Vísir - 10.01.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1959, Blaðsíða 3
 Laugardaginn 10. janúar 1959 VÍSIR 3 ^ Sími 1-1475. £tjémtkí6 mmm Sími 1-89-3« AuAtwbœjarbíó Siml 11384. Kóngsins þjófur '"5 (The Kings Thief) Spennandi og skemmtileg i * bandarísk CinemaScope litmynd. Edmund Purdom Ann Blyth, David Niven, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jtajjharbíc 1 Sími 16444 Vængstýfðir englar. (The Tarnished Angels) Stórbrotin, ný, amerísk CinemaScope kvikmynd, eftir skáldsögu Williams Faulkner's. Roek Hudson Dorothy Malone Robert Stack. Brúin yfir Kwai fljótið Kvikmyndin, sem fékk 7 Óskarsverðlaun. Sýnd kl. 7 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Svikarinn Hörkuspennandi amerísk litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sendiferðir Stúlka eða piltur óskast til sendiferða. ’ . SINDR9 Sími 19422. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pappírspokar allar stærðir — brúnir úi kraftpappír. — Ódýrari eu erlendir pokar. Pappírspokagerðin Sími 12870. Laugavegi 10. Sími 13367 Skattaframtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Kristinn Ó. Guðmundsson hdl. Flafnarstræti 16. Sími 1-3190. HRINGUNUM FRÁ Heimsfræg stórmynd: Hringjarinn frá Notre Dame Stórfengleg, spennandi og mjög vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Gina Lollobrigida, Anthony Quinn Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Sími 1-11-82. R I F I F í (Du Rififi Chez Les Hommes) Óvenju spennandi og vel gerð, ný frönsk stórmynd. Leikstjórinn Jules Dassin fékk fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1955, fyrir stjórn á þessari mynd. Kvik- myndagagnrýnendur sögðu um mynd þessa að hún væri tæknilega bezt gerða sakamálakvikmyndin, sem fram hefur komið hin síð- ari ár. Danskur texti. Jean Servais Carl Mohner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ■1B WOÐLEIKHUSID RAKARINN I SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 20. DÓMARINN Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,'Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Bezt að aoglýsa í Vssí Tjat'Hatbíc \ Átta börn á einu ári (Rock-A^Í3ye, Baby) Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Jerry Levvis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gámli heiðarbærinn (Den gamle Lynggárd) Ljómandi falleg og vel leikin þýzk litmynd um sveitalíf og stórborgarbrag. Aðalhlutverk: Claus Holm og Barbara Rutting. Sem gat sér mikia frægð fyrir leik sinn í myndinni Kristin. „Danskir textar“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 387 000 Roamer úr 100% vatnsþétt seldiist á árinu 1956. 5 aöálkostirnir: ® 100% vatnsþétt, reynt-á 100 metra dýpi 0 vandaður úrkassi með varanlegri gyll- ingu 0 sjálfvinda, 21 steinn, mjög nákvæmt, með sérstaklega dugmikilli fjöður (42 stunda). Fæst bæði með sjálfvindu og handvindu ■ ^ óbrjótanleg aðalfjöður, óbrjótanlegt gler 0 ábyrgð tekin á réttum varahlutum og sérfræðiviðgerð hvar sem er i heiminum K. J. kvintettinn í kvöld ltl. 9. Söngvarar: Rósa Sigurðardóttir og Haukur Gíslason. Aðgöngumiðar frá kl. 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.