Vísir - 12.11.1958, Side 4
4
V f S 1 R
Miðvikudaginn 12. nóvember 1958
Við hnitum i sífellu híinga yf-
ir togurunum, og við og við
stingur Guðjón flugstjóri „sér“
niður að einhverjum þeirra, sem
Guðmundur bendir á, og svo seg-
ír skipherrann mönnum sínum
að vera tilbúnir — “og núna!“
Svo er miðað, það, auk nafns og
númers, skráð á sínum stað, og
svo er hægt að snúa sér að næsta
togara.
Þá kemur að því, að Sæbjörg á
að fá blöðin og Guðjón stefnir á
hana. Eins og venjulega lækur
hann flugið og fer beint yfir
skipið, og svo spyr hann Ásgeir
íélaga sinn, hvar blöðin hafi
lent.
„Þau fóru alveg við stefnið,"
svarar Ásgeir.
„Nú, þau áttu að fara á hval-
fcakinn!"
„Þá áttir þú að vera þrem eða
fjórum fetum lengra til vinstri."
Öll um 10 núlur.
Það er annars einkennilegt, að
allir þeir togarar, sem þarna
hafa verið mældir, eru um 10
mílur frá landi, aðeins um tvær
mílur undan Kópnum, ef ég man
rétt.
Þeir segja, að það sé verið að
•'hrekja þá af góðum miðurh við
fjöggurra mílna línuna, en samt
forðast þeir að koma nálægt
henni. Það er erfitt að fá dæmið
til að ganga upp, þegar á þetta
tvennt er litið, en kannske það
igeri ekki svo mikið til. Maður
veit eftir sem áður um hver út-
koman verður, þó í dæminu sé
annars vegar voldugur verndari
iSmáþjóðanna en hinsvegar smá-
þjóð, sem leyfir sér að hafa aðra
skoðun á þörfum sínum en hinni
líkar.
Við sveimum meðal annars
.yfir tveim „sáputogurum", sem
toga hvor á eftir öðrum. Það eru
kannske 200—300 metrar á milli
jíeiri-a, og manni flýgtir i hug,
hvað hann muni fá marga fiska
1 vörpuna sá siðari' Karlarnir
á honum þurfa víst ekki að
þreyta sig á aðgerð.
„Það er heill sægur ..
Og enn höldum við áfram að
„hremma" þá. Við fljúgum yfir
Paynter, sem frægur varð á sín-
um tima, þegar hann þakkaði
fyrir að losna við veika mann-
inn. Þegar við sjáum hann, glym-
Ur í eyrum mér:
„Er hann fyrir utan?“
„Nei, fyrir innan."
Hvernig spyr maðurinn —
Paynter þarf enn að þakka.
„Það er sægur af þeim hérna."
„Einn — tveir — og — núna."
„Þetta er GY-377 — Visenda."
„Er hann með rússneska fán-
ann þfessi?"
„Var það — ég sá það ekki.“
,,Ja, það var sagt frá einum
tim daginn, sem skreýtti sig með
honum."
„Við skulum athuga það á eft-
ír.“
„Einn — tveir -— og — núna."
; „GY-346 — Búrfell með stjórn-
horðstroll." s
„Einn — tveir — og — núna."
„GY-200 — Barnett."
„Einn — tveir — og —- núna."
„LO-117. — Samuel Hewett
10,2 og 10 gráður til hægri."
Og næsta skip, sem við siglum
til, reynist vera eitthvað í ætt við
það séinasta, því að það er einn-
Ig Lundúnatogari - T.O-427 —
Robert Hewett.
Það á að hræða þá.
Það ér hkldið áíram að skrifa
upp, unz búið er með allan hóp-
inn, sem þarna er, og þá kemur
Guðmundur Kjærnested til mín.
Hann hafði verið frammi í trjónu
vélarinnar, þar sem hann stjórn-
aði „sókninni", og hann segir
mér nú, að hann hafi fengið boð
um það frá Eiriki Kristóferssyni,
skipherra á Þór, að hann ætli að
skjóta Bretum skelk í bringu.
Ætlunin er að sigla upp að
Lundúnatogaranum Robert
Hewett og láta karlana á honum
halda, að nú eigi að taka þá og
flytja til hafnar.
Og svo er mér boðið bezta
sætið, sem völ er á, frammi við
hliðina á Guðjóni flugstjóra. Eg
hafði raunar fengið að sitja þar
áður, eða þegar við nálguðumst
vlst eitthvað að síga hjá honum
— í buxurnar.
Við litum í áttina til Diönu, en
hún er ekki búin að breyta
stefnunni enn, heldur enn í norð-
ur, frá togara og Þór.
Varnir undirbúnar.
Togarinn siglir ógnarhægt og
Þór nálgast óðum. Menn~ eru
komnir upp á bátaþilfar, báti
hefur verið sveiflað út og allar
horfur á því, að ætlunin sé að
fara á honum yfir að togaranum
og taka hann fastan. En áður en
Þór er kominn alla leið, fer hann
að hægja ferðina heldur, en þó
fossar enn frá stafninum. Og
þegar litið er til Diönu, þá sést,
að það er að færast líf í hana.
Hún hefur tekið 180 gráða
fyrir innan borðstokkinn bak-
borðsmegin, því að þaðan er á-
rásarinnar að vænta, þar sem
togarinn er með stjórnborðstroll
úti. Þessir menn eiga að koma
árásarliðinu á óvart, ef ráðizt
verður til uppgöngu. Net hefur
verið strengt með fram borð-
stokknum, svo að uppgangan
verði enginn leikur. Það á að
taka hressilega á móti mörland-
anum.
Svo sést enn eitt vopnið — það
stendur allt í einu hvít buna út
fyrir borðstokk togarans. Það á
að væta í þeim íslenzku líka, ef
þeir skyldu gerast of nærgöng-
ulir. Og þegar Þór nálgast tog-
arann æ meira, er bununni beint
í áttina til varðskipsins, en hún
nær ekki hálfa leið, neí, fjarri
því. Hún nær svo stutt, að manni
dettur helzt i hug lítill drengur,
er staðnæmist öðrum megin á
Suðurlandsbrautinni og reynir
að spræna yfir hana.
Tilraun til
ásiglingar.
Þór er eiginlega alveg búinn
að missa ferðina, þegar hér er
komið, og 'háhri rénnur mjög
hægt fram með togaranum í
nokkurri fjarlægð. Það er greini-
\
Snæfellsjökull, en nú verður vit-
anlega meira spennandi að vera
var.
Svo hefst atlagan með því, að
flogið er tvivegis yfir togarann,
fórnarlambið, og merkjaskotum
skotið að honum, Það er tákn
þess, að hann eigi að nema stað-
ar, því að hann eigi von á heim-
sókn.
Þór kemur öslandi.
Þegai- merkjunum er skotið að
Robert Hewett, er Þór þégár bú-
inn að setja á fulla ferð og kerii-
ur nú öslandi í áttina til togar-
ans, sem er í lítilli fjarlægð,
kannske 1—2 mílur frá varð-
skipinu. Það er ekki svo gott að
átta sig á því þarna uppi í loft-
inu.
Þá heyrist skyndilega hljóð úr
horni. Skipstjórinn á togaranum
er orðinn hræddur hann kallar
í talstöðina til varðskípsins Di-
önu, sem er þarna hjá en all-
miklu lengra á brott. Hann er
svo óðamála, að það er erfitt að
gera sér grein fýrir því, sem
hann segir, en þó skilst það, að
hann er hræddur við Þór. Það er
Irees'iii i
me&
íSesffa'éSin n i Mtkst.
heygju og það er farið að freyða
frá bógnum. Hún rembist svo, að
það kemur blár strókur upp úr
reykháfnum.
Við erum sífellt á sveimi yfir
togaranum til að fylgjast með
mönnum á honum og viðbrögð-
um þeirra. Við förum mjög lágt,
jafnvel niðuf- fyrir 100 fet, svo
að það liggurvið, að máður sjái
svipbrigðin á Bretunum. Að
minnst kosti sér maður, að tals-
verður viðbúnáður er á þilfarinu.
Þar eru skyndilega staddir fleiri
menn' en þegar Rán flaug yfir
togarann fyrst og miðaði hann.
Þeir háfa gripið alls konar bar-
efli, og þegar við förum yfir tog-
arann enn einu sinni, sjáum við
meiri herbúriað.
í leyni við borðstokkinn.
Nokkrir skipverjar hafa lagzt
Hér sést Lundúnatogarinn Robert Hewett, og er myndin tekin,
þegár skipvcrjar héldu, að þeir múndu lénda í höndúm íslenzku
landhelgisgáezlumiar. Vatnábunan, sem var eitt áf vopntim
þeirra sést greinilega. (Ljósm. Á. Þ. Ó.)
legt, að skipverjar á togaranum
gex-a sér nú grein fyrir þvi, að
þetta hefur allt verið gabb, að-
eins verið ætlunin að striða þeim
og hræða þá, svo að um munaði.
Vafalaust hafa þeir reiðst þessu,
og allt í einu vill skipstjórinn
þakka fyrir sig á þknn hátt, sem
þekktastúr er nú hjá brezkum
togúrum. Hánn sveigir ákj'ndi-
lega á bakbórða og stefriir' á
Þór, en þár hafa mefiri vérið við
þessu búnir. Þetta er ekki i
fyrsta skipti, sem reynt er að
sigla Þór í kaf, siðan Bretar byrj
uðu að brjóta lögirí varðandi
landhelgina, og þegár vélar hans
eru láth'ar taká við sér af afli, er
hann ekki lengi að þoka sér'úr'
hættunni.
En þetta hefur verið fróðlegt
fyrir blaðamennina, sem eru í
flugvélinni. Þeir hafa fengið að
sjá, hvernig Bretar bregðast við,
þegar þeir halda, að þeir geti
siglt á varðskípin íslerizku.
Sæbjörg kemur
á vettv'ang'.
En þégar Þór er hættur, tekur
Sæbjörg við. Hún var ekki víðs
; fjarri, þegar ákveðið var að gefa
blaðamönnunum kost á að sjá
viðbrögð Breta, þegar þeir héldu,
að taka éetti ’togara. Þegar Þór
hefur snúið frá kemur sú litla
brunandi og siglir hiklaust mjög
nærri togaranum. Bretar eru
ekki alveg búnir að losa sig við
skrekkinn, og það er eins og tog-
arinn fari í flæmingi undan Sæ-
björgu, þótt hún sé miklu minna
skip. En aldrei er farið svo nærri,
að hætta sé af vatnsbununni frá
tógaranum.
Diana er þá komin á vettvang,
en þótt hún næði mikilli ferð i)m
tíma, hægði liún fljótloga á sér,
þegar yfirmenn hennar gerðu
sér grein fyrir þvi, hvemig allt
var í pottinn búið. Þessi fjögur
skip eru þarna í þéttum hnapp,
hreyfast lítið og það er ekki að
sjá, að þarna sé „stríð" háð þessa
stundina.
Þeir þurfa að
lesa blöðin,
Flugvélin hefur farið marga,
litla hringa þessar mínútur, sem
lauga&tríðið er háð gegn körlun-
um á Robert Hewett, og Guðjón
flugstjóri brosir hvað eftir ann-
að, þegar harin hlustar á það,
sem Bretarnir láta sér um munri
íara, þegar þeir halda, að sía
hinzta stund sé komin. Og svo er
kominn tími til að láta Þórsmenn
fá blöð, því að þeir verða að vita,
hvað er að gerast á þurru landi.
Guðjón stefnir Rán niður að
varðskipinu og á réttu andartaki
er blaðastranginn látinn fara.
Hann hlýtur að hafa lent á hval-
baknum í þetta sinn, því mað-
ur heyrði ekki um það talað, að
Guðjón hafi verið 3—4 fetum af
réttri stefnu. Og þá láta Sæbjörg
og Þór undan síga úr „orust-
unni", svo að menn geti litið í
blöðin, án þess að verða fyrir ó-
næði.
Norður í
dumbunginn.
Og þá er stefnan tekin norður
á bógirin, því að Hermóður er
norður af Horni, þar sem hann
hefur gætur á einum eða tveim
lanöhelgisbrjótum, sem þar eru
undir vernd herskips. Við erum
brátt komnir í dumbung,' þar
sem skyggni. er mjög lélegt, en
það gerir ekkert til, því að Rán
er sjáandi, þótt í þoku qða
myrkri sé. Flugvélin er búiri
ratsjá, svo að áhöfnin er ekki í
neinum vandræðúm. Það hefur
einu sinni komið fyrir, að henni
hefur tekizt að finria Þór inrian
um marga togara i Austfjafða-
þoku, og þá er ekki miklúrri
vandkvæðum bundið að firiná
Hermóð þarna, þótt ekki sé
hann stór. Hann vefður áð fá
blaðáfaöggulinri sinn, svo að öll-
um sé gert jafrihátt undir höfði.
Og þótt veður sé óhagstætt
keirist böggullinn til skila. Þegár
því ætlunarverki er lokið, er
stefnt beint úpp í „súpuna": —
Skýjáþvkk'nið, sém grúfir sig
yfir hafið og mundi gerá flug og
sigl'ingar hættuleg á þessum
slóðum, ef ekki væri til uridrá-
tæki, eins og ratsiá. sem hafúr
þegar biargað óteliandi marins-
lífum og á væntanlega eftir að
verða enn fleiri til lífs.
Inn yfir heiðar.
Guðmundur Kjærnésted gefur
fyrirmæli um, að stefnt skuli á
Skaga og þegar við erum komn-
ir yfi'r miðjan Húnaflóa, fer að
birtá. Við érúrri liomnir upp úr
skýjákófinu, og það er eirinig
bjartafa yfir en fyrir vestan. Við
sjáurri lítt vestur en ágæt útsýn
ér austur Skagaf jörð, þar sem
Drangéy' og Málmev, Þórðar-
höfði og fléiri' kérinileitr -blasá
við.' En ær eru .Spákonúfell ,og
grannar þess á Skaga. Höfða-
kaupstaður á bakborða. en fram-
Undarcr Blönduós og fm pláss-
inu liggur silftirbarid rrn eftir
þaneadalnum. Að hurTsn sér, að
pianda skuli geta qrð;ð svona
hreinleg. En svnpq et það. fjar-
lægðin'gerir fiöllih blá. rænnina
mikla ng Blöndu sjlfurV.ta . . .
: Við ífjjúguitt áfram. þgr til við
erum komnir inn yfir he’ðar, og
Frh. k bls. 10.