Vísir - 09.01.1959, Blaðsíða 3
Föstudaginn 9. janúar 1959
vism
Laust efíir áramótin var
viðurkennt í Pcking-útvarp-
inu, a3 byliingaríi’raunir hefðu
verið gerðar bæði í Tibet og
Innri-Mongolíu — og var það í
fyrsta sinn, sem viðurkenning
fékkst á þessu í Peking. Hefur
verið látið líta svro út, sem allí
væri í himna lagi í þessúm
löndum, en raunar áður kunn-
ugt frá ýmsum heimildum, að
svo var ekki, m. a. kunnugt, að
öflug mótspyrna var í Tibet
gegn kínverskum kommúnist-
um.
Brezki fréttaritarinn Noel
Barber gerði sér fyrir nokkru
ferð á hendur til landamæra
Tibets, til þess að freista að fá
nánari fregnir af ástandinu þar
í landi, og segist honum svo
frá, í fréttapistli skrifuðum
22. des., er barst blaði hans
eftir áramótin, að hann og ann-
'ar fréttaritari brezkur hafi átt
viðtal við Tombye Wangdue
hershöfðingja, sem hefur undir
sinni stjórn 20.000 skæruliða.
Frá Tíbet:
stjrjöld í 7 ár
liálendi Iteisias.
Yfír 20 þús. skæruliiar heyja venfausa
haráttu gegu 750 þúsund manna her
kínverskra kommúnista.
Kcmsir svo röðin að Nepal oj*
laidlandí*?
Ljót saga.
Þetta var í fyrsta skipti, sem
hann komst í beint samband
við menn úr umheiminum, og
hann sagði i fyrsta skipti hina
hroðalegu sögu af tortímingar-
styrjöld þeirri, sem hið Rauða
stúlkum líka, og látið heita svo,
að þessir unglingar fari þangað
til náms í menntastofnunum.
Hungursneyð ríkir og enginn
getur gizkað á hversu margir
hafa orðið hungurmorða.
Hegningarárásir.
Á undangengnum tveimur
árurn hafa skæruliðai' hert
sókn sína gegn kínverskum
kommúnistum. í hegningar-.
sprengjuárásum kínverskra
kommúnista hafa 17 þús. Tíbet
búar aðrir en skæruliðar beðið
bana. Kínverskir kommúnist-
ar hafa nú sjö flugvelli í land-
inu. Þeir eru við Tachineniu.,
Gartok, Lhasa, Ghamdo, Kanoe i gæruskinnsúlpu, er fyrirliði 1
og Litang. Um leið og kín- i öllum stór árásum, en hann
verskir kommúnistar sækja!játar:
inn í landið og reyna að kom- j „Við vitum, að við heyjum
ast æ lengra suður á bóginn, i vonlausa baráttu,- en við vilj-
komið upp njósnakerfi um allt
landið.
„Fimmtu herdeildir“.
Kínverskir varðflokkar fara
nú um 11 hin suðlægari landa-
mærahéruð. Þeir hafa jafnvel
komið þar á fót skólum fyrir
„fimmtu herdeildir“, sem eiga
að vera til taks til að fara inn
í Nepal og ir.dversku fylkin.
Khambas-þjóðflokkurinn í Ti-
bet, herskár og hugrakkur
þjóðflokkur, er staðráðinn í að
bergjast gegn kínverskum
kommúnistum þar til yfir lýk-
ur. Wangdue hershöfðingi, sem
er full sex fet á hæð, klæddur
hafa þeir flutt verkafólk í tug-
þúsundatali inn í lándið til að
leggja sex þjóðvegi, alls hafa
þeir flutt til Tibet 420.000
karla og konur til þessara
Kína hefur sagt á hendur trú- vegalagninga. Þrír þeirra liggja þjóð. Allt þetta er okkur meir;
frá Kína beint inn í landið, j virði en lífið. Við vonum ai'
hinir stefna að norðurlanda- | eins, að við getuni fellt tvo Kú
um heldur falla með sæmd en
lifa við skömm. Viu berjumst
vegna þess að við erum tengd-
ir órjúfandi böndum við trúar-
stofnanir okkar, land okkar of
uðum þjóðflokki, sem aðeins
fef fram á eitt: Að fá að lifa í
friði
Vfir 70 þúsund fallnir.
Kínverskir kommúnistar
hafa nú 750 þúsund manna lið
í Tibet, þeirra meðal eru
300.000, sem voru sendir þang-
að 1957. Þá hafa þeir sent til
landsins 43/2 milljón landnema,
að meðtöldum konum og börn-
um. 3000 manna ,,lögregluher“
kínverksum hefir verið dreift
um alla bæi og þorp landsins.
Þeir fá . þjálfun með hinum
reglulegu hersveitum Kín-
verja.
I styrjöld, sem engar sög-
ur fara af, hafa skæruliðar
lellt yfir 50 þúsund Kín-
verja á undangengnum 12
mánuðum, og þeir játa, að
22 þúsund tibetanskir
skæruliðar hafi fallið.
„Hvorki kínverskir komm-
únistar né skæruliðar talca
fanga,“ sagði hershöfðing-
inn.
Eins og að lesa
Inferno Ðaiitesar.
..Saga hershöðingjans minnir
á Infernö Dantesar. Sprengj -
um er varpað á kíaustur,
niunkar á bæn skotnir, gamlir
Tibetbúar notaðir sem þrælar,
mærum Indlands eða liggja
meðfram þeim. Þá hafa þeir
verja fyrir
sem fellur".
hvern Tibetbúa
/>
Islenzker fréttir
frá Winnipeg.
1 urlega. Próf. Haraldur Bessasr fi
flutti afmælisávarp til skáldsins,
j sem var bæði vel samið og prýði-
lega flutt. Dr. Sveinn E. Björns-
j son flutti skáldinu kvæði sem
hér fylgit' með, og Iiallur E.
: Ma-gnússon frá Seattle, sendi
! homtm afmælisávarp i ljóði. Að
Þann 6. desember var Guttormi
J. Guttormssyni skáldi og frú
Jensínu frá Víðivöllum í Nýja-
Isla-ndi haídið veglegt samsæti
hér í Winnipeg í tilefni af áttatiu
ára afmæli skáldsins, sem var í
réttu lagi þann 21. nóv. s.l. Þjóð-
fæknisfélag Islendinga í Vestur-
heimi stóð fyrir samsætinu, og síðustu flutti skáldjöfurinn sjálf-
var kvöldstundin ógleymanleg
öllum sem þangað komu, því
skemmtiskráin var valin og fór
vel fram. Forseti Þjóðræknisfé-
lagsins dr. Richard Beck, setti
hófið og stjórnaði því að miklum
skörungsskap því hann kann það
vel. Flutti hann fögur inngangs-
orð til hjónanna og ias heilla-
skeyti sem þeim bárust víða að,
bæði frá íslandi, Kanada
Bandaríkjunum. Lesið var
ur mjög humoristiskt og
skemmtilegt ávarp sem tekið var i
með mikium fögnuði. Rausnar-'
legar veitingar fóru fram að lok-
inni skemmtiskrá.
- □
Þorsteinn Brynjólfur Helgason
andaðist að Heckla, Manitoba 4.
des. 83 ára. Foreldrar hans voru
iHslgi Sigurðsson og Valgerðrr
og' ; Brynjólfsdöttir. Hann fluttist
úr með foreldrum sínum frá Kirkju
Skömniu fyrir áramót hleyptu Iíalir af stokkunum r’saskipinu
Leonardo da Vinci, sem á að koma í staðinn fyrir Andrea Doria,
sem sökk cítir árekstur við Stockholm vcrið 1957. Við athöfn-
ina voru 70,000 manns o" meðal þcirra Gronchi Itaííuforseti,
en kona hans gaf skipinu nafn. Það er 231 metri á lengd og
32,000 brúttólestir. Það á að geta flutt 1900 farhega. Myndin
er tekin nokkrum andartökum, áður en risinn rann í sjó fram.
Ijóðum skáldsins af þremur bæ í Húnavatnssýslu til Vestu.r-
börnum Gunnars Sæmundssonar i heims, 1893. Helgi ;iam land í
bónda í Nýjá-Islandi og frúar
hans, Margrétar, þeim, Erlu,
Elvu og Ómar, sem eru á aldrin-
um frá 6 til 11 ára. Þegar mað-
allar tibetanskar konur skyld- j ur heyrði þessi börn bera fram
aðar til þess að ala a. m. k. eitt íslenzkt mál, kemur mánni í hug,
„kínverskt“ barn. Margur eig-
inmaður hefur drepið konu
sína, heldur en að láta hana
þola slíka svívirðu, og flúið
svo til fjalla og gengið í flokk
skæruliða. Þá hafa þúsundir
tibetanskra pilta verið ginntar
til luna, eða jafn-.-el rænt, og
að íslenzkan sé ekki á fallandi
fæti hér. Frú Hólmfríður Daní-
elsdóttir las nokkur kvæði úr
„Jóni Austfirðingi" eftir skáldið
og undir lagi eftir Sigurð Helga-
son, sem nú er látinn. Elma
Gíslason og Gústaf Kristjánsson
sungu tvísöng, sem hljómaði fag-
Mikley og kallaði það Sandnas.
Þorsteinn var tvíkvæntur, hét
fyrri kona hans Guðrún Jóhann-
esdóttir, en hin síðari Margrét.
Þorsteinn á tvær systur á lííi
Önnu, Mrs. Th. Jones, að Heckla
og Sigríði, Mrs. P. Bjarnason.
□
Þann 8. des. s.l. andaðist i
Minneapolis, Minn., Ásmundur
Bjarnason 86 ára. Hann vár
fæddur í Reyðarfirði, lærði
ungur trésmíði og fullnumaði
sig í þeirri iðn í Danmörku. Bjó
nok'.rur ár á Akurcyri, on flutti
vestur um haf 1910, var nokkur
ár í Winnipég, en flutti þaðan
tii Minneapolis. Hann lætur eftir
sig ko:nt, Emmu Peterson frá
Minneota, tvo syni, Char'es og
Cecil og sex barnabörn ásamt
s.vni af fyrra hjónabandi, Ingólf
Ásmundsson i Reykjavík, sem
mun vera einn af forstjórum
Eimskipaíélags Islands. Ásmund
ur var vel látinn, dugnaðarmað-
ur og komst hér vel áfram, haiin
var g.’.ður smiður, graindu.r vel
og reglumaður hinn mesti.
□
Hinn víðfrægi Vestur-íslend-
ingur Guðmundur Grímsson
dómari og forseti . hæsta-
réttar Norður-Dakotaríkis, átti
áttatíu ára afmæli þann 20. nóv.
s.l. Tíu ára kjörtímabil hanr i
hæstarétti, rennur ekki út fyrr
en í árslok 1960. En í viðtali við
hann lét hann þess getið, að
hann mundi láta af embætti 31.
des. n. k. sökum vanheilsu og
aldurs. Ekki kveðst hann samt
mundi sitja auðurn höndum,
enda er hann furðu ern eftir
aldri.
Guðmundur Grímsson ruddi
sér ungur veg til mennta og á
merkan starfsferil að baki sér,
sem lögmaður og dómari. Mun
hans veröa ýtarlega getið eftir
áramótin.
□
Hon. Nels Johnson dómari í
hæstarétti Norður-Dakotarikis
andaðlst aðfaranótt þess 3. des.
Hann var aðeins 62 ára og átti
merkan starfsferil að baki. Nels
var elzti bróðir frú Lilju, konu
séra Valdimars J. Eylands, og
mun hans verða nánar getið síð-
ar.
Hér fer á eftir kvæði það, sem
Sveinn E. Björnsson læknir fiutti
iHffei 1|.' Framh. á 9. síðu. j