Vísir - 10.01.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 10.01.1959, Blaðsíða 8
Ekbert blað er ódýrara í áskrift eu Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — ón fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Laugardaginn 10. janúar 1959 Munið, að þeL, Sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta, Sími 1-16-60. Loftleiðir fíuttu! á árinu sem ÞtU ey 1800 farþepm fleira en '57 þrá£t fyrír 09 þús. færri ffugkmr Kelztu nlðurstöðutölr.r flug- ireksiars Loftleiða á líðnu ári cru raú kunnar, en samkvæmt þelm ©t auðsætt að tek'zt hefur að Cfla hann verulega og spá þær góðn um framtíð félagsins. Arið 1958 ferðuðust 26,702 far- -þegar með flugvélum félagsins. Er það tæplega 1.800 farþegum fleira en árið 1957 og nemur aukning farþegatölunnar um 7%. Vöruflutningar jukust uni svipaða hundraðstölu, en póst- Ílutníngar minnkuðu lítillega. Alls voru flutt um 250 tonn af vörum. Flugkílómetrar urð'u 3 sniilj. og 270 þúsund, farþega- kílömetrar um 121 milljón. Aukníngin ein, sem orðið hef- tur á farþegafjölda og vöru- rniagni, segír ekki nema lítið eitt tim það, sem mestu máli skiptir S flugreksfrinum, en það er Siversu tekízt hefur að nýta flug- ikostínn, því að sá þáttur er jafn- an aíhyglísverðastur og örlaga- Liberia vill komast í bandalag. IÞaö er nú í athugun, að Libcría gangí I sambandslýðveldið, sem (Cthana. og Gínea hafa stofnað. Líbería befur farið fram á, að athugun verði gerð á því, hversu Jiagkvæmt þefta verði fyrir hana en landið er á margan hátt lengra á veg komið en hin, enda þótt Ibandarísk auðfélög eigi flest at- VinnutæM þar. ríkastur í starfsemi flugféíág- anna. Við athugun á því kemur i ljós, að tala floginna kilómetra lækkaði á árinu um 139 þúsund- ir, en til þess liggja þau rök, að sumarið 1958 var farið einni ferð færra í viku fram og aftur I milli Bandaríkjanna og Evrópu ■en árið áður, eða sex í stað sjö, en hins vegar var engin breyting á fjölda vetrarferðanna. Aukning flutninganna — þrátt fyrir þessa fækkun ferðanna leiddi vitanlega til þess að töl- urnar um sætanýtingu á árinu eru nú mjög glæsilegar, en með- altal hennar hefur hækkað um 17.5% og reyndist 70%. Er það miklu betra en víðast hvar ann- ars staðár þykir mjög sæmilegt í hliðstæðum rekstri. Gefur þetta örugga vísbendingu um, að af- koma félagsins hafi orðið mjög góð á hinu liðna ári. Varóarkaifi er í Valhöll í dag — klabkan 3—5 síðdegis. — Sjálfstæðiskvenna- ÆelagiS Hvöt efnir ti! nýársfagnaðar í Sjálfstaeðíshúsinu mánudag- ínn 12. jan. kl. 8.30 e. h. — Spiluð verður félagsvist og stjórpar henni frú Gróa Pét- nrsdötlÍE bæjarfulltrúi. Verðlaun verða veitt. — Frú Ólöf Benediktsdóttir fiylur ávarp, en síðan verð- ur kaffidrykkja og að lok- um dansað til kl. 1 eftir ffniðnætíi. — Félagskonum er heimilt að bjóða með sér eiginmönnum eða öðrum gestum, og er öllu sjálf- stæðisfölki heimill aðgang- ur meðan húsrúm leyfir. — Aðgöngumiðar verða seldir á mánudag kl. 2—5 í miða- sölu Sjá]fstæC.ashússins. Arekstrum hér fækkar þráU fyrir aukinn híEafjöEda. Vom Í50 færri s.l. ár en árið 1956. „Kiss-kiss-kiss-girl“ Þrátt fyrir sívaxandi bif- reiWjölda í Reykjavík á und- anförnum tveim árum hefur bifrciðaárekstrum fækk.að frá árimi 1956, sem var metár hvað árekstra snerti. Það ár — 1956 — voru sam- ' tals 1814 árekstrar bókaðir ! hjá lögreglunni í Reykjavík, og hafa þeir aldrei orðið jafn margir á einu ári. Þess má þó geta að árekstrarnir eru jafn- ari miklu fleiri ár hvert held- ur en þeir sem til bókunar koma hjá lögreglunni. Svein Johannesen sigraði á Þrándheimsmótinu. Gott tíðarfar í Skagafirði. Frá fréttaritara Vísis. Skagafirði í gær. Tíðarfar hefur verið ágætt undanfarið í Skagafirði, en svo- lítið maldað niður snjó öðru hvoru. Sa-rnt eru hagar yfirleitt góðir a. m. k. hrossahagar, en fé er ó- víða beitt að ráði sem stendur. Vegir eru víðasthvar góðir í héraðinu, en þó. eitthvað torsótt- ari leiðin út í Fljót eftir að upp- hleypta veginum sleppir. Bílar hafa samt komizt þangað. Afli er dágóður á lóð, en lang- sótt á miðin svo útilokað er fyr- ir litla báta að róá. Unglingaskákmótinu í Þránd lieimi er lokið og varð Svein Johannessen sigurvegari. Eins og búizt var við, varð keppni geysihörð á áramóta- skákmóti unglinga, ög lauk því þannig, að þessir urðu efstir. í fyrsta sæti varð, eins og áður segir, Svein Johannessen frá Oslo með 7 vinninga, í 2.—3. sæti P. Ofsted frá Bergen og sigurvegarinn frá síðasta ung- lingaskákmóti S. Hamman frá Danmörk. Nr. 4—5 urðu P. Neukirch, A.-Þýzkalandi og R. Hoen, Osló, með 6 vinninga hvor. Jónas Þorvaldsson varð nr. 16—18, hlaut ZVz vinning, vann fyrstu sex skákirnar, en tapaði þrem síðustu. Tefldar voru 9 umferðir eft- ir Monrad-kerfi. Þátttakendur voru 24. Af móti þessu má ráða, a'ð róðurinn verður þungur á heimsmeistaramóti unglinga í skák, sem haldið verður í borg- inni Basel í Sviss um mánaða- mótin júlí—ágúst í sumar. Aldurshámark verður 20 ár á því móti, en var 25. Hétei Borg fær nýja söngkonu. Hótel Borg hefur nýlega ráðið til sín söngkonu, ungfrú Mary MarshaU, er syngnr þar með hljómsveit Björns Einarssonar. Ungfrú Marshall er brezk að ætt, fædd í Norður-Englandi, og byrjaði að syngja opinberlega 17 ára gömul á skemmtistöðum Bretar byrjaðir smíði kjarnorkubáta. Hann á að kosta 20 mðlj. punda og vera sá fuilkomnasti allra. Á þriðjudaginn var gefið ,grænt Ijós“ í brezku stjórninni varðanði sniíði fyrsta kjarnorku knúna kafbátsins, sem Bretar smíða. Hefur þegar verið tilkynnt, að Bretar muni notfæra sér ýmsa reynslu, sem var ekki fyrir hendi þegar Bandaríkjamenn smíðuðu fyrsta kafbátinn af þessu tagi, Nautilus, og fyrir bi-agðið muni þessi nökkvi verða hraðskreið- ari og íullkomnari en sá banda- ríski, og raunar hinn fullkomn- asti af öllum, þegar hann verður tekinn í notkuu. Á þriðjudáginn var gengið frá öllum samningum varðandi kaf- bátinn, og voru þeir gerðir bæði vestan hafs og austan. Bretar verða nefnilega að njóta aðstoð- ar Bandaríkjamanna að því lej’ti, að þeir fyrir vestan munu smíða vélina í bátinn, og hefur West- inghouse-fyrirtækinu verið falið það hlutverk. En annars eru Bretar svo ánægðir yfir þessum væntan- lega kafbáti sínum, að þeir segjast bafa kennt Banda- rikjamönnum sitt af hverju í þessum efnum'. Meðal annars hafa brezk blöð sagt, að brezki kafbáturinn verði með fullkominni straumlínulög- un, svo að hann verði enn hrað- skreiðari en ella, og ætli Banda- ríkjamenn að fara að einhverju Ieyti eftir teikningum Breta í framtíðinni. Gert er ráð fyrir að hægt verði að taka bátinn í notkun til próf- ana 1961. Skipverjar verða 70 og lestatala kafbátsins 4500. Á árinu 1957 verða árekstr— arnir um eitt hundrað færri eða 1711 að tölu, og enn fækk- aði svo árekstrum á árinu sem leið, þótt ekki væri það mikið. Alls komu þá til bókunar 1664 árekstrar, en í því sambandi skal þó tekið frpm að það er ekki endanleg tala því að jafn- an koma nokkurar eftirhreytur fram eftir hver áramót. Þó má fastlega vænta að þær verði ekki svo miklar að árekstrarnir verði jafn margir og á árinu 1957. Eftir áramótin hefur ekki verið mikið um árekstra að sögn lögreglunnar. Sex fyrstu dagana voru samt bókaðir 18 árekstrar. og hefur átt vaxandi vinsældum að fagna. Ungfrúin hefur undanfarið sungið á næturklúbbum og öðr- um skemmtistöðum í London og m. a. komið fram i sjónvarpi þar. Á Kýpur fékk hún viður- nefnið „Kiss-kiss-kiss-girl“ í til- efni af því að hún seldi þar kossa lysthafendum til ágóða fyrir biindravinafélag staðarins, og mun hafa gengið vel — enda er varan (varirnar) Ijómandi. Ungfrú Marhall söng nokkur lög fyrir fréttamenn í gær, er þeim var boðið til viðtals við hana á Hótel Borg. Hún hefur þýða og hljómfagra rödd, mjög breytilega og vítt tónsvið. Hún | er greinilega mjög tónnæm og, veitist létt að breyta blæ raddar-1 innar í samræmi við hljóma eða texta, enda sýnilega vel þjálfuð í dansiagasöng og framkomu á sviði. Ungfrúin áætlar að dveljast hér við Borgarsöng í um tvo mán uði, en að þeim tíma liðnum mun hún ráðin til, söngs í sjónvarpi heima á Bretlandi. 250 felidir í Aisír. Frakkar hafa fellt 260 upp- reistarmenn í Kalibifjöllum í Alsír. Hernaðaraðgerðir þar stóðu 3 daga og tóku fluglið og stór- skotalið þátt í þeim. Grænlenzku fiskimö5?n- unum bjargað. Útvarpið í Góðvon á Grænlandi liefiu’ nú tilkynnt, að fiskimönn- ununi frá Jakobshöfn, er rak til liafs í byrjun vikimnar, hefði ver ið bjargað. Var það danskt flutningaskip, sem var á ferð fyrir vesturströnd inni, sem bjargaði mönnunum. Útvarpið gat þess ekki, hversu margir mennirnir hefðu verið, en hitt var nefnt, að bjargað hefði verið 79 sleðahundum, en fjórir hundar fórust og sex sleð- ar týndust. Þegar síðustu hund- unum var bjargað, hafði þá rek- ið næstum að Disko-ey, sem er næstum 50 mílur frá Jakobs- höfn. _ Lézt á áttræðis- afmæli sínu. Frá fréttariíara Vísis. -— Akureyri í gær. Bencdikt Einarsson frá Skóg um í Fnjóskadal síðar bóndi að Ytri Bægisá í Eyjafirði lézt á áttræðisafmæli síhu s.l. sunnu- dag. Benedikt var kunnur maður norðanlands og um áratuga skeið stundaði hann söðlasmíði á Akureyri, en gerðist síðar bóndi á Ytri Bægisá. Met-skothríð á Kvemoj. Kínverskir kommúnistar skutu í fyrradag 12.000 fall- byssukúlum á Kvemoj á 2 klst, Mun aldrei hafa verið skotið eins ákaft á eyna á jafn- skömmum tíma. — Kínverskir kommúnistar hóta hefndar- árásum vegna loftárásar á barnasjúkrahús. Þjóðernissnn- ar neita með öllu, að slík árás hafi verið gerð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.