Vísir - 21.11.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 21.11.1958, Blaðsíða 8
Ví SIR Föstudaginn 21. nóvember 1958 I Urbancic. ! í upphaíi rninningartónleika- Um dr. Victor von Urbancic í í»jó.ðleikhúsinu á þriðjudaginn flutti ý formaður Tónskáldafé- lagsins, Jón Leifs, eftirfarandi ræðu: Maðurinn deyr, — en verkið lifir. — í fyrsta skipti tók dauðinn fé- lagsmann úr Tónskáldafélagi íslands. Engan grunaði að Urbancic múndi.fara fyrstur. Segja má að hann hafi verið einn af yngri félagsmönnum Tónskáldafélagsins. Segja má ef til vill einnig, að orsök dauða hans ha.fi verið of- reynsla vegna örðugleikanna í voru enn lítt þroskaða tón- menntalífi. Góðvild hans og samvizku- semi eru kunn. Hann var fús á að hjálpa öllum og takast á hendur svo að segja hvert það hlutverk, sem honum var falið, jafnvel þótt naumast væru tök á að leysa það, og hann reyndi ætíð sitt bezta. Hann var ekki sá eini, sem varð hér á landi að láta sér nægja að skila stundum hlutverki sínu óloknu við ó- fullnægjandi aðstæður og und- irbúning, Þegar umhverfið gerir of miklar kröfur og maður freður leirinn og leðjuna, án þess að sjá fram á að ná markinu, — þá bilar maðurinn. Þannig fór Urbancic. Vér stöndum eftir undrandi, •— getum ekki annað gert en að reyna betur en áður að ryðja brautina og reynum það nú hér í kvöld. Vér getum ekki lengur þrýst hönd þessa manns og þakkað honum. Vér getum heyrt hér túlkun hans á meistaraverkum tónlistarinnar. Vér getum ein- göngu minnst hans með því að hlusta á hans eigin tónsmíðar. Þótt þær séu sumar kunnar einhverjum ykkar, þá má gera ráð fyrir því að mörgum opnist nú hér nýr heimur við nánari kynni. Þegar maðurinn deyr, þá mega verkin fá að lifna við. Nærfatnaður karlmanna eg drengja íyrirliggjandl. I.H. MULLER Pappírspokar allar stærðir — brúnir ú. kraftpappír. — Ódýrari ei erlendir pokar. Pappírspokagerðin Sími 12870. • Fæði • SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240, ^B Æ K U R , ANXÍQUARl/Vr BÓKAMENN. Tilboð ósk- ast í frumútgáfu af öllum bókum H. K. Laxness. Til- boðum sé skilað í Bóksöluna, Grettisgötu 22 B fyrir nk. laugardag. (718 Y/mzmiim BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Simi 15812.(586 KENNARASKÓLANEMI getur tekið að sér að hjálpa börnum með heimanám. — Uppl. i síma 33790 milli 5— 7.30 næstu kyÖld. (790 PIANOKENNSLA. — Get bætt við .nokkrum nemend- um. — Ásdis Ríkarðsdóttir, Grundarstig 15. Simi 12020. (788 SVART peningaveski tap- aðist á sunnudagskvöldið, sennilega í HreyfiIsMI. Skil- ist á Lögreglustöðina. Fund- arlaun. (786 SVÖRT minnisbók hefir tapazt. Vinsaml. hringið í síma 24502. (633 VONDUÐ, hefir tapast. - 23922. — brún regnhlíf — Uppl. í síma (811 REGNHLIF tapaðist í gær í Vogavagni frá Supnutorgi niður í bæ. Vinsaml. skilist á Langholtsveg 67. — Sími 14141. — (801 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur lelgja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 HUSRÁÐENDUR. — Vi hufum á biðlista leigjendur 1—G herbeygja ibúðir. Að stoð okkar kostar yður neitt. — Aðatað við Ka.'k ofnsveg. Sími 15812. (59 120 FERM. salur, bjartur og skemmtilegur til leigu fyrir léttan iðnað eða annað hliðstætt! Uppl. í Brautar- holti 22. Simi 22255, (737 ÍBÚÐ. Ein stofa og eldhús til leigu strax. ÖIl þægindi. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. á Laúgaíeig 17 írá kl. 5— 7.30.__________________. (782 RÓLEGUR utanbæjar- maður óskar eftir herbsrgi, má vera í kjallara. Uppl. í síma 10110 kl. 6—8. (775 ÓSKA eftir. íorstofuher- bergi með éldunarplássi ná- lægt miðbænum. — Uppl. í síma 1-6731. (.777 TVÖ samliggjandi her- bergi eða eitt stórt óskast til leigu. Tilboð’ sendist Vísi, merkt: I.1T4.“ * (795 HERBERGI óskast með sérinngangi. — Uppl. í síma 23779 eftir kl. 7. (809 NÁMSKEIÐ Skíðaráðs Reykjavíkur er kl. 6.30 í -kvöld í stofu 22 í Austur- bæjar barnaskólanum. — Skuggamyndir. Einar B. Pálsson verkfræðingur út- skýrir skíðasiökk. — Mætið stundvíslega. — Leikfimi Skíðaráðs Reykjavíkur byrj- ar kl. 8. Skíðaráð Reykja- víkur. (798 AÐALFUNDUR Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldinn í K.R.-húsinu við Kapla- skjólsveg 2. desember kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Skíöaráð Reykjavíkur. (805 HREINGERNINGAR. — Sími 22-419. Fljótir og vanir menn. Árni og Sverrir. (295 GERI við bonrsur og skó- hlífar. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25. Sími 13814. — LÉREFT, blúndur, barna- náttföt, náttkjólar, nylon- sokkar, allskonar nærfatn- aður, karlmannasokkar, sportsokkar, smávörur. — Karlmannahattabúðin, — Thomsensstund, Lækjartorg. UPPKVEIKJUTIMBUR, þurrt, lítið eitt af kolum, stór járnpottur, hurð og karmar til sölu ódýrt. — Sími 13014,(807 TÆKIFÆRISVERÐ. Selj- um í dag og næstu daga: Sófasett, sófaborð, svefnsófa, 2ja metra bóka'nillu úr eik, fataskápa, dívana, ottomana o. m. fl. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhúsið. — Sími 10059.[808 TIL SÖLU ný, blágræn kápa á 14 ára telpu. Sími 35836. —(804 TIL SÖLU er á Bragagötu 26: Ðömu og barna ullar- húfur, 2 páfagaukar í búri og 2 djúpir stólar. (799 SKARTGRIPAVERZL- UNIN MENIÐ, Ingólfsstræti 6, tekur á móti úra- og klukkuviðgerðum fyrir mig. — Carl F. Bartels, úrsmiður. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, ska rtgripaverzlun.(303 HREINSUM miðstöðvar- ofna og miðstöðvarkerfi. — Abyrgði tekin á verkinu. — UdoI. í síma 13847. (689 Rit- og rciknivéiavidijerðir BÓKHALDSVÉLAR Vesturgölu 12 a — Reykjavik ER BYRJUÐ að baka eftir sumarið. Smákökur, tertur o. fl. Sími 18448, (789 VANUR bílstjóri óskar eftir starfi. Uppl. á laugar- dag eftir kl. 4 í sima 16337. _________________________(787 STÚLKA vön afgreiðslu óskar eftir vinnu. —■ Uppl. í síma 2-22-10.' (771 NÝ, ensk kápa nr, 44 til sölu af sérstökum ástæðum. Ennfremur klæðaskápur, — Leifsgata 22, miðhæð. (800 BARNAKOJUR til sölu. Kirkjutorg 6, suðurdyr. (810 RAFMAGNS suðupottur, 50—-100 lítra, úr ryðfríu stáli eða emailleraður, óskast til kaups. Uppl. í síma i5871. NÝLEG norsk Bonnaskíði, stálstafir og skíðaskór nr. 42 til sölu. Uppl. Njálsgötu 12 A._________________[738 SKÚR. Til sölu ágætur skúr, hentugur við byggingu. Verð 1000 kr. Uppl. í síma 32647. —______________(796 NÝR, amerískur musgrad- pels nr. 42 til sölu á Öldu- götu 53 (þriðju hæð) kl. 5—7 í dag. Sími 14945. (000 LJÓSBLÁR samkvæmis- kjóll, úr fronsku efni, til sölu, stórt númer. -— Uppl. í síma 23042 frá kl. 5—8 næstu daga. (000 VIL KAUPA barnakojur. Sama stað til sölu kjólföt á meðalmann á þúsund kr., bónvél þúsund kr., dívan 200 kr., finsk kápa, sundur- dregið barnarúm. — Sími 35715, —______________[792 KJÓLFÖT á frekar háan mann til sölu. Sími 34767. STÚLKA viil taka að sér bamagæziu 2 kvöld í viku. Upþl. í síma 32924 eftir kl. 6. _______________[779 UNGUR maour óskar eft- ir vinnu nú þegar. Margs- konar vinna kemur til greina. Er vanur bílkcyrslu. Uppl. í síma 12973. (776 10—12 ÁF.A telpa óskast t'il að gæta tveggja árai drengs frá kl. '10—12. Greni- meiur 25. Sími 13298. (797 VÖNDUÐ og . reglusöm stúlka óskast. til aígrciðslu- starfa. Yngri en 20 ára kem- ur1 ekki til greina. — Uppl. í SkiphoKi 26 í kvöld eftir kl. 7. (802 TIL SÖLU hjónarúm með svampdýnum, barnavagn (Pedigree kerruvagn) og kerrupoki. -7— Uppl. í síma 34141, —_________[794 ÓSKA að' kaupa dúkku- vagn. Má vera notaður. Uppl. í síma 19609.____(778 AMERÍSK þvottavél til sölu á Lindargötu 22 A, (791 SAUMAVÉL. E!na sauma- vél, eldri gerð, til sölu. Uppl. í Nökkvavog 16, kjallara. STÓR trékassi ca. 6 fet á hæð og 14 á lengd til sölu. — Sírni 35641,[772 SVEFNSKÁPUR til sölu að Flókagötu 7, I. hæð. (774 KAUPUM alumlalnm *§ elr. Járnsteypan h.f. Simt 24406, ______________(«01 KAUPUM blý og aöra málma hæsta verði. Sindrl. KAUPUM og tökum í um- boðssölu ný og notuð hús- gögn, herra-, dömu- og barnafatnað og margt fleira. Talið við okkur, við höfum kaupendurna. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059, (1423 SELJUM tilbúin drengja- föt saumum einnig efíir máli. Verzlunin Vík (herra- deild), Laugavegi 52, (333 MINJAGRIPIR. Sendum um allan heim. Rammagerð in, Hafnarstræti 17, minja- gripadeild. ___________(620 HÚSGÖC'7. — Allskonar húsgögn vio allra hæfi. Hús- gagnaverzlunin Elfa, Hverf- ísgötu 32. Sími 15605. (694 VEIZLUMATUR. Sendum út í bæ smurt brauð og snittur, heitan og kaldan veizlumat. — Uppl. í síma 36066. Ingibjörg Karlsdottir. Steingrímur Karlsson. (711 HÚSGÖGN: Svefnsófár, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- gata 54,(19 KAUPI frímerki og tri- merkjasöfn. — Sigmundu® Áeústsson, Grettisgötu 30. KAUFUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún Simi 11977_____________[441 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapþarstíg 11. — Sími 12926.[000 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830._________________(528 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. B ARN AKERRUR, mikið úrval. barnarúm, rúmdýnur, \ kerrupokar og leikgrindar. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. ÍOCO GÓÐUR svefnsófi með amerísku patent til sölu. — Verð kr. 2200. Sími 16043. [783 NYKOMIN dökkblá, svört, og mislit 1. flokks ensk fata- - efni. Verðið sanngjarnt. Ger- ið jólapantanir sem fyrst. — Klæðaverzlun H. Andersen & Sörenscn, Áðalstræti 16. [[780 SEM NÝR borðstofu- skenkur úr málmi frá Krist- jáni Siggeirssyni til sölu vegna brottflutnings. Verð kr. 4200. Uppl. í síma 18822 kl. 6—8 1 kvöld og næstu kvöld. (781 RAFHA eldavél, 3ja hellna, . eldri gerð, í full- komnu lagi til sölu á Nökkva vog 37. (785

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.