði
3. Jón Jónsson 4. Eg tapaði fyrir
Jóni Jónssyni, vann hina. Jón
Baldvinsson var annars tvímæla-
laust beztur skákmaður af okk-
ur þá.
með var tala kardínálasam-
kundunnar komin niður í 54
(16 færri en hámark), en þar
sem hvorki Mindszenty kardin-
áli í Ungverjalandi né Stepinac
í Króatíu fengu fararleyfi,
munu 52 taka þátt í kosning-
unni.
í hinu opinbera málgagni
páfastólsins hafa æðstu embætt-
ismenn vatikanrikisins varað
við bollaleggingum um hver
kjörinn muni verða — og blað-
ið hvatti önnur blöð til þess
að ræða ekki um „virðulegasta
senat heimsins“ sem stjórnmála-
lega samkundu, en það er nú
samt svo, að ekkert getur stöðv-
að slíkar bollaleggingar, fyrr en
nýr páfi kemur fram á sjónar-
sviðið. Og brátt fóru embættis-
menn vatíkanríkisins að neita
að láta hafa neitt eftir sér um
þann orðróm; að ef til vill yrði
kosinn gamall maður, sem teldi |
samvalið fólk komi fram á leik- iþað sitt hlutverk, að skipa nýja
svið, jafnvel í sjálfum höfuð-| kardinála, svo að full kardin-
staðnum. í þessu tilliti má álatala næðist, og undirbúa allt
einna helzt likja þeim Selfyss- I fyrir yngri mann.
ingum við Danina í „Tredeve | En líklegt er, að allar bolla-
aars henstand“ einni listræn- leggíngar hjaðni nú, er sam-
■j.stu leiksýningu sem farið hef- , kundan kemur saman, svo og
ur fram á íslandi. Jafnvel ný- allar deilur tengdar páfakjöri,
I.'ðinn leysti þarna vel af hendi í hinum ýmsu löndum.
c-fitt hlutverk. Það verður þó j
vart fram hjá því gengið að
minnast sérstaklega leiks ung-
frú Svövu Kjartansdóttur, sem
hefur undanfarin ár sýnt hér
■ írábæran leik. Svava er leikari
• af guðs náð, sérstæður persónu-
isiki, málrómur, svipbrigði og
; skapsmunir, allt í fullu sam-
rrmi við hina öruggu og
í austu framkomu á s-viðinu. I
útlandinu mundi hún án efa
vera kominn á svið þjóðleik-
hússins. Það þarf því engum að
koma á óvart þótt altalað sé
Fornar venjur.
Við páfakjör er, sem kunnugt
er, fylgt afarfornum venjurn.
Kardinálasamkundan er inni-
lukt, þar til samkomulag hefur
náðst, og fylgt er þeirri venju,
að láta svartan reyk líða til
lofts upp úr kapellunni,. meðan
ekki hefur náðst tilskilinn
meirihluti, en þegar hvítur
reykur líður til lofts, vita menn,
að samkomulag . hefur náðst
(sbr. klausu á öðrum stað í
blaðinu).
Árið eftir, 1908, gekk svo tafl-
félagið „Skák“ inn í Taflfélag
Reykjavíkur. Eg tefldi á móti i
félaginu það ár, og á meðal kepp
enda voru Lárus Fjeldsted
(hrm) og Ólafur Dan. Daníéls-
son (seinna doktor í stærðfræði).
Lárus varð efstur. Ólafur Thors
(form. Sjálfstæðisfl.) var í Tafl-
félaginu og góður skákmaður,
betri en Ólafur Dan. Árið eftir
tefldi ég aftur á ská.kmóti, og þá
var Ólafur Thors form. félags-
ins. En eftir næstu áramót fer
ég í siglingu til náms.
Þorlákur Ófeigsson hefur sagt
svo frá:
—- 1 Tafifélaginu kynntist ég
ungum manni, sem. hét Eggert
Guðmundsson. Hann var fljótur
að leika og var allur á ferð og
flugi og virtist aldrei festa hug-
ann við neitt sérstakt. Engum
datt í hug, að þarna væri hættu-
legur mótstöðumaður. En það
kom samt nokkuð oft fyrir, að
hann bar sigur úr býtum. Þá
sögðu þeir, sem töldu sig meiri:
„Hann er alltaf svona heppinn,
strákurinn." Og þessi „heppni"
fylgdi honum æ siðan. Svo hvarf
hann af sjónarsviðinu um nokk-
ur ár. Siðan skaut honum upp
í T. R. að afloknu tónlistarnámi.
Það er maðurinn, sem lengi vel
hélt manna bezt uppi skákhróðri
Islendinga og á fleiri sigurvinn-
inga að baki en nokkur annar
íslenzkur skákmaður, meistar-
inn Eggert Gilfer.
— Þegar ég kom fyrst á fund
í T. R„ brá mér í brún að sjá
hinn glæsilega fundarsal eftir
það sem ég hafði átt að venjast
í „Skák‘“. T. R. hafði þá aðsetur
á Hótel Island. Veggirnir voru
klæddir ágætu fóðri og prýddir
málverkum., Mjúk og fögur á-
klæði kuldu gólfið. Borðin voru
spegilskyggð, stólar bólstraðir,
fóðraðir dýi’indisflosi. Mér var
innanbrjósts líkt og Jeppa á
Fjalli, þegar hann vaknaði i
rúmi barónsins. Haraldur Sig-
urðsson gengur um góif og. býð-
ur mig velkominn, en Ólafur
Thors situr i einum hæginda-
stólnum og raular stef úr Doll-
araprinsessunni. Hann vár fyrsti
maður sem ég tefldi við í T. R.
Snemma árs 1910 fór ég aftur
til tónlistarnáms, segir Eggert.
— Eg fór til'Hafnar og innrit-
aðist í Dst Kongelige danske
Musik-konservatorium. Aðal-
kennari minn þar var skólastjór-
inn sjálfur, hið kunna tónskáld
Otto Malling, og kenndi hann
mér á orgel.
— Voru ekki aðrir íslendingar
þar við nám í skólanum?
— Jú, jú, Við vorum fimm alls.
Það voru Þórarinn bróðir (fiðlu-
leikar Guðmundsson), Hai’aldur
Sigurðsson (seinna píanóleikari
og prófessoi’). Honum var fyrst
ráðlagt að leggja fyrir sig org-
elleik. Þá var þar Reynir Gisla-
son, hann er enn í Danmörku og
er fyrir utan Harald Sigurðsson
kunnasti íslenzki tónlistarmaður
inn þar í landi. Hann hefur sam-
ið fjöldann allan af lögum, eink-
um dægurlögum og gefið þau út
undir dulnefni. Ha-nn hefur all.a
tið verið svo ósköp hlédrægur.
Og, síðast, en ekki sizt, var
þarna Eggert Stefánsson söngv-
ari.
Þórarinn bróðir fékk ókeypis
skólavist, en ekki ég, af þvi að
það var á móti reglum skólans
að veita það bræðrum, sem væru
í skólanum samtímis. En svo
kynntist ég af tilviljun danska
leikaranum. og söngvaranum P.
Jerndoff. I-fann fór á fund skóla-
stjórnarinnar og fór að sannfæra
þá um mig og sagði: „Han har
arbejdet með Lyst og Iver og
særlig har han i Orgelspillet er-
hvervet sig god Teknik og Rout-
ine.“ Og hann bauðst til að
leggja fram helminginn fvrir
námskostnaði mínum, ef skólinn
vildi gefa hinn helminginn eftir.
Og það varð. Svo ætla ég að
segja þér orðrétt það lof, sem
einn af mönnum skólans, Kúster,
bar á mig: „Han er en meget
dygtig og paalidelig Pianist, har
et stoi-t og godt repertoare og
har forstaaet at vælge den rette
Musik til de forskellige Bille-
der.“
— Árið eftir að ég kom til
Hafnar gekk ég í Köbenhavns
Skakforening. Capablanca kom
kom til Hafnar 1912 og tefldi þá
fjöltefli við 22 skákmenn, óg
var ég þeirra á meðal. Stóð fjöl-
teflið aðeins i tvo klukkutíma.
Eg vann og tveir aðrir. Gerði 4
jafntefli, vann 15.
Eg tók próf frá tónlistarskól-
anum og fékk góðar einkunnir,
eða eins og segir í prófskajlinu:
Kunstspil u.g„ Koralspil u g„
Frit Præludium m.g. plus óg
Teori m.g. plus.
Seinna fór ég að vinna við það
að spila á píanó í kvikmyndahúsi
í Höfn og var við það í þrjá mán-
uði. En nú var stríðið byrjað, og
fólk hætti að sækja bíóin, svo að
því var lokið. Þá fór ég heim, og
það var seinnipart ársins 1914.
— Þá hefur þú auðvitað farið
að skemmta fólkinu hér með
hljómleikum?
— Við Þórarinn bróðir héldum
nokkra hljómleika í Dómkirkj-
unni veturinn 1915 og fengum á-
gæta aðsókn og viðtökur og
höfðum þó dálítið upp úr því.
Svo lék ég nokkrum sinnum i
staðinn fyrir Sigfús Einarsson
við messur í Dómkirkjunni.
-— Eitthvað er nú til af tón-
verkum eftir þig?
— Eg hef samið þrjú númeruð
verk (opus) fyrir orgel og eitt
fyrir píanó. Þrjú þeirra eru
fremur sfá. En eitt er stórt, og
það tileinkaði ég Norðmanni, og
auðvitað var hann skákmaður.
Eg tileinkaði það Einar Jansen
skákmeistara frá Osló. Hann
kann að meta músík og tók
verkinu með þökkum.
— Svo fórstu að leika í útvarp-
ið, þegar það kom?
— Eg' aðstoðaði þar oft á
fyrstu árunum, og 1936 varð ég
fastur meðlimur i útvar.pshljórh-
sveitinni. Og sama ár-ið gerði.
Taflfélag Reykjavíkur mig að
heiðursfélaga sínum, sagði Egg-
ert að lokum.
Haustmót Taflíélags Reyk.ja-
víkur hófst í gær, og þar tefhr
Eggert, áreiðanlega elztnr þátt-
takenda, meira en hálfsjö'”~".r.
Eggcrt Gilfer teflir við kanadiska skákmeistarann Yanovsky,
er hann kom liingað til Ianils árið 1947.