Vísir - 28.01.1959, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 28. janúar 1959
-4M-- -----------------------
Vl S IK
HOLLUSTA DG HEILBBIGDI
M@nii geta talað, þétt
raddböncfln sé ekki tíl.
Enn þá þarf að læra að tala á ný.
„Ef barlrakýlið er fjarlægt,
íleyja orðin á vörum þínum.“
Svo fórust lögfræðingi nokkr-
um orð, er hann var að segja frá
því, hvernig hann lærði aftur að
tala, eftir að barkakýii hans
liafði verið skorið burtu vegna
krabbameins.
Árlega ganga um 1000 krabba-
aneinssjúklingar í Bandaríkjun-
um undir þessa alvarlegu skurð-
aðgerð til þess að bjarga lífinu.
Það er nýrri taltækni að þakka,
að allt þetta fólk hefur fengið
málið aftur á sama hátt og lög-
iræðingurinn, sem um getur i
upphafi.
Beinf éða óbeint stendur allt
þetta fólk í þakkarskuld við lág-
vaxna, granna konu um sextugt,
frú Mary Doehler. Fyrir 13 ár-
um varð hún sjálf að láta fjar-
lægja barkakýlið vegna krabba-
meins. En þótt hún glataði rödd-
inni, var kjarkurinn enn óbug-
andi. Hún tók sig til og æfði með
sér þá taltækni, sem byggist á
notkun vélindans, og í dag er hún
meðal beztu kennara í þeirri að-
ferð.
Þegar Mary Do.ehler veiktist,
var hún lestrarkennari við Mea-
dowbrook héraðsskólann í Wes-
ton í Massachusetts, og kenndi
þar nemendum, sem voru mál-
stirðir. Hún hafði því allgóða
þekkingu á raddbeitingu og hljóð
fræði, hafði numið söng og fram
sögn við Harvardháskóla og í
Boston. Þessa kunnáttu notaði
hún sér til þess að þróa með sér
nýja taltækni og tókst það svo
vel, að hún gat haldið áfram
starfi sínu stuttu eftir aðgerðina.
Læknir hennar var furðu lost-
inn og spurði hana, hvort hún
myndi vilja kenna öðrúm aðferð-
ina. 1 fyrstu vann frú Doehler að
þessu um helgar, en starfið
krafðist brátt allra starfskrafta
hennar, og nú leysir hún af hendi
starf, sem mörgu yngra og
minna áhugasömu fólki myndi
finnast ofraun. Hún stjórnar nú
falkennsludeild við sérstakt
augna- og eyrnasjúkrahús i
Massachusetts, og laun hennar
eru greidd af krabbameinsfélagi
Dandarikjanna.
Þegar barkakýli mað krabba-
meini er numið brott, verður
læknirinn um leið að gera op á í mikið af efni> sem framkallar
háls sjúklingsins og leiða lungna ! krabbamem> er 1 hlnum °8
pipuna út i opið. Þetta op er kall-! Þessum tegundum, segir Fri-
að stoma, og gengum það andar bei-g piófessoi, ,,en við álítum
starfsbræður hennar — kennir
sjúklingunum að nota vélindað
við raddmyndun í stað raddband.
anna, sem þeir hafa misst. Hinn
sjúki opnar munninn og dreg-
ur að sér loft, sem hann gleypir.
Hann þrýstir loftinu samstundis
út aftur, um leið og hann beitir
vörum, tungu og tönnum til þess
að mynda atkvæði og orð. Að-
fei'ð þessi hefur reynzt svo vel,
að innan 3ja—4i-a mánaða hafa
flestir sjúklingarnir fengið rödd-
ina aftur.
Um gjörvöll Bandarikin lærir
nú fjöldi manna í öllum stéttum
og atvinnugreinum að tala án
raddbanda. Það er ameríska
krabbameinsfélagið sem sér um
þessa starfsemi, og kennslan er
yfirleitt ókeypis. Allt hefur þetta
fólk öðlast aukið sjálfstraust og
starfsgleði, þegar það yfirgefur
sjúkrahúsið að lokum námi. I
kvikmyndinni „We speak again“
(Við höfum fengið málið aftur),
sem ameriska krabbameinsfélag-
ið lét gera af frú Doehler og
kennsluaðferðum hennar, fylgj-
ast áhorfendur með framförum
verzlunarmanns nokkurs, frá því
er hann hittir frú Doehler í
f.vrsta sinn, og þangað til hann
situr við skrifborð -sitt og talar
við viðskiptavini og starfsfólk.
| Margir sjúklinganna kumja
illa við hin annarlegu hljóð, sem
þeir mynda við fyrstu tilraun, og
því kýs frú Doehler helzt, að
sjúklingarnir komi í einkatima
til að byrja með. Siðar fer kennsl
an fram í smáhópum. Til þess
að örva nemendurna til átaka er
í hverjum flokki einn nemandi,
sem er kominn aðelns lengra en
hinir, þó ekki svo langt, að það
skapi minnimáttarkennd meðal
hinna.
Sjálf hefur frú Doehler ekki
unnað sér stundar hvíldar íöll
þau ár, sem hún hefur staríað
að þessu máli. Rödd hennar er
mjög hrein, og hún hefur hvað
eftir annað komið fram i útvarpi
og sjónvarpi. Ennfremur hefur
hún talað inn á plötur nokkurs
konar „linguaphone“-æfingar,
sem aðrir slíkir kennarar styðj-
ast við í kennslu sinni og sjúk-
lingar nota við talæfingar.
Frú Doehler álítur, að kennar-
inn verði að gera háar kröfur til
nemenda sinna um vandvirkni í
orðmyndun og framsögn. Hún er
ákveðin og kröfuhörð við nem-
endur sína, en jafnframt hlý og
vingjarnleg. „Fólk þarf uppörv-
un með til þess að vinna bug á
þögninni," segir hún. „Það þarfn
ast ekki meðaumkunar, þótt svo
geti litið út í fyrstu, heldur þarf
að veita því. nýtt traust, góða
kennslu með beztu og árangurs-
ríkustu aðferðinni. Af hálfu
sjúklinga er krafizt þrotlausra
æfinga og elju við nám — og
launin eru þau, að þeir fá að
heyra rödd sína aftur.“
líræður Eæknir í
Starfar enn frá 8 árdegis til 5 síðd.
Á þessari öld sérfræSh;ganna jlandsvæði Cherokee Indíán-
þykir það tíðindum saeKa
anna, en heitir nú Oklahoma.
Amerílcu, ef heimilislækrtir, „Eg var þar aðeins tvö ár,“ seg-
sem ekki getur státað af neinni ir dr. Cummins, „mér féll ekki
sérfræðimenntun, liefir alltaf að vera þar. Texas var betra
nóg að gera. En það vekur enn jafnvel þótt sjúklingar .mínir
meiri athygli þegar sá hinn borguðu mér m-ð hestfóðri,
sami er orðinn 100 ár gamall ' svínafleski, eggjum og mjólk.“
og gengur enn að störfum sín- Einu sjúklingarnir, sem
um eins og hinir ungu. I greiddu í peningum, voru indí-
Dr. John B. Cummins býr í ■ ánarnir.
Forth Worth í- Texas. Hann I Annars hefir dr. Cummins
varð 100 ára nú nýlega, og ekki fyrst og fremst hugsað um
vinnur enn frá kl. 8 á morgn- greiðsluna. ,,Sumir sjúklingar
ana til kl. 5 síðdegis. Tekur
hann á móti sjúklingum sínum
geta borgað, sumir ekki, og
sumir vilja ekki borga,“ segir
á lækningast., vitjar þeirra J gamli læknirinn. En hann ger-
heim hvort sem er á nóttu eða ir ekkert upp á milli þeirra
degi, rúmhelga daga sem- aðra
daga. Hann er elzti starfandi
læknir í Bandaríkjunum og
fyrir þá sök og liðsinnir öllum
jafnt. Lyfsalarnir segja, að það
komi ekki ósjaldan fyrir, að
sennielega má leita víðar að j læknirinn greiði sjálfur meðöl-
jafningja hans. Nýlega ferðað- in fyrir sjúklingana, ef illa
ist hann 700 km. til þess að^stendur á fyrir þeim.
taka þátt í læknaþingi. | Ekki segir hann að neinn
Cummins er andlega hress og leyndardómur skýri langlífi
hefir fullt líkamsþrek. Hann sitt. „Eg er mjög vanafastur.
Ohugnanlega mikil tjara
úr einum vindlingapakka.
Mest nlkotfn og tjöruinnihald í stubbnum.
Sá, sem reykir allra mest í
Svíþjóð er vélmenni nokkurt,
sem er til húsa í heilbrigðis-
stofnun ríkisins. Strax að
morgni lætur aðstoðarmaður
fjórar sígarettur upp í það og
kveikir í þeim. Síðan keðju-
reykir vélin alla daginn.
Tilraunin er gerð til að fá úr
því skorið hvaða tegundir
vindlinga innihalda mest af
nikótíni, tjöru og öðrum skað-
legum efnum og eins það hvaða
gagn síur gera og svo hversu
mikið tjörumagn einstaklingur
sýgur í sig úr vindlingunum.
„Við getum ekki sagt hversu
les gleraugnalaust
fulla heyrn. Hann hefir
allar tennur óskemmdar -
*
undanteknum tveim, sem hann ' an hefir hann borðað í veit-
lét taka úr sér fyrir löngu. jingahúsum. „Eg borða allt, sem
og hefir (Drekk ekki áfengi. Reyki ekki.
enn Ofbýð aldrei þreki mínu.“
- að^Hann missti konuna 1917. Síð-
Það eru aðeins nokkrar vik-
ur síðan hann gerði keisara-
skurð á einum kvensjúklinga
sinna.
Fyrir nokkru seldi hann
gamla Fordinn sinn (model-T).
fram er borið. En eg et ekki
mikið. Eg er aðeins 100 pund
(46 kg'.) og 180 cm. hár.
Dr. Cummins er sannfærður
um að heimilislæknarnir séu
ekki að hverfa af sjónarsvið-
haldi jafnmikið af tjöru og
nikótíni eins og tveir þriðju
framan af henni. Einn munnur
á hinum sænska „reykinga-
manni“ sígur hraðar en hinir.
Þar safnast meiri tjara.
Það er ekki skemtilegt fyrir
þann, sem reykir 20 sígarettur
á dag að sjá þá tjöruklessu, sem
eftir er í vélinni þegar hún
hefir reykt aðeins 8 sígai'ettur
hvað þá meira. Það er með
hálfum huga að maður stingur
sígarettu á milli varanna svona
fyrst eftir á.
„Eg varð að hætta bílaakstri, inu þrátt fyrir alla sérfræðing-
þegar þeir neituðu að fram- 1 ana. „Það verður alltaf gott að
lengja ökuleyfið mitt,“ sagði geta sótt sinn gamla lækni. Sér
hann. I fræðingarnir eru góðir og gera
Hann sagðist hafa verið van-Jsitt verk. Eg sendi sjúklingana
ur að fá sér eftirmiðdagslúr á mína til þeirra þegar þannig
tilraunabor&inu sínu, en svo ' stendur á. Eg held mig við að
Iskeði það einn daginn, að hann I „praktisera“ og' er ekkert að
datt ofan af borðinu og síðan hugsa um að setjast í helgan
hefir hann sleppt eftirmiðdags- stein. Hví skyldi eg gera það?
lúrnum. Eg er ennþá ungur og' hress.
Cummins er sonur sjálf- Eg má ekki vera að því að
menntaðs læknis frá Tennessee. verða gamall. Það mundi alveg
Hann var orðinn 39 ára gam- fara með mig,“ segir gamli
all þegar hann opnaði fyrstu læknirinn.
Jppkni^cl^tnv^q cínq, Það á
sjúklingurinn, en sía úr grisju
Tiindrar óhreinindi í að berast
með loftinu inn í lungun. Fram
á miðja 19. öld gátu sjúklingar,
sem slík aðgerð hafði verið gerð
á, ekki gert sig skiljanlega nema
skriílega eða þá með tiiburðum
og ýmsum annarlegum hijóðum.
Á þessari öld kom siðan fram ný,
taltækni. Hún var frumstæð í
fyrstu, en varð brátt fullkomn-
ári, Komið hafa fram þrenns
konar talkerfi — tvennskonar
svoneínd vélræn kerfi og hið
þriðja, sem byggist á notkun vél.
indans, og er það talið árang-
tirsríkast og hentar bezt flestum
sjúklingum. Talkennsla frú Doe-
hlers zyggist á, að hún — og
að vindlingar, sem innihalda
mikið af tjöru, séu hættulegri
en aðrar tegundir. 30 tegundir,
þar á meðal allar hinar þekkt-
ustu af amerískum og enskum
sígarettum, hafa verið reynd-
ar. Vélin hefir þó þann galla,
að hún getur ekki reykt sígar-
ettur sem eru ekki síval-
ar. Það er staðreynd að sumar
af síu-sígarettunum innihalda
meira nikótín og tjöru og eru
því jafnhættulegar og veikari
tegundir án síu.
Lengdin á stubbnum, sem
reykingamaðurinn skilur eftir,
hefir mikið að segja því það
virðist svo, að síðasti þriðj-
ungurinn af sígarettunni inni-
Nýít lyf af caHison'
flokki við liðagigt.
MargvísSeg efni
í irænuvökvanum.
Vísindamönnum við lækna-
deild Michiganháskóla hefur
tekizt að efnagreina fituinni-
hald mænuvökvans, og er það
í fyrsta skipti, sem það hefur
heppnazt. Þeir .fundu eftirtalin
efni: cephalin, lecithin, sphin-
gomyelin, cerebrosid ,og önn-
ur efni í svo litlum skömmtum,
að sumir þeirra mælast aðeins í' og leggst hann helzt á fólk
Nýlega var í New York
kynnt nýtt lyf við liðagigt. Það
er hormónalyf af cortison-
flokknum og er talið lækna
ýmsa aðra sjúktlóma einnig.
Lyfið nefnist Kenacort og er
talið betra en önnur kunn gigt-
arlyf að því leyti að notkun
þess hefur ekki óheillavænleg
áhrif eins og þau. Framleið-
andinn er Squibb
Olin Mathiesen
Cörporation.
Það læknar, auk liðagigtar-
innar, einnig astma, ýmiskon-
ar ofnæmi, lifrarbólgu og
lyf þetta
en eldri
3/1000 af einum
úr grammi.
Uppgötvun þessara yísinda-
manna opnar nýja möguleika í
rannsóknum á heila- og mænu-
kölkun (sclerosis multiplex).
Sú veiki er einhver torskildasti
sjúkdómur sem menn þekkja,
milljónasta , blóma lífsins. Reiknað er með,
að nú séu í Bandaríkjunum 250
margskonar húð- og blóðsjúk
dóma.
Læknar segja að
reynist hættuminna
lyf þegar um hjartveika sjúk-
linga sem þjást af ofnæmi,
liðagigt eða astrna er að ræða.
Hin eldri lyf reyndust stundum
skaðleg' hjartveikum sjúkling-
um, fótleggir bólgnuðu er salt
Division of og vatn safnaðist fyrir í vefjum
Chemical j líkamans. Kenacort veldur
ekki slíkum kvillum og hreins-
ar vessa úr vefunum.
Lyfið er kallað triamcinolone
á vísindamáli og er gott við
gigtsótt og eyðir gigtarkvölum.
Sqibb segist hafa búið lyfið
til í tilraunaskyni ef takast
mætti að fullkomna hin eldri
til 500 þúsundir sjúklinga með lyf, sem leiddu af sér ýmsa
sclerosis multiplex. Veikin! fylgikvilla eins og áður segir.
vedlur skemmdum í mænu- F.eynslan hefur sýnt, að 86%
slíðrinu, þ. e. hinni fitukénndu
himnu, er þekur taugaþræðina
í heila og mænustreng.
gigtarsjúkra fá batna. Ofnæmi
læknaðist í 93% tilfellum, húð-
sjúkdómar í 95% tilfellum.