Vísir - 28.01.1959, Side 7
Miðvikúdaginn 28. janúar 1959
VfSIB
Umræður á Aiþingi um efnahagsmálin:
Naiiðsynlefft skref — en megin-
þætíir vandamálanna ólejstir.
Ræða Björns Ólafssonar í gær um frv.
ríkisstjórnarinnar um niðurfærslu
verðlags og launa.
Alþingi heldur enn áfram að raeða efnahagsmálafrumvarp
stjórnariiinar. Við umræðu í N.d. í gær, flutti Björn Ólafsson
eftirfarandi ræðu.
Nauðsynlegt spor í rétta átt. j henni hvernig málin standa og
Bg fylgi þessu frumvarpi, hverra aðgerða sé þörf.
'vegna þess að það er nauðsyn-
Eg veit að margir álíta þetta
legt spor í rétta átt. Með því.litla stjórnvizku og telja hitt
er að vísu aðeins tekinn til úr- farsælla, að sýna þjóðinni ekki
lausnar einn þáttur dýrtíðar- J framan í hættuna og óþægind-
málanna og verður því að líta in eins og þau eru í raun og
að lífskjör manna hér á landi
munu að meðaltali vera betri
en í flestum öðrum löndum.
En það sem þjóðin hefir aflað
hefir ekki hrokkið til að halda
jvið þeim lífskjörum sem hún
hefir notið og gert kröfu til.
En til þess að halda við þessum
lífskjörum hefir þjóðin þegið
miklar gjafir og tekið stór lán.
Lífskjörunum hefir verið hald-
ið uppi með erlendri hjálp.
Engin þjóð getur til lengdar
byggt efnahagslíf sitt á slíkum
ísland hefir allan þenna
tima verið þátttakandi í við-
skiptasamvinnu þessara þjóða,
án þess að uppfylla þau skil-
yi'ði, sem þátttakendum voru
sett, nema að litlu leyti. Síð-
ustu árin hefir ísland enga
samleið átt með öðrum löndum
Area). í þessum samtökum eru
Bretland og nýlendur þess,
Ástralía, Nýja Sjáland, írlani
og ísland.
í byrjún stríðsins gerðdst ís-
land aðili að þessum samtökunii
vegna þess, að álitið var, aS
slík aðild gæti bjargað okkuc
frá dollara-skorti, en Bretlantl
hafði þá sérstakan dollara-
gjaldeyrissjóð fyrir sterling-
svæðið, sem aðilar gátu leitað
til enda áttu þeir að láta doll-
aragjaldeyri sinn af hendi vi®
sjóðinn.
En við þurftum aldrei aW
nota gjaldeyrissjóð sterling-
svæðisins og við greiddum
heldur aldrei í hinn sameiein-
Vestur-Evrópu í þessum efn- .
um. Þau héldu í áttina til auk-'^ega Þetta varð til þess a$
ins frjálsræðis í viðskiptum,
meðan við héldum á ný inn á
braut hafta, opinbers eftirlits
og nefndaskriffinnsku, sem
grundvelli. Þegar hin utanað kollvarpaði algerlega því við-
komandi aðstoð rennur til skiptafrelsi sem komst hér á í
á frv. sem fyrsta skrefið til
lausnar á þeim vandamálum,
enda munu flestir gera sér
grein fyrir því.
Eg mun ekki ræða einstök
atriði frv., enda liggur efnið
nokkuð ljóst fyrir. En eg ætia
í þess stað, að ræða nokkuð
um dýrtíðarmálið á víðari
grundvelli, þar sem nokkrir
meginþættir þessa vandamáls
eru óleystir, þótt þetta frv.
verði samþykkt.
Eg ætla ekki að blanda mér í
t>ær deilur milli flokka, sem
fóru fram við fyrstu umræðu
málsins, um það hvaða flokkur
eða flokkar eigi sök á þeim
margþættu orsökum, sem
magnað hafa óvætt verðbólg-
unnar.
Að sjálfsögðu er nauðsynlegt
að geta lært af þeim mistökum
og óskynsamlegu ráðstöfunum,
sem aukið hafa verðbólguna
og gert hana að hættulegum
sjúkdómi í þjóðlífinu.
Hitt skiptir ekki megin máli,
hvort við getum ásakað ein-
hverja, heldur staðreyndin sem
veru, og nefna hlutina ekki
ætið hinu rétta nafni. Af því
leiðir að sjálfsögðu oft, að
ekki er skorið fyrir rót meins-
ins eins og þyrfti að gera, af
ótta við þær stundaróvinsæid-
ir, sem sársaukinn af aðgerð-
unum kann að valda.
Um þetta geta menn deilt.
En í minum huga eru engar
efasemdir um það, að
skemmsta leiðin að markinu er
sú, að segja þjóðinni sannleik-
ann hispurslaust. Engínn
flokkur mun þegar til lengdar
lætur tapa fylgi á því, að segja
fólkinu hið sanna og rétta í
hverju vandamáli, þar sem
dómgreind og * raunsæi al-
mennings er á jafn háu stigi
og hér á landi.
Eina hættan sem mér finnst
vera á því að dómgreind og
raunsæi almennings fái að
njóta sín, er sú stéttarsefjun
sem nú er mjög róið undir hér
á landi og kemur fram í þvi, að
áróðursmenn þeirra hvetja
stéttirnar, hverja um sig, til að
heimta efnahagsleg gæði sér
i’ið stöndum frammi fyrir, til handa án tillits til þess
sú óhugnanlega staðreynd, að
allt efnahagslf þjóðarinnar
getur hrunið í rúst í nálægri
framtíð, ef ekki eru nú gerðar
hvaða áhrif kröfur þeirra hafa
á hag og afkomu þjóðarheild-
arinnar.
Engin stétt getur lifað út af
þær ráðstafanir, sem hindrað fyrir sig eða starfað ám annara,
geta þann ófarnað. | ekki frekar en hjól í stórri vél,
Öngþveiti lítillar þjóðar sem ekki getur snúist án þess
brennur engum á baki nema að öll hjólin snúist um leið.
henni sjálfri. Þess vegna þarf Stéttir þjóðfélagsins og félags-
hún ekki að vænta, að lausnin heildir verða fyrst og fremst að
út úr erfiðleikunum komi utan.gera sér grein fyrir og viður-
að. Lausnin verður að koma kenna þessa einföldu staðreynd
innan að, fi'á henni sjálfii. Hún ef skipulag þjóðfélagsins á ekki
verður að bjarga sér sjálf. Hún að liðast í sundur af deilum og
vei'ður að bera sína eigin byrði, sérhyggju.
hún verður að fórna ef fórnar|
ei' þörf. En umfram allt verð-
nr hún að gera sér ljóst hvar 0lsakir erfiðleikanna.
skórinn ki’eppir, og hverra að-! Undanfarið hefir það verxð
gerca er þörf. Hún verður að a® smáskýrast í hugum manna,
horfa gegn staði’eyndunum og at hvaða rótum þeir erfiðleik-
gera sér ljóst hvar luin stend- ar eru rumlir, sem nú safnast
«r, hvernig hún stendur og samau eins og svart ský yfir
þjóðarinnar. Erfiðleik-
eru af ýmsum rótum
þurrðar, — og að því hlýtur að
jkoma —* stöðvast hjól atvinnu-
lífsins og erfiðleikarnir halda
innreið sína, nema þjóðin tak-
marki eyðslu sina við þau gæði
sem hún aflar sjálf.
Andvaraleysið hefir nú í
mörg ár haft bólfestu í landi
okkar. Það hefir sljóvgað til-
finninguna fyrir því að hægt
sé að tapa sæmd ekki síður
en velgengni með því að vera
þiggjandi. Það hefir leitt af sér
lausung og ábyrgðarleysi í
meðferð fjármuna hjá ein-
staklingum og opinberum að-
ilum.
Allt hefir þetta runnið að
einum ósi, ósi verðbólgunnar,
sem nú rís eins og flóðalda og
reynir að spi'engja af sér
stíflugarðana.
Skuldasöfnun erlendis.
Eg sagði áðan, að þjóðin
hefði undanfarin ár haldið
uppi lífskjörum sínum með ei'-
lendum gjöfum og lánum. Eg
ætla ekki að setja upp það
reikningsdæmi hér en vil að-
eins geta þess út af umræðum
sem farið hafa fram, að crlcnd-
ar skuldir þjóðarinnar
síðastliðin áramót munu vera
byrjun samvinnunnai’.
Nú fyrir áramótin gerðúst
þau merkilegu tíðindi, að flest
þau lönd sem að samvinnunni
stóðu, stigu síðasta spoi'ið á
þeiri'i braut sem þau höfðu
fetað sig áfram í á.^~&,
því að gefa gjaldeyrissöluna
þjóða í milli frjálsa-og þar með
viðskiptin milli þjóðanna.
Ófrelsi og ringulreið.
Meðan þetta gerðist í ná-
grannalöndum okkar, er ís-
lenzka þjóðin skuldunum vafin
í flestum viðskiptalöndum sín-
um. Engan hlut, sem kostar
f aðild okkar að sterlingsvæð-
inu hefir í rauninni aldi'ei verið)
annað en nafnið tómt og méfi
vitanlega hefir það aldrei veitlj
okkur nokkur hlunnindi.
Nú er svo komið að Bretlancí
hefir gefið fi'jálsa sölu á doll-*
urum til allra annara en þegnai
Bretlands og þeirra landa sem'
eru á sterlingsvæðinu.
Foi'mlega séð á því ísland
enga kröfu til þess, sem aðili afí
áratug', með' sterlmgsvæðinu að kaupa
1 dollara fyrir stei'lingspund S
bx-ezkum markaði, eins og allart
aði'ar þjóðii', sem utan við[
sterlingsvæðið standa.
Það virðist því tímabært núj
að taka til athugunar hvortí
ekki sé rétt að ísland hverfi a3
„svæðinu“ þar sem það heficf
aldrei neinna hlunninda notitS
þar en hefir hins vegar óhagt
meira en ein máltíð í veitinga-| ^ví nú að vexa þar aðili, einai
húsi, má flytja til landsins án malum ei komið. I
leyfis. Enga krónu er hægt að
yfirfæra til útlanda án þess að
útfylla leyfisbeiðnir og biða Efnahagsleg brjálsemi.
svai's í nokkrar vikur. Ef far- | Urn það eru allir sammála,,
areyrir fæst til útlanda, er j að stöðvun vei’ðbólgunnar s^
hann af svo skornum skammti, , þjóðarnauðsyn, Jafnvel komm-*
að svaicur markaður með er- úistar þykjast vera á þeirr£
lendan gjaldeyri hefir sprottið
upp á öðru hverju götuhorni.
Allt er þetta rökrétt afleið-
ing af þeirri ringuli'eið, sem
orðið hefir í efnahagskerfi
landsins undanfarin ár, vegna j framtíð vegna efnahagslegrari
umjþess að þjóðin krafðist meira brjálsemi.
en hún aflaði, vegna þess að En efnahagslega
skoðun. En stöðvunin er aðf
mínu áliti meira en venjulegt
þjóðarnauðsyn. Hún er skilyrðB
fyi'ir því að íslenzkt þjóðfélag
liðist ekki sundur í nálægrít
bi’jálsemi!
718 millj. króna, reiknað meðjhún, til þess að dylja þá stað-jkalla eg það, þegar allt er a3
skráðu gengi bankanna. Ef ^reynd,
reiknað er með 55% yfir- leiðsluna
færslugjaldi verða
1113 millj. kr. Hér
skuldirnar
við mætti
gerði útflutningsfram- j fara úr böndunum vegna deilií
að styrkþega og [ um hvað sé rétta leiðin, þegaij
vegna þess að óttinn við þessi {útflutningsframleiðslan þarf 2
sætið.
livernig á því stendur, að hún höfði
getur nú ekki lengur sofið og arnir
flotið undan straumi án þess, rurml1' og má segja að þeir séu
að eiga á hættu, að skip henn-
ar bi’otni í spón.
grundvallarmistök gerði að (styrk allt að 500 milljónum til
svo bæta lánum sem tekin hafa 'engu traustið á gjaldeyri lands- þess að framleiða verðmætE
vex’ið en ekki notuð enn.
Skulda-aujkning þjóðarinnar
síðustu árin er gífurleg og þótt
telja megi að talsverður hluti
erlendu slculdanna hafi gengið
til þarflegra fyrirtækja, getur
það varla leikið á tveim tung-
um, að skuldabagginn er orðinn
svo þungur, að fullrar aðgæzlu
er þöi’f. Þessi skuldasöfnun, að
þv-í leyti sem hún hefir gengið
til að greiða eyðslu þjóðárinn-
ar umfram aflaðar tekjur, hefir
stuðlað að þeirri fjármálaupp-
lausn sem nú blasir við.
Skemmsta leiðiii að markinu.
Eg hef ætíð vei’ið þeirrar
afleiðingar langvarandi sjúk
dóms í atvinnu- og sálarlífi
þjóðarinnar.
Af þeim mörgu orsökum,
sem verðbólgunni valda, hygg
eg þó að ein sé sem mestu heíir
skoðunar, að fyi’st og fremst valdið um vöxt hennar síðustu
eigi að segja þjóðinni sannleik-j ái’in og er nú að gera hraðann
ann umbúðalaust, þegar ætlast óstöðvandi. Það er sú óhrekj-
er til.af henni, að hún taki með anlega staðreynd, að lands-
skilningi og stillingu þung- xnenn hafa síðasta áratuginn
bærum ráðstöfunum, sem gerð- lifað um efni fram.
ax' eru af illri nauðsyn. Segja Það er aimennt viðurkennt,
Aftur á haftabrautinni.
Síðasta áratug hefir Vestur-
Evrópa smám saman með sam-
vinnu milli landanna og skyn-
samlegum efnahagsráðstöfun-
um, verið að treysta fjárhag
sinn og atvinnuvegi í því skyni
að bæta kjör fólksins, og koma
á eðlilegu frjálsræði í viðskipt-
um þjóðanna. En slíkt frjáls-
ræði getur aðeins byggst á
efnahagslegu jafnvægi, sem er
skilyi’ði fyrir traustu atvinnu-
lífi.
|ins og þá settist eyðslan í for- (fyrir 1000 milljónir, þegar rík-
issjóðui'inn þarf sem svax-ai*
mest allt útflutningsvei'ðmætið
ísland og ít11 sinna Þarfa °S l}e§;ar eltt-
sterlingsvæðið. hvert mesta góðæri sem yfir
í sambandi við þessar hug-jÞjóðina hefir gengið, til lands
leiðingar um gjaldeyrisaðstöð- ! og sjávar, leiðir af sér mestu
una, tel eg rétt að minnast hér 1 gjaldeyrskreppu sem yfir þetta
á eitt mál, sem almennt er lítill ^land gjaldeyrisskortsins hefir
gaumur gefinn. , gengið.
Eins og margir vita eru til I „There is something rotterv
gjaldeyrissamtök, sem nefnast in the state of Denmaik. sagðL
„sterling svæðið“ (Sterling Hamlet. Hvað mundu íslend-
Byggingarfélag
Verkantanna
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Alþýðnhúsinu vi3
Hverfisgötu, sunnudaginn 1. febr. n.k. kl. 2 e.h.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Öniiur nxál.
Stjórnin.