Vísir - 22.11.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 22.11.1958, Blaðsíða 2
VÍSIR 'I—’ Laugardagínn 22. nóveniber 1958 s ^ ■pr 'rTT Útvarpið í dag: 12.00 Öádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). — 14.00 Laugardagslögin. — 16.00 , Fréttir og veðurfregnir. •— 16.30 Miðdegisfónninn. — 17.15 Skákþáttur (Baldur j Möller). 18.00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga 1 (Jón Pálsson). 18.30 Út- ] varpssaga barnanna: „Pabbi, marama, börn og bíll“ eftir Önnu Vestly; IX. (Stefán Sigurðsson kennari). 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. 20.30 „Kysstu mig Kata“: Svavar Gests talar um Cole Porter og kynnir lög eftir hann. 21:10 Leirit: „Veðmálið“; Miles Malleson samdi upp úr sögu eftir Anton Tjekhov. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. Leik- stjóri: Einar Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til 24.00. ÚtVarpið á morgun: 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar — plötur. 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í kirkjusal Óháða safnaðarins ] (Prestur: Séra Björn Magn- ússon prófessor. Orgarileik- , ari: Jón ísleifsson). — 13.15 Erindaflokkur um gríska menningu; III: Ferðaþætfir frá Grikklandi; fyrri hluti (Kristinn Ármannsson rekt- or). 15.00 Sunnudagssagan: ] ,.Barn síns tíma“ eftir Ödön von Horváth; II. (Erlingur Gíslason leikari). — 15.30 , Kaffitíminn: Þorvaldur j Steingrímssön og félagar hans leika o. fl. 16.30 Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Hans Antoltsch. 17.00 Tónleikar (plötur). -— 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur); a) Leikrit: „Óli fer til tungls- ins“ eftir Amund Schröder. b). Framhaldssagan: „Kardi- mommubærinn“ eftir Thor- björn Egner; V. kafli. 18.30 Á bókamarkaðnum (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 20.20 Erindi: Frelsisbarátta KROSSGATA NR. 3665: Lárétt: 1 Fjalar, 5 pól, 7 að, 8 hó, 9 NK, 11 snót, 13 örs, 15 ala, 16 lóan, 18 ar, 19 dalls. Lóðrétt: 1 fornöld,- 2 apa, 3 lóðs, 4 al, 6 sótari, 8 Hóía, 10 króa, 12 Na, 14 Sal, 17 nl. Lausn á krossgöíu nr. 3664: Lárétt: 1 borg, 5 stafurinn, 7 ónefndur, 8 kvæði, 9 at’nuga- semd, 11 matarílát, 13 hvíli, 15 kin..., 16 púkar, 18 ..för, 19 aular. Lóðrétt: 1 holund, 2 fljót, 3 uppspretta, 4 hreyfing, 6 stuudaði, fc . .. .stund, 10 nafn, Í2j sérhljóðar, 14 ílát, 17 guð. Kýpurbúa (Stefán Jónsson fréttamaður). 20.45 Tón- leikar:'„Andarnir syngjayfir vötnunum“ op. 167 eftir Schubert (plötur). — 21.00 „Vogun vinnur — vogun tapar“. — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur sér um þátt- inn. 22.05 Danslög (plötur) Jtil 23.30. Messur á morgun: Óháði söfnuðurinn: Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 11 árd. Séra Björn Magnússon, prófessor messar í fjarveru safnaðarprests. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þor- láksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barna- samkoma í Tjarnarbíó kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Laugarneskirkja kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Nesprestakall: Barna- messa í kirkjunni kl. 10,30. Messa kl. 2. Sr. Jón Thor- arensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f. h. — Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfj arðarkirk j a: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 .e h. Séra Jakob Jónsson. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 500.00 frá I. J. — Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er væntanleg til Riga á morgun. Askja er 1 Hav- ana. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Gdansk. Arnarfell er í Leningrad, fer þaðan væntanlega 24. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfell fór í gær frá Djúpavogi á- leiðis til Rostock. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Siglufirði áleiðis til Hels- ingfors. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Þórs- hafnar. Helgafell væntanlegt í dag til Reyðarfjarðar frá Gdynia. Hamrafell er í Bat- umi. Tusken er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Súganda- firði um hádegi í gær til Bíldudals, Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Fjallfoss hefur væntanlega farið frá Hull í fyrradag til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá New York á miðvikudag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Ham Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavikur í dag að vestan úr hringferð. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið kom til Reykja- víkur í gærkvöld frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan frá Akureyri. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. borgar, Helsingfors og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg á miðvikudag til Leningrad og Hamina. Reykjafoss fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vest- mannaeyja og Hamborgar. Selfoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Leningrad í gær til Hamina og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá ísafirði í fyrradag til Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ðalvíkur, Ak- ureyrar og Húsavíkur. „Sigga systir mín og ég“ heitir lítil bók handa börn- um, sem er nýkomin út. — Þetta er saga um Reykjavík- urbörn í sveit. Bókin er prýdd myndum og er prent- uð hjá Prentverki Akraness. Höfundur bókarinnar nefnir sig Bjarka. Happdrætti Sýningarsalarins. í fyrradag var dregið í myndlistar og listiðnaðar- happdrætti Sýningarsalarii:s Þingholtsstræti 27. Dregið var um 30 vinninga. Fyrsta rétt til vals hlaut númerið 117, 2. valsrétt nr. 623, 3. 876, 4. 1569, 5. 2004, 6. 1105, 7. 1712, 8. 528, 9. 2798, 10. 2349, 11. 328, 12. 245, 13. 217, 14.435, 15.1478, 16. 1091, 17. 462, 18. 2344, 19. 2624, 20. 2834, 21. 293, 22. 2646, 23. 562, 24. 892, 25. 1755, 26. 125, 27. 702, 28. 2324, 29. 1926, 30. 2979. — Handhafar vinningsmiða hafa valrétt til 20. þ. m. 1 þeirri röð sem segir hér að ofan. Eftir þann tíma fá þeir að velja sér verk í þeirr röð,. sem þeir gefa sig fram. (Birt án ábyrgðar), Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn 6. desember. Félagar og aðrir velunnend- ur sem vilja gefa muni eru. vinsamlega beðnir að koma þeim á eftirtalda staði: Verzl. Roði, Laugaveg 74; Nökkvavog 16, kjallara; Stinhóla við Kleppsveg; Faxaskjól 16 og Þormóðs— staði við Skerjafjörð. AÐALFUNDUR Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 29. nóvember í Sjálfstæðis- húsinu kl. 1,30. e.h. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar, Önnur mál. — Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu S.V.F.R. og hjá gjaldkera. Stjórnin. Atlantshaf sbandalagið — ftimiúlat almeHHiHQA Laugardagur. 326. dagur ársins. Árdeglsftefll kl. 1.54. Lögregluvarðstofan hefur sSma 11166. Næturvörður I dag. Reykjavíkur apóteki, sími 11760. SlðkkvtetSSln lefur sima 11100. Slysavarðstofa Reykjavikur 1 HeilsuverEdarstðfllnni er op- n allan sólarhringinn. Lækna- /örBur L. R. (fyrir vitjanir) er á tarna staö kl. 18 tll kl.8.— Slml 15C30. Lfósatim! bifreiða og annarra ðkutækja ' Tðe'saenarumdæmi Reykjavík- verður kl. 15.35—8.50. Ltsisafn Einars Jónssonar rL f+hjörgum, er opIB kL 1,30— 3.30 Su...:’iöQea og miðvikudaga. Þjððmmiasafluo er oplB á þriBjud.. Fimmtud, og laugard. kl. 1—3 e. h. ’oe á smmudogum M. 1—4 e. h. Ifæknibðkasafn LM.SX I ZSnskðlanum er opiB frá M. 1—6 e. h. alla vírka daea nema laugardaga Landsbókasafnlð er opiB alla virka daga frá kL 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga bá frá kL 10—12 ag 13—19 Bæjarbókasafn Reykjavikur Eáíni 12308. ABalsafniB, Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka ðaga kl. 14—22, nema laugard., kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr- arsalur f. fulIorBna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nemp laugard. kl. 10—12 og 13—19 Sunnud. kl. 14—19. ÚtibúiB Hólm- garði 34. Útlánsd. f. fullorðna: Mánud. kl. 17—21, aBra virka d. nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn: Alla virka d. nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Alla virka d. nema laugard., kl. 18—19. ÚtibúiB Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. böm og full- orBna: Mánud., miðv.d. og föstud. kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar i Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið Sölugengi. 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandarikjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16,81 100 Danskar krónur 236,30 100 Norskar krónur 228,50 100 Sænskar krónur 315.50 100 Finnsk mörk 5,10 1.000 Franskir frankar 38,86 100 Belgiskir frankar 32,90 100 Svissneskir frankar 376,00 100 Gyllini 432,40 ''00 Tékkneskar krónur 226,67 luu Vestur-þýzk mörk 391,30 1.000 Lírur 26,02 Skráð löggengi: Bandaríkjadoll- ar = 16,2857 krónur. Gullverð ísl. kr.: 100 gullkroudr — 738,95 pappirskrónur. 1 króna = 0,545676 gr. af sklru gulli. Byggðasafnsdeild Skjalasafns Reykjavíkur, Skúlatúni 2, er opin alla tíaga, nema mánudaga, kl. 14—17 (Ár- bæjarsafnið er lokaB i vetur.) Biblíulestur: Sálm. 119,41—56. Þú hefur látið mig vona. Framh. af 1. síBu. íundi Atlantshafsríkjanna. Hann sagði: „Á heimili 15 bræðra mundi það naumast látið af- skiptalaust ef einn stærsti bróð- irinn beitti hinn minnsta valdi til að fá vilja sínum framgengt." Jóhann vék að hinum lagalega rétti Islendinga og sagði í fram- haldi af því: „Það er einnig al- kunna, að hin alveg sérstaka að- staða Islands, eyrikis, nyrzt í Atlantshafi með 165 þús. ibúa, sem byggir alla efnahagsafkomu sina á fiskveiðum, hlýtur sívax- andi viðurkenningu annarra þjóða.“ Jóhann spurði: „Hvernig má það vera að meðan við sitjum hér á ráðstefnu 15 ríkja, sem hafa svarizt i fóstbræðralag til þess að varðveita friðinn, bann- færa vopnavaldið í samskiptum þjóða, þá eru brezk herskip að framfylgja málstað Breta með valdi við íslendsstrendur. Nær ekki sáttmáli Atlantsbandalags- ins til þess að varðveita heimil- isfriðinn?‘“ Síðan vitnaði Jóhann mjög ýt- arlega i þýðingarmestu ákvæði Atlantshafssáttmálans, þau er málið varða, einnig fyrri og síð- ari ályktanir þingmannafunda Atlantshafsbandaiagsins, m. a. þingmannafundar í fyrra, sem gerði ályktun um nauðsyn þess að oftar væru haldnir fundir æðstu manna NATÓs og utanrík- isráðherra NATÓ-ríkjanna og að á dagskrá fundanna skyldi vera alvarlegustu viðfangsefni með- limarikjanna hverju sinni, sem samheldni hinna vestrænu rikja stafaði hætta af. Jóhann gerði grein fyrir til- lögu Sjálfstæðisflokksins, að kalla saman fund æðstu manna í þeim tilgangi að hindra vald- beitingu Breta. Hann lauk máli sínu á þessa leið: „Á íslanöi fara nú 5 hönd skammdegismyrkrið og vetrar- harkan. Hinir islehzku sjómenn hafa ótrauðir hætt lífi sínu á litl- um bátum í baráttu við storma, myrkur og stórsjóa. En trúið mér þegar ég segi ykkur, að I hugskoti allra Islendinga hefur nú mætzt ný hætta við hina eilífu hættu, sem fylgir sjósókn á nyrztu miðum, sem vofir yfir lífi og limum islenzkra sjó- manna. Hún stafar af því, að brezk herskip hindra Islendinga í að framfylgja þeim rétti, sem þeir telja ótvíræðan og lifsaf- komu þjóðarinnar veltur á að framfylgt verði. Leynum okkur ekki sannindum, að yfir Atlants- hafsbandalaginu hvílir ógn- þrungin skuggi, ef nú heidur á- fram á íslandsmiðum hinu safa og verið hefur. Hver dagur fel- ur í sér geigvænlega hættu. Það verður að sjá til þess að hemað- araðgerðum verði hætt þegar í stað í samræmi við efni og anda. Atlantshafssáttmálann." Þjófna&ur - Framh. a 8. síðu. vettvang sat vinur vinarins dauðadrukkinn og rorrandi í- stól sínum og hafði lokið við síðasta dropann. Þannig fór mð sjóferð þá. Fann ritvél. í fyrradag hringdi maður á lögreglustöðina innan úr Soga- mýri og kvaðst þá rétt áður hafa uppgötvað, að heystabbi, sem hann átti þar fyrir utan íbúðarhúsið hafði verið rifinn upp og eitthvað hróflað við heyinu. Fór maðurinn þá út að kanna vegsummerki á heyinu og fann ritvél, sem skilin hafði verið eftir í heystabbanum. Maðurinn tók ritvélina, fór með- hana á fund lögreglunnar og þangað getur réttur eigandi vitjað hennar þegar honurn sýnist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.