Vísir - 03.01.1959, Síða 6
6
Ví SIR
Laugardaginn 3. janúar 1959
Ávarp Ólafs Thors —
Framh. af 1. síðu. Ifyrir hendi sé: „orka, vinnuafl
Margar leiðir eru færar til að og fjármagn, að viðbættri hag-
leiðrétta misræmið, en að því
ráði var horfið að fækka ekki
fulltrúum dreifbýlisins held-
ur fjölda fulltrúum fyrir fjöl-
býlið.
Framsókn mun berjast gegn
þessum breytingum, því að hún
óttast um ranglega fengið vald
sitt, en svo margir menn hafa
stæðri legu landsins eða ódýr-
um flutningamöguleikum“. —
Leiðir hann síðan rök að því,
að öll þessi skilyrði séu fyrir
hendi. Mun nánar gerð grein
fyrir þeim hugleiðingum síðar,
því að allar renna þær stoðum
undir þá spásögn Sjálfstæðis-
manna, að við okkur blasa marg
fyrr á árum lýst sig fylgjandiiir og miklir möguleikar með
slíkum breytingum, að vopn réttri hagnýtingu á auðæfum
Framsóknarmanna ná ekki til landsins.
Sjálfstæðismanna. | Hér mun því enn sem fyrr,
að fái Sjálfstæðisflokkurinn að
ráða, mun hann sanna, að
Efnahagsmálin.
draumsýn hans og hugsjónir eru
í efnhagsmálunum hefui Það^ gj^kj skýjaborgir heldur raun
komið á daginn, að Fiamsókn sæj( sem rætast má og megnar
er foitíð sinni tiú. Hún hljóp fiá ag færa öllum íslendingum
vandanum, þegar hann vai ^ vejfarnag 0g blessun um langa
orðinn mestur og kennir svo 1 frarr,fjg
samherjum sínum um, hvern
ig komið er. Raunar er ástand-
ið miklu alvarlegra, en almenn-
ingur fékk að vita, og sannaðist
það, þegar Sjálfstæðisflokkur-
inn fékk loks gögn þau varð-
andi efnahagsmálin, sem hald-
ið hafði verið fyrir honum mán
uðum saman.
Það hefur og komið í ljós, að
voðanum verður ekki afstýrt
nema verðbólguhjólið verði
stöðvað, og það er heldur ekki
auðið án fórna, enda þótt Sjálf-
stæðisflokkurinn hefði bent á
þá leið, sem minnstra fórna
krefst.
Síðan gerði Ólafur grein fyr-
ir tilraun Sjálfstæðisflokksins
til stjórnarmyndunar, en þá til-
kynnti flokkurinn þegar í önd-
verðu, hver væru lágmarks-
skilyrði hans — stöðvun verð-
bólgunnar og breyting kjör-
dæmaskipunarinnar. Samkomu
lag gat þá ekki orðið, svo að
flokkurinn gæti myndað meiri-
hlutastjórn, og var þess vegna
hætt við tilraunina jafnskjótt
og það var ljóst.
Framtíð þjóðarinnar.
Þá kom Ólafur að myndun
stjórnar Alþýðuflokksins, sem
er m. a. bundin því skilyrði,
að hvernig sem fer með frum-
varp um kjördæmabreytinguna,
sem lagt verður fram, mun
verða efnt til kosninga á næsta
vori.
Grein sinni lauk Ólafur
þannig:
„Við Sjálfstæðismenn höfum
lengi bent á, að hæpið sé, að
þjóðin megi til langframa
fcyggja afkomuna á núverandþ
atvinnuvegum. Um næstu'
aldamót verða íslendingar
sennilega orðnir um 400 þús-
und. Ýmsar tölulegar upplýs-
ingar benda til, að við verðum
að leggja inn á nýjar brautir,
eigi vonir að standa til, að lífs-
Sjálfstæðismenn!
Kosningabaráttan er hafin.
Eflum flokk okkar og óskum
með því öllum íslendingum
gleðilegs nýárs
í orði, en einkum þó í verki.
TAPAST hefir dökkur
kápuspæll. Finnandin vin-
saml. hringi í síma 34269.
__________________________(7
TAPAZT hefur svart
kvöldveski með steinalás. —
Sími 33752. (24
STUDENT, sem stundar
nám erlendis, óskar eftir
8000 króna láni til 6 mán-
aða. Þeir, sem vildu sinna
þessu sendi tilboð á afgr.
Vísis, merkt': „Greiði — 96.“
(21
Feröir ag
feröalög
Skíðaferðir um helgina
verða sem hér segir:
Laugardaginn 3. jan. farið í
Jósefsdal; skíðakennsla hjá
Ármanni. Sama dag kl. 3
farið í Skálafell; skíða-
kennslan heldur áfram. —
Sunnudaginn 4. jan. kl. 10 f.
h. farið á Hellisheiði. Allar
ferðir farnar frá B.S.R.,
Lækjargötu.
Skíðafélögin í Reykjavík.
kjör okkar verði svipuð og nú, «
i hlutfalli við aðrar þjóðir. — ; msm ðönsku
fyrst til virkjun ^jR
Kemur þar
fallvatna og hagnýting ork-
unnar í iðrum (jarðar, sem und-
irstaða undir stóriðju til út-
dlutnings. Hefur einn af for-
ustumönnum Sjálfstæðismanna
nýverið gert flokknum grein
fyrir því, að það.séu ekki rök
gegn þessum hugsjónum, að ís-
íand hefur verið talið hráefna-
snautt. — Hvort tveggja sé, að
það sé út af fyrir sig of lítið
rannsakað mál, til þess að álykt
Bnir megi af því draga, sem hitt,
£ð mergur málsins er sá, hvort
LAU FÁSVEGÍ 25 . Sími 11463
LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR
Kennsla byrjar aftur 5.
janúar.
BIFREIÐAKENNSLA, —
Aðstoð við Kalkofnsveg. ■—
Simi 15812,(586
KENNI tungumál og
reiknin^. Björn O. Björns-
son, Nesvegi 33. Sími 19925.
(5
KEÍNOB RtyiNG A J\i
FLJÓTIR og vanir menn.
Sími 23039.(699
ÍNNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54.
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
Rit- og rciknivclavidgerðir
Sœkjum
Sendum
BOKHALDSVELAR
Vesturgötu 12 a Reykjavik
SK ARTGRIP A VERZL -
UNIN MENIÐ, Ingólfsstræti
6, tekur á móti úra- og
klukkuviðgerðum fyrir mig.
— Carl F. Bartels, úrsmiður.
ELDRI kona óskar eftir
léttri vinnu. 3—4 tíma á
dag. Sími 12942. (31
AFGREIÐSLU STÚLKA
óskast. Vogaþvottahúsið. —
Simi 33460 og 12769. (20
STÚLKUR vantar á lítinn
kaffibar á Keflavíkurflug-
velli, ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í síma 17695. • (14
TRÉSMIÐUR getur tekið
að sér verk, hvort heldur er
nýsmíði, breitingar, viðhald
eða hverskonar verkstæðis-
vinna. Uppl. í síma 24933
eftir kl. 8 e. h. (16
STÚLKA með tveggja ára
dreng óskar eftir ráðskonu-
stöðu strax. — Uppl. í síma
12098. (2
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa annað hvert
kvöld frá kl. 7 og annan
hvern sunnudag frá kl. 2. —
Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir 5. jan. 1959. (772
K. F. I). M.
Á MORGUN:
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól-
inn.
Kl. 10,30 f. h. Kársnessdeild.
Kl. 1,30 e. h. Y. D. og V. D.
Kl. 8,30 e. h. Fórnarsam-
koma. — Bjarni Eyj-
ólfsson ritstj. talar. —
Allir velkomnir.
• Fæði •
SELJUM fast fæði og
lausar máltíðir. — Tökum
veizlur, fundi og aðra mann-
fagnaði. Aðalstræti 12. Sími
19240.
li/JM
HÚSRÁÐENDUR. — Við
liöfum á biðlista leigjendur í
1—6 lierbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Kalk-
ofnsveg. Sími 15812. (592
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
2ja HERBERGJA íbúð til
leigu. Uppl. i síma 13975.
(30
MÆÐGUR, með sex ára
dreng, óska að fá leigð tvö
herbergi og eldhús. Einhver
heimilisaðstoð gæti komið
til greina. Tilboð, ásamt
upplýsingum (ekki í síma)
leggist inn á afgr. Vísis,
merkt: „Strax — 246.“ (4
HERBERGI til leigu á
Bragagötu 21. Fæði á sama
stað. (6
BARNLAUS hjón óska
eftir 1—2 herbergja íbúð til
kaups eða leigu í austur-
bænum eða sem næst Eski-
hlíð. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 12577, eftir kl.
9 að kvöldi. (8
STOFA til leigu. Uppl.
hjá Þorvaldi Sigurðssyni,
Leifsgötu 4, III. hæð. (11
2 UNGIR menn óska eft-
ir 2 samliggjandi herbergj-
um eða 2ja herbergja íbúð.
Tilboð sendist afgr. fyrir 7.
janúar, merkt: „Strax —
95“. (12
DUGLEG stúlka óskast nú
í eldhús Kópavogshælis. —
Uppl. hjá matráðskonunni í
síma 19785. (13
HERBERGI til leigu. —
Uppl. í síma 14835. (19
HERBERGI til leigu' fyrir
reglusama stúlku eða karl-
mann. Uppl. í síma 15338 í
dag. (22
HERBERGI til leigu á
góðum stað í bænum. Uppl.
í síma 24748. (26
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast til leigu. Uppl. í
síma 17613. (1
ÓSKA cftir telpnaskaut-
um (með skóm) nr. 35 eða
36. Uppl. í síma 1-2275. (32
1—2 NOTAÐÍR þvotta-
pottar óskast til kaups. Til-
boð sendist Vísi, — merkt:
„Þvottapottur". (9
BÍLL til sölu, Hillman ’41.
Verð kr. 10 þús. Sími 17851.
(15
LITIL þýzk eldavél, 2
hellur og ofn, til sölu. Verð
kr. 1900. Uppl. í síma 36454
kl, 2—3 e. h. í dag. (17
TVÍBURAVAGN til sölu
mjög hlýr. Uppl. í síma
34472.________________(23
NÝ, amerísk smokingföt,
mjög falleg, á þrekinn
mann, til sölu. Uppl. í síma
34396. (3
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406,(608
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindri.
STJÖRNULJÓS. — Þýzk
stjörnuljós. Verð 7 kr pakk-
inn, Fornsalan, Hverfis-
götu 16.(775
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir of
setur notuð húsgögn, herr*-
i'atnað, gólfteppi og fleir*.
Sími 18570. (000
SÍMI 13562. Fomverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. —______________(135
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og
garða. Uppl. í síma 12577.
SVEFNSTÓLAR kr. 1850.
Armstólar kr. 1075. Hús-
gagnverzlunin Einholti 2.
Sími 12463.________(824
TÖKUM í umboðssölu ný
og notuð húsgögn, barna-
vagna, útvarpstæki o. m. fl.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
17, Sími 19557,(575
TIL SÖLU svefnsófar-
svefnkápur, innlögð komm-
óða, harmonikur, gólfteppi
allskonar fatnaður o. m. fl.
Tækifærisverð. Húsgagna-
og fatasalan, Laugavegi 33,
bakhúsið. Sími 10059. (552
SVAMPHÚSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðj-
an, Bergþórugötu 11. Sími
18830. (528
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. (441
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Símj 12926,________________
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
KAUPUM
frímerki.
Frímerkja-
Salan.
Ingólfsstr. 7.
Sími: 10062.
(791
BARNAKERRUR, mikið
lirval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (781
IIÚSGÖGN: Svefnsófar,
dívanar og stofuskápar. —
Ásbrún. Sími 19108. Grettis-
gata 54. (19
BIFREIÐ AKENNSL A. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —■
Sími 15812.__________(586
SKELLINAÐRA í góðu
standi til sölu. Uppl. í síma
24823 eftir kl, 2,(25
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur. Félagsprentsmiðjan
h.f.