Vísir - 10.01.1959, Qupperneq 6
V í S I R
Laugardaginn 10. janúar 1959
6
O.Sfl.
tvær
DAS.
Dregið var í gær í níunda
flokki DAS. Þrír fyrstu vinn-
ingarnir voru íbúð, og tvær
fólksbifreiðar, Chevrolet og
Fiat. y
Hinn hamingjusami eigandi
hæsta vinningsmiðans, sá er
hlaut nýja þriggja herbergja
íbúð að Hátúni 4, heitir Pétur
Björnsson, er bifvélanemi til
heimilis að Týsgötu 3. Virðing-
arverð íbúðarinnar er 380. þús.
krónur.
Chevrolet bifreiðina, sem vak
ið hefur mikia athygli á götum
Reykjavíkur undanfarið, hlaut
Elísabet Hauksdóttir, Bogahlíð
18, og Fiat bifreiðina fékk Iúlja
Ólafsdóttir, Skjólbraut 11,
Kópavogi. Allir þessir miðár
seidust í umboðinu í Vestur-
veri í Reyk^avik.
Aðra vinninga hlutu:
Sigurður Baldvinsson, Þing-
vailastr. 8 A, Akureyri — Pí-
anó. Marie Guðmundsson, Gunn
Góðtemplarareglan —
Framh. af 5. síðu.
líf einstaklinga og þjóða og að
efla andlegt frelsi, umburðar-
lyndi og bróðurlegt samstarf á
öllum sviðum, mannlegs lífs.
Vinna að því, að andi, réttiæti
og bræðralag nái að gegnsýra
allt þjóðlífið og vinna að var-
anlegum friði milli þjóðanna“.
Með hliðsjón af ástandi í ai-
heimsmálum í dag verður ekki
séð annað en að Góðtemplara-
reglan hafi nóg verkefni fram
undan næstu árin og rnikla
þörf fyrir góða liðsmenn.
Megi hún jafnan haida vöku
sinni landi og lýð til heilla.
Ingimar Jóbannsson.
------•----
Gamanleikurinn „Gerfi-
knapinn“ hefur nú verið sýnd-
ur 10 sinnum í Hafnarfírði.
Sýningum var hætt um miðj-
an desember vegna jólaanna,
en nú hefjast sýningar að
nýju á þessum bráðsnjalla
gamanleik. — Næsta sýning
verður í Bæjarbíó n.k. þriðju-
dagskvöld.
Aðsókn að ,,Knapanum“ hef-
ur vcrið mjög góð og er óhætt
að fullyrða að áhorfendur
verða ekki fyrir vonbrigðum
því hér er á férðinni spreng-
hlægilegur gamanleikur.
arsbraut 40, Rvk — húsgögn
fyrir 20 þús. kr. Karl Sigmunds
son, Lindarg. 63 A, Rvk — hús-
gögn fyrir 20 þús. kr. Kristín
Guðmundsdóttir, Otrateig 6,
Rvík — húsgögn fyrir 15 þús-
kr. Einar J. Hansson, Austur-
vegi 8, Selfossi — húsgögn fyr-
if 10 þús. kr.
Tveir vinningseigendur eru
ófundnir enn. Þeir vinningar
komu upp á nr. 44276 — píanó,
og 46034 — útvarpsfónn. Báðir
seldir í Reykjavík.
——•-----
B“c / «
Fjorir nyjir
taknar. ,
Fjórir ungir læknar fengu leyf
isbrét sín í jólagjöf frá lieilbrigð
isráðuneytinu.
Ráðuneytið gaf 24. des. 1958 út
leyfisbréf til eftirfarandi manna:
Ragnar R. Karlsson, lækni til
starfa sem sérfræðingur í tauga-
og geðsjúkdómum, Björn Önund-
arson, cand. med & chir., til að
stunda almennar lækningar. Geir
Jónsson, cand. med. & chir., til
almennra lækninga og Jón Guð-
geirsson, cand. med. & chir., til
almennra lækninga.
---•——
Black vinnur áfram
að sáttum.
Black aðalbankastjóri held-
ur áfram samkomulagsumleit-
unum við egypzka ráðhcrra til
þcss að jafna fjárhagslegar
^deilur Breta og Egypta.
Hann hefur gert brezku
stjórninn'i grein fyrir árangr-
inum til þessa og' telur, að
nokkuð hafi miðað í rétta átt.
liiin vea*kfe*ífilB Bajá
Ain. Aii'Iiiies.
Iínn er verið að gera nýja
tilraun til að leiða til lykta
verkfallið hjá American Æir-
Iines.
Verkfall þetta hefur þegar
staðið nokia-ar vikur og hafa
árangurslaust verið gerðar
margar tilraunir tii að sætta
deiluaðila.
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur Ieigja. Leigumiðstöð-
in Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). —- Sími 10-0-59. (901
HÚSRÁÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Kalk-
ofnsveg. Sími 15812. (592
REGLUSÖIVI stúlka ósk-
ar eftir góðu herbergi með
aðgangi að baði, síma og
eldhúsi. Góð umgengni —
skilvís greiðsla. — Tilboð
sendist Vísi, merkt: „Kyrr-
lát — 257“. (159
HERBERGI leigu. — Uppl. óskast til í síma 13289. (216
LÍTIÐ herbergi tii leigu.
Uppl. í síma 11756. (218
HERBERGI óskast til
leigu. — Uppl. í síma 33078
eftir kl. 5. (207
RÚMGOTT herþergi í
vesturbænum til leigu nú
þegar. Sími 24943. (209
ÓSKAST. Gott herbergi,
með húsgögnum og aðgangi
að baði, óskast fyrir erlend-
að síma og baði, óskast fyrir
erlendan menntamann í
nokkra mánuði. Æskilegt
að morgunmatur gæti
fylgt. — Uppl. í síma 15155.
(211
LÍTIÐ herbergi til leigu
strax. Uppi. í síma 22642
milli 3 og 6 í dag'. (212
ÓSKUM eftir góðu her-
bergi sem' næst miðbænum.
Uppl. í síma 16838 frá kl.
1—6. —0£7
3-4ra HERBERGJA íbúð,
helzt í vesturbænum, óskast
til leigu. Nokkur fyryifi'ám-
greiðsla. Uppl. í síma 22421.
(222
AfEasöíur.
B.v. Júní frá Hafnarfirði lief-
ur selt 130 lestir af fiski í Cux-
haven, V.-Þýzkalandi, fyrir 82
þúsund mörk.
Surpise seldi í Cuxhaven í
fyrradag, 145 iestir, fyrir 86,245
mörk.
Myndin er af Steinunni Bjarnadóttur, Guðjóni Einarssyni og Sóíveigu Sveinsdóttúr í hlut
verkum sínum.
SMÍÐUM handrið á stiga
og svalir. Önnumst upp-
setningu. Vönduð vinna
unnin af fagmöiuium. Fljót
afgreiðsla. Leitið nánari
upplýsinga. Sími 35555. Vél-
smiðjan Járn h.f., Súðavogi
26. —________________(204
HÚSGÖGN. Smíðum alls-
konar húsgögn og tökum
húsgögn til viðgerðar. Hús-
gagnavinnustofan, Njáls-
götu 65. Símar 14023 og
16798. —(134
UNGLINGSSTÚLKA
óskast hálfan eða allan dag-
inn, Uppl, í síma 22158.(220
UNGUR maður (karl eða
kona) getur fengið vinnu
við léttan iðnað. Eiginhand-
arumsókn (aldur o. fl.)
leggist á afgr. Vísis, merkt:
„Handlagin — 261.“ (208
VIÐGERÐIR á olíukynd-
ingum og fleiri rafmagns-
vélum og tækjum. — Sími
32158, —(213
RÁÐSKONA óskast á fá-
mennt sveitaheimili í Árnes-
sýslu. Má hafa barn. Uppl.
á Bragagötu 23, uppi. (198
ÓSKA eftir vinnu hálfan
daginn (fyrir hádegi) er
vön afgreiðslustörfum. —
Margt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 24827
eftir kl. 8 í kvöld. (199
BARNAGÆZLA. — Tek
börn 1 til 2ja ára frá kl. 1
til 6 5 daga vikunnar. Uppl.
í síma 35057. (214
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sírni 15812,(586
SKRIFT ARN ÁMSKEIÐ
hefst jnánudaginn 12. janú-
ar. Ragnhildur Ásgeirsdótt-
ir. Simi 12907,(215
ORGELKENNSLA. —
Kenni byrjendum og einn-
ig þeim, sem lengra eru
komnir. Til viðtals í síma
12103 kl. 11—12 á morgn-
ana og kl. 6—7 á kvöldin.
Skúli G. Bjarnason, Granda
vegi 39 B. (201
Skíðaferðir um helgina
verða sem hér segir:
Laugardag kl. 2 og 6 á Hell-
isheiði og kl. 2,30 að Skála-
felli. Sunnudag ld. 10 f. h. á
Hellisheiði. Afgreiðsla hjá
B.S.R., Lækjargötu.
Skíðafélögin í Reykjavík.
ÁRMANN. Glímudeild.
Æfingar eru í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar við
Lindargötu á laugardögum
og miðvikudögum kl. 7—8.
Glímunámskeiðið heldur á-
fram á sama stað og tíma.
Þjálfari Kjartan Bergmann.
Stjórnin. (217
ÞRÓTTUR. Meistarar, I.
og II. fl. Knattspyrnuæfing
í K. R. heimilinu á sunnú-
dag kl. 4. Þjálfari, (194
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406.(608
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindri.
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farinn
herrafatnað, húsgögn o. m.
fl. Húsgagna- og fataverzl-
unin Laugavegi 33, bakhús-
ið. Sími 10059,_______(126
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og'
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Simi 18570.___________(000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupurh
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —_________________035
TÖKUM í umboðssölu ný
og notuð húsgögn, barna-
vagna, útvarpstæki o. m. fl.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
1-7, Sími 19557. - (575
KALT BORÐ og snittur.
Allt í veizluna. Sent heim.
Sími 34101. Sya Þorláksson.
*(143
TIL SÖLU skíði, skíða-
stafir, skautar, skautaskór, 2
útprjónaðar skíðapeysui’ á
8—13 ára. Ásvallagata 55,
uppi.________________ (221
NÝR, tvíhnepptur smók-
ing, meðalstærð, til söiu.
Tækifærisverð. H. Ander-
sen & Sön, Aðalstræti 16.
(219
VEGNA brottflutnings
eiga að seljast borðstofu-
borð, buffet úr hnotutré og
eik, o. m. fl.. Laugateigur 5,
kjallari. (205
SKELJASANDUR til sölu.
Sendibílastöðin Þröstur. —
Sími 22175: . (181
REIKNIVÉL — „Sund-
strand“ — til sölu. — Uppl.
Sími 13593. (210
GÓÐ RAFIIA eldavél til
sölu með tækifærisverði. —
Sími 36157. (195
NÝLEGUR Pedigree
barnavagn til sölu. — Sími
36184. — (196
KJÓLFÖT á háan (187
cm) feitlaginn mann óskast
'keypt. Tilboðum sé skilað til
Vísis, merkt: ,.260.“ (202
GLÆSILEGUR, nýr, am-
erískur samkvæmiskjóll til
sölu, meðalstærð. — Uppl. í
síma 23287. (203
Scsmk&siMir
lí. F. U. IVI.
Á morgun:
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli.
— 10.30Í. h. Kárshesdeild.
— 1.30 e. h. Drengjad.
— 8.30 e. h. Samkoma.
Jóhannes Sigurðsson prent-
ari talár. Allír velkomnir.
(206