Vísir - 22.11.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 22.11.1958, Blaðsíða 6
V í S I R Laugardaginn 22. nóvember 1953 e Fjórar bækur komnar hjá Iðunnarútgáfunni. I»æi* eru allar ívrir unglinga. Iðunn hefur nýskeð sent á markaðiíin eftirtaldar -fjórar bækur lianda börnum og ung- lingum: Fimm í ævintýraleit. Þetta er önnur bókin í flokki bóka um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabók- anna, sem öll börn og unglingar þekkja. Fyrsta bókin um félag- ana fimm heitir Fimm á Fag- urey, og þriðja bókin, sem kemur út fyrir jólin, heitir Fimm á flótta. Bækur þessar eru prýddar fjölda mynda, og þær eru mjög vinsælar hjá börnum og unglingum. Táta tekur til sinna ráða heitir bók handa telpum. Fjall- ar hún um duglega og tápmikla telpu, sem er gjörn á að fara sínu fram, en er hjartagóð og eðallynd og vili allsstaðar koma fram til góðs. Staðfastur strákur eftir Kor- mák Sigurðsson. Þetta er sagan af Jóni Óskari, sem búinn var að missa báða foreldra sína, en ólst upp hjá ömmu sinni í litl- um kofa, sem stóð ofan við flæðarmálið. Jón Óskar gat verið nokkuð einþykkur, en hann var sannarlega staðfast- ur strákur, heiðarlegur og hug- rakkur og vinur og hjálpar- hella þeirra, sem minnimáttar voru. Margar myndir eftir Þórdísi Tryggvadóttur prýða bókinai Síðast en ekki sízt er svo Ævintýri tvíburanna, hörku- spennandi unglingasaga eftir Davíð Áskelsson, prýdd mörg- um myndum eftir Halldór Pétursson. Saga þessi gerist seint á 17. öld og segir frá tveimur munaðarlausum bræðr- um, sem rötuðu í ósvikin og spennandi ævintýri innan lands og utan. Bók þessi er ekki að- eins mikill skemmtilestur fyrir unglinga, heldur geymir hún einnig glögga þjóðlífsmynd frá liðnum tíma. KÁRLMANNSVESKI tapaðist á fimmtudag, senni- lega á Hverfisgötu eða þar í grennd. Finnandi hringi í 1-5813. Fundarlaun. (823 REGLUSAMUR iðn- nemi óskar eftir ódýru húsnæði, fæði og þjónustu; þarf ekki að vera á sama stað. — Uppl. í síma 22505 milli kl. 5—7 í dag. HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja ibúðir. Að- stcð okkar kostar yður ekkl neitt. — Aðstoð við Kalk ofnsveg. Sími 15812, (592 TVEGGJA—ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 22821. — (836 TVÖ herbergi í kjallara til leigu. Má elda í öðru. — Barnlaust fólk gengur fyrir. Uppl. í síma 34461. (858 fírvf: Hugleiðing um æsku- fólk ■ skólum. Margir foreldrar eru mjög uggandi um framkomu og framtíð barna sinna. Svo hefur verið á öllum tímum. En eitt er það sem áður og fyrr meir var framkvæmt á heimilum, — sem stundum var skóli hinna ungu og upprennandi, og síðar var framkvæmt í barna- og unglingaskólum þeirra tíma, — það var að byrja kennslu dag hvern með hugleiðingu og bæn, að góðum og gömlum kristileg- um sið. Til þess starfs væri heppilegt að fá t. d. nemendur úr guðfræðideild háskólans eða trúaða og velviljaða menn úr kennarastétt — og úr hinum ýmsu trúmálafélögum. Samtímis væri mjög til .góðs fyrir hina ungu, að skólastjórar og kennarar gerðu sitt ýtrasta til að „endurreisa“ hina gömlu og góðu þakklátsemi, — þrátt fyrir hið hættulega „peninga- flóð“ er nú dynur yfir. Enn- fremur að hinir upprennandi unglingar, framtíðarfólk þjóð- arinnar, semdi sér þá einföldu og sjálfsögðu háttprýði, að heilsa og kveðja þá, er þeir hafa skipt við, stofnanir, skóla, verzl anir, skrifstofur o. fl. Á þessu hefir verið hinn mesti misbrest- ur á hinum „síðustu og verstu tímum“, sem að ýmsu leyti eru hinir „beztu tímar“, sem þjóðin hefir lifað. Mættu forráðamenn ung- lingaskólanna taka til velvilj- aðarar athugunar, hvort það myndi ekki verða hinum ungu til góðs og þroska, að þeir gengju til kirkju og hlýddu guðsþjónustu t. d. einu sinni í mánuði, allir í einum hópi. Það myndi mælast vel fyrir. Eg er sannfærður um, að út úr þessari eldraun of mikillar peningaveltu og áfengis- drykkjutízku, kemur ef til vill hið mesta manndómsfólk, sem þjóðin hefir nokkurntíma átt. Þ. Pappírspokar allar stærðir — brúnir m kraftpappír. — Ódýrari ei erlendir pokar. Pappírspokagerðin Sími 12870. TAPAZT hefur peninga- budda með peningum við Rauðarárstíg 1—3. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 15283. (854 SL. ÞRIÐJUDAG tapaðist í Reykjavík gyllt hlekkja- armband. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 50431. Í3ÚÐ, 2—3 herbergi, ósk- ast til leigu fyrir 1. desem- ber. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Desember — 175.“ (813 VANTAR litla íbúð, eld- hús og eitt herbergi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „176.“ _________________________(816 TVEGGJA herbergja íbúð óskast frá næstu áramótum. Uppl. í síma 17667. (819 HJÓN, með 2 börn, óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Allar upplýsingar í síma 18819. (820 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Vesturbænum. Til- boð sendist Vísi, — merkt: ‘ „177“. (829 BIFREIÐ AKENN SL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812, (586 BIFREIÐARKENNSLA. Kristján Magnússon. Sími 3-4198. (856 AÐALFUNDUR K.R.R. verður haldinn fimmtu- daginn 27. nóvember n. k. í Félagsheimili Fram við Sjó- mannaskólann og hefst stundvíslega kl. 20.00. — Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. K. F. II. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengir. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. — Séra Bragi Friðriksson talar. Aflir velkomnir. • Fæði • TEK menn í fæði. Uppl. á Langholtsveg 34, kjallara. (834 FAST fæði. Upþl. í sínia 14377. (859 GERI við bomsur og skó- hlífar. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25. Sími 13814. — GÓLFTEPPAHREINSUN. Við hreinsum gólfteppi, renninga og mottur úr ull, bómull, hampi og kókus. — Hreinsum einnig úr kaffi-, blóð- og vínbletti. Herðum teppin. Gerum við og breyt- um einnig teppunum. — Sendum. Sækjum. — Gólf- teppagerðin h.f., Skúlagötu 51. Sími 17360. (120 TVÆR stúlkur óska eftir vinnu við ræstingu eftir kl. 5 á kvöldin. — Uppl. í síma 32250.__________________(838 INNRÖMMUM myndir og málverk. Tekið á móti að Miklubraut 1 og Hringbraut 69, Hafnarfirði. Opið frá 2—6. (821 UN GLINGSSTÚLK A óskar að gæta barna á kvöld- in. Uppl. í síma 1-0020. (825 STOPPAÐIR . stólar og borð til sölu. Uppl. Hólm- garði 36, uppi. (855 ÁGÆTUR Pedigree barna vagn til sölu. Sími 33670. ___________________(851 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í Ritvélaverkstæðinu, Bergstaðastræti 3. (853 BÍLSKÚR, nýr og léttur, til flutnings. Einnig sófa- borð, matborð í eldhús og kollar til sölu á Holtsgötu 37. — Sími 12163 eða 23392. ____________________(812 SVÖRT, amerísk dragt, með minkaskinni, stærð 12, til sölu, einnig hvítur sam- kvæmiskjóll, sama stærð. — Uppl, í síma 18429. (814 DÍVAN (80 cm. breiður) til sölu. Melhaga 7. — Sími 17298,(822 BARNAKERRA með skermi til sölu. Lindargötu 14, 2, hæð._________(824 TIL SÖLU góður svefn- sófi og tveir djúpir stólar. — Uppl. í síma 14616. (828 NÝLEGUR barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 12499.______________(839 ÞRÍSETTUR klæðaskáp- .. ur til sölu.: Bárugötu 9, (840 KAUPUM alumÍBÍunn *g eir. Járnsteypan h.l. Slml 24406,_________________(80« KAUPUM blý og a8r« málma hæsta verði. Sindrl, SELJUM tilbúin drengja- föt saumum einnig eftir máli. Verzlunin Vík (herra- deild), Laugavegi 52, (333 MINJAGRIPIR. Sendum um allan heim. Rammagerð in, Hafnarstræti 17, minja- gripadeild. ___________(620 HÚSGÖCIi. —- Allskonar húsgögn vio allra hæfi. Hús- gagnaverzlunin Elfa, Hverf- isgötu 32. Sími 15605. (894 VEIZLUMATUR. Sendum út í bæ smurt brauð og snittur, heitan og kaldan veizlumat. — Uppl. ,í síma 36066. Ingibjörg Karlsdóttir. Steingrímur Karlsson. (711 TÆKIFÆRISVERÐ. Selj- um í dag og næstu daga: Sófasett, sófaborð, svefnsófa, 2ja metra bókahillu úr eik, fataskápa, dívana, ottomana o. m. fl. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhúsið. -— Simi 10059,■ (803 SÍMI 13562. Fornverzlun- ln, Grettisgötti. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. íl. Fornverzlunin Grettisgötu, 31. —_________________OÁ5 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir of setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleir*. Sími 18570.(0M KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 33818. (216 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17, Sími 19557,______(575 KÁPA til sölu. Uppl. á Leifsgötu 8, eftir kl. 5. (830 TVENN, dökk karlmanns- föt og vetrarfrakki selst ó- dýrt. Uppl. í síma 12173 kl. 2—6 á laugardag og fyrir hádegi á sunnudag. (831 TIL SÖLU uppgerður barnavagn, glæsileg gerð; gærukerrupoki, matrósaföt og skór og straujárn. Uppl. í síma 50404. (833 ÞVOTTAVÉL til sölu. — Uppl. í síma 13742,(832 MÓTORHJÓL til sölu í góðu lagi, selzt ódýrt. Uppl. í síma 33599 og 32559. (835 ÞÝZKUR Braun útvarps- grammófónn til sölu. Sími 24657,(837 TIL SÖLU mjög góð ný þvottavinda og kápa, kjóll og pils á 13—15 ára stúlku. Uppl. í síma 18624. ______________________(857 PEDIGREE barnavagn, stærri gerð, með tösku, verð 2500 kr. og Silver Cross barnakerra, með skermi, verð 800 kr., til sýnis og sölu á Njálsgötu 13,A, eftir. kl. 3 í dag:. , ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.