Vísir - 10.01.1959, Side 2
fc
VÍSIR
Laugardaginn 10. janúar 1959
TÖtvarpið í kvöld.
Kl. 8.00—-10.00 Morgunút-
varp. (Bæn. — 8.05 Morg-
unleikfimi. 8.15 Tónleikar.
— 8.30 Fréttir. — 8.40 Tón-
leikar. — 9.10 Veðurfregn-
ir. — 9. 25 Tónleikar). —
j 12.00 Hádegisútvarp. —
12.50 Óskalög sjúklinga.
, (Bryndís Sigurjónsdóttir).
— 14.00 íþróttafræðsla.
J (Benedikt Jakobsson). —
14.15 Laugardagslögin. —
') 16.00 Veðurfregnir. — 16.30
I Miðdegisfónninn. — 17.15
Skákþáttur. (Guðmundur
j Arnlaugsson). — 18.00
; Tómstundaþáttur barna og
, unglinga. (Jón Pálsson). —
18.25 Veðurfregnir. — 18.30
’ Útvarpssaga barnanna: „í
J landinu, þar sem enginn
I tími er til“, eftir Yen
,' Wen-ching; III. (Pétur
J Sumarliðason kennari). —
18.55 í kvöldrökkrinu, tón-
J leikar af plötum. — 20.00
Rréttir. — 20.30 Tónleikar
,' (plötur). —• 20.50 Leikrit:
„Afríkudrottningin", eftir
C. S. Forrester og J. K.
J Cross. Þýðandi: Ragnar Jó-
] hannesson. Leikstjóri: Rú-
rik Haraldsson. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Danslög (plötur. —
Dagskrárlok kl. 24.00.
Ríkisskip.
Hékla er í Rvk. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið.
Herðubreið fór frá Rvk í
; gærkvöldi austur um land
til Þórshafnar. Skjaldbreið
er á Vestfjörðum á suður-
leið. Þyrill er á Vestfjörð-
um. Skaftfellingur fór frá
Rvk. í gær til Vestm.eyja.
Hið ísl. náttúrufræðifélag.
Samkoma verður haldin
mánudaginn 12. janúar nk. í
I. kennslustofu Háskólans
kl. 20.30. — Magister Ey-
þór Einarsson flytur erindi
með skuggamyndum: Ferða
þáttur frá Norðaustur-Græn
landi.
KROSSGATA NR. 3686.
■v— vwww
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl.
11 árd. Síra Óskar J. Þor-
láksson. Síðdegismessa kl. 5
e. h. Síra Jón Auðuns.
Fermingarbörnum og að^
standendum þeirra er þéssi
guðsþjónusta sérstaklega
ætluð. Barnasamkoma í
Tjarnarbíói kl. 11 árd. Síra
Jón Auðuns.
Kaþólska kirkjan: Messa
kl. 8.30 árdegis. Hámessa og
prédikun kl. 10 árd.
Bústaðaprestakail: Messa
í Kópavogsskóla kl. 2 e. h.
^ Barnasamkoma kl. 10.30
sama stað. Síra Gunnar
Árnason.
Neskirkja: Báðar messur
falla niður. Síra Jón Thor-
arensen.
Hallgrímskirkja: Messa
kl 11 árdegis. Síra Jakob
Jónsson. (Þess er vinsam-
lega óskað, að foreldrar
fermingarbarna komi með
þeim til messunnar). Barna
guðsþjónusta kl. 13.30. Síra
Jakob Jónsson. Engin síð-
degismessa.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 síðdegis. Barnaguðs-
þjónusta fellur niður. Síra
Garðar Svavarsson.
Máteigssókn: Messa í há-
tíðasal Sjómannaskólans kl.
2 síðdegis. Barnasamkoma
kT. 10.30 árdegis. Síra Jón
Þorvarðsson.
Kvenfélag
Óháða safnaðarins efnir til
jólafundar að Kirkjubæ
mánudaginn 12. jan nk. Til
skemmtunar verður kaffi-
drykkja, og eru konur
hvattar til að taka með sér
gesti.
Sunnudagsútvarp.
Kl. 9.20 . Morguntónleikar,
plötur. — 9.30 Fréttir. —
11.00 Messa í Laugarnes-
kírkju. (Prestur: Síra Árel-
íus Níelsson. Oi’ganleikari:
Helgi Þorláksson). — 13.15
Erindi: Hnignun og hrun
Rómaveldis; II: Rómaríki og
grannar þess. (Sverrir
Kristjánsson sagnfi’æðing-
ur). — 14.00 Hljómplötu-
klúbburinn. (Gunnar Guð-
mundsson). — 15.30 Kaffi-
tíminn, plötur. — 16.00 Veð
urfregnir. — 16.30 Hljóm-
sveit Ríkisútvarpsins leikur.
Stjórnandi: Hans Antolitsch
Einleikari á píanó: Gísli
Magnússon: a) Þrír dansar
eftir Brahms. b) Lítill kon-
sert fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Jean Francaix.
c) Balletsvíta eftir Tjai-
kovsky-Stravinsky. — 17.00
Sönglög frá Ítalíu (plötur).
— 17.30 Barnatími. (Skeggi
Ásbjai'narson kénnari): a)
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
rithöfundur les ævintýri og
talar við unga hlustendur
um bækur. b) Júlíus Sig-
urðsson (15 ára) leikur á
harmoniku. c) Spurninga-
þáttur. (20 spurningar). —
18.30 Frá tónleikum sov-
ézkra listamanna í Þjóðleik-
húsinu í seþt. sl. — 20.20 Á
dögum Hei'ódesar; samfelld
dagskrá: a) Ásmundur Ei-
ríksson flytur erindi: Gesta-
boð konungsins. b) Ólafur
Jóhannsson og Svava Kjart-
ansdóttir lesa kvæði. c)
Kvartett Fíladelfíusafnaðar-
ins syngur. — 21.10 Gamlir
kunningjar: Þoi'steinn Hann
esson ópei'usöngvari spjallar
við hlustendur og leikur
hljómþlötur. — 22.05 Dans-
lög (plötur) til 23.30.
Bæjarráð Reykjavíkur
hefir samþykkt að veita
Sambandi íslenzkra barna-
kennara 11 þúsund ki'ónur
til þess að senda fulltrúa á
skólasýningu í London, enda
veiti ríkissjóður ja'fnháa
fjárhæð.
íj/limiAlat a/tnemlhfj
Skipaleild S.Í.S.
Hvassafell fór í gær frá
Gdynia áleiðis til Rvk. Arn-
arfell er í Gdynia. Jökulfell
fer í dag frá Gufunesi til
Sauðái'króks, Skagastrand-
ar og Blönduóss. Dísarfell er
á Akranesi. Litlafell losar á
Noi’ðui'landshöfnum. Helga-
fell fór 6. þ. m. frá Batumi
áleiðis til Rvk. Hamrafell
fór 4. þ. m. frá Batumi á-
leiðis til Rvk. Finnlith er á
Bakkafirði.
EiiTiskipafél. Rvk.
Katla er í Kristiansand.
Áskja er í Kéflavík.
Sérkvom7 Á\
dag
kvölds á undan -
og morguns á eftir
rakstrinum er heill-
oróÖað smyrja and-
litió með N i V E A
það gerir raksturinn
þægilegri og vern-
^ dar húðina.
RæðaEisenhowers
Lárétt: 1 undrandi, 6 hélt
ekki, 8 ber, 11 tóna, 12 skst.
þingmanns, 13 fjöldi, 14
. . .mus, 16 árferðis, 17 mátt-
ai', 19 strjúka af.
Lóðrétt: 2 angan, 3 átt, 4
. .. fatnað, 5 drolla, 7 skilríki,
9 neyta, 11 fita, 15 sekt, 16
huldumann, 18 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 3685.
Lárétt: 1 París, 6 sót, 8 mói,
10 agn, 12 US, 13 UD, 14 gat,
16 æði, 17 rás, 19 súlan.
Lóðrétt: 2 asi, 3 ró, 4 tta, 5
smuga, 7 undir, 9 ósa, 11 guð,
15 trú, 16 æsa, 18 ál.
Laugardagur.
10. dagur ársins.
Árdegisflæði
kl. 6.02.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður
Lyfjabúðin Iðunn sími 11911.
Sunnud. 11. jan. Reykjavíkur
Apótek sími 11760.
Slökkvistöðin
heíur síma 11100.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Lækniaverður
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030.
kl. 1—4 e. h.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja í
lögsagnarumdæmi Reykjavikur
vei’ður kl. 15.20—9.50.
Listasafr. Einars Jónssonar
Lokað um óákveðin tima.
Þ jóðmi n j asafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
Tæknibókasafn I.M.S.Í.
1 Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla vir’.a daga nema
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., þá frá kl. 10—12 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
simi 12308. Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29A, CTtlánsdeíld: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugard. kl.
14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr-
arsalur f. fullorðna: Alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22, nema
laugardaga.
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garði 34. Útlénsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn. Alla virka daga
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og
fullorðna: Alla vii’ka daga nema
laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og full-
orðna: Mánud., miðvid. og föstud.
kl. 17—19, Barnalesstofur eru
starfræktar i Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Melaskóla og Mi3
bæjarskóla.
Sölugengi.
1 Sterlingspund 45,70
1 Bandaríkjadollar 16,32
1 Kanadadollar 16,93
100 Dönsk króna 236,30
100 Norsk króna 228,50
100 Sænsk króna 315,50
100 Finnskt mark 5,10
1.000 Franskur franki 33,06
100 Belgiskur franki 32,90
100 Svissneskur franki 376,00
100 Gyllini 432,40
100 Tékknesk króna 226,67
100 Vestur-þýzkt mark 391,30
1,000 Líra 26,02
Skráð löggengi: Bandarikjadoil-
ar = 16,2857 krónur.
Gullverð isl. lcr.: 100 gullkrónur
= 738,95 pappfrskrónur.
1 króna = 0,0545676 gr. af sklru
gulli.
Byggðasafnsdeild Skjaíasafns
Reykjavíktsr.
Skúlatúni 2, er opin la daga
nema mánudaga, 'kl. 14-—17 (Ár-
bæjarsafnið er lokað i vetur.)
Biblíulestur: Matt. 5,43—48.
Heiðíngjum fremri.
Framh. af 1. síðu.
svo oft sýnt lítilsvirðingu
fyrir sínum eigin skultlbind-
ingum, að bað er einhver
mesti þrándur í götu þeirra,
að Iáta lögin gilda í stað
valds.
Friður á grunni
réttlætis.
Samt verðum vér að fika
okkur áfram, taka hvert skref-
ið af öðru til þess að efla stofn-
anir fx'iðarins, þess fi’iðar, sem
byggður er á grunni í'éttlætis,
— friðar sem byggist á víð-
tækri þekkingu og djúpum
skilningi allra þjóða á afleið-
ingum þess, með þessu mikla
marki leitumst vér við að girða
fyrir styrjöld hvar sem er og
án, tillits til hvort hún er smá
eða stór. Ef, þrátt fyrir við-
leitni okkar, staðbundin deila
verður til þess að til vopnaðra
átaka kemur, er næsti vandinn
að koma í veg fyrir, að slík
átök verði víðtækari, og tefli
heimsfriðinum í hættu. Til
stuðnings þessai'i viðleitni voi'ri
höfum vér voldugan herafla og
getum flutt hann til skjótlega.“
Flugflotinn.
Forsetinn vakti athygli á, að
hinn mikli flugfloti Banda-
ríkjanna hefði stórkostleg áhrif
til að draga úr stríðshættunni.
Miklar og enn vaxandi flug-
sveitir gætu haldið frá stöðv-
um sínum, innan fárra mín-
útna. Ekki aðeins flugherinn
heldur og flotinn réði yfir
slíkum sveitum. Ennfremur
hefði reynslan sýnt, að auðið
væi'i að flytja landhersveitir
skjótlega og örugglega, ef
hætta væri á ferðum. Hann
lýsti ánægju sinni yfir fram-
þróun á sviði hernaðarlegs við-
búnaðar og vísindalegrar
tækni. Rakti hann því næst
hversu ágengt hefði orðið með
tilraunir með eldflaugar, ræddi
eldflaugasíöðvar, aðvörunar-!
stöðvar o. s. fi-v.
Nýtízku vopn.
Hann kvað gert ráð fyrir því
í fjárlagafrumvarpinu, að 60%
útgjalda 'rynni til landvarna,
til lands- og þjóðai’-öryggis.
Vakti hann um leið athygli á
því hve geysi kostnaðarsöm
nútímavopn væru. Á þessu ári
væru lagðir fram 7 milljarðar
dollara til eldflaugaáætlunar-
innar einnar, og „aðrir mill-
jarðar“ til ranxxsókna, smíði og
prófunar á ný-jum vopniuru
Hið sameiginlcga
öryggi.
Hann játaði, að styi’kur
Bandaríkjanna einn nægði
ekki. Þess vegna væru Banda-
ríkin þátttakandi í samstarfi
frjálsra þjóða, sem væri þeim
öllum til öryggis, en stefna
Bandaríkjanna væri samitímis
að reyna að halda opnum leið-
um til samkomulags um af-
vopnun. Hann harmaði, að
frjálsu þjóðirnar yrðu að verja
svo miklu til vígbúnaðar í
vai'narskyni, og víðtaékara
samstai'f efnahagslegt væri
nauðsynlegt og í undii'búningi.
Berlín.
Um Berlín sagði hann: Vér
munum, ef þöi'f krefur verja
íbúa Bei'línar með bandamönn-
um vorum.
Afturkippurinn.
Hann drap á afturkippinn í
atvinnuixnálum sem nú væri að
baki. Tekjur manna hefðu
aldrei verið meiri, mikið átak
væri gert á sviði húsabygginga
og á öðrum sviðum, og miklu
íé yrði varið til sjúkrahúsa og
bættrar heilbrigði, til eflingar
tækni og vísindum. Vel horfði
um framtíðina.
Niðurlagsorð
ræðunnar.
í niðurlagi ræðunnar sagði
Eisenhower, að ef þjóðin gætti
þess að halda í heiðir þeim húg
sjónum, sem forfeðurnir ólu, év
þeir lögðu grunninn, og væri
minnug þess, að guð hefði
skapað alla menn, þá mundu
allar þjóðir sannfærast um,
að það væru frjálsir menn sem
mundu bera fram til sigui'S
ói'júfanlegt lofoi'ð um að allar
þjcðir skuli virtar og íi'am-
tíðar velgengni þeirra tryggð.
Átján manna stjórn
í Frakklasidí.
Debré, hinn nýi forsætisráíf-
herra Fraklands, hefur mynd-
að síjórn, sem í eru 18 ráðherr-
ar. Hann kynnir hana fulltrúa-
deildinni og fer fram á traust
n.k. firrxmtudag.
Þess er að geta, að vantraust
nægir nú ekki til falls ríkis-
stjórnar á Frakklandi. Sou-
stelle er vara-forsætisráðherra,
de Murville utanríkisráðherra
sem fyrr og. Pinay fjármálaráð-
herra. Ein kona á sæti í stjórn-
inni.