Vísir


Vísir - 12.11.1958, Qupperneq 6

Vísir - 12.11.1958, Qupperneq 6
e VÍSIR Miðvikudaginn 12. nóvember 1958 D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. "'Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Aiítaf í áttina. Málstað íslands í landhelgis- deilunni við Breta hefir jafnt og þétt vaxið fylgi, eins og glöggt hefir komið fram í blöðum upp á síðkastið. I síðasta mánuði gafst fulltrú- um íslands á Evrópuþinginu tækifæri til að skýra af- stöðu þjóðarinnar fyrir fjölda fulltrúa, sem hafa áreiðan- lega verið málinu lítt kunn- ugir fram að þeim tíma. Þar skýringarræða varðandi landhelgismálið. Enginn efi 1000 kr. vinningarnir í fbkki hjá H.H.Í. 11. Þessi númer hlutu 1000 krý 21092 21100 21119 21129 21191 vinning hvert, er dregið var í 21202 21217 21248 21255 21261 fyrradag í 11. fl. hjá Happ- drætti H. í.: 2 11 56 68 96 224 286 308 350 236 510 559 566 653 671 695 722 826 840 896 980 984 1013 1064 1068 1100 1114 1249 1262 1268 1336 1339 1388 1392 1516 1542 1630 1665 1745 1759 1823 1824 2023 2046 2059 2079 2139 2226 2266 2366 2422 2542 2561 2738 2775 2799 2800 2844 2972 2983 3043 3053 3067 3086 3142 3143 3249 3255 3318 3366 3386 21284 21314 21406 21578 21588 21611 21670 21727 21749 21785 21847 21848 21904 21972 21981 21996 22011 22094 22294 22305 22328 22390 22462 22521 22526 22552 22576 22586 22715 22791 22844 22934 23014 23043 23220 23257 23311 23325 23368 23473 23600 23621 23627 23629 23875 23892 23935 23971 24020 24048 24051 24110 24141 24275 24306 24345 24445 24476 24534 24541 24572 24704 24787 24829 24832 3403 3410 3457 3459 3476 3479 24834 24842 25033 25037 25054 3585 3638 3684 3712 3720 3723 3797 3808 3859 3964 3979 4070 er á því, að greinargerð Is-14122 4208 4277 42784287 4354 lendinga að þessu leyti hefir verið til mikils góðs því að okkur getur, er fram líða stundir, reynzt ómetanlegt að eignast sem flesta banda- menn á hinum Norðurlönd- unum. Þau eru hvarvetna mikils metin og ráð þeirra talin hollráð. 4369 4397 4434 4480 4551 4615 4640 4693 4769 4779 4783 4821 4827 4868 4926 4939 4951 5119 5132 5158 5176 5184 5194 5264 25065 25105 25192 25227 25308 25432 25472 25505 25510 25543 25579 25736 25796 25819 25891 25977 26131 26137 26163 26183 26199 26275 26302 26312 26314 26417 26459 26462 26482 26522 26540 26591 26601 26609 26622 5358 5428 5434 5458 5472 5537 26669 26743 26777 26808 26809 heyrðu fulltrúar íslands, að Málstaður íslands vinnur þann- þessi litla þjóð á sér fleiri formælendur, en hún hafði gert sér grein fyrir, og er enginn vafi á, að það hefir vakið gleði íslendinga og að þeir hafa fagnað því, að þeir skyldu vera aðilar að þessum samtökum, þar sem hægt var að koma málstað þeirra á framfæri. Um síðustu helgi hófst svo annar fulltrúafundur þjóða, og þar gafst .á ný tækifæri til að tala máli íslands við erlenda áhrifamenn. Norð- urlandaráð kom saman til fundar og af íslendinga hálfu var flutt greinargóð ig smám saman á, og þeir 5554 5555 5591 5615 5658 5662 5673 5687 5748 5778 5835 5849 5965 5980 5981 6012 6027 6030 6183 6193 6204 6262 6469 6478 6527 6559 6584 6608 6650 6674 6798 6801 6841 6844 6865 6918 eru fleiri, er hafa fengið að,6962 6976 7001 7067 7076 7316 kynnast honum en þeir ein- ir, er hafa setið ofangreinda fulltrúafundi. Blöðin hafa bift fregnir af því, sem þar hefir gerzt, og þótt ekki hafi kannske verið varið miklu rúmi til að segja frá íslend- ingum og baráttu þeirra, hef- ir það, sem sagt hefir verið, þó verið til bóta þótt lítið væri. íslendingar eiga því að geta verið bjartsýnni en áður um sigur síns málstað- ar, enda þótt hættutímar geti farið í hönd á miðunum um- hverfis landið. 7327 7338 7392 7404 7593 7644 7647 7653 7720 7723 7826 7859 7868 7974 8025 8065 8111 8279 8282 8262 8376 8417 8490 8572 8636 8641 2717 8740 8758 8846 8895 8960 8977 9040 9059 9139 9179 9189 9227 9553 9305 9340 9472 9533 9580 9589 9632 9634 9649 9684 9756 9884 10009 26829 26867 26981 26993 27046 27052 27062 27186 27212 27284 27320 27334 27400 27479 27494 27496 27519 27558 27583 27646 27681 27802 27891 27896 27943 27988 28017 28038 28085 28111 28126 28303 28368 28449 28527 28536 28557 28631 28634 28666 28716 28763 28783 28795 28915 29060 29062 29070 29180 29185 29237 29271 29477 29565 29600 29647 29655 29709 29785 29806 29811 29821 29847 29849 29888 29901 29937 29950 30074 30076 30227 3.0334 30372 30469 30475 30541 30747 30857 30861 31009 Aðvörun skipsstjoranna. Skipstjórafélagið Aldan hefir haldið aðalfund sinn, og ræddu félagsmenn meðal annars um landhelgina og hernað Breta, verndara smælingjanna, enda gat ekki þegar landhelgin var stækk- uð. Þá hófst faraldur á- rekstra hér við land, eins og allir muna, og kom víst eng- um til hugar, að þar væri til- viljun að verki. farið hjá því, að það mál Skipstjórarnir benda kæmi til umræðu. Og skip- stjórarnir sjá fram á það, að það muni verða miklum erf- iðleikum bundið að sækja sjó frá íslenzkum verstöðv- um næstu vertíð og mun hættulegra en áður. Skipstjórarnir gera ráð fyrir, að brezkir fiskimenn muni beita meiri hrottaskap við íslandsstrendur en áður, svo að Islendingum muni stafa mikil hætta af. Þarf ekki annað en að rifja það upp, sem gerðist fyrir 6—7 árum, á, að nauðsynlegt er að auka eftir- lit með öryggi íslenzkra fiskimanna, og er það heilög skylda ríkisstjórnarinnar að gera það, þótt hún svíkist um á öllum öðrum sviðum. Því miður bólar ekki á því, að hún eða yfirmaður land- helgisgæzlunnar, forsætis- og dómsmálaráðherrann, hafi gert neinar ráðstafanir til að veita bátaflotanum aukna aðstoð og vernd, og er slíkt vítavert, svo að ekki sé meira sagt. Tvö ár til einskis. Fyrir 2—3 árum veitti Alþingi heimild til þess, að smíðað væri nýtt varðskip, enda fyrirsjáanleg þörf fyrir það. Forsætisráðherra sat á þingi þá, en svo var hann upptek- inn af valdadraumum sínum, að hann tók víst ekki eftir þessari heimild — fyrr en nú í ár. Þetta verður vitanlega til þess, að skipið verður ekki tilbú- ið fyrr en einhvern tima á næsta ári, og lcemur því ekki að gagni í vetur, þegar úr , því verður skorið, hversu langt Bretar munu ganga í hrottaskap. Tvö ár hafa far- ið til spillis, og með því hefir forsætisráðherrann skapað sér svo mikla ábyrgð, að meiri menn mundu ekki undir rísa. Með tilliti til þess ætti hann tafarlaust að gefa þjóðinni skýrslu um það, hvernig hann ætlar að bæta það upp, að hann svaf á 10038 10045 10179 10217 10249:31022 31032 31036 31043 31108 10251 10266 10269 10272 10284 31165'31169 31197 31214 31223 10486 10487 10542 10600 10614' 31242 31296 31315 31392 31501 10638 10649 10669 10780 10834'31525 31531 31613 31624 31652 10860 10929 10955 11027 11039'31716 31758 31781 31787 31868 11053 11055 11062 11074 11091:31886 31966 32031 32034 32152 11106 11152 11222 11223 11248'32175 32269 32336 32389 32480 11323 11383 11365 11403 11415 32497 32500 32517 32601 32693 11438 11442 11536 11683 11711 32743 32811 32900 32920 32928 11736 11785 11802 11820 11861 32940 32979 32993 33099 33108 11880 11898 11853 12003 12010 33125 33134 33141 33173 33191 12115 12156 12162 12196 12265 33240 33260 33294 33305 33337 12270 12276 12277 12338 12387 33360 33391 33446 33524 33576 12395 12476 12525 12556 12568 33590 33624 33652 33692 33696 12572 12650 12651 12693 12821 12823 12879 12883 12940 12961 33732 33816 33824 33835 33860 33867 33888 33995 34037 34083 12962 13040 13073 13098 13110 j 34100 34109 34211 43250 34381 13115 13158 13210 13248 13281 34412 34430 34431 34480 34500 13304 13316 13404 13429 13476 13479 13578 13745 13787 13801 13885 13890 13902 13924 13967 14162 14191 14227 14236 14267 14307 14357 14438 14594 14639 14644 14669 14783 14822 14841 14848 14880 14909 14956 14993 15003 15037 15157 15178 15221 15226 15242 15265 15312 15377 15464 15474 15559 15705 15724 3466034732 34737 34781 34803 34848 34870 34922 34939 34959 35093 35150 35192 35235 35272 3527535322 35436 35440 35492 35566 35585 35603 35650 35684 35688 35693 35836 35874 35878 36032 36122 36198 36217 36233 36235 36295 36318 36470 36511 36515 36516 36528 36531 36632 36649 36716 36753 36806 36824 í timaritinu Umferð segir ura þetta efni, að allir ökumenn vitl livað til þess þurfi, að öðlast öku- leyfi, 111. a. vottorð um sjón og heyrn, sjónprófið sé ofur einfalt og vottorð læknis segi það eitt, að við höfum góða sjónskerpu, sem krafizt sé, með eða án gleraugna. En það segi hins vegar ekkert um hæfileika okkar til þess að sjá í niyrkri, né aðlögunarhæfi augna okkar við ljósblindu o. fl. Sé þó augljóst, að þessir hæfileik- ar manna séu mjög mismunandi. Maður, sem er sjónskarpur í björtu, getur verið náttblindur, og viðbrögð manna við ljós- blindu i myrkri eru mjög misjöfn. Hvorutveggja þyrfti að prófa og menn látnir fullnægja lágmarks- skilyrðum. Meðan það sé ekki gert sé brýn þörf að vekja athygli manna á vissum staðreyndum. Tóbaksreykingar og bifreiðaakstur. Menn ættu að gæta þess, segir í Umferð, að rýra ekki liæfileika sín-u til að sjá í myrkri, — það livarfli ekki að mönnum, að tó- baksreykingar rýri þá mjög, en það sé þó visindaleg staðreynd. „Við tóbaksreykingar minnkar súrefnisforði blóðsins um 1095», en súrefnisskorturinn veldur því, að maðurinn við stýrið þarf miklu meira ljósmagn en sá, sem ekki reykir, til þess að sjá jafn- vel honum í myrkri. Reykur frá farþegum deyfir einnig sjón öku« mannsins.“ Sumir alltaf að totta. í rauninni er það lika ákaflega mikið tillitsleysi við bílstjóra og farþega, að reykja i luktum bif- reiðum, en sumt fólk kemst ekki milli húsa innanbæjar í bil, án þess að totta a. m. k. eina sígar- cttu. Það er staðreynd, að þrír vindl- ingar á 1.40 klst. rýra súrefnis- magn blóðsins um 4r,'c, en sú rýrn- un krefst 125% méira ljósmagns í myrkri til þess, að augu reyk- ingamannsins liafi meðal sjón- skyn.“ Leggur tímaritið til, að sjón- sviðsrannsóknir fari fram hér- lendis i sambandi við sjónpróf ökumanna. Sýni þessi rannsókn óskert sjónsvið má jafnan treysta því, að ckki sé mikil liætta á óeðlilegri náttblindu, nema eitt- livað sérstakt komi til. 15732 15738 15763 15783 15852137006 37013 37084 37111 37114 15852 15911 16039 16043 16114[37252 37293 37360 37388 37482 16125 16186 16241 16298 16303 ^ 37525 37593 37614 37627 37691 16377 16387 16405 16449 16515 37694 37709 37737 37771 37782 16563 16617 16619 16641 16652 16806 16859 16999 17074 17105 17151 17273 17292 17212 17387 17500 17518 17520 17546 17589 17593 17631 17773 17792 17804 17819 17864 17923 17961 18031 18059 18099 1810319107 18149 18322 18334 18372 18424 18434 18478 18499 18630- 18736 18766 18822 18849 18952 18987 19013 19029 19127 19135 19224 19235 19240 19262 19280 19380 1901 19412 19438 19478 19526 19556 37787 37863 37888 37913 37947 38356 38394 38426 38497 38511 38535 38606 38671 38731 38777 28941 38983 39022 39067 39177 39187 39264 39316 39352 39406 39429 39421 39453 39472 39501 39588 39707 39776 39805 39867 29977 39992 40033 40054 40067 40080 40156 40178 40232 40424 40468 40480 40497 40502 40567 40624 40637 40673 40704 40718 40792 40864 40933 41003 41046 41122 41135 41292 41358 41407 41518 41617 41826 41863 41905 19625 19671 19737 19784 19785 heimildinni um va-ðskins- 19897 19998 20027 20243 20271 41958 41994 41997 42016 42046 smíðina í tvö ár. Það er það 20326 20356 20399 .20436 20514 42050 42168 42261 42281 42289 42842 43054 43226 43466 43824 44045 44279 44404 44859 42907 42945 43064 43166 43254 43373 43490 43582 43877 42879 44081 44139 44314 44318 44502 44561 44921 44934 (Birt án --------• — 43000 43053 43178 43191 43388 43424 43676 43690 43880 43935 44156 44242 44358 44391 44661 44690 44945 44984 ábyrgðar). minnsta gert sem hann getur 20520 20578 20641 20654 20664 20715 20756 20821 20832 20913 20914 20952 20953 20962 21000 42312 42329 42331 42349 42384 42436 42523 42635 42652 42704 42713 42759 42775 42785 42798 20 manns bjargal af ísjaka. Bjargað liefur verið 20 bandarískum vísindamömium, sem voru í liættu staddir á ís- jaka, sem klofnaði hafði i tvennt í stormi. Flugvélar voru notaðar við björgunina. Á jakanum mikla, sem var um ferhyrningsmíla að flatar- máli og yfir þriggja metraj þykk, var komið fyrir vísinda- atliuganastcð, en staríið var þáttur í rannsóknum og athug- unum Alþjóða jarðeðlisfræði- ársins. Komu Bandaríkjamenn stöðinni upp fyrir 14á ári.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.