Vísir - 15.12.1958, Page 6
B
VÍSIR
Mánudaginn 15. desember 1958
WISIR
D A G B L A Ð
Útgefandi: ELAÐAÚTGÁFAN VÍSm H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
/ Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla. Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19.00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðian h.f.
FEokkurhui heúmtaði það.
Fyrir nokkru var frá því sagt,
að einn af ráðherrum vinstri
stjórnarinnar hefði sótt um
stöðu forstjóra við Trygg-
ingastofnun ríkisins. Voru
þá liðnir margir mánuðir frá
því að starfið var auglýst
til umsóknar og eðlilegur
umsóknarfrestur á enda fyr-
ir löngu. Vakti umsókn þessi
mikla athygli, svo að ekki sé
rneira sagt, því að þarna átti
sýnilega að fara inn á nýja
braut við að afla mönnum
hægra starfa og virðulegra
embætta. Þó fór svo að lok-
um eins og sagt hefir verið
frá hér í blaðinu, að ráð-
herrann sá sitt óvænna og
tók umsókn sína aftur.
Alþýðublaðið hefir birt grein-
argerð þá, sem ráðherrann,
er hér er um að ræða, hefir
látið frá sér fara og er það
fróðlegt plagg. Þar kemur
fram, að> Alþýðuflokkurinn
"'virðist líta svo á, að hann
,,eigi“ Tryggingastofnunina,
og af því að hans menn hafi
endur fyrir löngu haft hönd
í-bagga við setningu laga um
hana, verði Alþýðuflokks-
maður að vera þar í forsæti.
Starf forstjóra erfist þess
vegna eftir flokki en ekki
eftir ætt. Er hér um nýjung
að ræða sem menn ættu
vissulega að gefa gaum, þeg-
ar þeir fara að hugleiða,
hvort þeir eigi að eyða kröft-
um sínum í þágu alþjóðar.
Tryggingaráð hafði á sínum
tíma látið þá skoðun í ijós,
að báðir umsækjendur vær.u
hæfir til að gegna starfinu,
og dregur enginn það í efa.
Hitt er annað mál, að' rang-
lega var að farið af hálfu
Alþýðuflokksins, svo að ekki
sé dýpra tekið í árinni, og
er siðgæðinu sannarlega ekki
fyrir að fara þar sem ríkj-
andi er slíkur hugsunarhátt-
(Ur, er kemur fram í grein-'-
argerð ráðherrans. En til
allrar hamingju hefir flokk-
urinn vafalaust fundið þá
andúðaröldu, sem reis hvar-
vetna, þar sem umsóknin
var rædd, og þess vegna
hefir hún verið tekin aftur.
Vonandi verður þetta til þess
að mönnum skiljist, að þrátt
fyrir margar og miklar veil-
ur hjá okkur er öllu takmörk
sett.'
Nýtt varBskip.
Nú hefir endanlega verið geng-
ið frá því, að nýtt varðskip
verði fengið og verður smíði
þess lokið eftir um það bil
ár* Verður þetta hið full-
komnasta skip að öllum út-
búnaði, eins og sjá má af til-
kynningu þeirri, er gefin'
hefir verið út um smíði þess,
og mikilvæg viðbót við varð-
og björgunarskipastól lands-
manna sem hefir nú meiri
störfum að sinna en nokkru
' sinni áður.
Þetta verður sennilega minnsta
,,flugvélamóðurskip“, sem
um getur, en það er einn af
kostum hins nýja skips, að
þyrla getur sezt á skutþiljur
þess. Er þar um nýung að
ræða sem getur komið að
miklum notum, enda þótt
íslendingar eigi ekki slíka
flugvél. Einnig er.það mikil-
vægt, hve hraðskreitt skip-
ið er og sérstaklega styrkt til
að sigla með mikilli ferð um
úfinn sjó.
Ekki verður annað sagt en að
sæmilega sé séð fyrir eftir-
liti með landhelgisgæzlunni
þegar hið nýja skip verður
tekið í notkun, ekki sízt þar
sem ætlunin mun vera að fá
landhelgisgæzlunni í hendur
nýja flugvél. Leikur ekki á
tveim tungum, að stjórnar-
völdin verða ævinlega að
gæta þess, að landhelgis-
gæzlan hafi sem beztum
tækjum á að skipa, því að
ella er ekki hægt að gera
kröfur til þess, að störfin sé
vel af hendi leyst.
Vei a& orði komizt,
Það þótti á sínum tíma vel að Hann benti mönnum á. að aldrei
orði komizt, þegar Chur-
chill hafði þau orð um or-
ustuna um Bretland, að
aldrei hefðu eins margir átt
eins fáum eins mikið að
þakka. Nú hafa þessi orð
verið rifjuð upp á nýjan
leik, því Thor Thors, sem
jafnan hefir verið oddviti ís-
lendinga á þingi Sameinuðu.
þjóðanna, minnti menn á þau
fyrir nokkrum dögum.
hefðu eins margir ráðizt á
eins fáa, og er vonandi, að
það veki einhverja Breta til
umhugsunar um hið göfuga
hlutverk þeirra í landhelgi
íslands, þegar þeir ei-u
minntir á það, sem leiðtogi
þeirra lét sér um munn fara
fyrir 18 árum. En þótt sam-
vizka Bretans kunni að vera
„pottþétt“, eru þeir fleiri,
sem heyra en þeir einir.
Jólabók Ferðabókaútgáfunnar í ár
Tveir frægustu
blaðamenn og
helziu blaðaljós-
myndarar Dana
iögðu saman krafta
sína og sömdu frá-
bæra ferðalýsingu —
með 220 persónu-
og staðarmyndum —
frá íslandi og Fær-
eyjuin fyrir 50 árum
— sannkalíaða
aldarfarslýsingu,
skrífaða í léttum
og skemmtilegum
Ilöfundurinn, ásnmt ljósmyndara, ekur bifreið frájf;
nyrzta odda Noregs til syðsta odda Afríku. Leiðin er'íf;?
p
58.600 km. löng, yfir 105 breiddarstig og farið er umíjf-
34 lönd. Þeir félagar rata í hin furðulegustu ævintýri.iff
gx
Bókin er prýdd fallegum niyndum.
vantar strax á reknetabát frá Keflavík
Uppl. í símum 1-3864 og 3-2217.
Skreytið heimili yðar um jólin með þessum fallegu
bjöllum, þær eru í smekklegum umbúðum og því
tilvalin jólagjöf fyrir vini og kunningja.
Vesturgötu 2. —"Sími 24-330
ísafold telur enga
bók líklegri til þess
að verða jólabók
fjöldans, karla, sem
kvenna, ungra, sem
gamalla heldur en
bókina
20 % afslátt gefum við af
í dag og á morgun
kvenkápum
ÍSLANÐSFEPJBIN
5IMI 1335D
1907.