Vísir - 28.01.1959, Blaðsíða 4
VfSIB
Miðvftuclaglíífl 2ð.>-Ja»flay Í959Í
Hvernig A.-Þjóðverjar uppfræöa
æskuna í landinu í kommúnisma.
Eftir Mark Poller, sérfræðing
um málefni A.-Evrópu.
Á þriðju liáskólaráðstefnu
austur-þýzka komniúnista-
flokksins, sem haldin var dag-
ana 28. febrúar til 3. marz
3958, var aðal umræðuefnið
hin einbeitta ákvörðun komm-
únistastjórnarinnar að breyta
háskólum landsins í uppeldis-
skóla fyrir kommúnista — og
’þau vandkvæði, sem þetta hefði
í för með sér fyrir áhugasama
stúdenta.
Ráðstefnuna sóttu 900 pró-
fessorar, stúdentar og fulltrú-
ar ríkis og flokks. Þar var ekki
dregin dul á það, að hart verð-
air tekið á allri óhlýðni við hina
liarðskeyttu stalínsstefnu
•flokksforingjans Walter Ul-
hrichts — einnig í menntamál-
am. Þar var stúdentum jafnt
sem kennurum ráðlagt að
...bæta“ þekkingu sína á komm-
únismanum — eða yfirgefa
háskólana að öðrum kosti.
Barizt gegn
■óhlutdrægni.
Aðalræðuna á ráðstefnunni
liélt ritari flokksins Kurt Hag-
er. Hann viðurkenndi, að í svo
að segja öllum háskólum
landsins væri haldið fram
...stefnum og kenningum um
■endurskoðun á skólamálum
landsins og óhlutdrægni í
kennslu“. Til þess að vinna bug
á þessu krafðist hann þess, að
fylgt væri ráðum kommúnista-
stjórnarinnar í skipulagningu
Izennslu og vísindarannsókna
og bætti því við, að stúdentum
þeim og kennurum, sem að áliti
flokksins væru „afturhalds-
>;innaðir“, yrði jafnskjótt vikið
frá öllum æðri menntastofnun-
nm. „Það verður að verða gjör-
hreyting hér á til þess að því
marki verði náð, að öll æðri
.menntun sanisvari fullkomlega
kröfum sósíalismans (komm-
únismans).
Meðan á ráðstefnunni stóð
birtist grein í málgagni flokks-
ins Neues Ðeutschland, og var
þeirri aðvörun beint til þeirra
stúdenta, sem þar voru, að
flokkurinn getur ekki lengur
látið sér lynda að vera aðeins
áhorfandi að akademískum
rökræðum sumra þjóðfélags-
fræðinga "varðandi mismuninn
á vísindum og áróðri. Flokkur-
ínn ætlast til þess, að vísinda-
rnenn marxismans .... út-
breiði marximann og lenin-
ismann og innleiði hann í allar
.greinar vísindanna“.
Flokkurinn
fylgist með.
Þá var kennurum fyrirskip-
að að velja sér nýja stúdenta
úr hópi ungra flokksmeðlima,
þannig að flokkurinn „megi
fylgjast betur með kennsl-
unni“.
í lok ráðstefnunnar var birt
ályktun, þar sem svo var fyrir
mæ'lt, að gjörbreyting yrði gerð
á kennsluháttum og námsefni í
öllum skólum landsins og við
alla rannsóknarstarfsemi. Þar
1. Allir kennarar og stúdent-
ar skulu hljóta fullkomna
fræðslu í díalektískri og sögu-
legri efnishyggju.
2. Öll rannsóknarstarfsemi
skal framkvæmd á kommún-
iskum grundvelli og flokknum
leyft að hafa eftirlit með
kennslu í skólum landsins.
3. Gefa skal út nýjar reglu-
gerðir um skilyrði fyrir inn-
göngu í háskóla. Meðal þeirra
skilyrða, sem þar verða sett
fram, skal vera eins árs „verk-
leg vinna“ í iðnaði eða á sam-
yrkjubúum. Á öðru eða þriðja
ári háskólanáms skulu stúd-
entar sækja tvö námskeið um
hernaðarmál, og skal hvort
þeirra standa yfir í fjórar vik-
ur. Þar skulu auk þess haldnir
fyrirlestrar um hernaðarpóli-
tík og fleira, er að hernaði lýt-
ur.
4. AuTra skal starfsemi
flokksfélaga innan skálanna og
í ráðuneyti því, sem fjallar um
háskólarekstur.
Vanmat
á sigrum.
5. Ráðstafanir skulu gerðar
til þess að koma í veg fyrir
frekara „vanmat á sigrum
sovézkra vísinda og vísinda-
bókmennta“.
6. Ógilda skal háskólapróf
þeirra stúdenta og próf og titla
þeirra prófessora, sem flýja til
Vestur-Þýzkalands.
Þegar ályktun þessi hafði
verið samþykkt, voru þau
atriði sem þar komu fram,
gerð að lögum. Síðan hefir ver-
ið unnið markvisst að því að
grundvalla alla háskóla á hug-
sjónafræði kommúnismans.
Á sömu ráðstefnu var ítrek-
að, að rússneska skuli vera
fyrsta erlenda tungumálið, sem
kennt væri í skólum og stú-
dentum gert að láta af öllum
mótþróa í þessu sambandi. Það
er skiljanlegt, að háskólastú-
dentar, sem hafa ekki í hyggju
að gera Sovétríkin og málefni
þeirra að sérgrein sinni, séu
óánægðir með að verja svo
miklum tíma til rússnesku-
náms, einkum þegar þess er
gætt, að það er skyldunáms-
grein í lægri skólum — að
meðaltali fimm tímar á viku.
Kennslan á að vera
pólitísk.
Háskólakennurum í rúss-’
nesku hefir verið tilkynnt, að
kennsla þeirra skuli fyrst og
fremst vera „pólitísk", og að-
alstarf kennarans skuli vera
að „stuðla að vináttu milli
Austur-Þýzkalands og Rúss-.
lands“.
Martin Luther-háskólinn í
Halle var einhver fyrsti há-
skólinn í Austur-Þýzkalandi,
sem samdi sig að hinum nýju
lögum. í yfirlýsingu, sem há-
skólaráðið birti í þess.u tilefni,
segir m. a., að í framtíðinni
„skulu allir vísindamenn,
fræðimenn, stúdentar og
sameiningu að framgangi
stefnu verkalýðsins og flokks
hans“. Díalektísk efnishyggja
var gerð að skylduámsgrein
allra stúdenta og „undirstöðu
allrar kennslu og rannsóknar-
starfsemi innan skólans“.
Karl Marx-háskólinn í Leip-
zig fylgdi von bráðar fordæmi
Martin Luther háskólans.
Heimspekideild háskólans átti
t. d. að „auka kennslu í día-
lektískiú efnishyggju og trú-
leysi“, trúarsögudeildin var
gerð að „miðstöð trúleysis-
áróðurs og rannsókna“ og
blaðamannadeildin skyldi út-
skrifa „kommúniska blaða-
menn með staðgóðri þekkingu
á marxisma og lenínisma“.
Stúdentar neyddir
til að flýja.
Þannig hyggst stjórnin og
kommúnistaflokkurinn hneppa
ungt fólk á aldrinum frá 18 til ^enn a*
25 ára til Vesturlanda — þ. e. c*n*iveriu nýju.
rúmlega 25% af heildartölu Vestur-þýzka blaðið Der
austur-þýzkra flóttamanna yf- Fortschritt, sem gefið er út
ir árið, sem var 261,622. Til
kynnt hefur verið opinberlega
Dusseldorf, skýrði frá því hinn
3. júlí í sumar, að fyrstu fimm
Vestur-Þýzkalandi, að 2,500 mánuði ársins 1958 hefðu 27
stúdenta og' kennara landsins í
andlega ánauð og fjötra orð
þeirra og æði. En stúdentar
hafa mótmælt þessum stranga'
aga og frelsisráni með því eina
ráði sem þeir eiga enn völ á:
að flykkjást vestur fyrir „járn-
tjaldið“ til Vestur-Þýzkalands.
Árið 1957 flúði meira en 65,000
stúdentar meðal þessara flótta-
manna hafi staðizt inntökupróf
í háskóla Austur-Þýzkalands,
en fengu ekki leýfi til þess að
hefja þar nám.
Á árunum frá 1945 til 1957
er talið að 75.000 til 30.000
kennarar hafi flúið þa^ ofríki
og ófrelsi, sem gætti í öllurir
menningar- og skólamálum
Austur-Þýzkalands. Þessum
landflótta kennurum ber sam-
an um að kennsla viö iiáskól-
ana hafi þegar verið fárin. að
±>íða mikinn hnekki. vegna
þess hve mikla pólitíská
fræðslu kennurunum var gert
að skyldu að veita nemendum
sínum, auk skipulagðra ræðu-
og fundahalda og annarrar
flokksstarfsemi, sem tók of
mikið af tíma þeirra.
Menn fá ekki
vinnufrið.
Á fundi 1.300 menntamanna
í Leipzig, sem haldinn var í
júní í sumar sagði prófessor
ernst Neef, forseti sérfræði- og
náttúruvísindadeildar við Karl
Marx háskóla, að þær pólitísku
kvaðir, sem stjórn og flokkur
legðu á herðar prófessoranna,
væru orðnar svo miklar, að
þær skertu nauðsynlegan
vinnufrið þeirra. Máli sínu til
sönnunar gat hann þess, að í
hans deild einni hefði nýlega
verið ráðstafað 24 klst. til
stjórnmálafunda á einni viku.
í óháða svissneska blaðinu
Neue Zúrcher Zeitung er þess
getið fyrir skömmu, að auk
þúsund prófessora, sem flúið
hafa til Vestur-Þýzkalands
undanfarin ár, hafi kringum
70.000 austur-þýzkir kennarar
— af samtals 127.000 kennur-
um, sem útskrifast hafa eftir
stríð, látið af kennarastarfi
sínu og flúið það ofríki, sem
kennarastéttin er beitt af hálfu
ríkisins.
kennarar í vísindagi-einum og
kringum 1.500 stúdentar við
Humboldtháskólann í Austur-
Berlín og 20 prófessorar í vís-
indum og 980 stúdentar við
Wittembergháskóla í Halle
flúið til Vestur-Þýzkalands.
Austur-þýzkir háskólastú-
dentar eru of ungir til þess að
hafa kynnzt ógnarstjórn naz-
ista af eigin raun, en þeir hafa
fengið að kenna óspart á
hörmungum stríðsins og komm
únismans og hvern dilk það
hefir að draga, að ætla sér að
ganga menntaveginn í komm-
únistaríki. Það er leitin að ein-
hverju betra, sem knýr þá til
þess að flýja til Vesturlanda.
Vasahandbók
bænda 1959.
Vasahandbók bænda er ný-
komin út — og er þeftá níiindá
árgangurinn.
Ritstjóri hennar er sem á
undangengnum árum Ólafur
Jónsson, sem er — eins og
kunnugt er — einn af fremstu
búnaðarleiðtogum landsins.
Vasahandbókin er með líku
sniði og fyrr og hefir geysi
mikirin fróðleik að geyma, og
má fullyrða, að þetta sé rit,
sem bændum sé ómissandi,
enda varð hún fljótt rrijög út-
breidd og vinsæl —■ einnig
meðal fjölmargra annarra, sem
áhugasamir eru um málefni
landbúnaðarins. Fremst í bók-
inni er „almanak um árið
1959 ásamt ábendingum um
verk þau, sem vinna þarf á
hverjum tíma“.
Annað efni.
Meðal annars 'efnis má
nefna: Stjórn búnaðarmála,
stofnanir, félög o. fl., Félög og
Frh. á D. s
jtemur m. a. eftirfarandi fram:starfsmenn skólans vinna
Slökkviliðið í Tokyo efnir árlega til sýningar fyrir almenning og gefst almenningi þá kóstur á
að sjá brunaverðina leika listir sínar, eins og sjá má á myndinni.