Vísir


Vísir - 28.01.1959, Qupperneq 11

Vísir - 28.01.1959, Qupperneq 11
Miðvikudaginn 28. janúar 1959 VÍSIR ir Efnahagsmálin á Alþingi. - Lofsvert pólitískt hugrekki. Eg efast ekki um, að allir geri sér ljóst, að það frumvarp sneiða hjá því til langframa að sem Hér liggur fyrir, er aðeins skrá rétt gengi. fyrsta slcrcfið til þess að lag- Framh. af 8. síðu. sem gert er til þess að leyna þeirri staðreynd, er aðeins að- gerðir til bráðabirgða. Rétí gengi er nauðsynlegt. Rétt gengi er bráðnauðsyn- .-r • , legur þáttur í heilbrigðu efna- SV™ ■ raðstofunm berl stöðvað óheillaþróunina um ........................... i tilætlaðan aiangui. stundarsakir En eins og ég hef tekið fram, færa hið alvarlega efnahgsá- er tilgangslaust að gera slíka' stand sem nú ógnar öllu efna- ráðstöfun fyrr en nauðsynleg- hagslífi þjóðarinnar. ur grundvöllur hefur verið j Ef vel gengur getur þetta hags- og atvinnulífi. Mikið af þeim erfiðleikum, sem nú steðja að í efnahagsmálunum hafa sprottið af því að gengi krón- unnar hefur ekki verið rétt skráð. Ástæðan fyrir því er að mínu áliti tvenns konar. Annars veg- ar óttinn við pólitískar óvin- sældir meðal almennings af| beinni gepgislækkun. En hins! en meginþættir En því lengur sem dregst að ^ vandamálsins eru enn óleystir. gera þessa og aðrar nauðsyn- (f>ess vegna er ekki til setunnar legar ráðstafanir í efnahagsmál boðið, þótt þetta frumvarp unum, því meir eitrar óvissan verði samþykkt. og tortryggnin allt efnahags- lífið. Mér finnst ástæða til að segja það, að ríkisstjórn Alþýðu- flokksins hefur sýnt lofsvert pólitískt hugrekki með því að leggja fram þessar tiilögur, Útflutningsbæíurnar — versta tegund ríkisrekstrar. Af öllu því sem aflaga fer í sem verða vafalaust ekki eins vegar skortur á pólitískri og' efnahags- og atvinnumálum erjvinsælar og þær eru nauðsyn- efnahagslegri undirstöðu, sem' Þ° alvarlegust sú staðreynd, að legar. Hefur flokkurinn með gengisbreytingin verður að j utflutnings-afvinnuvegum þjóð því sýnt meira raunsæi og á- byggjast á, ef hún á að koma arinnar er haldið starfandi með byrgðartilfinningu en komm- , útflutningsbót. 1 1--c- -*----- áð gagni, Gengisbreyting, þótt hún sé bráðnauðsynleg, er tilgangs- 3aus og jafnvel skaðleg ef hún 'er jafnóðum gerð gagnslaus með samsvarandi hækkun á kaupgjaldi og verðlagi. stórkostlegum únistarnir hafa sýnt eða munu um — þannig að landsmenn eru nokkui’n tíma sýna. skattlagðir með ýmsu móti, í' Kommúnistarnir leika nú flóknu kerfi, til þess að útflutn- þann loddaraleik að reyna að ingsframleiðslan geti starfað. | telja almenningi trú um, að Það einkennilega fyrirbrigði hag hans sé bezt borgið með því er nú að verða árlegur viðburð- J að sundra því efnahagskerfi er Þess~vegna þarf annaðhvort að'ur f þessu Wóðféiagi, að allurjöll afkoma landsmanna byggist fiskifloti landsmanna verður nú á. að semja við ríkisstjórnina um það hvaða fiskverð hann eigi að fá greitt yfir vertíðina. gerast, að öruggt sé að gengis- lækkunin mæti fullum skiln- ingi hjá þjóðinni, eða að hún sé gerð í áföngum til þess að verð- breytingin valdi ekki svo mik- illi og skyndilegri truflun á lifskjörum þjóðarinnar, að hún snúist til virkrar andstöðu. Hvað sögðu erlendu sérfræðingarnir? Þegar fyrrverandi stjórn var að fást við efnahagsmálin, kvaddi hún hingað erlenda sér- fræðinga frá Alþjóða gjaldeyr- issjóðnum sér til ráðuneytis. Aldrei var upplýst um það hvað þessir erlendu sérfræðingar [ á gerólíkan hátt. Allir þjóðhollir menn munu vænta þess, að þetta fyrsta spor verði undanfari annarra nauð- Ef samningar nást ekki við synlegra ráðstafana, sem aftur vinnuveitandann“ sem er rík-^geti skipað okkur í flokk þeirra issjóður, gerir flotinn verkfall landa, sem hluttæk teljast í eins og hver önnur launastétt. Þetta er versta tegund ríkis- rekstrar á atvinnuvegum, sem hægt er að finna. Og í kapítal- istisku þjóðfélagi, sem er byggt upp á frjálsum atvinnurekstri og eignarrétti einstaklingsins, stendur þetta fyrirkomulag sem fleinn í því efnahagskerfi efnahagssmvinnu frjálsra þjóða. Konur slasast á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. sem byggt er upp til að starfa j í varð það slys við I-Ielga magra stræti á Akureyri, að 2 hefðu lagt til að gert yrði til þess að leysa vandamálið. Stjórn in var margspurð um hvað þeir hefði lagt til. En út úr henni íékkst ekki orð. Hvers vegna? Vegna þess að það hentaði ekki stjórnarflokkunum að fara eftir ráðum erlendu sérfræð- inganna. Þeir lögðu til að fram- íslenzkt atvinnulíf og fjár- 1(honur urðu fyrir bíl og slengd- hagskerfi verður ætíð sjúkt og ust í götuna. Voru þær þegar brenglað meðan aðalútflutn- fhittar í sjúkrahúsið. ingsatvinnuvegur landsins fær ekki að standa á eigin iótum en er í þess stað gerður að styrkþega af almanna fé og verður að heyja baráttu á hver/ju ári sem ein af launa^ Fréttaritari blaðsins talaði við sjúkrahúsið í morgun, og sagði yfirlæknir, að ekki virtist um lífshættuleg meiðsli að ræða, þó væri ekki hægt að fullyrða um það, þar eð rann- kvæmd yrði bein gengislækkun, 'stéttum þjóðfélagsins til þess sókn væri enn ekki lokið. til þess að leiðrétta það mis- vægi sem komið var í efnahags- kerfið. Að sjálfsögðu þurfti að gera ‘ýmsar viðbótarráðstafanir sem tryggðu, að gengislækkunin kæmi að fullu gagni. Þetta mun stgórnin ekki hafa treyst sér til. Efnahagssamvinnustofnun Evrópu gerir árlega yfirlit um efnahagsástand Jjjjátttökurík j - anna. Stofnunin sendi nýlega út skýrslu urn efnahagsástandið hér á landi. Skýrslan hefur að geta lifað. Konur þessar heita Elísa El- Það er þess vegna lífsnuðsyn íasdóttir úr Glerárþorpi og fyrir þjóðina að losa sjávarút- Jnorsk kona Dyveka Lahti að veginn úr þeirri spennitreyju nafni óviturlegrar ríkisíhlutunar, sem hann er nú kominn í. Þetta ástand heldur við því ömurlega efnahagsöngþveiti, sem nú þjakar þjóðfélagið. Og því leng- ur sem það stendur, því meira hallar á ógæfuhliðina. Þetta ástand lagast ekki fyrr' en tekin hefur verið upp rétt gengisskráning, sem byggist á verið birt í tímariti Landsbank- traustu efnahagsjafnvægi. ans um efnahagsmál. Eg ætla ekki að ræða um skýrslu þessa hér en niðurlags- crð hennar ætla ég að leyfa mér að lesa upp með leyfi hv. for- seta. Þau hljóða svo: „Það er mjög æskilegt að eins fíjótt og auðið er verði mismun- andi útflutningsbóta- og inn- flutningsgjalda kerfi lagt nið- nr og í staðinn tekin upp ein- föld og raunhæf gengisskrán- Sng." í mínum huga getur það ekki Valdið neinum deilur, að rétit jgengisskráning er eitt höfuð- skilyrði fyrir því, að ef iahags- málin komist í heilbrigt horf. Það væri barnaleg sjálfsblekk- ing að halda, að hægt sé að Þess vegna er rétt gengis- skráning, byggð á nauðsynleg- um öryggisráðstöfunum, undir- staða þess að efnahagslíf lands- ins komizt á heilbrigðan grund- vöíl. Hraðferðin kom að sunnan í gærkvöldi Vegurinn var snjó- laus og greiðfær þangað til kom í Öxnadal, en þar eru slæmir svellbunkar á veginum, sömuleiðis í Norðurárdal í Skagafirði, en það verður von- andi lagfært i dag. Fréttaritari Vísis flaug yfir Norðurland 1 gær og sá, að ó- venjulega snjólétt var yfir að líta, unz kom í Eyjafjarðar- dali. Togarinn Sléttbakur kom á laugardag úr 12 daga veiðiferð af heimamiðum með 152 tonn af þorski, sem fór í hraðfryst- - — Þess vegna verða allar ráð-. ingu Svalbakm- kom í mogrun stafanir hér eftir að stefna að^með góðan afla, einnig af því, að sjávarútvegurinn fái heimamiðum. rétt gengi fyrir gjaldeyrinn, rétt' láta og heilbrigða hlutaskipt-j ingu — og að afnumdar verði; allar styrkgreiðslur. Eftir það á útvegurinn að sjá um sig sjálfur. B 0 M S U R Engin þjóð getur farsæltega stundað aðalatvinnuveg , siim, 3f hann þarf að standa í sífelldu kröfustappi við ríkisvaldið Sjálft. kygnna, karla, unglinga og barna. Bæjarráð hefur samþykkt að óska eftir umsóknum þeirras er óska eftir að koma til greina við úthlutun fullgerðra íbiíða, er kunna að losna í bæjarbygginguni og þæjarráð notar íorkaupsrétt að. Umsóknareyðublöð fást afhent í bæjarskrifstofunum, Hafnarstræti 20, og skal þeim skiíað þangað eigi siðar en föstudaginn 6. febrúar n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Skrifstcfa borgarstjórans í tReykjavík 27. janúar 1959 TILKYNNING ‘ frá Skattstofu Reykjavíkur Framtalsfrestur rennur út 31. jan. Dragið ekki að skila framtölum yðar. A það skal bent, að gjaldendum her að tilgreina launatekjur sínar á framtölunum, ófullnægjandi er bví, áð vísa til upp- gjafar atvinnuveitenda. Framtalsaðstoð er veitt á skattstofunni til kl. 7, finuntudag og föstudag, en á laugardag til kl. 8 e.h. Áríðandi er að þeir sem vilja njóta aðstoðar skattstofunnar við framtal, hafi með sér öll gögn varðandi skatta af fasteignum, skuldir og vexti. Skattstjórinn í Reykjavík ÚTSVÖR 1958 Hinn 1. febrúar er allra síðasta gjalddagi álagðra útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur 1958. Þann dag ber að greiða að fullu útsvör fastra starfsmanna, sem kaupgreiðendur eiga að skila. . l í j Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem ber skylda til að halda eftir af kaupi starfsmanna til útsvarsgreiðslu, eru alvarlega minntir á að gera strax lokaskil til bæjar- gjaldkera. } [ Útsvör, sem þá vei'ða í vanskilum, verður að krefja með1 lögtaki hjá kaupgreiðendum sjálfum sem þeirra eigin skuld og verður lögtakinu fylgt eftir án tafar. j BORÍÍ A RRTT A RT V V.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.