Vísir - 03.01.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 03.01.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið bann færa yður fréttir otj annað lestrarefni beim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að bei?; 5em gerast áskrifendur Vísis eftir 10. liv’ers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. 1 Laugardaginn 3. janúar 1959 Ji í bíó“ hefur staðið vi % /■ Bfl syningarveima ar. Gljáfaxi fer líknarför. Þjóðalefitogar skiptast Hanii gerði sýningarstörf að atvmriu fyrstur manna árið 19Í9. Á nýársdag s.l. átti Olafur L. Jónsson sýningarstjóri í Nýja bíói 40 ára starfsafmæli — þann dag hafði hann sýnt Reykvík- inguni kvikmyndir um fjögurra áratuga skeið. Þetta starfsafmæli •má heita óvana- leg:., og augljóst, að Ólafur hefir byrjað þennan starfsferil sinn ungur að aldri. Nýfermdur . hafði 'hann ákveðið að gerast verzlunar- maður, og hóf starf í Klæða- verzlun Andrésar Andréssonar, en hafði sem auka- starf að selja ; myndaskrár og vísa til sætis í Nýja bíói, sem þá var til húsa í Hótel ísland, eins og mörgum hinna eldri borgara þessa bæj- ar mun enn minnissíætt. Það var á nýjársdag 1919, að Ólafur hóf sýningarstörf í Nýja bíói og var ráðinn fastur starfsmaður þar síðar sáma ár. Er hann fyrsti maður hér á landi, sem gerir sýningarstörf að aðalstarfi. í júlímánuði 1920 opnaði Nýja bíó hið glæsilega hús sitt við Austurstræti og þar varð Ólafur sýningarstjóri 1921, þá nítján ára gamall, og hefir ætíð starfað þar síðan. Ólafur var einn af aðstoð- •armönnum við töku kvik- :myndarinnar „Saga Borgar- ættarinnar“ árið 1919, og tók í félagi við Loft heitin Guð- mundsson nokkrar frétta- og fræðimyndir á árinu 1924—30. — Einnig var hann þátttak- andi í Islandskvikmyndarleið- angri Leo Hansens sumarið 1929. Hann var frumkvöðull að stofnun Félags sýningar- manna við kvikmyndahús, og formaður þess fyrstu tvö árin. Ólafur hefir frá upphafi starfsferils síns notið trausts húsbænda sinna og verið með afbrigðum vinsæll og vin- margur. Munu margir senda honoum hlýjar árnaðaróskir á þessu óvanalega starfsafmæli. Tveir menn slasasf í bifreiðaárekstri. Okuævintýri ölvaðs pilts Byktar með veltu móts viÖ Fessvegskapefiu. A riýársdagsmorgun barst Flugfélagi íslands beiðni um að flugvél yrði send til Egils- staða til þess að sækja mikið veikt barn, sem nauðsynlega þurfti að komast á sjúkrahús; árnaðaróskum án tai'ar. um friðsamlega lausn vandamála. Þjóðaleiðtogar skipíust á ^ deilumáia og vildi hann. að um áramóiin reynt yrði að leysa þáð mál svo sem venja 'er til, m. a. um leið og Þýzkalandsmáiið Um kl. 2 lagði Gljáfaxi af sendu þeir Voroshilov forseti : allt, friðsamlega, örugglega og og . varanlega. — Leigtogar Sovét- stað austur undir stjórn iSovétríkjasambandsins Sriorra Snorrasonar og Ingi- Krúsév forsætisráðherra ný- !ríkjanna og Kína skiptust a mars Sveínbjörnssonar. Þrátt ársskeyti til Eisenhotvers i skeytum o. s. frv. fyrir óhagstæð veðurskilyr'di á Bandaríkjaforseta, og svaraði Egilsstcðum lenti Gljáfaxi þar hann með sameiginlegu skeyti Páfi blessar eftir rúmlega eins og hálfs til beggja. . 15.000 manns. klukkutíma flug frá Reykja- /ík. Sjúklingurinn kom álflug- Véku þeir að friðsamlegri | Hans heilagleigi, Jóíiannes lausn Berlinardeilunnar og j páfi, blessaði 15.000 manns, er völlinn í sama mund o'g' jflug- Ifagnaði Eisenhower allri við- safnrist höfðu saman á Péturs- vélin og er Gljáfaxi kom til leitni til friðsamlegrar láusnar torginu. Reykjavíkur um kl. 5,30, taeið bifreið sem flutti hann á Land- spítalann þar sem dr. Gunn- laugur Snædal skar hann upp stuttu síðar. Sjúklingurinn heitir Árni Finnbjörn Þórarinsson, sex ára gamall, og leið honum í dag eftir atvikum vel. Hann þjáð- ist af slæmri botnlangabólgu. nianna. Talsvert þó um meiðsli, annríki \ Slysavarðstofunni fram á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá allt gekk samt slysalaust. — lögreglunni í Reykjavík voru | Veður var hið ákjósanlegasta. róleg áramót í Reykjavík, að j vísu nokkur minniliáttar óliöpp cg slys og talsverð ölvun á al- Sljsfarii. Um jólalej'tið stöðvuðu Yfirleitt friðsamlcgt. frönsk herskip á Miðjarðar- Yfirleitt var friðsamlegt um liafi lítið danskt skip °g áramótin, nema helzt á Ítalíu, fiuttu til Oran. í lestuni|þar sem érfjgiega gengur að þess var m. a. hafa hemil á ýmsum, er nýja sprengiefni (40 smál.) og árið gengur í garð. Á það sér segja Frakkar, að það hafi þa enn stað, að menn skjóta af átt að fara til uppreistar- skammbyssum út um glugga jog henda út ýmsu lauslegu, og' hlýzt af manntjón nokkurt. Nú voru gerðar miklar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir slíkt, en þó voru yfir 100 menn handteknir fyrir slíkar til- tektir. í Briissel var varpað svo- nefndri Molotov-sprengju inn um glugga búlgarska sendi- ráðsins, og kviknaði í húsinu, og slökktu heimamenn. Við mót Kleppsvegar og Langholtsvegar varð harður bifreiðaárekstur aðfaranótt ný- •ársdags og slösuðust tveir menn í árekstrinum. Klukkan var langt gengin þrjú þegar áreksturinn varð. Varðarkaffi í Valhöl! í dag kl. 3—5 s.d. Þá var leigubifreið á leið aust- ur Kleppsveginn og ók utarlega á vinstri vegbrún. En einkabíll kemur þá á mikilli ferð norður Langholsveginn og út á Kleppsveginn, þannig að bíl- arnir skella saman og lendir einkabillinn utanvert á hægra framhjóli leigubifreiðarinnar, þannig að hún kastaðist að hálfu leyti út af veginum. Bifreiðarstjórinn í leigubif- reiðinni kvaðst hafa séð að hverju stefndi og því snar- hemlað og hefði bifreið sín verið um það bil stöðvuð þegar áreksturinn varð. Sjálfur kvaðst hann hafa orðið fyrir svo miklu höfuðhöggi við á- reksturinn a'ð sér hafi legið við Framh. á 2. síðu. mannafæri, en þó ckki meiri cn húast má við á gamlárs- kvöld. Veður var hið fegursta og brennurnar tókust vel. Tjáði lögreglan Vísi að gamlárskvöldið að þessu sirini yrði að telja í röð hinna rólegri og áþekkt tveim undanförnum gamlárskvöldum, þ. e. 1957 og 1956. Strákalýður safnaðist að venju í námunda við lögreglu- stöðina, en að þessu sinni lét lögreglan loka Pósthússtræti fyrir framan stöðina og gaf það góða raun. Strákarnir lipfðu í frammi allmikið sprengjukast, sumir þeirra með heimatilbún- um sprengjum og orsökuðu i með því og ærslum sínum all- ' miklum hávaða. Upphófust þessi læti á 10. timanum og stóðu fram til miðnættis. Alls tók lögreglan 35 pilta á aldrin- um 11—16 ára. Þeim yngstu var strax ekið heim til þeirra. en hinum hélt lögreglan í vörzlu sinni fram yfir mið- nætti. Þá var þeim sleppt. Ölvun var talsverð eins og gerist og gengur og fanga- geymslan full um nóttina. Brennur voru á allmörgum stöðum víðsvegar í bænum og tókust ágætlega. Safnaðist margt fólk að þeim, einkum unglingar og gífurleg bifreiða- umferð í námunda við þær, en Því miður urðu nokkur meiðsli á fólki á gamlárskvöld og samkvæmt upplýsingum lögreglunnar var mikið annríki í slvsavarðstofunni allt lcvöldið IVIega sráHa s|é- menn. ísafirði í gær. Stéttarfélögin hér liafa leyft og nóttina og fram á morgun á . skráningu áhafna vélbáta upp nýársdag. Voru annir þessar [ á væntanleg kjör. Allir vélbátar eru á sjó í dag og afli á gamlársdag var yfir- leitt 6—8 lestir. Sjómenn telja, að ný fiskiganga hafi komið nú um áramótin. — Arn. í sambandi við ýmiskonar óhöpp og meiðsli. bæði í sam- bandi við ólæti og sprengju- Framh. á 2. síðu. IMörg svör bárust við |ólakr®ssgátu Vísis» Tveir Akureyringar meðal þeirra, sem verðlaun hlutu. Hin óvenjulega krossgáta, sem birt var í jólablaði Vísis, en hiin var hin fyrsta sinnar tegundar, sem sézt hefir í ís- lenzku blaði, vakti mjög mikia athygii lesenda blaðsins. Kemur þetta greinilega fram í því, að mörg hundruð svör bárust, og' voru þau úr öllum landsfjórðungum, því að jóla- blaðið var komið út um allt land löngu fyrir jólin. Unnið hefir verið úr svara- fjöldanum, sem blaðinu barst, og voru að kalla öll svörin rétt, svo að draga varð um vinninga. Þeir féllu, sem hér segir: 1. verðlaun (500 kr.) Þórir Gunnarsson, Nóatúni 26, Rvík. 2. verðlaun (200 kr.) Árni Gunnarsson, Grundarstíg 8, Reykjavík. 3. —5. verðlaun (100 kr. hver): Gunnar Sólnes, Bjark- arstíg 4, Akureyri, Magnús Jónsson, Gránufélagsgötu 29, Akureyri, og Á.sta Sigfreðs- dóttir, B-götu 20, Breiðholls- vegi, Blesugróf. Þau, sem unnið hafa til verðlauna og búsett eru í Reykjavík, vitji þeirra í skrif- stofu blaðsins, en Akureyring- unum munu send verðlaunin í póstávísun. (Lausn er birt á bls. 5),

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.