Vísir - 10.01.1959, Síða 7
Laugardaginn 10. janúar 1959
VÍSIR
7
EVA SEEBERG:
Já, hann var hjá mér.
20
Hann kom ekki. Tíminn leið og hann kom ekki. Kom ekki og
hringdi ekki. Allur dagurinn leið, kvöldið. — Hélzt þú boð dag-
inn'sem þið komuð heim? Eða var honum boðið út, var það þess
vegna, sem hann kom úr leyfinu einmn degi áður en því átti að
liúka? Eg stóð við gluggann og starði út á götuna, hlustaði við
dymar eftir hverju skrefi í stiganum þangað til langt var liðið á
nóttina, þaut upp í hvert sinn sem eg heyrði bíl stanza fyrir
utan. Eg fékk að reyna hvernig það er að bíða.
Daginn eftir var hann önnum kafinn á fundum. Það var varla
hægt að komast að honum.
— Nei, er það þú, sagði hann.
— Hvernig hafðir þú það á ferðalaginu?
— Ágætt, sagði hann. — Þú verður að hafa mig afsakaðan.
Eg þarf að sinna nokkrum timtölum. Afsakaðu — það hefur
safnast svo mikið fyrir hérna á meðan eg var í burtu. Eg veit
várla hvar eg á að byrja.
— Kannske gæti ég hjálpað þér?
— Þakka þér fyrir. Hann fletti í símaskránni, — eg ætla að
sjá hvað það gæti verið.
Eg stóð til hliðar meðan hann talaði í símann.
Eg fór að skílja.
Eg varð að byrja á byrjuninni aftur. Eins og ekkert hefði verið
á milli okkar. Eins og við þekktumst ekki frekar en viö öll hin.
Vekja áhuga hans að nýju, vinna hann á ný. Eg ætlaði að sigra.
Eg þekkti karlmennina nógu vel til þess að geta þaö.
Eg var lengi að hugsa mig um hverju eg ætti að klæðast áður
en eg fór á fætur daginn eftir. Eg var úti í haustsólinni og varð
sólbrennd. Eg talaði hátt og hló þegar hann var nálægur. Eg
fylgdist með þegar hann fór út úr skrifstofunni sinni, og þá fór
eg líka fram. Mætti honum á ganginum, kastaði á hann kveðju.
Eins kæruleysislega og eg gat.
Hann tók undir kveðju mína.
Eg vissi alveg hvernig maður átti að vera. Hvað maður átti
að gera og hvað ekki. Hvernig maður átti að brosa, hve kátur
við aðra, og hve kæruleysislegur við hann. Engin biðjandi augu,
engar ásakanir.
Það var bara ekki svo oft, sem eg fékk tækifæri til að láta eins
og eg léti mér á sama standa. Það er ekki svo oft sem rnaður
hefur tækfæri til að hittast á svona vinnustað, þegar maður leitar
ekki eftir nálægð hvors annars.
Eg kippti í tauminn og mér tókst að fá að leysa eitt verkefni í
samvinnu við hann. Hann lét þá annan um að vinna sinn hlut.
— Mér þykir fyrir því, sagði hann, þegar við urðum samferða í
lyftunni einn morgunin. — En þetta er vinna, sem eg kæri mig
ekkert um, og hef enga löngun til að glima við. Það verð.ur samt
vel borgað hugsaði eg, bætti hann svo við.
Vel borgað — eg var búin að fé mér nýja kápu og hann hafði
látið eins og hann tæki ekki eftir því. Ný gluggatjöld íyrir her-
fcergið heima. Hann kom þangað ekki. Nýtt viðtæki — það hlust-
aði enginn á það nema eg. Bíl, hvað átti eg að gera við bíl?
Bíl á skrifstofuna, bíl heim aftur. Hvers vegna það? Hvað átti
eg að gera við bíl?
Forlagsstjóri einn hringdi. Það gladdi mig meira en lítið — það
var óvanalegt að forstjórinn hringdi sjálfur.
Hann var að tala um bókkápu, sem var búin að liggja hjá
honum síðan á páskum, nú átti að fara að prenta bókina. En
þegar hann fór að skoöa kápuna, var hann ekki viss um að hún
mundi örfa söluna nóg. Gæti eg nú ekki bætt nokkrum persón-
um við á kápuna? Það' þyrfti ekki að breyta sjálfri teikningunni,
hún var ágætur bakgrunnur.
— Konu, kannske? sagði eg.
— Það yrði nátturlega það bezta....
— Nei, sagði eg. — Þér skuluð fá einhvern annan til aö gera
það. Þér getið fengin einhvern annan til að teikna nýja kápu.
— Nú eru þér að gera okkur erfitt fyrir.
— Það þykir mér leitt, sagði eg. — Eg hef ráð á að teikna það,
sem mig langar til.
Eg hlakkaði til að segja honúm frá þessu samtali. En eg fékk
ekkert tækifæri til þess.
Eg tók Provenceteikningarnar mínar út úr skápnum. Hann
skyldi fá að sjá þær — fyrr eða seinna. Eg límdi þær upp og
ÁKVOLDVÖKUNNt
!
Gullhamrar. „Vildirðu ekki
Þiggja loltk úr hárinu á mér?“
sagði gamli piparkarlinn við
piparmey, sem hafði verið dá-
sendi nokkrar þeirra til innrömmunar. Það var sitt að hverju í indisfögur fyrir áratugum.
„Því býður þú mér ekki alla
hárkolluna þína?“ sagði sú
fyrrverandi fagra og flissaði.
Piparkarlinn svaraði og var~
ísköld fyrirlitning í rómnum.
þessum skáp. Teikningar, sem eg hafði lagt til hliðar af því að J
eg hafði ekki haft tíma til að ljúka við þær. Teikningar, sem eg
var búin að missa áhugann á. Sem ekkert var hægt að græða á.
Nú lauk eg við þær.
Þarna fann eg líka uppkast, sem eg hafði ekki séð fyrr, það!
var inn á meðal minna eigin teikninga. Hann hlýtur að hafa | „Þú ert nokkuð tannhvöss, þeg-
gert það. Unga stúlku, sem stóð við glugga, hafði snúið sér frá ( ar þess er gætt, að munnur.inn
glugganum til hálfs, ljósið féll mjúkt yfir hárið á henni og kinn- á þér er fullur af postulíns-
ina. Eg sat lengi og horfði á myndina, drættina í andlitinu, tönnum.“
axlirnar, ofurlítið bognar, hendurnar, hökuna.
En hvað eg þekkti þetta andlit vel, andlitsdrættina, línurnar
í kringum munninn. Hann hlýtur að hafa horft lengi á hana.
Honum hlýtur að hafa þótt vænt um hana. — Það komu tár
fram í augu mér.
Þetta var eg.
Hann átti nýjan, grænan vinnuslopp — gamli sloppurinn, sem
hann notaði í vetur, var hvítur. Hann var farinn að nota peys-
una, sem þú prjónaðir handa honum, hún hafði alltaf hangið
bak við huröina. Hann fékk sér nýjan hatt, sem fór honum
illa — ekki eins vel og sá, sem eg hjálpaði honum til að velja.
Sá hann ganga um skriístofurnar. Gefa mér ábendingar um
þær. Leggja þær i skápinn þar sem landslagsmyndir og fatnaður
var geymdur, möppuna yfir Frakkland. En þær tóku of mikið
pláss. Eg tróð þeim inn i skápinn —- þarna voru þær vel geymdar.
Þetta voru ekki fyrstu teikningarnar, sem eg hafði troðið þarna
inn. Eg læsti svo skápnum.
Eg tók svo saman allt dótið hans og lagði það á bretti og bar
það inn til hans einn daginn þegar hann var ekki við.
Eg var að teikna mynd í vikublað þegar hann kom.
Mér tókst ekki að skjóta henni undan. Eg reyndi það heldur
ekki. Hann leit á hana, skoðaði hana grandgæfilega. Sagði ekkert. það einn gQðan veðurdag, að
Lítil stúlka var í dýragarðin-
um og henti brauðbita í stork
sem þar var, en hann gleypti í
sig brauðbitann og kinkaði kolli
eins ög hann vildi meira
„Hverskonar fugl er þetta,
mamma?“ spurði telpan.
Moðirin las á spjaldið, sem
hjá var og sagði að það væri
storkur.
„O, o-ó,“ sagði litla stúlkan
og setti upp stór augu:
„Hann hefir vitanlega kann-
ast við mig.“
Trúlofun. Nora hafði til-
kynnt, að hún væri trúlofuð og
kom maðuirnn oft í eldhúsið til
hennar, því að hún var elda-
buska. En árið leið og ekkert
heyrðist um giftingu. Þá var
Þakkaði mér bara fyrir að hafa flutt dótið hans
Kurteis.
Við stóðum frammi í teiknisalnum rétt áður en vinnan hófst
um daginn. Maðurinn var þar og Rolf. — Þökk fyrir síðast, sagði
Rolf við hann einmitt um leið og eg kom inn. Rolf og konan hans
hafði verið í boði hjá ykkur kvöldið áður.
— Þetta var skemmtilegt kvöld. Þeir töluðu um það og létu
mikið af og hlóu af því sem einn eða annar hafði sagt. Eg veitti
því ekki sérlega mikla athygli. Eg hafði engan áhuga.
— Það var gaman að sjá hvernig þið hafið hreiðrað um ykkur.
Konan þín er mjög snjöll — Betten fékk margar góðar hug-
myndir. Við höfum heldur ekki nema eina stofu, eins og þú veizt.
Mér fannst allt stöðvast á þessu andartaki. Við höfum heldur
ekki nema eina stofu. Við höjum heldur ekki nema eina stoju.
VÍÐ HÖFUM HELDUR EKKI NEMA EINA STOFU . . .
Loksins áttaði eg mig. Þetta brenndist inn í sál mina. Eina
stofu. Þessa stofu. Þetta rúm.. í þessu rúmi lást þú og beiðst
eftir honum. Þar lást þú þegar hann kom frá mér. Þar lást þú
við hliðina á honum. Þar svafst þú við hliðina á honum. Þar
dregur þú ándánn við hliðina á honum. Þar snertir liann mig
þegar hann snýr sér við. Þar, á bak við hlifðina, voru fötin þín.
Þess vegna var það, sem eg kíkti bak við hlífina. Þess vegna.
Það var aðeins þetta eina hei’bergi.
Hann kom inn rétt á eftir mér. Lyfti mér upp af stólnum,
lagði höfuð mitt á öxlina á sér, hélt um .hnakkann á mér á
meðan eg grét.
E. R. Burroughs
T A P 7 A M
2793
•líj VES,JO\/ KEF-L15!? TOfjy
? IWÍ)) SOF-n^: 'ANP’ WHAT 15
I mtf THAT ?“
J1
frúin spurði:
„Hvenær ætlið þér að gifta
yður Nora?“
„í sannleika sagt þá held eg
að aldrei verði úr því, frú,“
sagði Nora og varð sorgbitin á
svipinn.
„Er þetta satt? — Hvernig
stendur á því?“
Svarið var ákveðið. „Það er
svoleiðis, frú, að eg vil ekki
giftast Mike þegar hann 'er
fullur en hann vill ekki giftast
mér þegar hann er allsgáður.“
Fjarvistarsönnun. Móðirin
kallaði árangurslaust á ung-
an son sinn. — Þá leitaði
hún hans á neðsta gólfi, síðan á
annarri hæð og geymsluolft-
inu — en allt var gagnslaust.
Loks opnaði hún þakgluggann
á þurkloftinu og kallaðd út:
„Jón Henrik! Ertu þarpa
úti?
Svarið kom skýrt og ákveðið:
„Nei, mamma. Hefirðu leitað
í kjallaranum?“
þérhafid ágöðayori
„Það er um Sue...
sagði Jón vandræðalega.
,,Þú ættir ekki að taka hana
alvarlega. ... hún er bara
dálítið strjðin..„Og-já, „Já, Jón,“ ávaraði Tony lágt,
það var dáíítið annað. . . .*“ „og hvað er það?“
HAPPDRÆTTl