Vísir - 28.01.1959, Side 2
VÍSIfí
Miðvikudaginn 28. januar 1959
Sœjat^tétUt
fV^VWWV
Útyarpið í kvöld:
18.30 Útvarpssaga barn-
anna: ,,í landinu þar sem
enginn timi er til“ eftir Yen
Weng-Ching; VIII. (Pétur
Sumarliðason kennari). —
18.55 Framburðarkennsla í
ensku. 19.05 Þingfréttir. —
Tónleikar. — 20.30 Lestur
fornrita: Mágus-saga jarls;
XII. (Andrés Björpsson). —
20.55 Einleikur á orgel:
Þýzki organleikarinn Wil-
helm Stollenwerk leikur á
orgel Dómkirkjunnar í
Reykjavík. 21.15 ísíenzkt
inál (Ásgeir Blöndal Magn-
ússon cand. mag.). — 21.30
„Milljón mílur heim“;
geimferðasaga, III. þáttur.
22.00 Fréttir og veðurfregn-
: ir. — 22.10 Passíusálmur
(3). 22.20 Viðtal vikunnar
(Sigurður Benediktsson). —
22.40 í léttum tón (plötur)
til 23.10.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá New York
26. þ. m. til Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Hamborg
28. þ. m. til Reykjavíkur.
I Goðafoss er í Reykjavík.
Gullfoss fór frá Kaupmanna
] höfn 1 gaer til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Akranesi
] í gær til Veritspils. Reykja-
foss er í’ Reykjavík. Selfoss
] er á Norðurlandshöfnum.
'i Tröllafoss fór frá Reykjavík
í gær til Akureyrar. Tungu-
foss fór frá Helsingborg í
gær.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Hafnar-
firði í gær áleiðis til Pól-
] lands. Arnarfell fer væntan-
lega frá La Spezia í dag til
Cagliari, Palamos, San
] Feliu og Barcelona. Jökul-
' fell fór frá Akureyri í gær
] áleiðis til Gautaborgar,
] Malmö, Ventspils og Ro-
stock. Dísarfell er í Stettin,
1 fer væntanlega þaðan á
morgun áleiðis til íslands.
1 Litlafell lestar olíu í Reykja
vik til Austfjarða. Helga-
fell væntanlegt til Houston
á morgun. Hamrafell fór 25.
þ. m. frá Reykjavík áleiðis
til Palermo.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla fór í fyrradag frá
Reykjavík áleiðis til Cabo
de Gata. Askja fer í dag frá
Ventspils til Gdynia og
Reykjavikur.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í
gær áleiðis til Færeyja. Esja
er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið var vænt-
anleg til Reykjavíkur í nótt
frá Austfjörðum. Skjald-
breið fer frá Reykjavík á
morgun til Breiðafjarðar-
hafna. Þyrill er væntanlegur
til Reykjavíkur í dag frá
Akureyri. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gær til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá
Reykjavík í dag til Gils-
fjarðarhafna og Hellissands.
KROSSGATA NR. 3700:
Lárétt: 1 illviðri, 6 happ, 8
umbrot, 10 blett, 12 neyzlu-
hæf, 13 guð, 14 tjón, 16 for-
nafn, 17 reykja, 19 lina.
Lóðrétt: 2 hlýju, 3 . .dauður,
4 sár, 5 prýðilega, 7 þunnilda,
9 reka, 11 eyjarskeggi, 15
skaut, 16 á húsi, 18 átt.
Lausn á krossgátu nr. 3699:
Lárétt: 1 ismar, 6 ill, 8 men,
10 stó, 12 ýr, 13 ál, 15 grá, 16
órg, 17 lyf, 19 banna.
Lóðrétt: 2 sin, 3 ml, 4 als, 5
smygl, 7 kólga, 9 errj ll tár,
15 ála, 16 ofn, 18 yri.
VtBræður vegna kvari-
ana féskímanna.
Vegna misskilnings, sem gætt
hefur, og blaðaskrifa út af við-
tali því, sem skipherrann á varð-
skiplnu Þór átti við fréttamann
Rikisútvarpsins hinn 24. þessa
mánaðar, vill Landhelgisgæzlan
taka eftirfarandi fram:
Viðræður skipherrans á Þór og
yfirmanna brezku flotadeildar-
innar hér við land, áttu.sér stað
vegna þess vegna þess, að fiski-
bátar fyrir Suðausturlandi höfðu
kvartað til varðskipsins um veið-
arfæratjón, sem þeir höfðu orðið
fyrir af völdum brezkra togara,
utan fiskveiðitakmarkanna.
Til þess að koma í veg fyrir
veiðarfæratjón hjá islenzkum
fiskibátum, urðu skipherrarnir
ásáttir um að biðja þá sjómenn,
hverrar þjóðar fyrir sig, sem
þarna væru að veiðum að halda
í heiðri þær reglur, sem gilda um
veiðar á úthafinu.
Samningar voru engir gerðir
og önnur mál en þau, sem snertu
áðurnefndar veiðar, utan fisk-
veiðitakmarkanna, voru ekki
rædd af skipherrunum.
Lauk úr trogi — og
vann 500 kr.
Enginn reyndi við verðlauna-
trogið í Naustinu í gærkvöldi, en
einn gngnaði, er hann sá hvað í
því var, þótt ákveðinn liefði ver-
ið að reyna. Hafði þó ein ágæt
frú hér í bæ, lokið úr troginu
kvöldið áður á 1 klukkustund og
50 mínútum, og fengið sér kaffi-
sopa á eftir.
Konan er frú Arnleif Hösk-
uldsdóttir, Stigahlíð 4, Austfirð-
ingur að ætt.
Annars vakti það litlu minni
athygli í fýrrakvöld, að ungur
og hraustur piltur, 22 ára að
aldri, láuk líka úr verðlauna-
troginu, en átti aðeins 5 mínútur
eftiri Raunar er ekki gert ráð
fýrir, að giímt sé við nema eitt
-verðlaunatrog á kvöldi, en veit-
ingamaðurinn gerði undanþágu,
því £0 þilturinn.var þarna í kunn
ingjahópi, og hafði veðjað 500
kr., að hánn skyldi Ijúka úr þvi.
Nú berjast þeir innbyrðis:
Riffar gera uppreistartílraun
I Marokkó.
Voru hraldir eStír viku bardaga frá
hafnarbænum Alucemas.
Frá Tarquist í Marokkó ber-
ast þær fregnir, að Marokkó-
herlið, stutt skriðdrekum og
flugvélum, hafi unnið mikil-
vægan sigur í fyrstu viðureign
við ættflokk, sem gert hefur
uppreist í Riff-fjöIIum í norð-
urhluta landsins.
Herliðið hefur rutt burt vega-
tálmunum uppreistarmanna og
leyst úr umsátri hafnarborgina
Alhucemas, en hún hafði verið
umsetin og án samgangna við
umheiminn í fimm daga, en
uppreistarmenn leituðu til
fjalla og eru ekki á því að gef-
ast upp, þrátt fyrir að þeir hafi
orðið að lúta í lægra haldi í
þessum bardögum. Ekki hefur
tekizt að hremma leiðtoga
þeirra. Bardagaaðferðir þeirra
eru um margt svipaðar bardaga
aðferðum uppreistarmanna í A1
sír. En uppreistarmenn munu
hafa beðið mikið manntjón í
bardögunum kringum Alhuce-
mas, og kann það að há þeim
langa hríð. Var barist þar nærri
viku. En þeir sem Riffbúum eru
kunnastir telja, að einmitt
vegna mannfaUsins kunni þessi
átök áð dragast á langinn, þótt
hlé verði á, e. t. v. nokkra mán-
uði. Beni Ouriagel ættflokkur-
inn, sem stóð að uppreist Riff-
anna úm 1920 við forystu Abd-
el Krims, muni varí leggja frá
sér vopnin, eftir að „blóði var
úthellt“, þótt vikna eða mánaða
hlé verði á bardögum.
Flugvélar stjórnarinnar not-
uðu rakettuskeyti til þess að
hrekja uppreistarmenn úr her-
búðum, sem þeir höfðu náð á
sitt vald nálægt flugstöðinni
við Alhucemas. Lið stjórnar-
innar sótti fram úr suðvéstri og
suðri. Liðið var flutt og birgðir
í Austurbæjarbíói í
kvölcl kl. I 1,30.
★
Skemmtiatriði:
L0S T0RNED0S
hið heimsfræga iörra
par, sem allir tala
um.
★
Hljómsveit Gunnars
Ormslev.
ÍK
Söngvarar: Helena
Eyjólfsdóttir og
Gunnai' Ingólfsson.
ic
Baldur
Hólmgeirsson:
Gamanvísur
og eftirhermur.
★
ASgöngumiðar seldir í
Austurbæjarbíói
frá kl. 2 í dag.
sjóleiðis, og notuð ferja, sem.
áður var í förum milli Tangier
og Gibraltar, og var hún áður-
í eigu Breta.
Fréttaritarar, staddir í Tar-
quist, sem er um 80 km. frá Alh
ucemas, segja að víða hangi þar
enn myndir af Franco, en hér-
aðið var áður hluti Spænska.
Marokkos. Marokkanski herinn
hefur nú borgina algerlega á-
sínu valdi. Eru á þessum slóð-
um 2000—3000 hermenn og'
birgðir fluttar til þessa liðs loft
leiðis.
^ Á þessu ári eru 350 ár síð-
an Bermudaeyjar urðu ný-
lenda Breta, en stjórn eyj-
anna hefir týnt konungs-
bréfi þar um — jafngömlu.
verður haldið að Hverfisgötu 78, hér í bænum, fimmtu-
daginn 29. janúar n.k. kl. 2 e.h., eftir kröfu Iðnaðarbanka
íslands h.f. Seldar verða allskonar vélar og áhöld til fata-
hreinsunar tilheyrandi Agnari Ármannssyni.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
v-S: V
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og
bróður
JÓNS HELGASCONAR,
Kaplaskjólsveg 12.
María Majasdóttir, börn, tengdpböm og- 5-ystkipi;