Vísir - 28.01.1959, Side 1

Vísir - 28.01.1959, Side 1
Sjómaöur Stórflóð í Hvítá í Árnessys © verfur ytra. I morgun voru Viingaholis- og Gaulverja- bæjarvegir ófærir og búizt vió, a5 flóóió skyíli á Eyrarbakkavegi í dag. Öltusá ltakkafull lijá Selfossi í miorgun o£> fár valnsborA kœkkaiidi Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í grær. ísfirzkiir sjómaður livarf í siðustu viku af skipi í Cux- haven, og: hefur ekki fundizt síðan. Var Jretta Gunnar Guð- mundsson, Björnssonar kaup- manns hér á ísafirði, sem var skipherra á tograranum Sól- borg'. hegar Gunnar koin ekki til skips daginn eftir, var lians strax leitað, bar seni líklegast Jiótti, en sú leit bar engan ár- ar.gur. Tognrinn var í slipp, þegar Gunnar hvarf, og þykir ólíklegt, að hann Iiafi drukkn. að. Gunnar var maður kvænt- ur og átti sex börn, tvö kom- ín yfir fermingu en hin yngri. Arn. Frá fréttaritara Vísis. Borgarnesi, í morgun. Borgnesingar bíða enn eftir að fá vatn úr vatnsleiðslu sinni, en unnið er af kappi að því að þíða í pípunum. Er því lokið handan fjarðarins, þar sem ieiðslan liggur út í fjörðinn. Aðstaða er hinsvegar hin versta að þíða í leiðslunum í firðinum, en tæknilega er tal- ið kleift að þíða úr þeim með rafmagni, sé unnt að komast að þeim á báti með þeim tækjum, er til þarf, en aðstaðan er erfið vegna strauma og mikils ísreks í firðinum. Hreppurinn sér utn, að vatn sé sótt handa íbúum kauptúns- ins, og hefir það verið sótt suð- ur yfir fjörð í vatnsleiðsluna þar, en vegna slæmrar færðar Brezk blöð gera talsvert veð- ur út af því, að brezk minnis- merki hafi verið tekin niður í Khartoum í Súdan. Eru það styttur af hershöfð- ingjunum Gordon og Kit- chener, sem um er að ræða, en þeir komu manna mest við • sögu, er Bretar lögðu landið undir sig. Gordon var drepinn í ^Jhartoum 1885, þegar lands- menri gerðu uppreist, en Kit- dfemer stjómaði hernum, sem í hlákunni um o<r eftir helg- ina hefur víða gætt flóða í ám og lækjum á Suður- og Súð- vesturlandi. Vegna klaka hef- ur vatnið ekki náð eðlilcgri framrás, heldur runnið ofan á og sumstaðar komið stíflur sem liafa orsakað flóð. Mesta og alvarlegasta flóðið hefur orðið í Hvítá í Arnes- sýslu, flæðir hún vítt yfir bakka sína á Skeiðunum og niður yfir Flóann. Frá Vegamálaskrifstofunni bárust Vísi þær fréttir að um klukkan átta í morgun hafi í morgun var sótt vestur í Langá. Mjólkurbúið hefir mikinn og djúpan brunn, sem var grafinn upp og steyptur um leið og vatnsleiðslan var full- gerð til þess að hafa til vara, og lagðar leiðslur í hann úr stöðinni og tveimur húsum að auki. Mjólkurstöðin hefir haft nægilegt vatn úr brunninum til þess að geta haldið starfsem- inni áfram. Dælt hefir verið sjó í vatns- leiðslukerfið til þess að hafa rennsli í hreinlætisleiðslum, en sjórinn er vart til annarra nota, þar sem sjórinn í firðinum hér er mjög leirborinn. Ekki hefir frétzt hingað um tjón af völdum vatnavaxta, en ruðningur var í ám í gær. barði uppreistina niður. Stytturnar voru huldar að viðstöddu fjölmenni, og siðan voru þær teknar niður og flutt- ar í listasafn, þar sem þær verða geymdar, unz brezka stjórnin hefir tilkynnt, hvað hún ætli að gera við þær. Bret- um er nefnilega geíinn kostur á að flytja þær á brott, þar sem Súdansstjórn hefir engan áhuga fyrir þeim. flóðið verið tekið að sjatna á Flóaveginum og leiðin fær öllum bílum milli Selfoss og Þjórsárbrúar. Aftur á móti voru bæði Villingaholtsvegur og Gaulverjabæjarvegur orðnir ófærir í rnorgun og að því er fréttaritari Vísis á Selfossi tjáði blaðinu í morgun, er sjáanlegt að miklar skemmdir hafa orðið á þessum vegum, einkum á Villingaholtsvegi. Þá óttast vegamálastjóri að flóðið skelli á Eyrarbakkaveginum seinna í dag og að hann geti | orðið ófær þá og þegar. Vatnið^ var sem óðast að hækka í Ölfusá hjá Selfossi í morgun, áin orðin bakkafull og byrjuð að bera jakahrannir upp á land hjá Tryggvaskála. Jaka- burður er ferlegur í ánni. Frá nokkurum bæjum næst alls ekki í mjólk sökum flóð- anna og bæirnir afskornir með öllu, þ. á. m. eru Brúnastaðir, Ölvisholt, Hryggur og fleiri bæir. Bæi'inn Auðholt í Bisk- upstungum er algerlega um- flotinn. Stendur bærinn upp úr miðri ánni og urðu menn að róa 3ja km. vegarlengd með mjólkna til þess að koma henni á bílana í gær. Um vegarskemmdir á þessu svæði verður ekkert sagt að svo stöddu, eða fyrr cn vatnið sjatnar og rennur af vegunum. Þó má geta þess að talsverðar vegarskemmdir urðu á Bisk- upstungnabraut og vegurinn varð þar ófær í gær, en verið að gera við hann í dag. Allir skurðir og ræsi eru stífluð af klaka og flæðir vatnið þar víða yfir veginn. Á Mýrdalssandi flæddi yfir veginn austan við Skálm, en vegurinn orðinn fær þar aítur. Skemmdir urðu á brúnni yfir Holtakíl á Mýrum í Austur- Skaftafellssýslu og brotnaði þar oki undir brúnni. Ófært er yfir ána sem stendur, en gert verður við brúna í næstu viku þegar tekizt hefur að koma staurum þangað. Krýsuvíkurleið varð ófær á mánudaginn vegna úrrennslis úr veginum en var gert við hann í gær og er rú orðinn fær að nýju. Á Stykkishólmsleið urðu skemmdir á ræsum, en þó komust bílar leiðar sinnar. — Víðar urðu smáskemmdir, en hvergi er um stórskemmdir á mannvirkjum að ræðs. Vatn skortir enn í Borgarnesi. Vatn sótt suður fyrir fjörð og vestur í Langá. Súdanbúar fjarlægja styttur, sem minna á Breta. Gordon og Kitchener fluttir á brott. Fyrirtæki eitt í London efndi fyrir nokkru til samkvæniis og bauð til þess fjölda manns. Scndiboði var látinn fara mcð bréfin, og aíhenti bann viðtakanda um leið kassa, sem í var bréfdúfa, er falið var að koma svari viðkomandi manna til skila. Þetta þótti nýstárlegt og vakti að vonum nokkra athygli. Hættulegt að vera nærri brezkum togurum á sjó. IMorskír fiskimenn segja frá reynsðu sinni. Frá fréttaritara Vísis. Osló, í gær. Það skeði í vikunni scm leið, að brezki togarinn „Ernest HoIt“ sópaði upp með vörpu sinni öllum netum norska bátsins „Hagbarden“ skanimt undan ströndum Noregs. Það munaði minnstu að tog- arinn sigldi okkur niður, sagði Gunnbjörn Tennes skipstjóri. Við vorum með öll netin í sjó og lágum hálfa sjómílu frá þeim. Þegar togarinn tók stefnu á okkur gáfum við hon- um merki, en hann sinnti því ekki. Það er enginn vafi á því, að togaramennirnir sáu merki okkar, auk þess voru neta- baujurnar vel sýnilegar. Þegar við sáum að ásigling varð ekki umflúin vikmn við fyrir tog- aranum. Það var Ijótt að sjá, hvernig fór með veiðarfærin. Togarinn- hífaði inn vörpuna og með henni komu dræsurnar af netunum okkar. Á þilfari tog- arans ægði saman fiski og net- um. Englendingarnir voru tvær klukkustundir að losa sig við rifrildið af netunum. Það var 40 þúsund króna skaði fyrir okkur. Það var ekki um annað að gera en að sigla heim veið- arfæralausir. Það eru fleiri en Bretar sem þjarma að okkur. en þeir eru þó langsamlega verstir og svífast einskis. Það er blátt áfram hættulegt að vera nálægt þeim á sjónum. •fc Fyrsta fyrirtr^ki til flug- vélasmíða hefir verið stofn- að í Mexíkó. Það á að smíða lítlar flugvélar — ekki er markaður fyrir stórar. Pólska stjórnin hefir sent samninganefnd til Ghana til að athuga möguleika á viðskiptum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.